Tíminn - 23.04.1963, Síða 14

Tíminn - 23.04.1963, Síða 14
EYSTEINS Framh. afbls. 9. því yflr s'kýTt og skorinort, að i þeir teldu að sækjast ætti eftir j tolla- og viðskiptasamningi við ( Efnahagsbandalagið, kom í Ijós, svo ekki verður um villzt, hvað stjómarflokkarnir höfðu í hyggju. I>eir réðust sem sé strax með of- forsi á Framsóknarmenn fyrir að halda fram þessari leið. Þó lýsti Framsóknarflokkurinn sig með þessu fylgjandi annarri þeirri leið, sem ríkisstjórnin taldi mögulega, i og taldi sig vilja halda opinni. Eng ! um getur dulizt, hvað þetta þýðir ! í raun og veru. Þetta er staðfest- ing á því, sem fram hefur komið í öllu því; sem úr þessum sömu herhúðum hefur birzt á annað ár, að stjórnarflokkarnir vilja stefna inn í þjóðarsamsteypu Evrópu. Ef þeir ráða Þetta þýðir, að geti stjórnarflokk amir einir ráðið ferðinni í þess- um málum, verður tolla- og við- skiptasamningaleiðinni lokað eftir kosningarnar, og aðildarstefnan tekin upp. Og þar með væri tening unum kastað. En undanhaldsleið sinni í þess- um málum, þ.e. tolla- og viðskipta samningsleiðina, halda stjórnar- flokkarnir samt opinni. Qeti stjórnarflokkarnir ekki ráð ið einir eftir kosningarnar verði þeir að taka tillit til Framsóknar flokksins, verður tolla- og við- BkiptasamningsleiðSn tekin fram fyrir og hún höfð á oddinum við þær örlagaríku ákvarðanir, sem framundan eru. Auðvitað er okkur ljóst, að ýmis- ir erfiðleikar verða á því að leysa j málefni fslands eftir tolla- og við- j skiptasamningsleiðinnl, eins og þró unin í þessum málum er. En við sjáum ekki að víð höfum um aðra leið að velja, því við teljum óhugs andi, að íslendingar geti haldið fulveldi sínu og sjálfstæði og verið áfram húsbændur á sínu heimili, ef þeir steypa sér í þjóðahaf Vest- ur-Evrópu, sleppa tökum á sínum málum og leggja þau að verulegu leyti í annarra hendur. Þetta á alveg sérstaklega við um íslenzku þjóðtaa, 180 þúsund manns í landi mikilla ónotaðra möguleika. Við höfum líka það traust á þjóð um Vestur-Evrópu og forráðamönn um þeirra, að þeir skilji sérstöðu íslands og skilji einnig, að afstaða okkar mótast ekki af neinni ein- angrunarhneigð, heldur þeirri lífs- nauðsyn lítillar þjóðar að halda fullveldi sínu. Þess vegna höfum við alls ekki trú á því, ef haldið er skynsamlega á þessum málum og ekki flanað að neinu, að ókleift sé að ná hag- felldum samningum við þessar frænd og vinaþjóðir okkar, þótt þær sameinist. Ég hef í örfáum orðum lýst stefnu okkar í þessu máli, en það segir meira um það hvað hintavilja en miklar málalengingar, að þessi stefna okkar er látlaust í Morgun- blaðinu kölluð einangrunarstefna. Þá segir það ekki síður sína sögu, þegar Alþýðublaðið, annað stjórn- armálgagnið, virðir Frökkum það til fjandskapar við íslendinga að sttaga upp á að leysa okkar mál með tollasamningi. Það þýði, að Frakkar vilji ekki hafa okkur í Evrópu, eins og það er orðað. Engum dylst lengur hvað þess- ta flokkar eru raunverulega að fara og hvað þeir vilja, en etamitt i1 32 grasið. Hermenn ekki sjá Sing. Sing sjá þá. Sing taka þá — einn í eiinu og . . . — Áttu við . . . ? Hann dró upp hníf, sem hann hafði við belti sér og fór fingrum um blaðið. — Fínn hnífur . . . sagði hann kuldalega, og það fór hrollur um Blanehe. — Allt í lagi, en gættu vel að þér, hvíslaðd hún. Ha.nn fór út úr kofainum og beygði 'Siig iniður og hvarf hljóð- laust í hávaxið grasið. Hún vissi að það myndi taka hann nokkra stund að komast á staðinn, sem hún hafði bent á og sem var í gagnstæðri átt við þá, sem John hélt sig. Sjálf hafði hún ekki kom ið fyrr út