Tíminn - 16.05.1963, Side 2

Tíminn - 16.05.1963, Side 2
Utankjörfundarkosning erlendis Utanlkjörfundarkosning getur far ið fram á þessum stöðum erlendis frá og með 12. maí 1963: BANDARÍKI AMERÍKU: WASHINGTON, D. C.: Sendiráð íslands, 1906 — 23rd Street, NAV. Washington 8, D.C. CHICAGO, ILLINOIS: Raeðismaður: Dr. Ámi Helgason, 100 West Monroe Street, Chicago 3., Illinois GRAND FORKS, NORT'H DAKOTA: Ræðismaður: Dr. Richard Beok 525 Oxford Street, Apt. 3 Grand Forks, North Daikota MINNEAPOLIS: MINNESOTA: Ræðismaður: Björn Björnsson Room 1203, 15 South Fifth Street Minneapolis, Minnesota NEW YORK, NEW YORK: Aðar«cðismannss!krifstofa íslands 551 Fifth Avenue New York 17, NY PORTLAND, OREGON: Ræðismaður: Barði G. Skúlason 1207 Public Service Building Portland, Oregon SAN FRANCISCO OG BERKELEY, CALIFORNIA: Ræðismaður: Steingrímur Octavíus Thorláksson 1633 Elm Street San Carlos, California SEATTLE, WASHINGTON: Ræðismaður: Krrl F. Frederick 218 Aloha Street Seattle, Washington BRETLAND: Sendiráð íslands 1, Eaton Terrase London S. W. 1. EDINBURGH—LEITH: Aðalræðismaður: Sigursteinn Magnússon 46, Constitution Street Edinburgh 6. GRIMSBY: Ræðismaður: Þórarinn Olgeirsson Rinovia Steam Fishing Co„ Ltd. Faringdon Road, Fish Dock DANMÖRK: KAUPMANNAHÖFN: Sendiráð íslands Dantes Plads 3 Kaupmannahöfn FRAKKLAND: PARÍS: Sendiráð fslands 124 Boulevard Haussmann París ÍTALIA: GENOVA: Aðalræðismaður: Hálfdán Bjarna- son, Via C. Roccatagliata Ceccardi No. 4—-21 Genova. KANADA: TORONTO, ONTARIO: Ræðismaður: J. Ragnar Johnson Suite 2005, Victory Building 80 Richmond Street West Toronto, Ontario VANCOUVER, BRITISH COLUMBIA: Ræðismaður: John F. Sigurðsson 1275 West 6th Avenue Vancouver, British Columbia i WINNIPEG, MANITOBA: (Umdæmi: Manitoba, Saskatchew1 an, Alberta) Ræðismaður: Grettir Leo Jóhanns- son 76 Middle Gate Winnipeg 1, Manitoba NOREGUR: OSLÓ: Sendiráð íslands Stortingsgate 30 Osló. SOVÉTRÍKIN: MOSKVA: Sendiráð íslands Khlebny Pereulok 28, Moskva SVÍÞJÓÐ: STOKKHÓLMUR: Sendiráð íslends Kommandörsgatan 35 Stockholm SAMBANDSLÝÐVELDID ÞÝZKALAND: BONN: Sendiráð íslands Kronprinzenstrasse 4 Bad Godesberg LUBECK: Aðalræðismaður: Árni Siemsen Körrenstrasse 18 Lubeck. Frá aðalfundi Búnaðar- sambands Borgarfjarðar Stuðningsfólk Framsóknarfl. Utankjörfundarkosning er hafin. Allir, sem ekki verða heima á kjördag 9. júní, § ættu að kjósa sem fyrst, svo að atkvæðin komist örugg- lega í viðkomandi kjördeild fyrir kjördag Kjósa má hjá sýslumönnum, hreppstjór- um, bæjarfógetum, og í Reykjavík hjá borgarfógeta — Melaskólanum í kjallara — Þar verður opið alla virka daga frá kl. 10—12, 14—18 og 20—22. Sunnudaga kl. 14 —18. Erlendis er hægt að kjósa hjá íslenzkum sendi- fulltrúum. Listt Framsóknarflokksins i öllum kjördæmum er B-list- inn. Þegar menn greiða Framsóknarflokknum at- kvæði í utankjörfundarkosn ingu, ber að skrifa stórt B á kjörseðilinn. Skrifstofa flokksins í Tjarn- argötu 26 veitir allar upplýs- ingar viðvíkjandi utankjör- fundarkosningum. — Símar 15564 — 16066 — 17945. Látið skrifstofuna vita um þá stuðningsmenn flokksins, sem verða að heiman á kjördag. Föstudaiginn 3. mai síðastl. var áðalfundur Búnaðarsnmb. Borgar fjarðar haldinn í Boig.ii nesi. Fund inn sátu, auk stjórna sambands ins og starfsmanna, formenn hreppabúnaðarfélaga.nna á samb.