Tíminn - 02.07.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 02.07.1963, Blaðsíða 5
24 STIGA FORUSTA DANA - Danir hðfðu mikla yfirhurði í landskeppninni í gærkvöldt Sigruðu í $ greinum og hlutu tvöfaldan sigur í fjórum. Valbjörn og Úlfar einu sigurvegarar íslands. - Stig: 65:41. Claus Börsen slítur marksnúruna eftir hi8 skemmtilega 5000 m. hlaup. Kristleifur er lengst til vinstri. (Ljósm.: TÍMINN-RE). keppni ofi sjónarimunur réði úr- HSÍM-Reykjavík, 1. júlí __ Sjöunda landskeppni íslands og Danmekur í frjálsum íþróftum hófst í dumbungs- veSri á Laugardalsvelli í kvöld — þokuslæðingur lék um dalinn og efstu hæSir háhýs- anna í kring sáusf ekki vegna þokunnar Og útlitiS á hinum íslenzku áhorfendum, sem voru um 3000, var orðið eitt- hvað svioað þá kepDninni lauk. Varla kom Ijós punkt- ur fyrir hvað íbrótfamenn okkar snerti, en hins vegar flest gengið hinum áqætu dönsku íbróttamönnum í vil. 24 stia var munurinn orðinn effir hinar 10 qreinar kvölds- ins oo átta sinnum höfðu Dan- ir MotiS fyrsfa sætiS í keDon- inni ASeins Valhíörn Þorláks- son í sfanqarstökki oa Úl*ar Teitsson í lannstökki urðu framar en hinir dönsku keppi nautar þeirra. Ingi Þorsteinsson, formaður frjálsíþróttasambands íslands. baug gesti velkomna á keppnina, on meðal þeirra voru menntamála ráðherra og borgarstjórinn í Reykjavík. Þá mælti fararstjóri Hananna, Emanuel Rose, einnig nokkur orð Þá átti að leika þjóð- söngvana, en einhver bilun olli því, að að'eins fyrsta nóta hins danska heyrðist, en síðan var allt hljótt. Dani nokkur brosti og sagði „Fall er fararheill11 og það átti eftir að rætast, en síð'an voru þó þjóðsöngvarnir leiknir skamm- laust. Hápunktur keppninnar um kvöldið var 5000 m. hlaupið, þar sem Krtstleifur Guöbjörnsson átti í höggl við hinn fræga hlaupara, Thyge Tögesen og efnilegan, ung- an hlaupara, Claus Börsen. — Hring eftir hring fylgdust hlaup aramir að, en þegar hlaupið var hálfnað fór Agnar Leví að gefa eft ir. Kristleifur hélt sig hins vegar alll af milli dönsku hlauparanna, sern skiptust á um forustuna. Og þegar einn hringur var eftir voru þeir enn í hnapp. Þegar 300 m. roru eftiir at hla.upinu geystist Börsen framúr, en Kristleifur sá þó við honum og vann strax upp munísm. Hann gerSi þó þá skyssu á síðustu beygjunni að hlaupa ut- an á Börsen og þá tókst Tögersen að vinna upp muninn. Kristlelfur tok, forustuna, þegar 100 metrar voru eftir, en hinn frægi sprettur hans Iét á sér standa og 50 metra Irá marki hlupu Danirnir framúr honum og Börsen var þar sterk- ari á endaspettinum. Lítill tíma- munur var á þeim Kristleifur 1,2 sek. á eftir sigui-vegaranum. — Skemmtilegt hlaup þrátt fyrir tvö faldan danskan sigur. Hlaupin slæm Og hlaupin í keppninni áttu eft- ir að verða ofckur afdrifarík. Auk 5000 metra hlaupsins hlutu Danir einnig tvöfaldan sigur í 100 tn. hlaupi, 400 m. hlaupi og 1500 m. og í ölluim þessum greinum var um mikinn yfirburðarsigur að ræða Keppni milli hinna dönsku keppenda var skemmtileg í þess- um greinum. einkum þó loka- spretturinn í 1500 m. hlaupinu, þar sem tveir fyrstu menn kcmu samtímis í mark eftir hörku slitum. Valbjörn annar í 110 m. grind. Fyrsta greinin i beppninni, 110 m. grindahlaupið var mjög skemmtileg. Valbjörn Þorlákisson náði beztu viðbragði og var greini lega fyrstur fyrstu 60—70 metr- ana. En þá fóru Danirnir að síga á, einkum þó Flemming Nielsen og á næst síðustu grind var hann greinilega fyr-stur. Hinn Daninn, Horstmann, komst einnig upp að hliðinni á Valbirni og á síðiu-stu grind voru þeir hnífjafnir. En Valbjörn var harðari á enda- sptrettinum, en Horsitmia-nn og tókst að ná öðru sætinu á 15,3 sek., sem er bezti tírni hans í greininni Horstm-ann hlaut sama tíma, en Nielsen sigr-aði á 15,2 sek. Jafnt og