Tíminn - 20.06.1963, Blaðsíða 15
VORSÝNING
' Framnajc v. 9 ?íðu >
hvarflaði aftur o,g aftur augum
ta þeirra. Voru það sérstaklega
tvær þeirra: „Rjúpur“ og „Hrafna
þing“. Mun hín síðarnefnda þó
naumast fullgjörð. Þær eiga báð-
ar svo vítt og breitt listsvið á tákn
rænan hátt, ekki sízt ef maður
hugsar þær sem myndlr úr lífi
mainna fremur en fugla. En það
gæti ég trúað, að Hstamaðurimn
hafi haft í huga við siköpun þeirra.
Og eitt er þá gott við að vera að-
eins einm úr f jöldanum, þá er únmt
að iáta hugann reika og skapa úr
myndinmi það sem hún emdurspegl
ar þar án tiilits til „isma“ og list
stefina, sem verður lærðu gagnrýn
endunum alltaf eða oftast fyrst
í peranamn. Rjúpurnar mimna á
morgunandagt í yfirlætislausum
helgidómi náttúrumnar, og út úr
stellingum þeirra m!á lesa auðmýkt.
o^g undirgefni. Þar hreykir sér emg
inm upp, en allar fela sig í sikjóli
gróðrarins oig birtu himims, og er
sem nokkrum haustfölva slái yfir.
Kanmske er það sorgin, sem gerir
myndima svoma hugþekka.
„Hrafnaþing" er al.gjör amdstæða
rjúpnanna. Þar er yfirlæti og gor
geir áberamdi í fari „þingmanna",
þótt einin krunki hæst. En allir
verka þeir eiras og skuggar og frá
þessum sfcuggum stafar vissum ó-
hugnaði, sem verður hliðstætt því,
sem slúður, rógur og hroki vekja.
Þetta er lærdómsrík mynd, ekki
sízt um og eftir íslenzkar kosning
ar.
Það ér bót í máli, að hver mynd
á sýningunni gæti vakið margvís-
lega hugsamir á svipaðam hátt en á
öðrum sviðum en þær, sem hér er
inrat að. Svona mierkileg er þessi
vorsýning, en þá yrði greinin mín
ofætlum handa nokkru blaði og
verður það ef til vill hvort eð er.
Þarna var sem segt fyrir augum
mínum úrval fallegra og áhrifamik
illa málverka, þar sem listamenn
Til sölu á tækifærisverði
„Passap audumadic"
prjónavél. Upplýsingar í
síma 20826.
íslands tákna tilveruraa hver á
sinn hátt eftir þeim leiðum, sem
við erum vönust að skilja og meta,
sem lærðum stafróf myndrænm-
ar feigurðar hjá Ásgrími, Jóni og
Kjarval.
Kannske er það af því, að ellim
nálgast óðum, og augrnm daprast
sýn, að ek-ki urðu margir þeirra
jafnokar þarna, þótt Kjarval hafi
látið etoa mynd, þá hefur það
sennilega verið sú, sem bendi var
■næst í augnabliki, en sver sig þó
í ætt við hamdbragð meistarams
og spekingsins m-eð barnshjartað.
Sérstæðastar urðu mér myndir
Eggerts Guðmumdssonar og Finns
Jónssonar. „Vorljóð“ og „LjósMf-
ar“ hims fyrrnefnda verka líkt og
ljúflimgslög leikin af ungum smill
ingi, einkum „Vorljóð", og bef ég
naumast séð mynd, sem meira líkt
ist tónum að eðli og áhrifum.
Eitthvað svipað mœtti segja ucn
„Fyrir austan sól“ og „Næturljóð“
Finms, nema þær eru meiri gátur,
sem gamam væri að glíma við að
ráða.
Ógleymanlegur verður líka hinn
fíngerði litblær og lifandi mótum
á myndum Ásgeirs Bjamþórsson-
ar. hið seiðmagmaða samspil mamm
lxfs og náttúru, fjallanna og garp-
anna, stúlknanna og vatnsins í
myndunum: „Fjallagarpar“ og
„Við hylimn".
Svo finmst mér „Morgundöggin“
hans Tubals ákafl'ega hugþekk
mynd, e»a þá „Hrynjandi" og
„Páfuglafjaðrir" Helgu Weissihapp
el. Gamam er'einnig að sjá hinm
sérkennilega létta franska blæ á
myndum Otto Gunnlaugssonar
emkum „Stúlku í bláuim kjól“, og
Þorláks Halldórsemis og „Við tjörn
ina“ eftir Sigfús Halldórsson. —
Mynd Þorláks er með áfcaflega út-
lendu mafni: Munch atelier Ekely.
