Tíminn - 06.07.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 06.07.1963, Blaðsíða 5
 'Pa3 ríkti mikil ánægja meöal áhorfenda á Laugardalsvellinum i fyrrakvöld. Og vir l-.-nn:!:i engin furöa. KR gekk einstaklega vel meö finnsku Los Altos, Kaliforníu 5. júlí NTB. Bandarísk sveit setti í gær nýtt iieimsmet í fjórum sinnum 100 m. skriðsundi á móti. hér í borg. — Tíminn var 3:39,9 mín. (meðal- tíima hvers sundmanns tæpar 55 sek.). Viðurkennda heimsmetið á vegalengdinni er 3:42,4 mín., sett í ágúst s.l. ár af franskri boðsund- sveit. 2 Norður- landamet Helsinki, 4. ágúst — NTB A heimsleikjunum í frjálsum íþróttum á Olympíuleikvanginum í Helsinki voru sett tvð ný Norð- urlandamet, og er annað jafnframt Evrópumet. Nikula stökk 5.04 m. stangarstökki og landi hans Pentti Eskola stökk nú yfir átta metra í langstökki eða 8.04 metra. Marg- ir heimsfrægir íþróttamenn tóku þátt í leikunum, og var árangur mjög góður 1 flestum greinum. ,Urvalslið’ Reykjavík- ur og Haka Fúnnsku meistararnir Haka Jeika gegn Reykjavíkurúrvali á Laugardalsvellinum í dag kl. 16.00. KRR hefur valið úrvalið og er það þaainig skipað. — Markvörð- ur Géir Kristjánsson Fram, hægri bakvörður Árná Njálsson Val, v. óakvörður Bjarni Felixson KR, h. framvörður Hrannar Haraldsson Fram, miðvörður Halldór Lúðvíks- son Fram, v. framvörður Sveinn Jónsson KR, hægri útherji Gunn- ar Guðmannsson KR, h. innherji Björn Helgason Fram, miðherji Baldván Baldvinsson Fram, vinstri innherji, Jens Karlsson Þrótti, og vinstri útherji Axel Axelsson Þrótti. „MÉR ÞYKIR ÞAÐ LEIÐINLEGT, EN . . ." Það má lesa eltt- hvaö þess háttar úr svipnum á ÞÓRÓLFI BECK á myndinni til vinstrl. Hún var tekin í lelk KR og flnnsku melstaranna HAKA á Laugardalsvellinum í fyrrakvöld. Og það er fyrsta markið í lelknum, sem er á dagskrá. Gunnar Folixson hafðl sent knöttinn fram hjá markverðinum — alveg frá endamörk- um og landsliðsbakvörður Finna, MÁKINEN gerði árangurs- lausa tilraun, til að bægja knettinum frá. Það tókst ekki betur tii en svo, að hann stýrði knettinum í eigið mark, elns og myndin sýnir. (Ljósm.: Bjamletfur). Tilraunasvipur á tilraunalandsliði LandsliSsnefnd hefur valið filraunalandsliðið, sem leikur gegn Haka á Laugardalsvellinum á mánudagskvöld, en það verður síðasti leikur Finnanna hérlendis. Lið landsliðsnefnd- ar er þannig skipað: Helgi Daníelsson • (Akrau'esi) Árni Njálsson (Val) Sigurvin Bjarnason (Keflavík) Hrannar Haraldsson (Fnam) Skúli Ágústsson (Aikureyri) Jón Stefánsson (Akureyri) Sveinn Jónsson (KR) Ellert Schram (KR) Axel Axelsson (Þrótti) Gunnar Felixson (KR) Sigþór Jakobsson (KR) EINS OG SÉST af þessari upptainingu hafa atlir leikmennirnir nema þrír leikið í landsliði áður. Nýliðarnir eru Hrannar, Axei og Sigurvin. — Má segja, að mikill tilraunasvipur sé á liðinu, — og eflaust eru menn ekki á eitt sá'ttir með valið, eins og gengur. VARAMENN ERU: Einar Helgason, ÍBA; Bogi Sigurðsson, ÍA; Björn Heiga- son, Fram; og Kári Árnason, ÍBA. Þingeyingar unnu Eyfirð- inga glæsilega í frjálsum Keppni í frjálsum íþróttuiii milli HéraSssambands Suður-Þlng eyinga og Ungmennasambands Eyjafjarðar, fór fram að Laugum í Suður-Þingeyjarsýslu 30. júní s.l. Keppt var um verðlaunagrip, sem Kaupfélag Eyfirðínga gaf til að keppa um. — Héraðssamband S Þingeyinga vann keppnina, hlaut 124 Va stig. Ungmennasamband Eyjafjarðar fékk 62% stig. — Veður var hið ákjósanlegasta, hæg- viðri og yfir 20 stiga hiti. Mjög góð afrek voru unnin á mótinu. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: KARLAR: 100 m. hlaup: sek. Höskuldur Þráinsson, Þ. 11,3 Þóroddur Jóhannsson, E 11,4 Haukur Ingibergsson, Þ. 11,5 Friðrik Friðbjörnsson, E. 11,5 400 m. hlaup: Höskuldur Þróinsson, Þ. Biiigir Marinósson, E. Þorsteinn Jóhannesson, Þ. Áuðun Benediktsson, E. 1500 m. hlaup: Tryggvi Óskarsson, Þ. Páll Friðriksson, Þ. Magnús Kri&tinsson, E. Auðun Benediktsson, E. . 4x100 m. boðhlaup: 5g 7 Sveit HSÞ. 58,4 Sveit UMSE. sek. 47,6 48,2 60,0 67,0 | mín. 4:27,.8 4.53,0 5.14,4 5:56,0 Framhald á 13. sfðu. meistarana HAKA — og mörkin komu eins og á færibandi og það er einraftí þcO, ssm óborfsnd-j." heizt kjósa. Akranes- Keflavík Akurnesingar mæta í dag Kefl- vikingum í 1. deild á heimavelli smum og er það síðari leikur þess ara aðila. Leikurinn hefst kl. 4. Ekki þarf aó efa, að barátta verð- •rr mikil, þvj leikurinn er þýðing- -mmikill fyrir báða. Akurnesmgar eru í efsta sæti, ásamt KR og Fram og með sigr' í dag ná þeir forustu einir. Tapi Keflvíkingar blasir 2. -'eild við liSinu, því þeir hafa að- eins hlotið 2 stig, — og eru þremur -tigum fyrir neðan næsta lið — Þegar liðin mættust í fyrri um- ‘.prðinni vann Keflavík 2:1, og svo virðist. sem liðið ha-fi eitthvert taka á Akurnesingum sbr. einr.ig sxgur liðsins í Litlu Bikarkeppn- inni. T I M I N N, laugardagurinn 6. júlí 1963. — RITSTJÓRI HALLUR SÍMONARSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.