got-t hlaup. Sjöunda keppnin Landskeppnin milli ís- lands og Danmerkur, sem hófst í gær, er hún sjöunda milli landanna. í hinum sex fyrri hefur ísland alltaf unn ið, fyrst 1950 í Reykjavík með 108 — 90. Önnur keppn m vai í Osló árið eftir og urðu úrslit 113,5 — 98,5 st. priðja keppmin var í Kaup mannahöfn 1956 og vann ísl. boðhiaupssveitin í 4x400 - síðustu greinina og þar með ; keppnina með 108,5 — 102,5 í stigum. f Reykjavík vai keppi 1957 og úrslit þá 116 gegn 105 Sjötta landskeppn in var i Randers 1958 og vann ísland með 110 stig nm segn 101. — hsím. Stökkgreinarnar Stöki.gremarnar, stangarstökk og langstökk, voru einu greinarnar þar sem sigur vannst. Og í lang- stökkinu leit lengi vel út fyrir tvöfaldan sigur fyrir ísland. Úlf- ar var hinn öruggi sigurvegari frá byrjun, stökk lengst 6.97 metra og í 2. umferð náði Einar Frí- -.nannsson öðru sæti, stökk 6,81 metra. Og þannig stóð það fram á síð'asta stökkið í keppninni. Jens Petersen var einn eftir, vandaði sig vel og náði sínu bezta stökki, 6,90 metra, og þar með fóni von- irnar um tvöfaldan sigur í að minnsta kosti einni grein. Valbjörn hóf ekki keppni fyrr en á fjórum metrum í stangarstökk- imi og fór vel yfir. Dönunum tókst hins vegar ekki að stökkva þá hæð og var Valbjörn þar með orð- inn sigurvegari. Hann reyndi við 4,20 metra en tókst ekki að fara yfir. Páll Eiríksson var fjórði meg 3,60 metra. Árangur i kringlukasti var held ur lakur og sigurvegarinn Jörg- en Andersen kastaði að'eins 46.60 œetra. Þetxa var árangur, sem hvorki Hallgrími Jónssyni eða Þor sieini Löve tókst að bæta, en þeir náðu þó öðru og þriðja sæti á undan danska methafanum Munk Plum. í kúluvarpi vann Aksel Ihorsager mikinn yfirburðasigur, varpað'i lengst 16,86 metra, 'sem er bezti árangur, sem náðst hefur i kúluvarpi á Laugardalsvellinum, ■^uðmundur Hermannsson og Jón Pétrsson voru öruggir með annað og þriðja sætjð. Síðasta greinin fyrri daginn var 4x100 m. boð- alaup og þar eins og í öðrum hlaupum, hafði danska sveitin mikla yfirburði. Landskeppninmi lýkur í kvöld o§ verður þá keppt í 10 greinum, 200 m. hlaupi, hástökki, spjótkasti. 800 m. hlaupi, þrístökki, 3000 m. Ivíndrunarhlaupi, sleggjukasti, 400 m. griindahlaupi, 10000 m. hlaupi og 4x400 m. boðhlaupi Ef að líkum lætur ætti þetta ekki að verða lak arii dagur fyrir Dani, og eru því imklar líkur til þess að þeir bæti enii nijög váð stigatölu sína, svo tapið verðm einhvers staðar milli 50—60 stig. eða nokkru meira, en rtiknað hafði verið með fyriirfram. Þó skulum við vona, að íslenzku 110 m. grindahlaupararnir á marklínunni. Valbiörn á mllli Dananna er að detta fram fyrír sig, en náði öðru sæti. heppendunum takizt betur upp en fyrri daginn, og gefi hinum dönsku harða keppni í nokkrum greiinum. ÚRSLIT í einstökum greinum í gærkvöidi urðu þessi: 110 m. grindahlaup: St. Nielsen, D, 15,2 Valbjöm Þorláfcs-son, f, 15,3 G. Horstmann, D, 15,3 Sigurður Lárusson, í, 16,2 ísland 4 — Danmörk 7. 100 m. hlaup: Erik Madsien, D, 10,7 Ulrik Friborg, D, _ 10,9 Valbjörn Þorláksson, í, 11,1 Ólafur Guðmun-dsson, I, 11,6 ísland 3 — Danmörk 8. Kúluvarp: 1 Aksel Thorsager, D, 16,86 Guðmuin-dur Her-mannsson, í, 15,37 Jón Pétursson, f, 15,00 Jörgen Tambour, D, 14,33 ísland 5 — Dainmörk 6. 400 m. hlaup: John Brizzar, D, 50,0 P. E. Anderson, D, 50,7 Skafti Þorgrímsson, f 51,4 Hel-gi Hólm, f, 52,4 ísland 3 — Danmörk 8. 1500 m. hlaup: Ole St. Morten-sen, D, 3:54,4 Jörgen Dam, D, 3:54,4 Hall-dóf Jóih-annesson, í, 4:06,6 Halldór Guðbjörn-sson, f, 4:16,0 ísland 3 — Danmörk 8. 5000 m. hlaup: Claus Börsen, D, 14:39,6 Thyige Tögersen, D, 14:40,2 Kristl. Guðbjörnsson, f, 14:40,8 Framhald á bls. 6. TIMIN N , Itriðji-dagimi 2. júlí 1963 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.