úr kofanum, en á hverj- um morgni hafði hún séð hann ganga í sömu átt. Þegar hún þóttist viss um, að Sing sæi hania ekki, lokaði hún kofadyruinum hljóðlega og gekk eins hratt og hún gat niður að ánni. Sirng hafði gengið til vtastri, hún gekk til hægri. Þegar hann kæmi aftur, myndi hún þegar vera komiin iittn í kofann og hafði þá vonandi sóð það sem hún ætl- aði. Loftið var rakt og móðugt, og því var hægur vandi fyrir hana að komast óséð niður að fljótinu. Það var ekki sérlega bratt þarna og hún beygðii sig niiður eg leit í kringum sig. Hún heyrði raddir utam frá ánni og undarleigt bank- andi hijóð. Hún gretadi nú verur tvær, það var Kta'Verjinn, sem fylgdist' með John á hverjum morgni, og John sjálfur siat á þil- fari bátsins og dinglaði fótunum út fyrta borðstokkinm. Hann var klæddur í undarlegan búning, og hún áttað'i siig ekki strax á hvers komar klæðnaður þetta var. En svo lyfti Kínverjinn einhverju upp af j þilfartau og setti það yfir höfuð ! Johns. Hún greip andann á lofti ! af undrun, þegar hún sá að þetta j var kafarahjálmur. Hún starði opnum augum á John, og trúði varla staum eigin augum. Hjalmurinn var settur á j höíuð hans og festur þar. Hún reyndi að rifja upp það, sem hún hafði lesið um kafarastörf og út- jbúnað. Hxím hndpraði sig saman í 1 gras'inu og starði á þegar hann I hvarf í vatnið. Fljótið hlaut að i vera mjög djúpt, fyrst nauðsyn- 1 legt var, að nota fullkominn kaf- ! araútbúnað. Og John, hamm viar kafari? Það gat e'kki átt sér stað. Hún strauk sér um ennið og depl- aði augunum nókkrum sinmum, en ' það, sem hún hafði séð úti á ánmi, ' var einigin ímyndun. Loftbólur á vatninu sýndu að John hafði horf- ið undir yfirborð fljótsims. Hvað vissi John um köfun og að hverju leitaði hamn á fljóts- botninum? Þetta fór lamgt fram ' úr fáránlegustu hugmyndum hennar um verkefni hans. Hvernig i mótti það vera, að eitthvað, sem i lægi falið á botni Jangtsékiang kæmi Rússum að notum? Og hvað , sem það var, hlaut það að vera með réttu kínversk eign þar sem þetta var kínverskt lamd. Ein kanmski vissu kínversk yfir- völd ekki hvað John hafði'S't að. Ef þeir fengju fregnir um það. . . . Hún skaíf og reis riðandi á fætur. Hún varð að flýta sér til kofans aftur áður en Siimg yrði var við burtveru henmar. Hún hafði ! dynjamdi höfuðverk og hún hrukk j aði ennið og braut heilamn ákaft meðan hún flýtti sér aftur heim ! að kofanum. Henni lptti fyrir brjósti, þegar hún sá, að Simg var ekki kominm Hún hljón inn í kofann og lokaði dyrunum á eftir sér. þess vegna vilja þeta ekki ræða um þessi mál og vilja helzt láta eins og þau séu ekki til. Það er mikil gæfa, að línumar í þessum málum hafa skýrzt við þær umræð- ur, sem farið hafa fram. Að grafa höfuð í sandinn Það þýðir ekkert ag reyna að grafa höfuðið ofan í sandinn. Þró- unin í Evrópu heldur áfram í þá átt, sem hún hefur hnigið nú und- anfarið með stofnun Efnahags- bandalags Evrópu. Hjólinu-verður ekki snúið við. Evrópuþjóðirnar munu halda áfram að sameinast', og deila löndum sínum og lands- gæðum, og ganga undta samstjórn í fleiri og fleiri málum. Ýmislegt er bollalagt út af þeim vandkvæð- um, sem upp hafa komið í bili, í samntagum við Breta, en allir gera rág fyrir því sem sjálfsögðum hlut, að þetta hljóti að verða. Fram hjá þessu verður ekki kom izt. Næstu misserin, næstu árin, á næsta kjörlímabili, verða íslending ar að taka ákvarðanir um, hvort þeir ætla að halda fullveldi sínu, landi sínu og landhelgi fyrta sig og niðja sína, og leitast þá jafn- framt við að leysa mál sín í góðu samstarfi við sem flestar þjóðir