Tíminn - 28.06.1963, Qupperneq 10

Tíminn - 28.06.1963, Qupperneq 10
fittUX F lugáætlanir T I M I N N, fösíiidagurinti 28. júní 1963. — *»&« VIKAN, 26. tbl., er komin út. — Barnsrán fyrir fimmtíu árum á — Haltu þér í hæfilegri fjarlægð, eða cs skýt! I dag er föstudagurinn 28. júní. Leo. Tungl í hásuðri kl. 18.33 Árdeigisháflæði fel. 10.43 Siysavarðstofan i Heilsuverndar stöðinni er opin allan sólarhnng inn. — Næturlæknlr kl 18—8 Sínu 15030 Neyðarvaktln: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga. kl 13—17 Reykjavík: Næturvörður vkuna 22.—29. júní er í Reykjavíkur. apoteki. Hafnarfjörður: Næturlæknir vik una 22.—29. júní er Jón Jó- hanmesson. Keflavík: Næturlæknir 28. júní er Kjartam Ólafsson. Lofileiðir h.f.: Leifur Eiríksson er væntaniegur frá NY kl. 06,00. Eer til Glaisg. og Amsterdam kl. Skipadeild SÍS: Hvassiafell átti að fara í gær frá Leninigrad til íslands. Arnarfell er í Dale, fer þaðan væntamlga 29. þ.m. til Flekkefjord og Seyðisfjarðar. — Jökui'fell er væntamlegt til Cam- den 29. þ.m., fer þaðam tú Giouc- ester. DísarfeM átti að fara í gær frá Ventspils til.Homafjarðiar. — Litlafell er í Rvík. Helgafell er á Húsavík, fer þaðan til Raufar- hafnar og Sundsvall. Hamrafeli er í Rvík. Stapafell fer í dag frá Rendsburg til íslands. Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka foss fer frá Turku 28.6. til Kotika, Ventspils og Kristiamsands. Brú- arfoss fer frá NY 28.6. til Rvíkur. Dettifoss fer frá Dubl'in 28.6. til NY. Fjallfoss kom til Rvíkur 16.6. frá Rotterdam. Goðafoss fór f-rá Rvík 24.6. til Rotterdam og Ham borgar. Gullfoss kom til Rvikur 27.6. frá Leith og KauDm.höfn. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi 27.6. til Súgandafjarðar, ísafjarð ar, Siglufjarðar og Ólaísfjarðar. Mámafoss fór frá Keflavík 27.6. til Vopmafjarðar og Norðfjarðar. Reykjafoss fór frá Antwerpen 26.6. til Rvíkur. Setfoss fór frá Rvík 26.6. til Húsavfkur, Akur- eyrar og Siglufjarðar. Tröliafoss fór frá Leith 27.6. til Rvíkur. — Tungufoss fór frá Keflavxk 26.6, til Kaupmammah., Gdynia og Kaupmammah. Anmi Nubel er í Hafnarfirði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Kaupmamnah. kl. 14.00 í dag til Kristiansand. Esja er á Vesf- fjörðum á suðurleið. Heriólfur fer frá Rvík kl. 21 00 í kvöld til Vestmamnaeyja. Þvrili er á Aust fjörð"~' Skjaldbreið er á Breiða KVENFÉLAG Háteigssóknar fer skemmtiferð í Þjórsárdal þriðju dagimm 2. júli. Þátttaka tilkynn- ist í síma 11813, 17659 og 19272. KVENFÉLAG KÓPAVOGS fer i skemmtiferð sunmudaginn 30. júní. Upplýsiagar í símum: Aust urbær: 16424 og 36839. Vestur- bær: 16117 og 23619. Ferðafélag fslands fer þrjár IVz dags ferðir um næstu helgi: í Landmannalaugar, Þórsmörk, og gönguferð á Heklu. Lagt verður af stað í allar ferðirnar kl. 12 á laugardag. — 4. júlí er ráðgerð 4 daga sumarleyfisferð um Snæ- fellsnes og Dali. Farið að Arnar stapa og Lóndröngum. Ekið fyrir Búlandshöfða til Grundarfjarðar 07.30. Kemur til bska fra Amster dam og Glaisg. bl. 23.00. Fer til NY kl. 00,30. — Snorri Þorfimns son er væntamlegur frá NY kl. 09.00. Fer til Osló, Kaupmammah. og Hamborgar kl. 10,30. — Þor- finmur fcarlsefni er væntamlegur frá Luxemborg fcl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. Flugfélag íslands H.f.: Millilanda fiug: GuMfaxi fer til Glasg. og Kaupmanmab. kl. 08.00 í dag. Væntamlegur aftur til Rvífcur kl. 22.40 í kvöld. — Skýíaxi fer til Lomdon kl. 12.30 í diaig. Væntam- legu'r aftur tii Rvíikur kl. 23.35 í kvöld. Vélin fer til Bergem. Osló og Kaupmanmah. kl. 10.00 í fyrramálið. — Innanlandsfiug: í DAG er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 feæðir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hormafjarðar, Vestma'mna'eyja (2 íerðir), Húsa- víkur og Egilsstaða. Á MORGUN er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógasamds og Vest mamnaeyja (2 ferðir). — Þessi náungi er særffur. Áreiffan- lega einn bófinn! fjarðareyjum. