Tíminn - 16.05.1963, Page 10
I -
Æ?*m
I dag er fiminfudagur-
iiin t6. maí (Sara) —
Tungl í hásuðri kl. 6,34
Ardegisflæði kl. y0,59
He'dsugæzta
Slysavarðstofan 1 Heilsuverndar
stöðinni er opin allan sólarh.ring
inn. — Næturlæknir kl 18—8
Sími 15030
Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga. kl
13—17
Næturvörður vikuna 11.—18. mai
er í Reykjavíkur apóteki.
Hafnarfjörður: Næturlæknir vik-
una 11.—18. maí er Eiríkur
Björnsson, sími 50235.
Heilsugæzlan Keflavík. — Næt
urlæknir 16. mai er Guðjón Klem
enzsón.
WESfiB
Sveinn Hannesson frá Elivog-
um kvað:
Sjúkan fylla muna má
mætum gyllivonum.
Dýra snillidrós að sjá
draums í hyllingonum.
Flugáætlanir
Loftleiðir: Leifur Eiriksson er
væntanlegur frá NY kl. 9. Fer
til Luxemborgar kl. 10,30 Þor-
finnur karlsefni er væntaniegur
frá Helsingfors og Osló kl'. 22.00.
Fer til NY kl. 23,30.
H.f. Jöklar: Drangajökull er i
.Reykjavik. Langjökull fer frá
Calais á morgun til Reykjavíkur.
Vatnajökull lestar á Vestfjarðar-
höfnum.
LeLðréttirLgar
Sú óskiijanlega villa slæddist
hvað eftir annað inn í fréttina á
forsíðu í gær, þar sem sagt var
frá gömlu húsunum, sem rifin
voru í miðbænum á dögunum, að
annað útmálað hús hafi staðið
við Veltusund. Auðvitað átti þar
að standa Kolasund, eins og
hver sannur Reykvíkingur hlýtur
að vita. Eru aðstandendur beðn
ir afsökunar á misherminu, sem
hér með leiðréttist.
F réttat'dkynrLLngar
Forsefi íslands, herra Ásgeir
Ásgeirsson og forsetafrú Dóra
Þórhallsdóttir lögðu af stað 13.
þ. m, með m.s. Esju í hringferð
umhverfis landið. Forsetahjónin
eru væntanleg til Reykjavíkur
aftur um 20. maí.
Frá Mæðrasfyrksnefnd: —
Mæðradagurinn er á sunnudag-
inn og óskar nefndin að konur,
unglingar og böm hjáipi við að
selja mæðrablómið. Blómin verða
afgreidd frá skrifstofunni Njáls
götu 3, sími 14349. — Nefndin
Skoðun bifreiða í lögsagnarum
dæmi Reykjavíkur. — í dag,
fimmtudaginn 16. maí verða
skoðaðar bifreiðarnar R-3001—
3150. Skoðun fer fram dagléga,
kl. 9—12 og kl. 13—16,30, nema
, föstudaga til kl. 18,30.
H f. Eimskipafélag Islands. —
Bakkafoss kom til Hamina 15.
maí, fer þaðan til Austur- og
Norðurlandshafna. Brúarfoss fer
frá NY 15. maí til Reykjavíkur.
Dettifoss kom til Camden 13. mai
fer þaðan til NY Fjallfoss fór
frá Kotka 11. maí tii Reykjavík-
ur. Goðafoss fer frá Reykjavíé
annað kvöld 16. maí vestur og
norður um land til Lysekil og
Kaupmannahafnar. Fullfoss er
x Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer
frá Akranesi í kvöld 15 maí til
Keflavíkur og þaðan annað kvöld
16. maí til Cuxhaven og Hamborg
ar. Mánafoss kom til Moss 15.
maí fer þaðan til Austur- og
Norðuriandshafna. Reykjafoss
kom til Reykjavikur 9. maí frá
Eskifirði. Selfoss fór frá Vest-
mannaeyjum 13. maí til Dublin
og NY. Tröllafoss fór frá Xmming
liam 14. maí til Hamborgar.
Tungufoss er í Keflavík, fer það
an til Ólafsvíkur eða Akraness.
Forra kom til Reykjavíkur 13.
maí frá Kaupmannahöfn. Ulla
Danielsen fór frá Kristiansand
10. maí væntanleg til Reykja-
víkur annað kvöld. Hegra fór frá
Antwerpen 15. maí til Rotterdam
Hull og Reykjavíkur.
Eimskipafélag Reykjavíkur h f.
Katla lestar á Vestfjarðahöfn-
um. Askja er í Vestmannaeyj
um.
Hafskip: Laxá er í Skotlandi.
