Tíminn - 20.06.1963, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.06.1963, Blaðsíða 8
Þessl glæsilega Volkswagen statton bifreið, að verðmætl 181 þúsund krónur, er I happ dræHI Bllndrafélagslns. Miðar eru scldir daglega úr bílnum ( Ausfurstrætl. Dráttur fer fram 5. |úlí n.k. Aðrlr vlnn- Ingar eru: Flugferð fyrlr tvo til London og heim aftur; hlut Ir eftlr elgln vall fyrlr 10 þús. krónur; hrlngferð með Esju fyrir tvo. Vinnlngar eru skatt frjálsr. (Ljósm.: Tímlnn—GE) 67 útskrifuðust frá M.A. nú í vor ED-Akureyri, 18. júní. Menntaskólanum hér var sagt 'upp árdegls 17. júní að venju. Að þessu sinni útskrifuðust 67 stúd- entar, þar af 18 stúlkur. Úr mála deild útskrifuðúst 42. Hacjrtu etokuiinir hiutu Rafn Kristjánsson, Djúpavogi, 9.26 og Hjördís Daníelsdóttir, Hvamms- taniga 9.13. Úr stærðfræffideild út- skrifuffust 25. Hæstu einkunnir þar hlutu Ingvar Árnason, Skógum undir Eyjafjöllum, 9.24 og Valdi- mar Ragnarsson, Akureyri, 9.08. RITHÖFUNDAR Menntamálaráð hefur falið stjórn Rithöfundasambands ís- lands að úthluta dvalarstyrkjum til tveggja rithöfunda að fjárhæð kr. 10.000,00 til hvors. Umsóknir um styrki þessa skal senda skrifstcifu nithöfundasam- bandsins, Hafnarstræti 16, Reykja vík, fyrir 1. júlí n.k. 0RL0FSHEIMIU AÐ LAMBHAGA Kvenfélagið Sunna í Hafnarfirffi starfrækir í sumar orlofsheimili aff Lambhaga í Hraunum, sumarbú- staff Lofts Bjamasonar útgerðar- manas. Hafnfirzkar konur eiga kost á að njóta þar ókeypis dval- ar í 10 daga, hver hópur. í Lamb- haga er friðsælt og fagurt og hafa konur unað þar vel hag sínum undanfarin sumur. Ráðs.kona er frá Gróa Frímannsdóttir og affstoð arkona frú Dagey Sveinbjörnsdótt- i'r. í orlofsnefnd eru frú Sigurrós Svetosd., frú Soffía Sigurðardótt- ir og frú Huida G. Sigurðárdóttir. Nefndin verður til viðtals í AI- þýðuihúsinu þriðjudaginin 18. júní klukkan 8—10 eftir hádegi og eru þær konur, sem óska eftir dvöl beðnar að láta sikrá sig sem fyrst. 15% ARÐUR GREIDDUR HLUTHÖFUM LOFTLEIÐA Aðalfundur Loftleiða fyrlr 1962 I að fuliu þau lán, sem ríkið ábyrgð var haldinn 14. júní s.I. Þar kom ist í upphafi vegna flu'gvélakaupa. m.a. fram, að’ afkoma félagslns j — Félagið greiddi starfsmönnum hefur batnað mikið á árlnu, rekstr arhagnaðurinn var 18.596.000 krónur á árVnu, er afskrifaðar höflí'u verlð 31.156.000 krónur. — 15% arður verður grelddur hlut- höfum. f upphafi fundarins minntist for maður félagsstjórnar, Kristján Guðl'a'ugsson hrl. tveggja flug- manna félagsins, sem fórust á þessu ári, er þeir voru á ferff frá Nýfundnalandi tí'l Grænlands á vegum flugfélagsins „Flugsýhar“, þeirra Stefáns Magnússonar, flug stjóra og Þórðar Úlfarssonar, að- stoðarflugmanns. Vottuðu fundar menn hinutn látnu virðingu sína með því að rísa úr sætum. — Þá gaf stjórnin skýrslu um rekstur félagsms árið 1962 og rekstrar- viðhorf. Félagið á nú 5 flugvédar af gerð inni DC-6B og bættist 5. vélin við á árinu, „Snorri Þorfinnsson". — Flugvélanýting reyndist 10 klst. á sólarhring á hinu liðna ári. — Póst- og fanþegaflutningar jukust verulega á árinu, en heldur dró úr vöruflutningum. Allmennit hef ur rekstur aukizt á árinu og af- koman batnað. Núverandi starfs- lið er 455 manns, þar af 317 á ís- landi. Aukningin frá 1961 er 129 manns. Á s.l. ári skilaffi félagið íslenzku bönkunum gjaldeyri að upphæð kr. 54.850.000 netto, auk þess sem það greiddi