Tíminn - 20.06.1963, Blaðsíða 11
DENNI
DÆMALAUSI
— Þetta er Lubbi. Snati bauS
horrum i morgunmat til sfnl
virka daga nema laugardaga,
írá kl. 10—12 og 1—6.
Fréttat'iikynningar
Sunnudaginn 23. júnf kl. 2, fer
fram vígsla nýrrar klrkju að
Lundi í Lundarreykjadal. Biskup
inn, heirra Sigurbjöm Einarsson
framkvæmir vígsluna.
Sóknamefndin.
Frá mæðrastyrksnefnd. Þær kon
ur, sem óska eftir að fá sumar-
dvöl fyrir sig og börn sín i sum
ar á heimili mæðrastyrksnefnd-
ar i Hlaðgerðarkoti í Mosfells-
sveit, talið við skrifstofuna sem
fyrst, Skrifstofan opin alla virka
daga, nema laugardaga frá kl.
2—4. sími 14349.
Styrktarfélag vangefinna. Félags
konur, sem óska eftir að dvelja
með böm sín á vegum mæðra-
styrksnefndar, að Hlaðgerðar-
koti í Mosfellssveit í viku eða 10
daga frá miðjum júlí, eru beðn-
ar að hafa samband við skrif-
stofu félagsins eða mæðrastyrks
nefnd eigi síðar en 15. júnf n.k.
undir stjóm höfundar). 20.15
Erindi: íslenzk örlög og islenzkar
sigurfarir (Valdimar J. Líndal
dómari frá Winnipeg). 20.40 Ein
söngur: Sandor Konya syngur
létta söngva. 21.00 „Broslegt
ævintýr” eftir Maehiavelli (Óskar
Ingimarsson þýðir og flytur). —
21.25 „Á leið tónskáldsins Cöuper
in”, hijómsveitarverk eftir Ravel
21.45 Hugleiðingar um slysahætt
ur (Jökull Pétursson máiarameist
ari). 22.00 Fréttir og veðurfr. —
22.10 .Kvöldsagan. 22.30 Djass.
þáttur. 23.00 Dagskrárlok.
FÖSTUDAGUR 21. JÚNÍ.
8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp. 13.15 Lesin dagsterá
næstu viku. 13.25 „Við vinnuna”
15,00 Siðdegisútvarp. — 18.30
Harmonikulög. 18.50 Tilkynning-
ar. 19.20 Veðurfr. 19.30 Fréttir.
20,00 Efst á baugi. 20.30 Píanó-
músi'k. 20.45 í ljóði. 21.10 Tón-
leikar. 21.30 Útvarpssagan. 22.00
Fréttir og veðurfr. 22.30 Á síð-
kvöldi: Létt kiassísk tónlist. —
23,15 Dagskrárlok.
Krossgátah
FIMMTUDAGUR 20. JÚNÍ.
8.00 Morgunútvarp. 12.00 Há-
degisútvarp. 13.00 »Á frfvakt-
inni”. 15.00 Síðdegisútvarp. —
18.30 Danshijómsveitir leika. —
18.50 Hlkynningar. 19.20 Veður-
fregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 „For
mannsvfeur” eftir Sigurð Þórðar
son (Karlakór Rvíkur syngur
Umboðsmenn
TÍMANS
* ASKRIFENDUR TfMANS
og aðrlr, sem vllja gerast
kaupendur blaðslns t Kópa-
vogl, Hafnarflrðl og Garða
hreppi, vlnsamlegast snúl sér
fil umboðsmanna TÍMANS,
sem eru á eftlrtöldum stöð-
um:
* KÓPAVOGI, að Hliðarvegl
35, siml 14947
* HAFNARFIRÐI að Arnar.
hraunl 14, siml 50374.
* GARÐAHREPPt að Hot-
túnl við Vifilsstaðaveg,
sími 51247.
892
Lárétt: 1 + 10 jurt, 6 grönn, 8
hljóma, 12 á dúk, 13 daufur
þerrir, 14 skraf, 16 hljóð, 17
áta ,19 tóku ófrjálsri hendi.
Lóðrétt: 2 leiðinda, 3 fangamark,
4 í smiðju, 5 eyju, 7 sæti, 9 órækt
aða jörð, 11 gjalla, 15 á bragðið,
16 gljúfur, 18 líbamshluti.
Lausn á krossgátu nr, 891:
Lárétt: 1 Hænir, 6 lán, 8 aka, 10
Nóa, 12 mar, io a» 14 ala, 16
arð, 17 mók, 19 staka.
Lóðrétt: 2 æla, 3 ná, 4 inn, 5
salar, 7+9 garðakál, 11 óar, 15
amt, 16 akk, 18 óa.
