Tíminn - 20.06.1963, Qupperneq 9

Tíminn - 20.06.1963, Qupperneq 9
\ f Hækkun útsvaranna er af- // vilreisnarinnar // Eins og getið var um hér í blaðinu í gær, var á aukaborg arstjómarfundi í fyrradag sam þykkt að breyta fjárhagsáætlun borgarinnar fyrir árið 1963 á þann veg, að hækka útsvars- áiagningmia um 30 mrlljóinir króna, tii þess m.a. að mæta lau/nahækkunum borgarstarfs- manna. Við umræðumar talaðl Kristján Benediktsson fulltrúi Framsóknarflokksins í borgar- stjóm og fer útdráttur úr ræðu hans hér á eftir: Þegar fjárhagsáætlun Reykja víkurborgar fyrir árið 1963 var til umræðu í borgarstjórn í des- ember s.l. bentu ful'ltrúar Fram sóknarflokksins strax á, að óvar legt væri að gera ékki í áætlun inni ráð fyrir útgjöldum vegna hækkunar kaupgjalds á árinu 1963, sem þá var augljóst að verða mundi. Kröfur opiin- berra starfsmanna vom ' þá koanmar fram og vitað að endan lega yrði um þær fjallað fyrir 1. júlí. Þá hnigu eimnig ödl rök að því, að laun annarra starfs manna mundu hækka á árinu, svo sem fram hefur komið. Einnig bentu Framsóknar- memn á það við umræðu um fjárhagsáætlimina, að nauðsyn- tegt væri að tryggja nægilegt fé svo að hægt væri að fram- kvæma gatnagerðaráætlunina og báru þá fram tillögu um að hækka þann lið um 5 millj. króna. Sú tillaga var felld af þeim sömu mönnum sem nú segja að vamti 13 milljónir til að hægt sé að standa við þá áætlun. Útdráttur úr ræðu KristjánsBenediktssonar, borgar- fulltrúa Framsóknarflokksins Á það má benda, að í desem ber s.l. stóðu kosningar fyrir dyrum. Nú eru kosningar hins vagar um garð gengnar, enda málið orðið svo aðkallandi, að halda verður sérstakan fund í borgarstjómimni til að drífa það í gegn. Það má segja, að vinnu brögðin séu samræmd í stjóm- arherbúðunum. Þær 30 milljónlr króna, sem nú er talfð að vantl, eru ekk- ert annað en dýrtíðarskattur, sem fbúar borgarinnar verða að taka á sig, ef borgin á að geta staðið við launagreiðslur til starfsmamna sinna og haldið framkvæmdum við gatnagerð- ina áfram samikvæmt áætlun. Af þessum 30 milljónum er talið að þurfa muni 20,1 millj. ta að mæta þeim launahækkun um sem þegar hafa orðið hjá bongarstarfsmönnum og þeim hækkunum, sem gera má ráð fyrir að verði á niæstunni. — Skiptist þetta þanmig: Hinn 1. febrúar s.l. varð 5% hækkun, sera gerir 4,2 millj. útgjalda- aukningu í 11 mámuði. Gera má ráð fyrir að laun verkamanna hér syðra hækki ekki minna en um það sem samið var um á Norðurlandi eða mimnst 7%%. Gerir það í 6 mánuði 3,4 miHj. Þá mun kjaradómur kveða upp úrskurð sinn varðandi opin KRISTJÁN BENEDIKTSSON bera starfsmenn fyrir 1. júlí n. k. Enginn veit enn, hver niður- staða hans verður en varla verð ur meðalhækkun undir 27V2 %, þ.e. 20% hækkun, sem rikis- stjómin bauðst tíl að semja um, að viðbættum 7y2%, sem alimenn laun verkafólks hljóta að hækka um hið minnsta. Ger ir þessi liður 12,5 millj. Sam- tals verður þá upphæðin 20,1 milljón vegna launahækikana. En eins og allir hljóta að sjá er hér að verulegu leyti um hreina ágizkun að ræða og að því leyti hefði aílf eins vel mátt áætia þessi útgjöld strax I des ember. Það er ávallt mjög slæmt að þurfa að gera breytingar á fjár hagsáætlun eftir að frá henni hefur verið gengið. Þó hygg ég að það sé skárra að gera það nú, en að fresta málinu og láta fara fram auka niðurjöfnun útsvara í haust. — Slfkt mundi hafa í för með sér aukakostnað fyrir borgina og fyrir gjaldendurna, og ábyggi- lega betra að vita strax, hvað þeir þurfa að greiða i útsvar heldur en að fá á sig aukaniður jöfnun síðaist á árinu. Um það atriði, sem borgar- stjóri drap á hér í ræðu sihni áðan, að til greina komi að taka lán nú og hækka útsvörin sem því næmi á næsta ári, tel ég ekki koma tíl greina. Því ber ekki að leyna að hækkun útsvaranna frá síffasta ári er geigvænlega mikil, en hins vegar í fullu samræmi við þá stefnu sem ríkisstjórnar- flokkamir hafa fylgt á Alþingi. Stefna þessara flokka í dýrtíð- ar- og kaupgja'ldsmálum kallar yfir sífellt meiri álögur á al- menning. Launamönnunum, sem vinna hjá Reykjavíkurborg veitir ábyggilega ekkert af þeim kauphæikkunum, sem þeir fá núna. Dýrtíðin í öllum sín- um myndum, hefur ekki farið fram hjá þeim fremur en öðr- um launþegum í landinu. En þessar