allan rebstr- arkositnað og afborganir af flugvél um félagstos. — Greidd hafa verið launauppbót fyrir árið 1961 sem nemur kr. 1.119.000. — Rekstnar hagnaður varð kr. 18.596.00 á ár- inu, eftir að afs'krifað hafði verið um kr. 31.156.000. Upplýst var, að skattgreiðslur félagsins af tekjum ársi-ns 1962 myndu samkvæmt áætlun nema rúmum 10 mil'ljónum króna. Fram kom, að beint tjón félagsins af ný afstöðnu verkfalli flugmanna næmi um 3 miHjónuní króna, auk hins óbeina tjóns, sem verkfallið hefur valdið. Félagiff varði 21 miUjón króna til auglýsinga og landkynningar á árinu, en auk þess kom það á framfæri greinum um ísland 1 blöðum og tímaritum í Bandaríkjunum, sem talið er að náð hafi til 45 milljóna lesenda, auk allra annarra blaðaákrifa aust anhafs. Stjórn, varastjórn og endurskoð endur voru endurkjömir, en stjórnina skipa: Kristján Guðlaugs son, hrl., formaður; Sigurður Helgason, frai-nikv.stj., varaformað ur; Alfreð EKasson, framkvstj. — E.K. Olsen, flugdeildarstjóri; Ein ar Árnason, flugsljóri. — Vara- stjórn skipa: Dagftonur Stefáns- son, flugstjóri; Sveinn Benedikts- Framhald á 13. slðu. í upphafi skólaslitaræðu sinnar minntist skólameistari, Þórarinn Bjömsson, Sigurðar Guðmundsson ar, stúdents frá í fyrra, er dmkkn aði á Suðureyri aðfaranótt laugar- dags. Haukur Þorleifsson, bankagjald keri, hafði orð fyrir 30 ára stúd- entum, og afhenti skólanum fyrir þeirra hönd málverk af Guðmundi Bárðarsyni, náttúrufræðingi, fyrr um kennara viff skólann. Ármann Snævarr, háskólarektor hafði orð fyrir 25 ára stúdentum, og afhenti fyrir þeirra hönd ræðustól. Hreinn Bernharðsson kennari á ólafsfirði Framhald á 13. siðu. Frá íslenzka stærð fræðafélaginu íslenzka stærðfræðafélagið hef- ur í vor veitt 8 stúdentum alls bókaverfflaun fyrir ágætiseinkunn í stærðfræði, eðlisfræði og efna- fræði á stúdentsprófi, 6 frá M.R. og 2 frá M.A. — Á undanförnum 4 áraim hafa eftirtalin fyrirtæki lagt fram skerf til þessara verð- launaveitinga: Almenna bygginga- félagið h.f.; Altnennar tryggingar h.f.; Holtsapótek; fslenzk endur- trygging; Landssmiðjan; Líftrygg ingafélagið Andvaka; Málning h.f. Samband íslenzkra samvinnufélaga — Samvinnutryggingar; Sements- verksmiðja ríkislns; Sjóvótrygg- ingafélag íslands h.f.; Verkfræði- stofa Si'gurðar Thoroddsen. Kann félagið þessum affilum beztu þakkir fyrir. Yfirlýsing samninganefndar verka- lýðsfélaga á Akureyri og Siglufirði Ný frímerkjaútgáfa Hinn 16. september n.k. verða gefto út ný frímerki í bláum og brúnum lit, en viðvíkjaudi nánara útliti þeirra vísast til myndar hér að neðan. Það bláa mun kosta 7 fcr. en það brúna 6 kr. Frímerkið hef- ur teiknað Arne Holm, Noregi. Stærð hvers merkið er 26x36 mm, og í hverri örk eru 50 merki. — Merkin eru prentuð í Sviss með „Hélio“-prentun. Pantanir og greiðsla fyrir fyrstadagsuimslög og frímerki, sem eiga að afgreiðast á útgáfudegi, þurfa að hafa borizt fyrir 24. ágúst 1963. Á vígsludegi hinnar nýju Skál- holtskirkju, 21. júlí 1963, mun pósthús verða opið í Skálholti og sérstakur dagstimpill notaður. Frímerkjasalan mun taka á móti umslögum með áletrunum á frímerkjum til álímingar og stimpl unar. Slíkar pantanir þurfa að berast fyrir 7. júlí 1963. Vinsam legast takið fram HVAÐA frímerki óskast. Ríkisútvarpið og blöðim fengu ! þann 15. júní s.l. til birtingar orð sendimgu frá ríkisstjóminni, vegna yfirvofandi