Tíminn - 20.06.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.06.1963, Blaðsíða 16
Fimmhjdagur 20. júni0963 T34. tbl. 47. árg. SÍLDARVERÐID VÆNTANLEGT Á ftmdum VerfHagsr45s sjív arútvegshis, sfldardeild NorS- an- og Austanlands, fyrir skömmu, er fjallað var um verð á sfld í bræðslu, náðist ekkl samkomulag. Sárakvæant ákvæðuim laga um Verðlagsráð sjávarútvegs- ins var verðákvörðunlnni því vísað til yfimefndar. Már Elfsson hagfræðingur, hefur af hæstarétti verið skip- áður oddamaður yfirnefndar. Yfirnefndin er á fundum þessa dagana og má því vænta verðsins innan skamras. Reykjavflc, lð. júní 1963. Verðlagsráð sjávarútvegsins SKATTSKRAIN KOMIN UT síldaraflann í Færeyjum Leggur á land IH-Seyðisfirði, 19. júní. Hinigað komu á mánudaginn danska skipið Inigrid Paul, sem nú er á leigu hjá nokkrum Færeyingum. Skipið mun stunda sfldvaiffiar í sumar, og ætflunin er að leggja aflann upp í Færejum. í þessari fyrstu ferð fékk skipið 90 lestir, þar af voru frystar 25 lestir, en afgangur- in átti að fara í bræðslu. Ingrid Paul lenti í brælu og kom þá inn til Seyðisfjarðar með óklára nót. Á skipinu er 12 manna áhöfn, allt Færey- ingar, og mun skipstjórinn hafa í hyggju að kaupa skipið í haust, en það er frá Skagen i Eranmörku. Frá Dalatanga til Færeyja eru 270 mílur og bjóst skip- stjórinn við að verða 30 tíma frá Seyðisfirði til Færeyja. FB-Reykjavík, 19. júní Hin langþráða skattskrá Reykja- vikur verður lögð fram á morgun, og er þetta nokkru fyrr en verið hefur eða 70 dögum fyrr en á síð- asta ári, en þá kom hún ekki fyrr en 31. ágúst. Alls hefur nú verið jafnað nnður 313,6 milljónum króna á 27,121 einstaklinga og fé- lög. Hæsta útsvar einstaklings ber Ottó Komerup Hansen, Suðurgötu 10, 182,600,—, en hæsta útsvar fyrirtækis bera Loftleiðir h.f. 4.485.000,—. Framtalsnefnd Reykjavíkur, sem jafnar niður útsvörum i fyrsta sinn i ár, eftir lögum nr. 69 frá 1962, skýrði blaðpmönnum frá heildartölum útsvarsálagninga á borgarbúa í dag. Samkvæmt fjárhagsáætlun Reykjavíkur fyrir 1963 skyldi jafna niður 285,603.000,— auk 5 —10% álaga, eða samtals 314,163 millj. kr. Jafnað var niður sam- kvæmt lögbundnum álagsstiga fyr- ir einstaklinga og félög. Eftir hon- um var byrjað að jafna niður út- svörum á tekjur og eignir og eftir skalanum komu út 377,775,000. Þar af 327,908,000 á einstaklinga en 49,866,000 kr. á fé.ög. Þá var gefinn 17% afsláttur og heildar- niðurstöðutalan varð 313,6 millj- ónir. Jafnað var niður útsvörum á 26,096 einstaklinga eða 1482 fleiri en í fyrra, og 1025 félög, 95 fleiri en í fyrra. Eftir lögmætum skala var í fyrra jafnað niður 267.897 000 kr. en útkoman varð 205,833,- 000 kr. eftir 15,5% lækkun. Selja síldina dýrar út Sfldarútvegsnefnd hefur undan- farnar vikur átt I samn'ingum um fyrlrframsölu Norður- og Austur- landssfldar tH ýmissa landa. — Samnhigum þessum er ekki enn lokið og hafa flestlr kaupendanna hehnild til þesi að auka við kaup sín hrnan tiltekins tíma. Þegar hefur verið gengið frá saiminingum við eftirtalin lönd og hefur tekizt að fá þar lítilsháttar verðhækkun: Svíþjóð 162.000 tn. Finnland 63.000 — Bandaríkin 12.000 — V-Þýzkaland 10.000 — Þá hafa verið gerðir samningar vi’ð kaupendur í Danmörku og Noregi en magn seldrar síldar Rúmlega 6 milljón kr. gjöf HF-Reykjavík, 19. júní. í dag afhenti Thorviaidsensfé- 'lagiðReykjavíkurborg, VÖggustofu Thorvaldsensfélagsins að gjöf, en hefldarverðmæti þessarar gjafar mun vena um 6 milljónir og 750 þúsund krónur. Frú Svanfríður Hjartardóttir, formaður Thorvaldsensfélagsins, sagði í ræðu um leið og hún af- henti þessa höfðinglegu gjöf fyrir hönd félagsins, að árið 1960 hefði verið hafizt handa um byggingu