Tíminn - 16.05.1963, Side 1
SJA 3. SIÐLJ
COOPER GEIMFARI A LOFTI
dSD
108. tbl. — Fimmtudagur 16. maí 1963 — 47. árg.
BUÐmGAR
HEILDSÖLUB I RGÐI R
SKIPHOIT HF SÍMI23737
STEFNU-
YFIRLÝS-
ING BIRT
ALÞYDUBANDALAGIÐ
BODAR KOMMÚNISMANN
Mönnum verður að vonum harla iíðrætt um
það undarlega samfélag, sem býður fram undir
nafninu Aiþýðubandalag, sem er í orði kveðnu
sett saman af nokkrum nöfnum, en æ betur kemur
í Ijós, að í þeim kerlegi er ekki nema einn keimur,
þegar nokkur fis eru veidd ofan af — KOMMÚN
ISMINN. — Það er nú líka orðið fullljóst, að
þessi málamyndasamtök hafa aðeins eina stefnu
skrá, og sú stefnuskrá hefur nú verið birt í bækl-
ingsformi og heitir LEIÐ ÍSLANDS TIL SÚSÍAL-
ISMANS. Er það framkvæmdaáætlun íslenzkra
kommúnista um það, hvernig kommúnistísku
þjóðfélagi skuli komið hér á, og var áætlun þessi
samþykkt á þingi Sósíalistaflokksins nú í vefur
og nú gefin út af honum og drerft um landið SEM
STEFNUSKRÁ ALÞÝÐUBANDALAGSINS í ÞESS-
UM KOSNINGUM og jafnframt þess brots Þjóð-
varnarflokksins, sem að þessu framboði stendur.
f þessum efnum þurfa fslend-
ingar því ekki vitnanna viTS Ieng
ur. Þeir, sem kjósa Alþýðu-
bandalagis nú, eru því aðeins
að kjósa kommúnista eina og
leggja þeim lið til þess að koma
kommúnismanum á á íslandi.
Þess vegna geta ekki aðrir kos
lið þennan lista en þeir, sem
vilja að ísland verði kommún-
istarfkL
Fyrsta gæran, 9em kommún-
istar brugðu yfir sig hér á
landi, var að breyta um nafn
og kalla sig Sameiningarflokk
alþýðu — Sósíalistaflokkinn. —
Síðan hafa þeir brugðið yfir
sig ýmsum öðrum gærum, og
um skeið hafa gæiuklæðskerar
þeirra verið þeir bræður Valdi-
marssynir og Alfreð Gíslason.
Sú gæra var orðin gatslitin, en
þeir félagar áttu ekki lengur
efni í bót. Þá gripu kommúnist-
Brynjólfur Bjarnason
höfundur stefnuyfirlýsingarlnnar
ar til þess að gera sér nýja
gæru úr hégómagirni Gils og
Bergs og kalla það samstarf við
Þjóðvamarflokkinn. En fólkið,
sem var í Þjóðvamarflokknum
fylgir þeim efkki. Málfundafélag
jafnaðarmanna er aðeins nafn
á samfundum þeirra Hannibals
og Alfreðs nú orðið og sá „Þjóð-
vamarflukkur", sem sagður er
bjóða fram með Alþýðubanda-
laginu aðeins einkasamtök
Bergs og Gils.
Þegar þessi samstaða um
framboðið var auglýst, var jafn
framt tilkynnt, að birt yrði
næstu daga sameiginleg stefnu-
skrá eða málefnasamningur, en
síðan er liðinn heill mánuður,
án þess að slík stefnuskrá sjái
dagsins ljós. f stað þess hefur
framkvæmdaáætlunin um kom
múniismann á íslandi verið
send út sem kosningastefnu-
skrá. í beinu framhaldi af því
og fullu samræmi er það svo,
að það er ekki Alþýðubandalag
ið, sem boðar fyrsta kosninga-
fundinn í Reykjavík — ekki
þau samtök, 9em bjóða fram,
heldur Sósíalistafélag Reykja-
víkur og kommúnistaflokkurinn
með eintóma Moskvukommún-
ista í ræðustól, efsta á blaði
Brynjólf Bjarnason og Einar
Olgeirsson Þeir eru sem sagt
strax búnir að yfirtaka allt
framboðJð og fyrirtækið, eins
og ráðgert var, þegar gæran
hefði verið saumuð.