Ég minnist þes nú að einhver
úrillur og illkvittinm listdómari
virðist hafa séð aðrar myndir en
þessa mymd Halldorsems og „Gus-
una“ hans Kjarvals, þegar hamn
kom á sýninguna um daginn.
list í litum og línum, sem líkist
hinum miklu konsertum og sinfóm
íum, sem hlustað er á mieð hrifn-
ingu?
Ég segi etais og drottningin af
Saba, eftir heimsókn til Salb-
mons: Ég dáðist að öllu og er þakk
lát fyrir að mega njóta þeirrar feg-
urðar, sem snillingar opna mamni
hliðin að, hver á sinn hátt, ef ekki
er skoðað blindri sál'arsjóm.
Það er rétt, sem Kjarval sagði
um þessa sýntagu: „Þar er mikið
vor“, en auðvitað er ekki allt full
kominm gróður, sem er að sprtaga
út.
Árelíus Níelsson.
hanga sitt hvorum megira yztar, þeg
ar inn er gemgið, svo að hann hef
ur þá ekki þurft nema tan úr dyr-
unum. Htas vegar þótti honum
sýningin öll svo sem barn spilaði
„Gamla Nóa“ með etarnm fingri á
hljóðfæri, en um þess háttar kon-
sert gæti auðvitað enginn skrifað
neina gagnrýni, sízt hálærður snill
tagur. Kannske að hann hafi aldrei
komið nema inn úr dyrunum Hafi
hann farið lengra, hafa gleraugun
eitthvað verið lituð. Standi íslenzk
myndlist, sem þarma er til sýnis.
á svona l'águ stigi, hvar er þá sú
2. sí$an
þjóðina, Krustjoff, samferðar-
félaga sinn í Vostok 5. og starfs-
mennina á geimstöðinni.
Furtseva, menntamálaráðherra
Sovétríkjanna, sendi henni eft-
irfarandi skeyti: Elsku Valya,
við eium hreykin af þér. Og
rússneska þjóðin, og þá einkum
kvenfólkið, er frá sér numin af
fögnuði.
Og Krustjoff bað hana vel að
lifa og sagðist óska henni til
hamingju af öllu hjarta.
Ekki verður annað sagt en að
allur heimurinn samgleðjist
henni, og í mörgum löndum er
litið á geimferð Valentinu með
mikilli hrifningu, þar sem hún
staðfesti það, að konur standi nú
jafnfætis körlum að öllum rétt-
indum
FIBA
Framhaid af 5 síðu
sem haldin verður í Karthoum,
Sudan, snemma á árinu 1964.
Tvö sæti, sem eftir eru, ákveð-
ist á sérstöku úrtökumóti, sem
haldið verð'ur í Yokohama,
skömmu fyrir Olympíuleikana.
Gamanvísurnar
eftir Theódór Einarsson, sem fluttar voru í út
varpsþáttum Svavars Gests og Péturs Péturssonar
í vetur eru að koma út. Pantanir má senda í póst
hólf 24, Akranesi. — Verð kr 25.00.
Útgefandi
SPADOMUR RÆTIST
Framöald ai 5 síðu
höggi á Cooper, sem tætti upp
augabrúnina. í fjórðu lotu kom
■Cööþér áffiix’ á óvart rneð þvi að
siá Glay niður, en miWð* "hæer
handarhúkk lenti á kjálka Svert-
ingjans og hann þeyttist ? gólfið
Clay stóð þó fljótt upp aftur, en
var þó talsvert miður sín.
Og svo byijaði hin örlagaríka
fimmta lota. Clay reyndi stöðugt
að ýfa sárið á augabrún Coopers
eg honum heppnaðist það. með
þeim afleiðingum, að blóðstraum-
nrinn úr sárinu jókst stöðugt og
sá dómarinn sig tilneyddan að
■töðva leikinn, enda var Cooper
þá orðinn -"auðari en Indíáni En
þ-rátt tyrir þessi úrsiit var b0’
þó álit við'staddra að Cooper hefð;
sýnt meiri hæfni en hinn raup
ssmi mótherji hans.
að koma hingað áður en það verð-
ur tekið fyrir, 2. september. Þá
fullyrti saksóknari, að eftirförin
hefði verið lögmæt þótt varðskipið
hefði stöðvazt [ örfáar mínútur
eftir áreksturinn, meðan neyðar-
ástand ríkti. Krafðist sakadómari
þess, að rétturinn staðfesti hinn
kærða úrskurð sakadóms.