- svæðinu og allmargir gestir. Með al gesta fundarins var dr. Hall- dór Pálsson, búnaðiarmálastjóri, sem flutti þar erindi um dvöl sína á Nýja-Sjálandi oig viðhorf í ís- lenzkum landbúnaði. Á fundinum flutti formaður sam bandsins, Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður, skýrslu um störf stjórnarinnar á liðnu ári, og ráðu nautar sambandsins þeir Bjarni Arason og Guðmundur Pétursson fluttu skýrslur um störf sín. Þá voru fluttar skýrslur búfjárræktar deilda sambandsins og lagðir fram reikningar ræktunarsambandanna í héraðinu en þau eru fjögur. Jarðræktarframkvæmdir voru allmiklar á árinu á sambandssvæð inu. Nýræíkt var 381 ha., fram- ræsluskurðir voru grafnir um 100 km. að lengd og heygeymslur byggðar um 10 þús. rúmm. Á fundinum voru samþykktar allmargar álykanir varðandi ýmis landbúnaðarcnál. Samþykkt var á- skorun til Sauðfjársjúkdómanefnd ar um að setja upp nýjar og styrkja eldri varnarlínur gegn sauðfjársjúkdóimum í héraðinu og nágrenni þess og framkvæma aðr ar aðgerðir til að hefta úlbreiðslu sauðfjársjúkdóma. Samþykkt var svohljóðandi álykt un varðandi frumvarp til laga um rannsóknir í þágu atvinnuveganna sem lagt var fyrir síðasta alþingi: „Aðalfundur Búnaðarsambands Borgarfjarðar, haldinn í Borgar- nesi 3. mai 1963, beinir þeim til- mælum t'l ríkisstjómar og Alþing is, að kaflinn um rannsóknastofn un iandbúnaðarins í frumvarpi til laga um rannsóknir í þágu atvinnu veganna, sem lagt var fyrir Al- þingi síðastl. vetur, verði tekinn til gagngerðrar endurskoðunar, sérstaklega ákvæðin um staðsetn- ingu og yfirstjórn. Fundurinn telur það ástæðu- laust og óeðlilegt að safna stjórn endum og starfsmönnum tilrauna- mála landbúnaðarins saman í Reykjavík, enda rök fyrir þeim ráðstöfunum ekki veigamikil. — Slíkar ráðstafanir vinna beiniínis gegn oft yfirlýstum vilja Alþingis um jafnvægi í byggð landsins og dreifingu stofnana og atvinnu- tækja. Fulltrúar frá landbúnaðar- héruðum verða að eiga þátt í stjórn og stefnumörkun tilrauna- málanna. Fundurinn gagnrýnir staðarval rannsóknastofnunarinnar í laga- frumvarpinu, þar sem ætlazt er til að reisa hana á ónógu og mjög dýru landi í jaðri Reykjavíkur án náinna tengsla við nokkurt land- búnaðarhérað. í þessu sambandi vill fundurinn benda á að rí'kið á nú fimm samliggjandi jarðir í Borgarfirði. Á einni þessara jarða er starfræktur bændaskóli, en á annarri er rekið ríkiskynbótabú í sauðfjárrækt,. Auk þess á Bún- aðarsamband Borgarfjarðar jörð ina Mávahlíð, sem er næsta jörð við Hest, og eru þar sauðfjárrækt artilraunir í sambandl við starf- semina á Hesti. Fundurinn vill benda á, að 'Sterk rök mæla með staðsetningu á rannsóknarstofnun