Tíminn - 02.07.1963, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.07.1963, Blaðsíða 1
STÍLHREIN benzin e^a diesel LÁtm^ fjROVER HEKLA 144. HjI. — Þriðjudagur 2. júlí 1963 — 47. árg. I Humarbátur brann og sökk um helgina LAXÁMET I ÞJÓRSÁ! MB Reykjavík, 1. júlí. MlRlL laxaveiði er nú í Þjórsá, REYNIR SLÆR ÞÁ ALLA ÚT! SK-Vestmannaeyjum. Nú um mánaðamótin hafði Reynir fengiið 10.913 tunnur sílda hér vfð Eyjar frá 14i þessa mánað- ar. Er hann því lang aflahæsti síld arbáturinn yfir landið nú, þótt ekki sé hans getið á síldarskýrslunni, sem eingöngu nær til báta fyrir Nc-f ðurlandi. Aðrir.... bátar,, sem hafa fengið sfld hér við Eyjar á þessu tímabili eru: Kári 6076, Meta 3974 og Ágústa 1150 tunnur. meiri en verið hefur um langt skeið og telja kunnugir, að veiðl í ánni hafi farið vaxandi undanfar- in ár, en þó aldrel verið eins mikil og nú í ár. Lax er eingöngu veiddur í net í Þjórsá og mest á fremiur stuttum kafla neðan vi® Þjórsárbrúna. — Blaðið átti í dag tal við Harald Einarsson, bónda á Urriðafossi, en hann veiðir hvað mestan lax í ánni. Hann staðfestir það, að veiðin sé mjög góð. — Ég man aldrei eftir jafnmikilii veiði í ánni, sagði hann. _ Ég er að vísu ekki gaan- all maður, um fertugt, en þetta [ er það mesta, sem ég man eftir. Haraldur kvað veiðina hafa ver-1 ið hvað mesta síðastliðna viku og Framhald á 15. síðu. 2 FENGU 8000 Á EINUM DEGI KH-Reykjavík, 1. júlí. Þeir halda áfram að moka upp ufsanum við bryggjurnar á Siglu firði. Þeir aflahæstu fengu 10 tonn s. 1. laugardag, voru tveir bræður á trillu, fengu 775 kr. fyr- ir tonnið, sem sagt tæpar 4 þús. krónur á mann! í gær varð hlé á ufsaveiðinni, því að verksmiðj- urnar gátu ekki tekið á móti ufs- anum í bræðslu, en í dag byrjuðu þeir aftur. Ufsaveiðimennirnir hafa haft það við orð að flytja aflann í bræðslu til Ólafsfjarðar, ef S.R. geta ekki tekið á móti, en til þess mun þó naumast koma, nema e. t. v. um helgar. Blaðamenn Tímans flugu með Birni Pálssyni um kvöldið, þegar kvikn aði í Dúx og fylgdust með björgunaraðgerð- um. Myndin er tekin, er varðskipið Sæbjörg kem ur að og beinir fyrstu slökkvislöngubun- unum að eldinum. — Slökkvistarfið bar ekki árangur. (Ljósm. Bj.P.). Fleiri myndir og frásögn eru á bls. 2. 7 Wi SKALHOLTS-ATHOFN VERÐUR STÓRBROTIN KH-Reykjavík, 1. júlí. I kirkja verður vígð, rennur upp I hefur verið langur og margþættur, Sú stóra stund, er Skálholtsdóm I hinn 31. júlí n.k. Undirbúningur enda er hér um að ræða tilkomu Rannsóknarlögregh vestur BÓ-Reykjavík, 1. júlí Myndin sýnir kjallaratröpp- umar við Hafnarbúðir, t. v. hurðin fyrir geymslunni, þar sem maður brenndist af víti- sóda aðfaranótt 22. fyrra mánað ar. — Hann lézt af brunasárum s.l. föstudagsnótt, en mál þetta er enn lil rannsóknar hjá lög reglunni Eftir hádegið í dag fóru tveir rannsóknarlögreglu menn vestur í Búðardal. Blað ið hefur tulla ástæðu til að ætla að för þeirra standi í sambandi Framhald á bls 15 mikla athöfn og hina stórbrotnustu ‘ lúterskum sig hérlendis. Sérstak ur kór, Skálholtskirkjukór hefur cerið æfður, og homakór mun iedka við vígsluna, en horaablást- ur er nýmæli í íslenzkri kirkju- t.ónlist. Allmargir erlendir gestir verða /iðstaddir vígsluathöfnina. Skálnoltskirkja er nú að verða tullgerð. og er verið að setja upp orgelið, afar vandað orgel, sem SJÁ 15. SÍÐU KOMIÐ UPP UM ENN EITT NJÓSNAMALIÐ. SJA BLS. 3 f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.