Málflutningurinn hófst kl. 10
árdegis og lauk um 11,30. Var
málið þá tekið til dóms.
Yfirsakadómari hefur nú þegar
höfðað opinbert mál á hendur
John Smith, skipstjóra, fyrir fisk-
veiðibrotið og ásiglinguna á varð-
skipið og krafizt refsingar, upp-
töku afla og veiðarfæra togarans,
skaðabótagrelðslu fyrir tjón á
varðskipinu og sakarkostnaðar-
greiðslu, og krefst þess að hann
mæti í málinu í sakadómi Reykja-
víkur 2. september n.k.
CAGRANESIÐ
Framhald af 1. síðu.
Tókum við það' til ráðs að byrgja
télarrúmið alveg, svo og gangana,
til þess að tefja útbreiðslu eldsins.
Vélarnar voru í gangi, enda vor-
um við rétt ókomnir'að bryggju,
eins og fyrr segir. Eg tók það til
ráðs, að lóna þama fyrir utan á
hægri t'erð, unz vélarnar kæfðu á
sér. Með okkur voru fjórir kven-
farþegar og ég lét setja þær í
einn af gúmbátum skipsins og
sleppa honum, enda var skipið á
ferð, eins og ég sagði áðan.
Við' kölluðum strax í ísafjörð
og báðum um aðstoð. Straumnesið
hélt af stag þaðan eins fljótt og
unnt var, og með' því komu tveir
slökkviliðsmenn frá ísafirði og
framkvæmdastjórinn okkar, Matt-
hías Bjarnason. Það munu hafa
verið liðnir tæpir þrír tímar frá
því við kölluðum á aðstoð' og þar
til Straumnesið kom á vettvang.
Þann tima gátum við ekkert gert
nema látið reka og forðast að fara
npp í iand. en útfall var. Slökkvi-
iðsmeranirnir fóru þegar um borð
^ti^okkar taeð .dælur, en þeir urðu
ti? “dæla sjé'T véláfrúmið í méira
en klukkusfund áður en þeir gátu
farið niður með reykgrímur. Eftir
það var unnt að hefta úlbreiðslu
Matthías hringdi þegar í stað
■ Indriða Guðmundsson bónda i
fiernuvík vig mynni Mjóafjarðar,
gegnt Melevaseyti hinum megin
við djúpið og bað hann að fara
á trillubát' okkur til aðstoðar
rndriði brást skjótt við og hann'
'ók gúmbátmn með konunum og
d’-ó hann að bryggju á Melgras-
'•yri.
SVaumnesið kom á vettvang um
'lftíuleytig í gærkvöldi, en um
F.Í.I. og Iðja
sömdu í gær
KH-Reykjavík, 19. júní. — í dag
samiþykiktu stjómta Félags ísl. iðn
rekend,a og Iðju, Félags verksmiðju
fólks, tillögur samninganefnda fé-
lagamna um 7,5% kauphækkun og
5 mínútna lengingu á kaffitíma.
Verður sa-mþykktih lögð fyrir
næsta félagsfund.
Fundur var haldtan í kvöld með
fuUtrúum. Vinnuveitendasambands
ins og Verkamaranafélagstas Dags
brúnar og Verkamiannafél. Hlíf í
Hafnarftaði, en ekki hafði um sam
izt, þegar síðast fréttist.
6 MILLJÓNIR
Framhaif' at 16 síðu
Borgarstjóri þakkaði síðan gjöf-
ina fyrir hönd Reykjavíkufborgar,
og forsetafrúin lagði hornstein að
byggingunni í anddyri hennar.
í ráði er, að nota gömlu vöggu-
stofuna sem dagheimili, og verður
hún líklega fengin Barnavinafé-
laginu Sumargjöf til umráða. Hin
nýja vöggustofa er þama rétt hjá,
eða við Dyngjuveg, og er öll hin
nýtízkulegasta og fullkomnasta.
Skarphéðinn Jóhannsson, arkitekt
hefur teiknað húsið, en Kristín
Guðmundsdóttir híbýlafræðingur
hefur séð um ýmis innréttingar-
atriði. í kjallara hússins er þvotta
hús og matargeymslur, og eru þær
svo rúmar, að þær verða einnig
notaðar fyrir hús, sem áætlað er
að tengja við þetta í framtíðinni,
en þar munu eldri börn dveljast í
lengri eða skemmri tíma.