á þeim grundvelli, eða hvort þjóðin ætlar, að dæmi margra annarra í Evrópu, ag sametaást öðrum þjóð- um og deila löndum sínum, land- helgi og náttúrugæðum með þeim. Það er um tvær stefnur að ræða. Aðra hvora götuna verður að velja og þag á næstunni. Hvernig sem forkólfar stjómarfl. reyna að leyna þessu og blekkja þjóðina, þá breyt ta það ekki þetari staðreynd, að frammi fyrta þessu stendur ís- lenzka þjóðin. Á vegamótum Þjóðta stendur á vegamótum og það er um tvær megtastefnur að ræða. Framsóknarmenn hafa gert sig að talsmönnum fyrir annarri stefnunni og hénni hef ég að nokkru lýst. Stjórnarflokkarnir vilja hina. Um þessar tvær megtastefnur verð ur þjóðin að velja í þeim kosning um sem framundan eru. Á að stefna inn í þjóðasamsteypu Vest- ur-Evrópu, að nokkrum misserum liðnum, eða eiga íslendingar að vera áfram fullvalda og sjálfstæð þjóð og halda náttúruauðltadum sfnum fyrir sig, en hafa samvtanu og samskipti sem mest og sem bezt samt sem áður vig nágranna- og vtaaþjóöir okkar í Vestur-Evrópu. Deilið um annað, segja þeir Forráðamcnn stjórnarflokkanna geysast nú mjög, því þeir halda, sem rétt mun reynast, að stefna Framsóknarmanna í þessu máli muni sameina menn metaa en áð- ur. Þeta munu því gera allt, sem í þeirra valdi stendur til að draga athyglina frá þessu meginmáli og reyna að fá menn til þess að halda uppi og magna deilur um allt ann að, sem fremur geti dreift kröftun um. Það þarf ekki lengi að leita í stjórnarblöðunum til þess að sjá klaufalegar, broslegar og jafnvel átakanlegar tilraunir þeirra í þessa átt. Kvarta þeir sáran yfta því, t. d. að deilur um varnarmálin og dvöl varnarliðsins í landtau hafi dvínað og horfið í skugga vegna þeirra örlagaríku ákvarðana, sem taka verður á næstunni og afstaða verður tekta til í kosningunum í vor. Skora þeir í Mbl. mjög á menn að draga nú ekki af sér að deila um önnur efni og dreifa sér sem mest. — Hafa tilburðir form. Sjálfstæðisflokksins í þessa att verið næsta broslegta. En allar tilraunir til þess að fela þessi örlagaríku' mál fyrir þjóðinni eða færa þau í skuggann munu að engu haldi koma. Línum- ar hafa skýrzt og töluð orð verða ekki aftur tekin. Og þessi mál munu verða sótt og varin í vor og dæmd. Vestræn samvinna Sú stefna, sem Framsóknarflokk- urinn hefur markað varðandi sam skipti við Efnahagsbandalag Evrópu og slíkar þjóðasamsteyp- ur á ekkert skylt við einangrunar- stefnu. Framsóknarflokkurinn er hiklaust fylgjandi samvinnu við vestrænar þjóðir, og þá báðum megin Atlanlshafsins. Flokkurinn r-r fylgjandi því, að ísland taki þátt í varnarsamtökum þessara þjóða, þótt hann jafnframt haldi fast við það sjónarmið, að ís- lendingar eigi sjáffir að hafa um það úrslitaorð, hvenær vamarlið sé í landinu sjálfu og hvers konar varnarbúnaður. Lífsnauðsyn er, að þjóðin geri sér greín fyrir því, að háskalegra cfga gætir í .landinu varðandi af- stöðuna út á við og fullveldi lands- ins. Á öðru leytinu eru kommún- istar. Þeir telja sig vilja hlutleysi og samninga t. d. vig Efnahags- bandalagið, en raunverulega vilja kommúnistar samband við Sovét- ríkin, hliðstætt því, sem þjóðum Austur-Evrópu hefur verig þröngv að til. Og myndu hiklaust ganga í Efnahagsbandalag Austur-Evrópu ef um slíkt væri að ræða. Þá myndu þeir einnig vilja sams kon ar hlutleysi og lönd Austur- Evrópu fylgja í framkvæmd á veg um Sovétríkjanna. Ag hinu leyt- inu eru svo þeir öfgamenn, sem engin úrræði virðast sjá, önnur en þau að íslendingar kasti sér í þjóðahaf Vestur-Evrópu. En um þá Framhald á 15. síðu. A HÆTTUSTUND Mary Richmond Svo settist hún