þessarar vöggustofu, sem væri tæpir 2,900 rúmmetrar að stærð og 1100 fermetrar að flatarmáli. Stofan rúmaði 32 börn, og væri þeim skipt niður í þrjá aldurs- flokka, 0—8 mánaða, 8—12 mán- aða og 12—18 málnaða gömul. Framhald á 15, síðu. ekki verið ákveðið enn þá. — Lík- indi eru tfl, að a.m.k. 10 þúsund tunnur muni seljast til ísrael. — Sovétrikin hafa tjáð sig fúsa til að kaupa allt að 120.000 tunnur síldar, en • ekki hafa enn tekizt samningar og ber allmlkið á milli um verð og fleira. í Svíþjóð, Noregi og Finnlandi önnuðust samningagerðina af hálfu Síldarútvegsnefndar Erlend- ur Þorsteinsson, Sveinn Benedikts son og Jón Stefánsson og í Þýzka landi og Danmörku þeir Erlendur Þorsteinsson, Jón L. Þórðarson og Ólafiir Jónsson. Samningurinn við Bandaríkin var gerður fyrir milligöngu Hann- esar Kjartanssonar, aðalræðis- manns íslands í New York, um- boðsmanns nefndarinnar. Með fíngur / neglugatinu, meían hinir reru iífróður FB-Reykjavík, 19. júní. Fyrir skömmu fór dreng- snáði nokkur úr Reykjavík i skemmtisigiingu út á Elliðaár- vog. Farkosturinn var gömul hurð, en ofan á hana hafði snáðinn lagt slöngu innan úr bíldekki, og sjálfur sat hann innan í slöngunni. Lögreglubíl, sem var þarna í nágrenninu, var tilkynnt um siglinguna, og brugðu veTðir taganna við skjótt og óku inn í Elliðaárvog. Þegar þangað kom, virtist fátt vera um báta í fjör- unni, en að lokum fannst þarna smábátur. Stóð hann það langt frá sjó, að ekki var auðveld- Lega hægt að hrinda honum fram. Þarna voru samankomnir nokkrir kröftugir karlar, sem létu sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Gripu þeir skektuna og báru hana á milli sín til sjávar. Virtist nú allt brosa við bjargvættunum, en þá kom í Ijós, að negluna vantaði. Dreng urinn sigldi énn um á sjónum, og voru því góð ráð dýr, en hann hafði varla mátt sig hreyfa, svo að hann ekki félli í sjóinn. En lögreglumennimir dóu ekki ráðalausir. Einn þeirra stakk fingri í neglugatið, og síðan var róinn lífróður til drengsins á hurðinni, honum náð og hann fluttur í land. Allan þennan tíma sat lög- reglumaðurinn sem fastast og hélt fingrinum æðrulaus í gat- inu, en sagan segir, að sá hafi verig bæði blár og bólginn er í land var komið. En hverju máli skiptir það, gera þarf fleira en gott þykir, þegar skyldan kallar. Skattskráin verður lögð fram á morgun, og mun hún verða til sýnis almenningi frá kl. 9—12 og 13—16 alla virka daga nema laug- ardaga, en þá frá klukkan 9—12 aðeins. Hún muT liggja frammi í gamla Iðnskólahúsinu við Von- arstræti og einnig á Skattstofunni. í þessu sambandi má geta þess, að sú nýbreytni hefur verið tekin upp, að öllum skattgreiðendum verða sendir álagningarseðlar heim til sín. Á þessum seðlum má sjá m. a. netto tekjur og netto eignir en annars eru prentaðar á seðlana allar upplýsingar, sem lagðar eru til grundvallar álagn- ingu útsvars. Álagningarseðlarnir hafa þegar verið póstlagðir, og geta útsvarsgreiðendur því sparað sér sporin niður á Skattstofu eða niður ! Vonarstræti til þess að l’ta þar í skattskránna. Skattskrá- in mun liggja frammi til 4. júlí n.k. en þá rennur kærufrestur út. All- ar kærur þurfa að hafa borizt skattstofunni fyrir þann tíma, og eiga þær að vera skriflegar. Lægsta tekjuútsvar, sem inn- t.eimt verður ag þessu sinni er 690 krónur Ef fólk fer niður fyrir þessa upphæð við 17% afsláttinn. sem veittur verður, fellur útsvarið niður. Lægsta eignaútsvar er 200 Framhald á 3. síðu. Framtalsnefnd Reykjavíkurborgar: Frá vinstri: Zóphónías Jónsson, Haraldur Pétursson, Guttormur Erlendsson, Björn Snæbjörnsson og Björn Þórhallsson. (Ljósmynd: TÍMINN—GE). i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.