verkfalla. Alþýðusamband íslands hefur í- dag fengið í hendur yfirlýsingu frá samnmganefndum verkalýðs- félagamna á Akureyri og Siglufirði og er sú yfirlýsing svar við áður nefndri orðsendingu rikistjórnar- ínnar. Þar sem í yfirlýsingu þessari er beint þýðingianmiklum tilmælum til Alþýðusambandsins um fram- kvæmd hagfræðilegrar athugunar, er framkvæmd verði nú í sumar, og i henni er einnig í öðrum at- riðum mörkuð afstaða, sem leiddi til bráðabirgðalausnar hinna al- varlegu kjaradeilma, sem yfir vofðu, telur Alþýðusambandið nauðsynlegt, að yfirlýsingin í heild verði birt almenningi í út- varpi og blöðum. Yfirlýsing samninganefndanma er orðrétt & þessa leið: „Vegna orðsendingar ríkisstjórn arinnar til launþega og atvinnurek enda, sem birt var í blöðum og út- varpi í dag (15. júní), vill samn inganefnd verkalýðsfélaganna á Akureyri og Siglufirði taka fram eftirfarandi: 1. Samninganefndin fagnar þeirri st'efnubreytingu, sem í fyrstu málsgrein orðsendingarinnar felst, en þar er lýst þeirri skoðun ríkis- stjómarinnar, að hún telji, að vax andi þjóðatekjur beri að nota til að tryggja launþegum sem mest- ax kjarabætur, og einnig að varð- veita beri verðgildi gjaldmiðllsins. 2. Saimninganefndin vill mæla með því við miðstjórn Alþýðusam bandsins, að hún taiki upp viðræð- ur við fulltrúa samtaka atvinnu- rekenda um sameigimlega hag- fræðilega athugun, sem að gagni mætti koma til þess að létta fyrir kjarasamningum. 3. Takist'samkoimulag um slífca athugun á vegum heildarsaimtaka atvinnurekenda og launafólks inn an A.S.Í. vill nefndin treysta því, að bráðabirgðaniðurstaða þeirra liggi fyrir eigi síðar en 15. okt. n.k., og vill því miða gildistíma væntanlegra samninga vi-ð þann tíma. 4. Samminganefndinni hefur af umbjóðendum sínum verið falið að leitast við að ná viðunandi samn- ingum um kaup og kjör, og getur hún hvorki né vill víkjast umdan þeirri skyldu. Félög þau, sem að nefndinni standa, hafa nú haft lausa satnninga í fulla sjö mánuði, og a'llar tilraunir þeirra til að ná samningum, án verkfallsaðgerða, hafa mistekizt. Boðuðum vinnu- stöðvunum verður því ekki aflétt, nema samningar hafi tekizt áður. Reykjavík 15. júní 1963 F.h. Verkalýðsfélagsins Einingar Björn Jónsson (sign) F.h. Bílstjórafélags Akureyrar Jón B. Rögnvaldsson (sign) F.h. Verkalýðsfélagamna Þróttar og Brynju á Siglufirði Óskar Garibaldason (sign) Valgerður Jóhannesd. (sign). F.h. Iðju, félags verksm.fólks, Ak. Jón Ingimarsson (sign) F.h. F.V.S.A. Baldur Halldórsson (sign) Sæmdir orðu Forseti íslands hefir í dag sæmt eftirgreinda menn ridd- arakrossi htanar ísl. fálkaorðu: 1. Björn P. Blöndal, fyrrv. póstafgreiðslumann, Hvamms- tanga, fyrir embættis- og félags málastörf. 2. Björn Finnboga son, oddvita, Gerðum í Garði. fyrir störf að sveitarstjórnar málum. 3. Séra Gunnar Árna- son, sóknarprest, Kópavogi fyr ir embættisstörf. 4. Jón Eiríks- son, fyrrv bónda og hrepp- stjóra, Höfn, Hornafirði, fyrir búnaðarstörf. 5. Jón Rögnvalds son, garðyrkjubónda, Akureyri fyrir störf að garðrækt og skóg rækt 6. Sigmund Halldórsson, arkitekt Reykjavík, fyrir störf sem byggingafulltrúi Reykja- víkurborgar. Enn fremur hefir forseti ís- lands í dag sæmt Valdimar J. Líndal, fyrrv. dómara Winni- peg stórriddarakrossi fálkaorð unnar. 8 T í M I N N, fhnintudagurtan 20. júní 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.