•iíml 11 5 44
Glettur og gleði-
hlátrar
(Days of Thrllls and Laughter)
Ný amerísk skopmyndasyrpa
með frægustu grinleikurum
fyrri tíma.
CHARLIE CHAPLIN
GÖG OG GOKKE
BEN TURPIN og fleirl.
Óviðjafnanleg hlátursmynd.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Slmi il 3 84
Stúlkur í netinu
Hörkuspennandi og sérstak-
lega viðburðarik, ný, frönsk
sakamálamynd. — Danskur
texti — Taugaæsandi frá upp
hafi til enda.
Bönnuð Innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
iili
Slml 22 1 40
Maðurinn, sem skaut
Liberty Valance
Hörkuspennandi amerisk
mynd er lýsir lifinu í villta
vestrinu á sínum tima.
Aðalhiutvrk:
JAMES STEWART
JOHN WAYNE
VERA MILES
Sýn dkl. 5, 7 og 9,15.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sim SO 7 «V
Flísin í auga Kölska
(Djævelens Öje)
Bráðskemmtiieg, sænsk gaman-
mynd, gerð af snillingnum Ing-
mar Bergman. — Aðalhlutverk:
JARL KULLE
BIBI ANDERSON
STIG JARREL
NILS POPPE
— Danskur texti. —
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9
Trúlofunarhringar
FT.lót afgreifSsla
GUÐM ÞORSTEINSSON
gullsmiSur
Bankastræti 12
Sími 14(10?
Senrlum gegn pðstkröfu
Lögfræðiskrifstofan
Iðnaöarbanka*
hiisinu, IV, 4iæ3
Vilhjélmur Árnason hrl.
Tómas Árnason, hdl.
Simar 24635 og 16307.
GAMIA BIO
Slml 11415
Það byrjaSI með kossi
(lt Started with a Klss)
Bandarisk gamanmynd i litum
og Cinemascope.
GLENN FORD
DEBBIE REYNOLDS
Sýnd kL 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
Slm )» • «4
— Kvendýrið —
(Female Animal)
Skemmtileg, ný, amerfs'k
CinemaSeope-kvikmynd.
HEDY LAMARR
JANE POWELL
GEORGE NADER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sim >8 « 36
Allt fyrir bílinn
Sprenghlægileg ný, norsk gam-
anmynd.
INGER MARIE ANDERSON
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fímm snéru aftur
Hönkuspennandi amerísk
mVynd. Aðalhlutverk:
ANITA EGBERG
ROD STEIGER
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Hatnarnrðl
Slm 50 l 84
Lúxusbíllinn
(La Belle Amerlcalne).
Óviðjafnanleg frönsk gaman-
mynd.
Aðalhlutverk:
ROBERT DHÉRY
maður, sem fékk allan heimlnn
tll að hlæja.
Sýnd kl. 7 og 9.
v/Miklatorg
Sími 2 3136
Björgúlfur SigurSsson
— Hann selur bflana —
Bifreiðasalan
Borgartúni 1
Sfmar 18085 og 19615
Tnmuumsiimmiww
KO.RAy/ddS.BLO
Slml 19 1 85
ScítlHj
hc44
í klípu
WALTER GILLER
MARA LANE „
márcjIt rs/uNkE
LLADT POR ©CÖPN OVLR . 17 MR '
Hörkuspennandi og skemmtileg,
ný leynilögreglumynd.
LEYFÐ ELDRI EN 12 ÁRA.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Danskur texti.
Miðasala frá kl. 4.
Strætfevagn úr Lækjargötu
kl. 8,40 og til baka frá bfóinú
kl. 11,00
MaÖur og kona
sýnit föstudag kl. 8,30
í Kópavogsbíói.
Miðasala frá kl. 4, sími 19185.
Slðasta slnn.
LAUGARAS
siima* i2U/6 qq
Annarleg árátta
Ný, japönsk verðlaunamynd í
CinemaScope og lltum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Miðasala frá kl. 4.
T ónabíó
Slmi 11182
3 liðþjálfar
(Seargents 3’
VÍSfræg og snilldarvel gerð,
ný, amerfek stórmynd i litum
og Pana Vison.
FRANK SINATRA
DEAN MARTIN
SAMMY DAVIS |r.
PETER LAWFORD
Sýnd kl. o, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
TRUL0FUNAR
HRINGIR
AMTMANNSSTIG 2
HALLDOR KRISTINSSON
gullsmiBur Slmi 16979
Trúlofunar-
hringar
afgreiddir
samdægurs
HALLDÖR
SkólavörSustfg 2
Senrium um allt land
T í M I N N, fimmfcudagurlnn 20. júní 1963.
11