Tíminn - 20.06.1963, Page 4

Tíminn - 20.06.1963, Page 4
I Norðurlandaferð SUF: OSLÓ STOKKHÓLMUR KAUPMANNAHÖFN 20 daga ferð fyrir aðeirts kr. 10.950.00 Innifalið: fargjöld, fæði og gistingar Aðeins nokkur sæti laus. Flogið heiman og heim. t/r ferðaáætlun: Flogið til og frá Ósló. Ekig það- an sem Ieið liggur til Stokkhólms í gegnum Kongsvinger Torsby Sunne, Kristinehamn, Österbro. Frjálsir dagar í Stokkhólmi. Síðan ekið niður Svíþjóð með fram Vatteren vatninu, Helsingör og þaðan með ferju tii Kaupmanna hafnar. Frjálsir dagar í Kaup mannahöfn. Siðan haldið i gegn- um Odense, Hróarskeldu til Silki fcorgar, Himmelbjerget, Álaborg. Skagen og þaðan til Oslóar. Frjáls ir dagar þar. Síðan í stutta ferð til Eiðsvalia og Hainmer. Fararstjórar: örlygur Hálfdanarson og Baldvin Þ. Kristjánsson, | sem gefa allar upplýsingar 1. DEILD Knattspyrnumót ðslands Laugardalsvöllur kl. 20,30. KR — Fram Dómari Haukur Óskarsson Línuv. Daníel Benjamínsson.. Þorsteinn Sæmundss. Mótanefnd Tilkynning Um áburðarafgreiðslu í Gufunesi frá og með föstu- deginum 21. júní n.k. verður áburður afgreiddur frá kl 9—17. Engin afgreiðsia verður á laugar- dögum. Áburðarverksmiðjan h.f. Sérleyfisferðir — A — Frá Reykjavík alla daga eftir hádegisverð, heim að kvöldi. Frá Reykjavík kl. 1 e.h. um Selfoss, Skeið, Skálholt, Gull foss, Geysi, Laugarvatn, Gríms- nes, Reykjavík. í mínum hringferðum fá far- þegar að sjá fleira og fjölbreytl ara en á öðrum leiðum lands- ins, hátta svo heima að kvöldi. Ferðir í Hrunamannahrepp Frá Reykjavík laugardaga kl. 1 um Selfoss og Skeið. Frá Reykjavík sunnudaga kl. 1 um Biskupstungur. Til Reykjavíkur sömu daga. Bifreiðastöð fslands Sími 18911 Ólafur Ketilsson SPARIÐ TlMA 0G PENINGA Leitft til okkar FLUGSÝN BÍLASALINN VIÐ VITATORG Skattskrá Reykjavíkur árið 1963 Skattskrá Reykjavíkur árið 1963 liggur frammi í Iðnskólanum við Vonarstræti og í Skattstofu Reykjavíkur frá 20. þ.m. til 4. júlí n.k., að báðum dögum meðtöldum, alla virka daga frá kl. 9—16, nema laugardaga kl. 9—12. í skránni eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignarskattur 3. Námsbókagjald 4. Kirkjugjald 5. Kirkjugarðsgjald 6. Almannatryggingargjald 7. Slysatryggingargjald atvinnurekenda 8. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 9. Gjald til atvinnuleysistryggingarsjóðs 10. Tekjuútsvar 11. Eignarútsvar 12. Aðstöðugjald 13. Iðnlánasjóðsgjald. Innifalið í tekju- og eignarskatti er 1% álag til Byggingarsjóðs ríkisins. Þeir, sem vilja kvarta yfir gjöldum samkvæmt ofangreindri skrá, verða að hafa komið skrifleg- um kvörtunum í vörzlu skattstofunnar eða í bréfa- kassa hennar í síðasta lagi kl. 24 þann 4. julí 1963. Gefin verður út innheimtuskrá með ofannefndum gjöldum eins og þau verða, þegar kærur hafa ver- ið úrskurðaðar, og auglýsir þá Gjaldheimtan i Reykjavík iim gjalddaga og innheimtu þessara gjalda, auk sjúkrasamlagsgjaids. Jafnframt liggur frammi til sýnis á Skattstofu Reykjavíkur skrá Um álagðan söluskatt í Reykja- vík fyrir árið 1962, svo og skrár um landsútsvör fyrir árin 1962 og 1963. Reykjavík, 19. júní 1963 Borgarstjórinn í Reykjavík Skattsfjórinn í Reykjavík. SÍLDARSTÚLKUR DIXELMENN og MATSMANN vantar undirritaðan á Raufarhöfn, Vopnafjörð og Seyðisfjörð. Á stöðum þessum voru saltaðar um 35 þúsund tunnur s.l. sumar. Sildarstúlkurnar hafa fríar ferðir, húsnæði og kauptryggingu, eru flutt- ar á milli staða, ef óska. Enn fremur vantar góðan skrifstofumann til Haf- silfur h.f. á Raufarhöfn. Upplýsingar næstu daga á Hótel Borg, kl. 10—12 og 17—19, Jón Þ. Árnason Rúmdýnur vantar Undirritaðan vantar ca. 60 stk. af góðum rúmdýn- um, 80x200 sm. Upplýsingar á Hótel Borg daglega kl. 10—12 og 17—19. Jón Þ. Árnason i 4 T f M I N N, fimmtudagurlnn 20. júní 1963.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.