Rangá er í Gdynia. Irene Frijs
fór frá Riga 13. þ.m til Kefla-
víkur og Reykjavikur. Herl'uf
Trolle er í Kotka. Ludwig P.W.
fór frá Gdynia 11. þ.m. til
Reykjavíkur.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla
er í Reykjavík. Esja er á Aust-
fjörðum á norðurleið. Herjólfur
er í Reykjavík. Þyrili er í Reykja
vík. Skjaldbreið er á Norður-
landshöfnum. Herðubreið fer frá
Vestmannaeyjum kl. 19.00 í
kvöld til Reykjavíkur.
B/öð og tímarlt
Fálkinn, 19. tbl. 1963, er kominn
út. Efni biaðsins er m.a.: Dauði
Napoleons; smásagan Vonbiðill;
Sokkabönd og bandprjónar, rætt
við starfsfólk á skrifstofu Strætis
vagna Reykjavikur; Þegar al-
þingi íslendinga var rofið í fyrsta
Kiddi og Pankó eru á ferðalagi með
gufuskipi eftir á nokkurri.
— Þetta er líf, sem mér geðjast að,
Kiddi. Engir glæpamenn eða önnur
vandræðamál að fást við.
— Já. En maður verður alltaf að
hafa sjóræningja í huga á siglingu.
Hann andar ....
Bíddu, þangað til við komum þess
um báti á flot! „Bryggjurotturnar“ ætla
að yfirgefa skipið.
andi!
sinn; framhaldssagan Örlagadóm
ur, sögulok; smásagan Uppreisn-
arseggur; Sögulegt landhelgis-
brot, myndir frá töku togarans
Mil'wood; Uppskrift er aö hent-
ugri blússupeysu í Kvenþjóðinni;
Ýmislegt fleira er í blaðinu.
BúnaSarblaðið Freyr, nr. 9
196JI er komið út. í blaðinu er
m.a. Þetta efni: Svo ræktum við
landið; Aukning ræktunarlands-
ins (Pálmi Einarsson); PR. —
Hvað er það? (Lárus Jónsson);
Áhrif veðráttunnar á kornrækt
sumrin 1961 og 1962; Hænuung-
arnir; Lærið að sauma (Sigríður
Kristjánsdóttir). Ýmislegt fleira
er í ritinu.
Veðrið, tímarit handa aiþýðu,
1. hefti 1963, er komið út. í rit-
inu er m. a.: Rasmus Lievog og
veðurathuganir hans (Jón Eyþórs
son); Haust og vetur 1962 og
1963; Veðráttan mótar manninn
(Boi’gþór H. Jónsson); Ölduhæð á
úthafi (Páll Bergþórsson); Hita
stig yfir Kefl'avík (Jónas Jakobs
son); Um Parísarferð og statitisk-
ar veðurspár (Hlynur Sigtryggs
son). Margt fleira er i ritinu.
2. maí opinberuðu trúlofun
sína, Gunnlaug Ólafsdóttir, Út
hlíð 5 og Einar Sævar Antons-
son, Eiðsvallagötu 5, Akureyri.
Frá Húnvetningafélaginu. Dreg
ið hefur verið í happdrætti fé-
lagsins og upp komu þessir vinn
ingar: Sófasett nr. 1187, Úr nr.
1425. Gítar nr. 1939. Lampi nr.
1630. Nánari upplýsingar í simum
36137, 32073 og 19854.
Söng. og hljómlistarsamkoma
verður að Hátúni 2 í kvöld kl.
8,30, á vegum Tónlistardeildar
Filadelfíusafnaðarins. Slika sam-
komur hefur Tónlistardeildin
haldið á hverju vori síðan söfnuð
urinn stofnaði tónlistardeildina
fyrir nokkrum árum.
Gengisskráning
7. MAÍ 1963:
Bíðið — hann andar — hann er lif-
£
U. S. $
KanadadoRar
Dönsk króna
Norsk króna
Sænsk króna
Nýtt fr. mark
Franskur franki
Belg. franki
Svissn franki
Gyliipi
fékkn króna
Kaup:
120.40
42,95
39.89
622,23
601,35
627,43
1.335,72
876.40
86,16
992,65
1.195,54
596.40
Sala:
120,70
43,06
40.00
623,83
602,89
829,58
1.339,14
878,64
86,38
995,20
1.198,60
598,00
Ólafur formælti og reifst, er
hann hélt af stað til þess að leita
dóttur sinnar, og Eiríkur og menn
hans héldu í humátt á eftir hon-
um. Loks komu þeir að kofahreysi
Hrapps. — Hvar hefur þú falið
dóttur rnína, fyrirlitlegi svikari?
öskraði Ólafur.
— Ef þú segir mér ekki strax,
hvar hún er, skal ég mölva í þér
hvert bein! Hrappur horfði rólega
á veiðimanninn. — Sýndu still-
ingu, annars neyðist ég til þess að
beita öxinni. Dóttir þín er ekki
hér; en hún kom hér snemma i
morgun.
10
T f M I N N, fimmtudagurinn 16. maí 1063