Tíminn - 06.07.1963, Qupperneq 3

Tíminn - 06.07.1963, Qupperneq 3
Njósiwhringur Araba / Israel afhjúpáður NTB-Tel Aviv, 5. júli LSgregluyfirvöld í Tel Aviv skýrSu frá því í dag, að afhjúpað- ur hafi verið víðtækur njósn'ahring ur Araba, sem búa fsrael. Lögreglunmi tókst að koma upp 1 um starfsemi njósnasamtakanna eftir að handtekinn njósnari hafði játað sekt sína við yfirheyrslu og gefið lögreglunni upplýsingar, er Jeiiddi’ hana á sporið. Njósnari þessi, Hasan Abdul Hamid, var liandtekinn fyrir nekStru og fyrir skömmu var hann dæmdur í 12 ára fangelsi fyrir njósnir í þágu Egypta. Þá sagði lögreglan, að margiir Arabar hefðu þegar verið h'nd- teknir sakaðir um njósnir í Israel, en í heild stæði rannsókn málsins enn yfir. Er þetta sjötta njósnamálið, sem upp kemst og fer í rannsókn, en um hiin fyrri hefur ýtarlega ver- :ð rætt í blöðum síðasta mánuðinn. Virðist alger uppljóstrunaralda ganga nú yfir heiminn. Þetta er fyrsta njósnamálið, sem ekki fjall ar um njósnir í þágu Sovétríkj- a nna. SAKFELLDIR NJÓSNARAR MYNDIRNNAR hér tU hlið ar eru af þeim þrem mönnum, sem hvað mest hafa komið við sögu í heimsfréttunum upp á síðkastið. Allir eru þeir bendl- aðir við njósnamál, hvert öðru alvarlegra, að því er talið er. Eru þeir allir ákærðir fyrir njósnir í þágu Sovétrikjanna, e,n eins oig kunnugt er af fyrri fréttum hafa fimm slík mál komizt í hámæli á einum mán- uði oig frá 6. má'linu er skýrt frá hér á síðunni. Lengst til vinstri er mynd af Stig Wennerström, sænska ofurstanum, sem sjálfur hefur játað á sig njósnir I þágu Sovét ríkjanna. Mál hans er talið al- varlegasta njósnamál í sögu Svíþjóðar, endia komið í Ijós, að hann liefur starfað fyrir Sovétríkin í 15 ár og var í að- stöðu til að afla mikilvæigra hermaðarleyndarmála. Mál hans er mjög umfa,ngsmik,ið og rann sókn aðeins á byrjuiSarstigi. Við hliðina á honum er mynd af sovézka fulltrúanum Ivanov, sem raunverulega er orsökin til hinmar ýtarlegu rannsóknar Breta í hinu svonefnda Pro- fumo-máli, sem nærri var búið að fella brezku stjórnina og ekki er enn séð fyrir endann á. Það var eiiunitt samband fyrrvenandi hermálaráðherra Framhald á 15 síðu FATT UM KVEDJUR VID KOMU FRIDARNEFNDAR! NTB-Moskvu, 5. júlí • Kínverska sendinefndin, sem mun eiga viðræSur við fulltrúa sovézka kommún- istaflokksins um hugsjóna- ágreininginn, sem ríkir milli þessara bróðurflokka kom til Moskvu síðdegis í dag. ® Á móti sendinefndinni tóku um 200 kínverskir sendiráðsmenn og stúdent- ar, en hins vegar voru eng- ir sovézkir blaðamenn á flugvellinum og Tass-frétta stofan skýrði ekki frá kom- unni fvrr en 6 klst. síðar. ® í fréttatilkynningu Tass- fréttastofunnar kom ekki fram, hvenær fundir myndu hefjast um ágrein- ingsmál kommúnista-flokk anna, en áður var talið, að fundir hæfust strax í dag. • Ráðstefna þessi er falin mjög mikilvæg, en hins vegar telja fréttamenn, að svo mikið beri á milli, ao litlar líkur séu til sátta. Niðurstöður þessara við- ræðna eru og taldar mik- ilvægar í sambandi við framtiðarafstöðu kommún- istaríkjanna til Vesturveld- anna. Talið er, að sennilega verði að- alumræðuefni ráðstefnunnar sú spuming, i hve miklum mæli stríði skuli beitt til að vinna komm unismanum fylgi og yfirráðum. Kínverskir kommúnistar hafa haldið því fram, að ótti Sovét- ríkjanna við kjarnorkustyrjöld hafi staðið i vegi fyrir heimsbylt- ■ ngu. Sovétríkin hafa nefnilega undirstrikað rækilega nauðsyn á friðsamri sambúð og haldið því rram, að kjarnorkustríð væri hreint nriálæði. Eins og kunnugt er af fyrri frétt um jókst mjög ágreiningurinn á milli kínverskra og sovézkra kommúnista í sambandi við kröfu Sovétstjórnarinnar um heimköllun limm Kínverja frá Moskvu og hafa kJögumálin gengið á víxl síðustu daga. Fréttamenn segja, að alltaf sé betur og betur að koroa í ljós, að kínverskir kommúnistar