landbúnaðar ins í Borgarfirði. í héraðinu er jarðvegur, veðurfar og gróðurfar sem næst meðaltali þess, sem ger ist í búnaðarhéruðum landsins. Miðað við samgöngur við höfuð- borgina og helztu búnaðarhéruð getur legan vart verið heppilegri en í nánd Hvanneyrar". Á fundinum var ákveðið að hefja á þessu ári byggingu bú- fjárræktarstöðvar á leigulandi sambandsins á Hvanneyri, og er jafnframt að því stefnt, að á land svæði þessu risi miðstöð fyrir bún Framh. á bls. 15. Nuddstofa fyrir konur NYLEGA var opnuð á vegum Hárgreiðslustofu Austurbæjar, nuddstofa fyrir konur. Starfandi nuddkonur eru þar tvær, Olga Pét ursdóttir, sem einkum hefur lagt aherzlu á megrunar- og afslöppun- arnudd, jafnframt því sem hún hef ur lært snyrtmgu, og Sólborg Jóns- dóttir, útlærð nuddkona, sem hef- ur í hyggju að kynna sér síð'ar meir ýmislegt varðándi hárgreiðslu Stj'órnmálafundir í Reykjaneskjördæmi SANDGERÐI Almennur kjósendafundur verður í SandgerSI annað kvöld 17. maí, og hefst hann kl. 21. Frummælendur Jón Skaftason, alþm., og Valtýr Guðjónsson, frkvstj. — HAFNIR: Kjósendafundurinn í Hafnarfirði n.k. sunnudag hefst kl. 16. Frummælendur Jón Skaftason, alþm., og Valtýr Guðjónsson, frkvstj. og útlit kvenna. Nuddstofa þessi er til húsa að Laugavegi 13 á sömu hæð og hár- greiðslustofan, og munu gestir nuddstofunnar ganga fyrir með hárgreiðslu og aðra snyrtingu. — Einnig gefst unglingum með slæma húð kostur á því, að fara þarna í ljós, en þau eru eitt áhrifa ríkasta meðalið við' þessum slæma húðgalla. Fyrir utan góða þjónustu hefur sú nýjung verið tekin upp hjá Hár greiðslustofu Austurbæjar, að láta ekki konurnar bíða eftir af- greið'slu, heldur eru þeim afhent númer, eða gefinn viss tími, og ráða svo, hvort þær mæta eða ekki. STUÐNINGSMENN FRAMSÓKNARFLOKKSINS eru qóSfúslega minnfir á söfnunina i kosningasjóðinn. Skrif- stofan í Tjarnargötu 26 er opin til kl. 7 á hverju kvöldi. HVERFASKRIFSTOFIÍR: AÐALSKRIFSTOFAN ER f TJARNARGÖTU 26, símar 15564 _ 12942 — 16066. — Stuðningsmenn B-listans hafið samband við skrif. stofuna og aðgætið hvort þið eruð á kjörskrá. Hverfaskrifstofur B-listans verða á eftlrtöldum stöðum: Fyrir Laugarás og Langholtsskóla: LAUGARÁSVEGUR 17, sími 37073. Fyrlr Breiðagerðisskóla: MELGERÐI 18, simi 32389. Fyrir Sjómannaskóla: MIKLABRAUT 60, síml 17941. Fyrir Austurbæjarskóla: BERGSTAÐASTRÆTI 45, sími 17940. Fyrlr Miðbæjarskóla: TJARNARGATA 26, sími 12942. Hverfaskrlfstofurnar verða opnar frá kl. 2—22 daglega. HVAMMSTANGI Á morgun efna konur á Hvamms tanga tll hlutaveltu tH ágóða fyrir Framsóknarflokkinn. Hlutaveltan hefst kl. 6 síðdegis í „Salnum”. Þar verður á boðstólum fjöldi góðra muna. — Húnvetningar! — Þess er vænzt, að sem flestir geti komið því við að sækja hlutavelt- una, enda eftir mörgum góðum hlut að sælast. K.IÓSARSÝSLA Vorhátfð Framsóknarfélaga í Kjósarsýslu verður haldin að Hlé garði föstudaginn 24. maí n. k. