Tíminn - 02.07.1963, Blaðsíða 13

Tíminn - 02.07.1963, Blaðsíða 13
/ Ameríkuferð um byggðir Vestur-íslendinga í sumar hinn 30. júlí efnum við til annarrar hópferðar okk- ar um byggðir Vestur-íslendinga. í fyrra komust færri með en vildu. Að þessu sinni verður flogið allar lengstu leiðirnar í Ameríku. Verið á íslend- ingadeginum að Gimli um fyrstu helgina í ágúst. Meðal viðkomustaða eru New York, Minnesota, Norður-Dakota, Winnipeg, Vancouver, Seattle, San Francisko, Los Angeles og Spanish Fork. Ekið fegurstu leiðirnar milli átangastaða á Kyrrahafs- strönd og um Nýja ísland. Fararstjóri, Gísli Guð- mundsson, fulltrúi. FerSin tekur C vikur, en farþegar geta orðið eftir hjá ættingjum og vinum hvar sem er vestanhafs og notað farseðil sinn heim síðar. 'Végna mikillar þátttöku eru þeir, sem áhuga hafa á þessari ferð beðnir að hafa samband við skrifstofuna sem fyrst. Ferðaskrifstofan SUIMIMA Bankastræti 7- Símar 16400 FARÞEGAFLUG-FLUGSKÓLI \/y' 1-8823 Atvlnnurekendur: SpariS tíma og peninga — látiS okkur flytja viSgerðarmenn yðar og varahluti, örugg þjónusta. FLUGSÝN Kostaboð okkar er: 3 árgangar (960 bls.) fyrir 100 kr. Heimilisblaðið SAMTÍÐIN er blað allrar fjölskyldunnar. sem allir þurfa að lesa. Fjölbreytt, fróðlegt, skemmtilegt. 10 bföð á ári fyrir aðeins 75 kr. Blaðið flytur: Smásögur, skopsögur. getraunir, kvennaþætti, stjörnuspádóma skákgreinar, bridge- greinar, samtöl og greinar við allra hæfi. Nýir áskrifendur fá 3 árganga fyrir 100 kr. Póstsendið i dag eftirfarandi pöntun. Eg undirrit . óska að gerast áskrifandi að SAMTÍÐINNl og sendi hér með 100 kr. fyrir ár- gangana 1961, 1962 og 1963. (Vinsamlegast sendið þetta ) ábyrgðarbréfi eða póstávísun). Nafn: Heimili: Utanáskrift okkar er SAMTÍÐIN - Pósthólf 472. Rvík /"rv- við Litiabeltisbrúna 6 mánaða skóli, jafnt fyrir stúlkur og pilta. Allar uppl. veitir. Poul Engberg, Fredericia Sími Erritsö 219 Danmörku Allar stærðir hópferðabif- reiða til leigu. Góðir bílar Hagstætt verð. Leitið upplýsinga hjá okkur Bifreiðastöð fslands Símar 18911 og 24075 Húsaviðgerðir & gler ísetningar Húseigendur í borg, bæ og sveit, látig okkur annast við- gerðir og viðhald á fastcúgnum yðar. Einnik tökum við að okkui ræktun Ióða, girðingar og skyld störf. Ef þér þurfið á AÐSTOÐ að halda. þá hringið í „AÐSTO»“ Síminn er 3-81-94 AÐSTOÐ Björgúlfur Sigur'ðsson — Hann selur bílana — Bifreiðasalan Borgartúni 1 Símar 18085 og 19615 SIMCA er fjögurra dyra og 5 manna. — Sérstakur fjaðraútbúnaður er fyrir hvert hjól. - Vél- in er 50 hestöfl, vatnskæld, staðsett aftur í 5IMCA eyðir aðeins 7 lítrum á 100 km. Hagsýnt fólk velur SIMCA SRnca //7/7/7 Síldarvinna í sumarleyfinu Óskarssíldin h.f. Siglufirði vantar enn nokkrar síld- arstúlkur. Ráðum einnig stúikur í sumarleyfi i 3—4 vikur. Ókeypis ferðír — Kauptrygging — Gott húsnæði. Upplýsingar á skrifstofu Einars Sigurðssonar, Ingólfsstræti 4 símar 16767 og 10309 — og eftir kl. 6 í síma 35993. Á Siglutirði í síma 46. Síldarstúlkur Enn vantar nokkrar góðar sddarstúlkur á eftir- aidar stöðvar: HafsiPur, Raufarhöfn Borgir Raufarhöfn og Borgir, Seyðisfirði Fríar ferðir — Gott húsnæði — Kauptrygging Upplýsingar daglega kl. 17—19 í síma 32737. Jón Þ. Árnason Útboð Tilboð óskast í smíði glugga og hurða í 15 hús- einingar í raðhúsahverfi í Ytn-Niarðvík. Tilboðsgagna skal vitja á teikmstofu minni í Hjarð- arhaga 26, Reykjavík, eftii kl 13,00 þriðjudaginn 2. júlí. Ski’afrestur er til föstudags 12. júlí kl. 13.00. Skúli H. Norðdahl ark. f. a i. I TÍMINN, þriðjudaginn 2. júlí 1963 — 13 /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.