launahækkanir koma á bakið á gjaldendunum í hækk- uðum álögum. Borgarstjóri upplýsti, að þótt útsvarsupphæðin yrði 285,6 millj. króna í ár, væri hægt að gefa 17% afslátt frá hinum lög boðna útsvarsskala. Á s.l. ári var þessi afsláttur um 15%%. Éð vil bendia á, að þótt af- sláttiurinn getí orðið nokkuð meiri núna í prósentum en hann var á s.l. ári er hann alls ekki meiri í reynd og sennilega nokkuð minni. Þetta stafar af því, að með hækkandi launa- tekjum að krónutölu komast enenn í hærri skala. Þannig hygg ég að útsvarið verði í ár hlutfallslega stærri liður hjá t.d. ví'sitölufjölskyldunni en var á s.l. ári. Sé því notaður sami útsvarsskali ár frá ári og kaupgjald og verðlag fer hækk andi, þarf frádráttuinn að auk- ast árlega, ef hlutfallið á að haldast svipað. Sú fjárhagsáætlun, sem nú liggur fyrtr tillaga um að breytt verði, með þvi að hækka útsvarsliðinn um 30 mil-ljónir króna er ékki verk okikar Fram sóknarmanna í borgarstjóm. Engar af þeim tillögum eða á- bendingum sem við bárum fram, þegar fjárhagsáætlunin var til uniræðu í desember s.l. var tekin til gretaa. Við teljum eðlilegt að þeir sömu aðilar, sem í desembeT stóðu að sam- þykkt fjárhagsáætlunarinnar, beri einnlg ábyrgð á þeim breyt tagum sem þeir leggja nú til að gerðar verði. Staldrað við á vorsýningu 1963 Tunglskln, eftlr Ragnar Pál Elnarsson. Það mættí virðast meira en lítil fordild, að aðrir en hinir útvöldu ltstgagnrýnendur gjörðust svo djarfir að láta í ljós sikoðun sína á listaverkum. En mér hefur nú einhvem veg- inn skilizt að sýningar og lista- verk séu fyrir fólkið, fjöldann, til uppbyggtagar og augnayndis. Þess vegna ætti kannske htan óbreytti áhorfandi fyrst og fremst að segja álit sitt. Ef listín væri aðeins fyrir list- taa og gagnrýnenduma þyrfti að minnsta kosti engtan að koma á sýningar. í því traustí að listta sé fyrir eða handa hinum óbreytta borg- ara, labbaði ég mig tan á vorsýn- ingu Myndlistarfélagsins um dag- tan, og í sama trausti eða sjálfbyrg ingsskap ætla ég aðetas að minn ast á það sem mér er mtanisstæð- ast af því sem fyrir augun bar. í stuttu máli sa,gt, sá ég þar ákaflega margt fallegt, margt sem vak'ti til hugsunar, eða unaðar eða hvors tveggja. Samt var tijtölulega fátt, sem vakti hrifntagu eða hug leiðslu. En það gætí verið fyrst og fremst mér sjálfum að kenna. Það verður að ríkja í vitundinni ákveðið jafnvægi og viss skammt- ur af viðkvæmni og angurblíðu, tíl þess að mikil hrifning geti myndazt. Kannsike var því viðtöiku hæfileikinn ekki til staffar þetta kvöld. Helzt mætti þó segja, að högg myndin „Móðir með barn“ hefði vakið hrifningu, einkum sú birta, sem stafar af ásjónu móðurtanar, sem heldur barni sinu að vanga sér, eða lyftír þvi upp að því er virðist nýfæddu. Hins vegar.verk- ar líkami hennar ekki jafn san-n- færandi. Þar bættí úr tíl aukins augnayndis „Mótí sól“ eftir Nfau Sæmundsson, og „Ungur maður“ eftir Gunnfríði Jónsdóttur. En báð ar þessar myndta verka mjög hlý- lega og auka skilning á því hvað er í sannleika fagurt í svip og hreyfingum ungs fólks. En til að mtana mig á ljúfastar stundir liffinna daga var þó kann- ske sterkust mynd Ríkarðs Jóns- sonar af Ólöfu Finnsdóttur. Hún sameinar i andlitsdráttum sínum trú, auðmýkt og ástúð, en þó um leið þessa bjargtraustu seiglu og sjálfstraust liðinna kynslóða, þetta óbrotgjarna þrek gamla fólkslns, sem öllu gat fórnað og enga upp gjöf kunni. Ég hef með vilja dvalið við höggmyndirnar, af því að þær vírðast hafa farið fram hjá þeim, sem htagað tíl hafa minnzt á sýn taguna. Þær verka líka alltaf sterkast; eru einhvern veginn nær hinu eilífa og óbrotgjarna, líkt og steinninn verður sterkari en blóm ið, sem í dag stendur, en er horf ið að morgni. Þær eru líka ljóm- andi vel valdar yfirleitt á þessa sýningu handa þeim sem vilja lesa út úr þeim manngildi og mátt hjartna og huga, en ekki einhvem afkáraskap ástríðna og hégóma, sem nú tíðkast meira. Af málverkunum verð ég eirnn- ig að mtanast fyrst tveggja mynda eftir htan fjölhæfa snilling Guð- mund Etaarsson frá Miðdal, sem nú er nýlátinn. Etahvern veginn tóku þær fyrst huga minn og ég Framhald á 15. siðu. T í M I N N, flmmtudagurtan 20. júní 1963. 9

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.