Tíminn - 20.06.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 20.06.1963, Blaðsíða 3
Iviyadin hér til hJiðar er tekin af b.’num fræknu .geimförum, Val- antinu Te skovu og Vaierij Bykov- skij, skömrnu áður en fcau lögðu upp í geimferði -mr og sitja þau sam?in á bekk og „slappa af“ áður en þau voru klædd í geimfarabún. ingama. Bykovskíj hefur verið lengst allra mianna úti í geimnum og Tershkova er fynsta konan, sem ffer slíka ferð. GEiMFARARNIR LENTi NTB—Mosikvu, 19. júní. Sovézku gehnfararln'ir tveir, ung frú Valentina Tereshkova og Valerij Bykovskij lentu geimför- um sínum Vostok 5. og 6. í dag og gekk lendingin í alla staði sam kvæmt áætlun. Hefur Bykovskij þá farið í geimfarl sínu 82 hrtngi um jöíðu á fjórum sólarhringum, 23 klukkustundum og 54 mínútum, en Tereshkova 49 hringi á þremur sólarhringum. Tass-fréttastofan skýrði frá þessu opinberlega og að geimför- in hefðu lent á hinum fyrirfram ákveðna stað í Kazakhstan-lýðveld SKATTSKRÁIN Framhald af 16. síðu. krónur, og gilda sömu ákvæði um það og tekjuútsvarið. Einstaklingar í Keykjavík, sem greiða yfir 100,000.— kr. í útsvar: Ottó Komerup Hansen, Suður- götu 10 kr. 182.600,—. Sigurður Berndsen db. Flókagötu 57 kr. j67,000,—. Þorsteinn S. Thorsteins son, Sóleyjargötu 1 kr. 147,800,—. Haraldur Ágústsson, Rauðalæk 41 kr. 141.000,—. Benedikt Ágústsson Hrísateig 1Ý, 139,700,—. Hörður Bjömsson, Kleppsvegi 6 139,400,— Friðrik A. Jónsson, Garðastræti 11, kr. 120.400,—. Páll Þorgeirsson, Flókagötu 66 kr. 110.600,—. Ingi- mundur Ingimundarson, Sólheim- um 38, kr 106.400,—. Guðmundur íbsensson, Skipholti 44, 106.400,—. Kristján Siggeirsson, Hverfisgötu 2:6, 102,900,—. Hrólfur Gunnarsson vSundlaugavegi 28, kr. 102.800,—. Aki H. J. Jakobsson, Bergþóru- götu 29, kr. 102.600,—. Þorvaldur Guðmundsson, Háuhlíð 12, kr. 100.200,— Félög, sem hafa yfir 400 þúsund krónur í útsvar í Reykjavík: Loftleiðir h.f. kr. 4.485,000,—. Heildv Hekla kr. 1.168,700,— Olíuverzlun íslands 1,059.000, Kassagerð Reykjav. 1.026.700,— Kggert Kristjánsson & Co. 842,000 - Júpiter h.f. 835.600,—. Samein <iðir Verktakar 834.100,—. Sjóvá tryggingaféiagið 897.400,—. Verk smiðjan Vlfilfell h.f. 682,000,- SÍS 760,300,—. Fálkinn h.f 583.400,— Olíufélagið h.f. 577.600, —. Slippfélagið 571,500,— Héðinn 481,700,—. Lýsi h.f. 443,300,—. Egill Vilhjálmsson h.f. 429.600, —. Verzl. O. Erlingsen 424,900.—. inu. Geimfar Tershkovu lenti á undam, kl. tuttugu mínútur yfir 9 í morgun, en Bykovskij kom til jarðarinnar í sínu geimfari kl. sex minútur yfir tólf. Sagði í fregn fréttastofunnar, að báðir geimfar- arnir væru vel hresssir. Bykovski fór um 3,5 milljón km. vegalengd úti í himing'eimeum í geimfari sínu, en Tereshkova, fyrsta konae, sem fer í geimferð og yngsiti geimfarinn til þessa, fór um 2 milljón km. vegalengd. — Lengsta geimferð Bandaríkja- manns er sú, sem Gordon Cooper fór í ma-í í fyrra, en hanai fór 22 hringi umhverfis jörðu. Mikil fagnaðariæti voru í Moskvu í dag, er tilkynnt var um lendingu geimfaranna og þegar Krustjoff forsætisráðh. sagði tíðindin á flokksþinginu, seim nú stendur yfir, ætlaði allt um kol að keyra. í tilefni af þessum velheppnuðu geimferðum hefur stjórn Sovét- ríkjanna ákveðið að senda út áskor un til ríkisstjórna allra lauda um að komið verði á algerri afvopnun. Er þá lokið 'iengstu geimferð sög unnar og fyrstu geimferð konu. HRÆRD MOÐIR I UTVARPI Skömmu eftir að tilkynningin um Iendingu geimfaranna var gefin út fór Moskvu-útvarpið þess á íeit við móður Tereshkovu, að hún sendi í gegnum útvarpið kveðju til dóttur sinnar, en þegar til kom var gamla konan aUtof hrærð til þess að geta talað í samhengi í útvarpúð. Brast hún í grát og varð bróðir Tershkovu að hlaupa undir bagga með henni og senda systur sinni kveðju fjölskyldu hennar. Strax eftir lendinguna átti Krustjoff símtal við Tereshkovu, þar sem hann óskaði henni til hamingju og lét þess getið, að ætla mætti, að hún væri aðeins að koma úr stuttu samkvæmi, en ekki iangri gciimferð. Mínníhlutastjöm Leones á Italíu? NTB-Róm, 19. júní. Forseti íbalíu, Antonio Segni, fól í dag forseta þjóðþingsins, Giovianni Lecwie að gera tilraun til stjórnarmyndunar og reyna þannig að binda endi á stjórnar- krepipuna í landinu, sem hefur