Þar með er það lýðum ljóst,
að Alþýðubandalagið hefur að-
eins eitt að boða í þessum kosn
.Póíitiskir (andstíK'Suflokkar alþýílíunnar átþíngi eða
utan þess raunu að sjálfsðgðu njóta fullra lýðríeðis-
réttinda, ine<Jan þeir fylgja settum leikreglum og starf-
semi-þeirra brýtur-ekkl í bága við stjórnarskrá og lög
landsins; og SósíaUstaílokkurinn viU viðhalda freísi
beirra tll félagslegrar starfsemi.
Svona á pólltíska frelslS aS vera, andstöSuflokka r mega starfa MEÐAN „Sóslallstaflokkurinn vlll
viShalda frelsi þeirra." (Myndir — úr stefnuyfirlýs ingu AlþýSubandalagsins).
byltingarsínnaða hugarfar er sá aflvaki, sem flokkn-
um er nauðsynlegur til að geta sífellt sótt á bratt-
ann. Það framkvœmir enginn flbkkur sósíalíska bylfc-
ingu með hugarfari endurbótasinna.
Marxisminn hefur þegar staðizt próf reynslunnar
með slikum ágætum, að œvintýri er likagt.
ÞaS er sko „hiS byltingarsinnaSa hugarfar" sem g lldir en ekkl hugarfar „endurbótasinna". Og svo
þetta dásamlega ævintýri kommúnismans f Rússlandi, sem hefur ekki aldeills falllS á prófinu.
Þegar Alþingi vcrður breylt í valdatæki alþýðunn-
ar, hiýtur eánnig aö vcröa mikil brcyting á starfshátt-
um þeSs. Þaö veröur tengt miklu nánnr viö vinnandi
stéttir, en þingmannakjöriö eitt segir tii um.i
Já, auSvitaS breytir Alþingi starfsháttum sínum, þegar þaS verSur
kommúnista.
,,valdatæki alþýSunnar" þ. e.
Þeir verkalýðsf lokkar — kommúnlstaflokkar og sam-
einaðir sósialistaflokkar —, sem tekið hafa völdin
méð valdbyltingu eða í lok styrjalda, þegar hið gamla
þjóðskipulag var að hruni komið, hafa allir lagt mikla
áherzlu á nauðsyn einingar innan sinna raða.J
ÞaS er talaS skýrum stöfum um „valdbyltingu I sambandi viS valdatöku kommúnista.
mgum — framkvæmd kommún-
ismans á íslandi.
Hér á síðunni eru biitar
nokkrar myndir af málsgrein-
um úr þessari stefnuskrá Al-
.þýðubandalagsins í kosningun-
um. Er þar skýrt að orði kom-
izt um allan tilgang Vekur boð
skapurinn raunar enga furðu
nema fyrir umbúðalausa hrein-
skilnina, og má með sanni
segja, að þar sé ómengaður
kommúnismi á borð borinn, og
þeir, sem greiða þeirri stefnu-
skrá atkvæði sitt, hljóta líka
að vera ómengaðir kommúnist-
ar.
í þessari framkvæmdaáætlun
um að koma kommúnismanum
á hér á landi er fyrst rætt um
íslenzkt þjóðfélag eins og það
er í dag — frá sjónarmiði kom-
múnista — en síðan er vikið að
„sósíalismanum" og Marxisman
um, og er þar m. a. sagt að
„Marxista» geri ráð fyrir tveim
ur stigum sameignarþjóðfélags-
ins, hið fyrra venjulega kallað
sósíalismi og hiið síðara kom-
únismi“. og fer ekki á milli
mála, að hér á ekkert hálfverk
að hafa, heldur ná síðara full-
komnunaistiginu sem fyrst. —
Þegar þvt sé náð, er t. d. sagt,
að „hægt sé að stytta vinnudag-
inn nærri takmarkalaust".
Þá er ekki farið dult með,
að einkarekstur og frjálsan fé-
lagsrekstui á að leggja niður,
þó að sagt sé, að einkarekstur í
útgerð og landbúnaði mundi
haldast „um sinn“ og „nokkurt
skeið“, og tekið fram, að „þróun
in muni án efa verða mjög hrað
fara“.
Þá er auðvitað skýrt tekið
fram, að Alþingi verði breytt
mjög í riki kommúnismans og
segir svo um það: „Þegar Al-
þingi verður breytt í valdatæki
alþýðunnar, hlýtur emniig að
verða mikil breyting á starfs-
háttum þess“. Menn skilja fyrr
Framhald á 15. síðu.