Tíminn - 02.07.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 02.07.1963, Blaðsíða 16
ÞriSjudagur 2. ji?íí 1963 144. tbl. 47. árg. KH-Reykjavík, 1. júl Kjaradómur, sem fella átti úr- skurð um laun opinberra starfs- manna fyrir 1. júlí, hefur fengið frest til ag skila úrskurði til mið- verða að sjálfsögðu greidd aftur i tímann fi'á 1. júlí. Formaður Kjaradóms er Svein björn Jónsson, hæstaréttarlögmað- andi báðir skipaðir af Hæstarétti, Jóhannes Nordal, bankastjóii, til- nefndur af ríkisstjórninni, Eyjólf- ur Jónsson, lögfræðingur, tilnefnd ur af BSRB. Kjaradómur hefur set ur og Svavar Pálsson, endurskoð- ið að störfum frá 24. apríl s.l. MB-Rey!kjavífk, 1. júlí. VEGNA óvenjumlktts dimm- viðris hér sunnanlands, ur®u „Snorrar“ Loftleiða, Sturluson og Þorflnnsson, að lenda á Akureyri í morgun, er þær voru á leið austur um haf, önnur til Bretlandseyja, hln til Luxem- burg. ?! Lentu vélarnar þar um sjö leytiS í morgun og var farþeg- unum komiff fyrir á Hótel KEA. Til stóS, aff flugvélunum yrð'i flogiS hingað suður, ttt Reykja víkur eða Keflavíkurflugvailar, en er ekkert hafði rofað' til um mtffjan dag hér sumnanlands, var horfiS að því ráði aS fá Bjöm Pálsson til að flytja nýj- ar áhafnir norð'ur og taka elds neyti ttt áframhaldandi ferðar á Akureyri Mun þetta vera í fyrsta sinn, sem Loftleiffi'r hafa þaninig iátiS afgreiða mttl'i- landaflugvélar sínar að öllu leytl á Akureyri. Vitanlega var ljósmyndarl Tímans, GE, við- staddur, þegar Loftleið'aáhafn- imarg engu um borð í vélar Björns, TF-VOR og TF-LÓA og myndaffl atburðinin í bak og fyrir. Auk áhafnanna fóru meS vélum Björns nokkrir farþeg- ar, sem ætluðu að taka Loft- Ieiff’avélamar hér. Um sjöleytið i ltvöld var önnur vélin nýfar- 5n, en hin var enn á Akureyri. ★ MYNDIRNAR: Á stærri myndinni sjást flugfreyjurnar, sem við áttu aff taka á Akur- eyri og bak viS þær er TF-VOR og á ininni myndinnt sést er hhm kunni flugstjórl, Þor- steinn Jónsson, stígur inn í VORið, en hann átti að fljúga öðrum Snorranum út. Hinni vél hml átti Oiaf Oisen að' stjóma. ÖLAFUR V., Noregskonungur er sextugur í dag. Hann fæddist 2. júlí 1903 í Norfolk á Englandi, sonur Karls prins af Danmörku og Maud prinsessu. Tveggja ára gamall fluttist Ólafur með for- eldrum sínum til Noregs, en viö sambandsslit Svíþjóðar og Nor- egs árið 1903 var Karl faðir hans valinn til þess af Norðmönnum að gegna konungsembætti í Nor- egi. Ólafur varð konungur yfir Noregi, þegar Hákon konungur VII dó 21. sept. 1957. Hann hefur alltaf átt miklum vinsældum að fagna með norsku þjóðinni og hef ur orð á sér fyrir að vera ákaf- lega blátt áfram og vingjarnlegur, kíminn, en þó ábyrgðarfullur. Norska þjóðin dáði hann einnig mikið fyrir íþróttaafrek, sem hann vann í æsku, en frækilegast var, er hann færði Noregi gull- Framhald á 15. síðti. FLEIRI SEMJA BÓ-Reykjavík, 1. júlí Á fimmtudaginn tókust samniing ar milli verkakvennafélaganna, Fi-amtíða.rinnar og Framsóknar, og Vinnuveitendasambandsins um 7% % hækkunina og nokkrar taxta tilfærslur. Hæsti taxti verkakvenna er nú jafn II. taxta Dagsbrúnar. Vinnu- veitendasambandið á nú ósamið við Iðnaðarmannafélögin, hin ýmsu félög farmanna og nokkra fleiri hópa. Þá voru á fimmtudaginn undir- ritaðir samningar milli ASÍ og Vegagerðar ríkisins um kauphækk un að sömu hundraðshlutum, og enn fremur náðist samkomulag milli Sjómannafélags Reykjavíkur og Félags isl. botnvöipuskipaeig- enda um sömu hækkun á fasta kaupi. Ekkert gerist í deilum verkfræð mga og skipasmiða. — Verzlunar- Framhald á 15. sfSu. Sigurður Bjarhason langhæstur LÍFSSPURSMÁL AÐ fS- HÚSIÐ KOMIZT f GANG BÓ-Reykjavík, 1. júlí. NÝJA frystihsúiff á Stokkseyri er nú komið undir þak, og er vonazt tiil, að það verði tilbúið tii notkunar fyrir næstu vertið'. Blaðið talaði nýlega við Guð- mund Einarsson, frystihússtjóra, sem kvað húsbygginguna hafa úr- islitaþýðinigu fyrir atvinnulífið á Stokikseyri. Þar eru niú gerðir út fimm bátar, og liggur ekkert fyr- ir annað en fækka þeicn og vísa fólki burt, ef frystihúsið verður ekki nothæft í vertíðarbyrjun næst. Framh. á bls. 15. FB-Reykjavík, 1. júlí. Vikuaflinn fyrir norðan og aust an síðustu viku var 103.605 mál og tunnur, en sömu viku í fyrra var hann 108,704 mál og tunnur, og var það heildaraflafcalan. Heildar- aflinn að þessu sinni er 237.919 mál og tunnur. Aflahæsta skipið er Siigurður Bjarnason með 6920 mál og tunnur. í frystingu hafa farið 7.346 tunn ur og í bræðslu 230.573 mál. Sölt un hófst nú um helgina á nokkr- um stöðum. Vitað var um 188 skip, sem einhvern afla höfðu fengið í vikulokin, og af þeim voru 124 með 500 mál og tunnur og þar yfir. í frétt frá Álasundi í Noregi segir, að hrygningartími síldarinn ar sé orðinn 14 dögum á eftir áætlun, og sé þetta ályktun ís- lenzkra fiskifræðinga, sem þeir dragi af síldveiðinni fram til þessa. Nú hafa borizt 70 þúsund hektólitrar til Noregs. í dag hefur verið saltað eitt- Framhald á 15. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.