vi'ð borðið og hvíldi höfuð sitt í höndum. Hún hafði búizt við að leysa gátuna, ef hún aðeins kæmist niður að ánini og ®æi, hvað John hefði fyrir stafni, en nú hafði leyndardómur- inn orðið enn dularfyllri. Þaö var ekki að furða, að John var dapur og taugaspenntur. Kafarastörf voru ihættuleg og kannski varð hainn að fara alveg niður á fljótsbotninn á 'hverjum degi. Hún ósQcaði, að milli þeirra hefði ríkt sami trún- aður núna, og áður en hann missti stjónn á sér, og sagði henni, að 1 hann elskaði hana. Þá hefði verið hægur vandinn að spyrja hann hvað harnn hefðiist að. En nú þegar j Petrov war fjarverandi, hefði hann ugglaust sagt henni það. En nú ; efaðist hún um, að hún myndi j nokkuð sjá hann, hann myndi að minnsta kosti ekki sofa i sama kofa og hún. Perov hafði sjálf- ságt gefið fyrirmæli þar aö lút—; andi. i Þegar hún heyrði í Stag fyrir utan, herti hún sig upp og tókst að leika hlutverk sitt sem tauga- veikluð og. 'skelfd konuskepna. Sing hafði ekki minnsta grun um að. hún hefði haft annað í hyggju, með því að seilda hann frá kofanum, en aðgæta, hvort sæist til lögreglubáts. Hann sagði henni, að hann hefði alls ekki séð tteina hermenn og engan lögreglu-l bát og e'ttginn hefði gengiö á land. — Ertu viss um þaö, Sing?, spurö hiún. — Sing alveg viss. Engtan hér. Frúta bará hrædd, en ekki vera hrædd, þegar Sing er hér. — Eg hef kannski ímyndað mér þetta allt, játti hún. — Fyrir- gefðu Stag, ég s'kal reyna að vera ekki svona heimsk aftur. 21. KAFLI — Sivo aö þér skiljið, mimn góði maður, sagði Petrov, — að ég er í nokkuö erfiðri aðstöðu vegna flónsku undirmanma yðar. Eg er ástfanginn af konunni og karlmaður, sem gegnir jafn þreyt- andi og erfiðu starfi og óg, þarf á hvíld og konu að halda af og til. Nieholas Petrov var staddur í klefa á kínversku eftirli'tsskipi, miðja vegu milli Shanghai og staðariins, þar sem Blanche og John Marsden dvöldu. Eftirlits- skipið hafði þann heiður að hafa um borð Mwa Chou hershöfðingja, sem hafði unnið sér frægð í stríð- inu gegn þjóðernissinnum og var gæddur allt að því yfirnáttúr- legum hæfileikum til að útvega sér alls kyns upplýsingar. Vegna þess hafði hann verið útnefndur X’firmaður í öryggislögreglunni í '’éraðinit millt Shanghai og Kan- ton. Petrov hafði hitt hann áður en stjónnarvöldin útnefndu hann yfir mann lögreglunmar, og jafnvel þótt hann vissi, að Mwa Chou var í enigu treystandi, að hann var grimmur og 'miskunnarlaus og lét aliair bæniir annarra, sem honum sjálfum gazt ekki að, sem vtad um eyru þjóta, liafði hann þrátt fyrir þetta allt lagt sig í þá hættu að snúa sér til hans og biðja um hjálp hans. Kíhverski hershöfð'ingtain var lítill maður vexti, en geysi digur. Hamn var höfuðstór og sat það j djúpt milli herðablaðanna, smá, lítil augun mjög skásett. Hann kipraði nú saman •munni'nn og spennti greipar um ístruna, og það var ómögulegt að geta sér til um hugsanir' hans. Petrov vissi, að það voru lítil líkindi til að það tækist að vekja áhuga hans og fá hamm á sitt bamd. Ef sýnt yrði minnsta merki ó- þolinmæðis eða gremju, gæti það orsakað handtöku og endalausar yfirheyrslur. Og Petrffv gazt ekki að þeirri tilhugsun. En hanm taldi sig kunna að koma fram við hers- höfðtagjann, sem var ruddamenni og heimskur, ef undan var skilin viss slægð, sem hafði orðið til að hann hlaut embættið. Mwa Ohou var hættulegur eins og rándýr, en það var hægt að temja hanm, el maður kunmi aðferðina. Og Nichol as Petrov taldi sig kunma hana. T í M I N N, þriðjudagur 23. apríl. 1963. — 14

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.