Tíminn - 21.08.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 21.08.1963, Blaðsíða 5
Þ Ö L L MINNING ÞÉR EIGIÐ ALLTAF LEIÐ FRAM HJÁ ÞÖLL ÞÖLL ER ÞÆGILEGUR VIDKOMUSTAÐUR í HJARTA MIÐBÆJARINS TÓBAK — ÖL — SÆLGÆTI — ÁVEXTIR — ÍS HEITAR PYLSUR ALLAN DAGINN OPIÐ KLUKKAN 8—)S. GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍTIÐ INN „ÞÖLL” Veltusundi3, (ViðHóte! ísland, Bifreiðastæðið) Æðardúnsængur VÖGGUSÆNGUR KODDAR SÆNGURVER DÚNHELT LÉREFT PATONSULLARGARNIÐ heimsfræga í öllum litum 5 grófleikar. DRENGJABUXUR GALLABUXUR DRENGJAJAKKAFÖT Póstsendum Vesturgötu 12. Sími 13570 Kúabú til sölu Allf búið, 18 valdar kýr, í Riftúni, Úlfusi. Sími um Hveragerði. Sérleyfisferðir Hagstæðar hringferðir. Reykjavík, Selfoss, Skálholt, Gullfoss, Geysir. Reykjavík, Grímsnes, Gullfoss, Geysir. Reykjavík Laugarvatn, Gull- foss, Geysir. Laugan/atn. Gullfoss, Geysir. B.S.Í., sími 18911. Ólafur Ketilsson. Bila - og búvélasalan SELUR: Massey Ferguson 25, '62 me'ð sláttuvél. Massey Ferguson 35, '59 Sem nýr traktor. Hannomac 55 með sláttuvél. 7 kv. vatnsafls rafstöS með óllu tilheyrandi rörum og mælaborði. Dieselvél fyrir blásara. Góð jeppakerra. Mjaltavél. Plastbátur. Bíla & búvélasalan er við Miklatorg, sími 23136. RMNHEHIR HJALTADÖTTIR F. 1.1. 1919 — D. 15.8. 1963 Löngu sjúkdómsstríði er lokið, og góð kona nefir kvatt þennan heim. Slíkir atburðir eru alltaf að gerast umhverfis okkur — — menn og konur heyja sitt stríð og falla í valinn. Samt er atburðurinn alltaf nýr — nýr með hverjum ein- staklingi, og þegar höggvið er í vinahópinn, finnum við sárast til. Nú hefir góð vinkona, Ragnheiður Hjaltadóttir, orðify að hlýða hinu mikla kalli. Hún andaðist á Akur- eyri þ. 15. þ. m. eftir langa van- heilsu og mikla baráttu við veik- indi — baráttu, sem hún háði af óskiljaniegri þrautseigju, bjartsýni og trú á lííið. Hún vildi ekki gefast i-’PP, og veikindin beygðu hana aldrei andlega. Þag mun verða öll- um ógleymanlegt, er nær stóðu, hvernig hún meg algeru æðruleysi og fullkominni ró mætti örlögum sínum, allt til hins síðasta dags. Ragnheiður Hjaltadóttir var Hús víkingur, einkadóttir hjónanna Ásu Stefánsdóttur frá Öndólfsstöð- um og Hialta Illugasonar, en ættir þeirra hjóna eru kunnar merkis- Loftskeytanámskeiö hefst í Reykjavík um miðjan september 1963. — Umsóknir, ásamt prófskírteim miðskólaprófs eða annars hliðstæðs prófs og sundskírteini, sendist póst- og símamálastjórninni fyrir 1. september næstkomandi. — Inntökupróf verða væntanlega haldin dagana 9. og 10. september 1963. Prófað verður í ensku og reikningi,. þár á meðal bókstafareikningi. .... f Nánari upplýsingar í síma 1 10 00 í Reykjavík. Reykjavík, 19. ágúst 1963. Póst- og símamálastjórnin. iðnskólinn í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1963—1964 fer fram í skrifstofu skólans dagana 20. til 27. ágúst kl. 10 —12, og 14—19, nema laugardaginn 24. ágúst kl. 10—12. Við innritun skal greiða skóiagjald kr. 400.00. — Nýir umsækjendur um skólavist skulu einnig leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og náms- samning. Skólastjóri. ættir þar nyrðra. Hjalti andaðist fyrir nokkrum árum, en móðir Ragnheiðar,'frú Ása, á heimili á Húsavík, en hefir dvalig langdvi^- um hjá dóttur sinni á Akureyri, ávallt reiðubúin að styðja hana og heimilið, þegar með þurfti, vegna veikinda húsmóðurinnar. Áf frá- bæru kærleiksþeli hefir hin aldna móðir lagt sig fram til að létta dótturinni og heimili hennar erfið- leikana, og mun engan undra þótt reynt hafi á hana að horfa á einW«í- dótturina líða og þjást og geta ekk- ert að gerr. En frú Ása hefir borið þennan harm í hljóði og gert allt til þess að daglegt lif og starf heimilisins haggaðist sem minnst. Ragnheiður ólst upp meg bræðr- um sínum tveim, Hálfdáni og Stef- áni á glöðu og gestkvæmu heimili foreldranna á Húsavík. Þar var mikig sungið og lesið, þegar tóm gafst frá erílsömu gestgjafastarfi, en foreldrar Ragnheiðar ráku Hótel Húsavík um langt skeið. Ilún stundaði nám í Laugaskóla en giftist eftirlifandi manni sínum, Erni Snorrasyni kennara, árið 1945 og fluttist þá til Akureyrar. Þar átti hún heima síðan. Þau hjónin e;gnuðust tvö börn, Hjalta 17 ára og Guðrúnu tæpra 11 ára. Ragnheiðui Hjaltadóttir var um margt frábær ágætiskona. Hún var ágætlega greind og það, sem meira er um vert. hún var óvenju þrosk- uð andlega,. sterk og heilsteypt. Hún var gjörsamlega laus við alla smámunasemi, hugur hennar síefndi miklu hærra og hún sá mörg viðfangsefni, sem hrópuðu á skilning og hjálp. Hún vann af kappi á meðan heilsan leyfði. að málefnum lamaðra og fatlaðra, en sjálf hafði hún orðið illa fyrir barðinu a 'ömunarveikinni í far- aldrinum á Akureyri 1948—49 Þótt likamskraftar hennar væru ekki miklir, gat hún alltaf miðlað öðrum, hjálpað þeim, sem höfðu orðið hart úti í lífinu og huggað þá, sem fnru i sorg. Það eru því margir, sem hugsa rneð þakklátum hug til Ragnbeiðar við brottftr- hennar héðan. Þeir eru Þka margir, sem finna til meg manni nennar og börnum, móður hennar og bræðrum og öðru venzla fólki, sem s'á nú á bak ágætri konu á bezta sJdri Hún er kvödd með hrærðu hjarta og bakklátum hug. Skarðið sr stórt — en minningin um Ragn- neiði mun lifa í hjörtum okkar hrein og íalleg — þar ber engan skugga á. Vinkona. Vinyl grunnmólning cr ætluo scm grunn- mólning úti og inni ó tré, jórn og stein. Yfir Vinyl grunnmólninguna mó móla með öllum algengum mólningartegundum. Vm, ..j er algjör nýjung. Vinyl grunnmólning sparar yður crfiði tíma og fyrirhöfn. Vinyl grunnmólning þornar á V2-V/2 klst. TÍMINN, miðvikudaglnn 21. ágúst 1963 — s

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.