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Jöklar h.f.: Dramgajö'kuM kemur til Leningrad í dag, fer þaðan til London. LangjökuM fór frá Vest mannaeyjum 26. þ.m. til Rússl. og Hamborgar. Vatnajökull er í Yxpihlaja, fer þaðan til Helsing fors. Hafskip h.f.: Laxá fer frá Gdansk í dag til Nörresundby. Rangá fór 26. þ.m. frá Kaupmamnahöfn til Ventspil'S. Zevenberger er á Seyð isfirði. Ludvig P.W. fór 25. þ.m. frá Stettin til íslands. Eiríkur skildi nokkra menn eftir hjá Ólafi, sem var meðvitundar- laus, og hélt áfram meðfram lækn um í þeirri von að rekast á för eftir hest Arnars. Loks fundu þeir hófför, sem voru mjög greinileg og drógu þeir al því þá ályktun að hesturinn hefði borið mjög sínum að' korna og fór fyrir þeim gegnum þykknið og stefndi á hljóð ið. — Sprenging! Hvað kom fyrir? — Eg reyni að ná sambandi við hjúkr- — Það var skotið á okkur. Eg sé ekki, unarsveitima. hvaðan þetta kom. — ... Einhver er að skjóta á okk- ur . . . , SkoSun bifreiða í lögsagn- arumdæm; Reykjavikur. — Á föstudagimn 27. júní verða skoðaðar bifreiðarn. ar R-7201—R-7350. Skoðað er i Borgartúni 7. daglega frá kl 9—12 og kl. 13— 16,30, nema föstudaga tU kl. 18,30. ________ þunga byrði. Svo að segja samtím- is heyrðu þau hræðsluóp stúlkunn ar aftur. Eiríkur benti mönnum — Við hittum þá! — Talið við hershöfðingjann. JjfflŒSsBi3® l'ngibjörg Friðrlksdóttir frá Bergs stöðum á Vatmsnesi kve'ður: Bíðjum þann er gæfu gaf götuna hann oss ieiði, berist manni ilmur af epli á grannans meiði. Heilsugæzla 610 010 og Stykkishótms. Farið um Skóg- ars-tröndina fyrir Klofnimg og um Skarðsströndina. Fjórða daginn um Bröttubrekku, Uxahryggi og um Þimgvöll til Reykjavíkur. -- Upplýsingar um allar ferðirnar gefnar á skrifstofu félagsins i Túngötu 5, símar 11798 og 19533. Borgfirðingafélagið efnir til skemmtiferðar um Borgarfjörð næstkomandi sunnudag 30. júní. Þátttaka er öllum frjáls, en fé- laigið býður í ferðina þeim Vest- ur-íslendingum sem hér eru staddir og eru ættaðir úr Borgar fjarðar- og Mýrasýslum. — Lagt verður af stað frá Austurvelli kl. 8,30. Komið verður á helztu sögusitaði í Borgarfirði, svo sem Saurbæ, Hvamneyri, Reykholt og Borg á Mýrum. Kvöldverður verð ur snæddur í Bifröst um kl. 19, og dvalið þar fram eftir kvöldi, og geta þeir héraðsmenn sem vilja, tekið þátt í þeim kvöld- fagnaði. — í stjórn Borgfirðinga- félagsins eru nú: Guðmi Þórðar- son, formaður; Þórarinm Magmús son, gjaldkeri; Magnús Þórðar- son ritari; Lára Jóhannesdóttir; Guðný Þórðardóttir, Ragnheiður Henmammsdóttir og Kláus Eggerts son meðstjórnendur. Fréitqtilkyhniagár Fjáreigendafélag Reykjavíkur.— Sauðfjáreigendur í Reykjavik. Vorsmölun í Reykjavik hefst á næstumni með því að smalað verð ur að Löghergi laugarda'ginm 29. júní, á Hafravatni sunnudaginn 30. júmí og á Hraðastöðum mánu daginm 1. júií. Orlofsnefnd húsmæðra: Þar sem fullskipað er í orlofshópa þá er dvelja munu í Hliðardalsskóla frá 25. júní til 25. júlí, verður skrif- stofan lokuð frá þriðjud. 25. júní. Ef einhverjar konur óska etfir frekari upplýsingum, geta þær snúið sér til nefndarkvenma, þ.e. Herdis Ásgeirsdóttir, sími 15846; HaMfríður Jónasdóttir, sími 15938; Sólveig Jómasdóttir, sími 24919; Ólöf SLgurðardóttir, sími 11869 og Kristín Sigurðar- dóttir, sími 13607, og konur þær, sem fara 5. júií hafi samband við hama.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.