staðið allt frá því að Amintore Fianfani fór fá völdum 15. maí s.l. í tilkynningunni segir, að Le- one hafi beðið um umhugsunar- frest, en muni tilkynna forsetan- um ákvörðun sína fljótíega. Fyrr um daginn hafði verið orð- rómur á kreiki um að Segni myndi biðja Leone að mynda minnihluta- stjórn, sem síðan legði frumvarp til fjárlaga fyrir þingið, en sam- kvæmt ítölskum lögum verður að leggja fjáriagafrumvarp fram fyr- ir 30. júní. Áður hafði Aldo Moro verið Kennedy í spor Limolns NTB-Washington, 19. júní Kennedy Banæaríkjaforseti lagði dag fyrir þjóðþingið frumvarp sitt um bætta réttarstöðu blökku- manna í Bandarikjunmn, ásamt mjög ítarlegri og víðtækri greinar gerð. Frumvarpig felur í sér í sinni fyllstu mynd jafnrétti tíl handa svörtum mönnum við hvíta menn í Bandaríkjunum. Frumvarpig er í mörgum liðum og eru talin upp ýmiss svið þar sem réttarstaða svertingjana skuli bætt, en raun- verulega felur frumvarpið í sér sömu borgaraiegu réttindin fyrir VERÐUR MONTINIPAFI? NTB-Róm, 19. júní Kardínáiarnir 80, sem Iokaðir hafa verið inni í Sixtinsku kapellunnii í Vatíkanríkinu komu saman til bænar í dag, en á morgun fara fram f jórar fyrstu <atkvæðagreiðslurnar í samband: við kiör nýs páfa, tvær hinar fyrri um morguninn, en hinar tvær síðdegis. Heldur atkvæðagreiðslu áfram með þessum hætti þar tiil páfi er kjörinn með tveim þriðju hluta atkvæða n? verður þá gefið hvítt reykmerki frá kapellunni. Til þess að vera réttkjörinn þarf náfi a.ð hljóta 52 atkvæði hið minnsta. Líklegastur eftirmaður Jóhannesar 23 er talinr vera Montini erkibiskup, sem var náinn samstarfsmaður fyrr verandi páfa. Kardínálamir sofa í sérherbergjum og fær eng inn að heimsækja þá nema nokkrar nunnur, sem færa þeim mai og svo aðstoðarmenn þeirra. blökkumenn og hvítir menn nú > jóta. Um svipað leyti og boðskapur forsetans var sendur þjóðþinginu fór fram jarðarför svertingjafor- ingjans Medgar Evers, sem myrt- ur var íyrir nokkru, en dauði hans nrsakaði mikla mótmælaöldu í ■vertingjahverfum borga Banda- rfkjanna. Bæði hvítii menn og svartir voru viðstaddir útförina. „NAM MO AMITO BUDDAH" LÍTIL græn Austln-bifrelð rann inn á eitt af aðaltorgunum I Saigon og út úr henni steig aldraður Búddah- munkur. Hann settist á mitt torgið, krosslagði hendur á brjósti sér og þuldi fyrir munni sér í sífellu: nam mo amita Búddah; ég hverf til hins eilifa Búddah. Um 1000 munkar og nunnur höfðu slegið hring um torg- ið. Tveir úr hópnum gengu til sitj. andi munksins, heltu yfir hann benzíni, en sjálfur kveikti hann á eldspýfu og bar að klæðum sínum, Eldurinn gaus upp og læsti sig um líkama munksins. í tíu mínútur sat hann uppréttur, hreyfingarlaus og þðgull, en dökkur reikur steig til himins og loftlð blandaðist þef af brunnu holdi, Nokkrir lögreglumenn gerðu tllraun til að komast að munknum, en hinir er í kring sátu, vörnuðu þeim vegarins. Þegar eldur inn var slökknaður var lík hins hugdjarfa munks borið brott og jarð sett vlð Xa Lol Pagoda. — Munk- urinn, sem þannig brenndi sig lif- andi hét Tich Cuang Due, 73 ára gamall. Hann fórnaði lífinu fyrir málstað trúarbræðra sinna, sem hafa viljað mótmæla aðgerðum stjórnarinnar gegn reglu Búddah- munka. Sjálfsfórn munksins var að- eins liður i mótmæiaaðgerðunum gegn kaþóiikka-stjórn Dlnh Dlems, forseta í Suður-Vietnam. — Mynd irnar voru teknar af þessum óhugn anlega atburði, sem TÍMINN hefur áður skýrt frá. falið að reyna myndun samsteypu- stjórnar Kristilegra demókrata, Lýðyeldissinna og Sósíaldemó- krata, með stuðningi Sósíal'ista, en Moro gafst upp við þá tilraun. Um svipað leyti var tilkynnt, að miðstjórn Sósíalistaflokksins á Ítalíu, hefði { dag hafnað lausnar- beiðni Antonío Nenni og annarra stjórnameðlima flokksins, en Nenni baðst lausnar í gærkveldi í boðskapi sínum til þjóðþings- ins segir Kennedy m. a., að banda- ríska stjórnin hafi bæð'i heimild og skyldu til að rýma burt öllu kynþáttamisrétti og gangi frum- varpig í þá átt. Minnti Kennedy á, að nú væru nákvæmlega hundrað ár liðin frá því að Lincoln, fyrrverandi forseti lagði fram áætlun sína um frelsi allra svertingjaþræla í Bandaríkj- hítajj pdjflijiL rv .. .,'m T f M I N N, fimmbudagurinn 20. júní 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.