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórnln VitnisburSur Það er nú orðið helzta hald reiipi stjórnarflokkauna á und- anhlaupi þeirra í EBE-málinu, að Framsóknarflokkurinn hafi áður viljað aðild að EBE, en hafi síðar snúizt gegn henni og vilji nú tolla- og vi'ðskiptasamn inig. Vísir og Mbl. kyrja nú þennan falssöng sinn daglega og Þjóðviljinn tekur hressilega undir. Eru slitin úr samhengi ýmis uminæli Framsóknar. manna um málið t*l þess að reyna að „sanna“, að þeir hafi áður verið með aukaaðild. Það er sérstaklega eftirtekt arvert, að stjórnarflokkamir skuli telja málstað sinn svo bág borinn, að þeir verði að grípa til þessa augljósa og yfirlýsta falsáróðurs, þar sem fyrir ligg ur skýiaus yfirlýsing oig vott- oið eins ráðherrans um að liann sé ósannur. Þann viMiiy- burð bar Gylfi Þ. Gíslason fraz^ í ræðu á Alþingi 2. apríl s. 1. og sagði orðrétt: „Það er alveg rétt, sem hæst vi.rtur formaður Framsóknar- flokksins heldur fram hér og skal ég með ánægju staðfesta það, að hann hefur frá upphafi talið að tolla- og viðskiptasamn imgsleiðin væri eina leiðin, sem hcntaði íslendingum í þessu máli. Það kom fram í fyrsta samtalinu, sem við áttum um má'lið. Á því hefur aldrei verið nokkur vafi í mínum hugia, að hæstv. fyrsti þingmaður Aust- firðinga, Eysteinn Jónsson hef ur haft þessa skoðun, þó að ég hafi hinis vegar talið á sín- um tínia, að í upphafi hafi hún ekki verið nægilega vel rök- studd, en þáð er annað mál“. Þetta er vitnisburður ráðherr ans, og sýnir, að fleipur stjórn arblaðanna nú eru staðlausir stafir. Höggið Fátt sýnir betur hvílíkt reg- inhögg „við)reianar“-stjórnin veitti bændum landsins en töl- urnar, isem ræktunarskýrslur sýnia. Árið 1958 var mæld ný. rækt 3854,7 ha. og árið 1959 4443,7 ha. Þetta eru tvö síðustu árin, sem tilheyra tímabili vinstri stjórnarinnar, því að þótt millibilsstjóm Emils væri tekin við 1959, voru að sjálf- sögðu það ár mældar jarðabæt ur, sem til hafði verið stofniað og að verulegu leyti unnar árið áður. Allt frá 1956 óx ræktun- in um 3—500 ha. á ári, enda er það brýn nauðsyn, ef bú- stærðin á að vaxa svo sem þörf cr á og framleiðsluaukningin að verða nægileg fyrir markað- inn. En árið 1960, fyrsta árið sem „viðreisnarinnar" gætti, hrökk tala mældra jarðabóta í land- inu niður í 3614,1 ha. Þetta var eins og högg, — eins og slegið væri á hönd ræktunarmanns- ins. Næsta ár færðist talan þó aðeins upp á við aftur og einn- ig 1961, en töluvert vantar þó enn á, að hámarkinu frá 1959 sé náð, þó að allir viti, að það hefði átt að hækka jafnt um 3—400 ha. á ári cins og árin áður, ef halda ætti í horfinu og leggja grundvöll undir nauð synlega framleiðsluaukningu. Annað er hrein og bein aftur- för. Ef liialda ætti í horfi þyrfti ársræktunin árið 1962 að vera 5200 ha. að minnsta kosti, en mikið vantar á að svo sé. Þan,n ig hefur verið slegið með „við- reisnar“-kylfunni á hönd rækt unarmannsins, og það högig mun hefna sín illa á fleiri en bændum. 2 T f M I N N, fimmtudagurlnn 16. maí 1963

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.