séu að ein angrast og njóti ekki stuðnings nema sárafárra kommúnistaflokka í öðrum löndum. Formaður kínversku sendinefnd- urinnar er Teng Hsiao-Ping, fram kvæmdastjóri kínverska kommún- istaflokksins, en aðalfulltrúi Sovét ríkjanna á ráðstefnunni er Mikail Suslov. Talið er, að fundirnir verði haldnir í Kreml, en engin til kynning hefur verið gefin út um íundarstað og yfirleitt hafa sovézk yfirvöld eða blöð ekki minnst á kpmu nefndarinnar að undan- skyldri stuttri fréttatilkynningu Tass. Reiknað er með, að viðræður hefjist ekki fyrr en á laugardag að neinu ráði og er ekki búizt við að fundir standi nema fáeina daga. Það er samróma álit andkommún- istískra sendimanna í Moskvu, að ekki séu minnstu líkur fyrir því, að viðræðurnar megni að jafna binn djúpstæða ágreining, sem upp er kominn milli þessara tveggja stórvelda kommúnismans. Af móttöku kínversku sendimann rnna og framkomu sovézkra yfir- \ alda í heild í sambandi við þenn an fund, er ljóst, að ágreiningur- inn hefur aldrei risið jafn hátt og einmitt nú. saklaus? NTB-Lundúnum, 5. júlí Verjandi ítalska kjarnorkufræð- mgsins, Guiseppe Martelli, sem á- kærður hefur verið fynir njósnir í þágu Sovétríkjajina, sagði við rétt- arhöldin > dag, að það væru mikil roistök, ef Martelli yrði dæmdur njósnari, sem unniið hefði gegn Bretlandi. Sagði verjandinn, að Martelli nefð'i ekki haft nein pólitísk sam- bfnd, sem hefðu getað gert hon- um kleift að afla leynilegra upp- iýsinga tii að láta Sovétríkjunum í té. Ákæran a hendur Martelli er í .iiu liðum og hefur ákærður neit- að sakargiftum alla tíð. Ákæruvaldið heldur því fram, -ð Martellj hafi starfað undir stjórn Nikolaj Karpekóv, sem var im tíma starfsmaður við sovézka -'f-ndiráðið í Lundúnum. Við réttarhöldin í dag, neitaði Martelli ekki að hann þekkti Karpekov og m. a. sagði hann frá þvi að hann teldi, að fyrrnefndur .-endiráðsmaður hafi gert tilraun lil að byrla honum eitur í mið- degisverðarboði, sem Karpekov ffndi til í Genf árið 1955. í lok réttarhaldanna í dag lagði ■™>eaea STUTTAR FRÉTTIR • NTB?Berlín 5. júlí Þrír vestur-þýzkir lögreglu menn urðu fynir því óhappi > dag að aka jeppabifreið sinni niður i skurð á austur-þýzku landsvæði við múrinn í Berlín Brezk herlögregla kom á vett vang skömmu síðar og dró jepp ann upp. Enginn lögreglumann anna slasaðist í óhappij þessu. O _ NTB-Milano, 5. júlí ítölskum flugmanni tókst i dag að bjarga lífi sínu með þvi að stökkva í fallhlíf úr flugvéi sinni, eftir að hún hafði orðið fyrÍT eldingu og sprakk hún skömmu síðar. Atburður þessj varð um 30 km suðaustur ai Milanó. o NTB-Georgetown, 6. júlí Tveir negrar og tveir indíán ar hafa rarizt og mörg hundruð manns særzt í óeirðum, sem orðið hafa upp á síðkastið > Brezku Guiiana. Brezkir her menn hafa verið sendir til ný lcndunnai til þess a.ð reyna að stilla til friðar. • NTB-Algeirsborg, 5. júli Ben Bella, forsætisráðherra Alsír skýrði frá því í dag, a? nýjar kosmingar færu fram Alsír í haust og myndi ný kjörin stjórn taka við völdum í september eða október. vtrjandinn, Hutchinson margar snurningar fyrir skjólstæðing sinn. Tiúið þér á hugsjónakerfi komm unismans? Nei, alls ekki. Mynduð bér aðstoða Sovétríkin i barátiu gegn vesturveldunum? Alls ekki NTB-Gent 5. júlí • Er sendinefnd Portúgala á fræðslumálaráðstefnunni i Genf niættu á fundarstað í dag var þeirn meinuð innganga, en eins og áður befur verir skýrt frá, samþykkti ráðstefnan að útiloka þátttöku Portúgala störfum ráðstefnunn ar vegna nýlendustefnu stjórnar portúgal. O NTB-K-höfn, 5. jtili Hafnarverkamenn í Kaupmanna- böfn neituðu, eins og búiizt var við, að afferma sænska flutninga •'kipið I-ommaren, er kom þar ti) hafnar í morgun, hlaðið vörum frá Suður-Afríku. f í M I N N, laugardagurinn 6. júlí 1963.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.