Einnig er í byggingunni sérstök
starfsmannaálma, þar sem her-
bergi eru fyrir stúlkur, biðstofa
og aðrar skrifstofur.
hálftólf var lagt af stað til fsa-
fjarðar með Fagranesið í togi og
tók ferðin þangað um tvo tírna og
fjörutiu mínútur. Allan þann tíma
börðust slökkviliðsmennirnir við
eldinn og í dag hefur eldurinn
öðru hverju verið að blossa upp.
Skipið er mjög mikið skemmt.
Dekkbitar og bönd eru mikið
brunnin og við búumst við, að vél-
arnar séu alveg ónýtar. Það eru
satt að segja horfur á því núna,
að skipið sé alveg ónýtt.
KÓPAV0GUR
B-lista skemmtun verður
á laugardaginn fynir Kópa-
vog og nágrenni. Nánar aug-
týst í blaðinu á morgun.
frá Menntaskólanum í Reykjavík
Umsóknir um skólavist næsta vetur asat>,a .ands-
prófsskírteini og fæðingar- og skírnarvottorð
þurfa að hafa borizt skrifstofu rektors fyrir 1. júl;
Rektor
tll sölu
Vélbáturinn Súlutindur á Ólaísvík, 4,8 smálesti’
að stærð er til sölu nú þegar I bátnum er 16 he-
afla Lister-Diesel-vél.
Allar nánarj upplýsingar gefnar í síma 6, Ólafsví’
'ULWOGD
Framhald af 1. síðu.
stýrið á Óðni, þegar áreksturinn
bar að, og hefði pilturinn þá að-
eins verið á skipinu í 21 dag. —
Gísli taldi eftirför varðskipsins
hafa slitnat við áreksturinn, og
væri hún þar með ólögleg. Reglur
mæltu svo fyrir, að eftirför skyld
óslitin.
Þá kvaðst málflytjandinn leggja
'herzlu á kostnað útgerðarinna'
af haldi togarans og tald- eðli-
legt, að greiðslum yrði lögjafnað
við up'pgjör
Valdimar Stefánsson saksók1-
ari ríkisins. mótmælt því e.n-
dregið, að málið hefði dregizt á
langinn fyrir sök islenzkra stjórn-
valda Vonir hefðu staðið til, að
Smith. skipstjóri. léti af þ’-ákelkni
sinni, en nú væn Akveðið að reyna
nýja réttarfarslega leið með því
að höfða mál á skipstjórann við
þessar óvanaietu aðstæður Sak-
sókna’M tald’ skmstjórann bera
fulla ábyrgð a árekstrinurn og
vitnaði í réttarskýrslurnar Ás s’
ingartitaaun skipstjóra varðað
refsivist samkvæmt áðu’ gengnun;
dómi. og gæti Smith skipstjóri
flýtt fyrir lausn málsins með því |
Björn Bragi Magnússon
verSur jarðaSur j Fossvogskirkiugarði á föstudaginn 21. júní. —
Aihöfnln hefst í kapellunni kl. 15 (3 e.h.). — Vegna allra aðstandenda
Elínborg Guðbrandsdóttír,
Magnús Ástmarsson
Konan min
Hallfríður Brynjólfstíóttir
•ndaðist í sjúkrahúsi Hvítabandsins, þriðiudaginn 18. júní s.l. —
'•> ðarförln fer fram frá Fossvogskirkju mánudaginn 24. júnf kl. 1,30
\h. — Fyrir hönd vandamanna.
Jón Grímsson.
Minningarathöfn um föður okkar
Pál Jónsson
frá Steinsmýri,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 21. þ.m. kl. 10,30. Ji’ð-
sett verður frá Langholtskirkju f Meðallandi laugardaginn 22. þ m.
kl. 1,30. — Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeir sem vllja mlnrr- t
hins iátna, er bent á líknarstofnanir. — Athöfnlnni í klrkjurani
ve ðu útvarpað.
Börn hins látna.
-f •»lhug auðsýnda samúð og vinarhug vlð andlát og útför
Péturs Sigfússonar
frá Halldórsstöðum.
Blrna Bjarnadóttir, börn og tengdsbörn.
T I M I N N, flmmtudagurinn 20. júní 1963.
15