Tíminn - 06.07.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 06.07.1963, Blaðsíða 6
 Skeifan hefur um árabiil haft fjölbreyttasta úrval húsgagna á íslandi, enda selur Skeifan húsgögn frá flestum framleiðendum landsins. Það er bezt a<5 velja þar sem úrvalið er. ImSM a ; WmM:. MÉ DE LUXE STEREO EDDA-RADIO hefur nað heimsviðurkenningu fyrir frábær tóngæðii. Radíófónninn „Háugtiisa 4“ er þeirra frægasta smíði. Skápurinn er einnig hin vandaðasta smíði og sönn stofu- prýði hvarvetna. Til afgreiðslu nú þegar. 8 NOVAL lampar jafngilda 16 venjulegum lömpum KJÖRGARÐI Sími 16975 Þessi deild Skeifunnaí í kjörgarði, tekur til sölu ýmiskonar notuð, en vel með farin húsgögn. B-deildin hefur ávaJlt <nl margskonar notuð húsgögn á mjög hæfilegu verði. Þar fást jafnt stakir munir og samstæð sett. B-deildin bætir úr þörf viðsldptamann- anna og leitast við að gefa þeim góða og örugga þjónustu. Þegar þér skiptið um hús- gögn, stfl, efni eða lit þá er Skeifan staðurhm, þar sem þér fáið húsgögn eftir eigin vaH og losnið við þau sem henta yður ekki lengur. SEYÐISFIRÐI: HÖFN HORNAFIRÐI: NESKAUPSTAÐ: AKUREYRI: BORGARNESI: Hjörtur Hjartarson Þorgeir Kristjánsson Haraldur Bergvinsson Húsgagnaverzlunin Einir Húsgagnastofan Sérleyfisferðir til Laugarvatns, 10 ferðir í viku Til Gullfoss og Geysis daglega. Frá Reykjavík kl. 1 eftir hádeg- isverð, um Ölfus, Grímsnes, Geysi, Gullfoss, Reykjavík Ferðir f Hrunamannahrepp frá Reykjavík laugardaga, frá Reykjavík sunnudaga, til Reykjavíkur sömu daga. í mínum tiringferðum fá far- þegar að sjá fleira og fjölbreytt ara, en á öðrum leiðum lands ins, hátta svo í sinni Bændahöll að kvölöi. Bifreiðastöð íslands Sfmí 18911 Ólafur Ketilsson kðldu búðingarnir eru bragðgóðir ' °9 handhœgír LÉTTIR OG ÓDÝRIR KARLMANNA- SANDALAR mikið úrval Verð frá kr. 120.00 Póstsendum Skóverzlun Péturs Andréssonar Laugaveg 17 - Framnesv. 2 Dómari: Guðmundur Guðmundsson Línuv.: Ingi Eyvindsson og Jón Friðsteinsson. Mótanefnd Veiðileyfi — Veiðileyfi Tilboð óskast í veiðileyfi fyrrn landi Þingeyjar í Skjálfandafljóti. Tilboðum sé skilað fyrir 12. þ m. til Sigfúsar Jóns- sonar, Einarsstöðum, sem gefur nánari upplýs- ingar. Þingeyingar- Ferðafólk Hestamannafélagið Þjálfi, heldur sínar árlegu kappreiðar og góðhestasýningu að Einarsstöðum um síðustu helgina í júlí. Nánar auglýst síðar. Stjórnin HEIMSÓKN FINNLANDSMEISTARANNA f DAG KLUKKAN 16,00 LEIKA Dómari: Hannes Þ. Sigurðsson — Linuverðir: Jörundur Þorsteinsson og Valur Benediktsson. HAKA — Reykjavíkurúrval Á LAUGARDALSVELLI KNATTSPYRNURÁÐ REYKJAVÍKUR / ______________________________________ T í M I N N, Iaugardagurhm 6. júlí 1963, —, ’ < íi 6

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.