Tíminn - 21.08.1963, Blaðsíða 10
13.8., væntanlegur til Rvilkur síð-
degis í dag 21.8. Gullfoss fór frá
Leith 19.8. til Rvíkur. Lagarfoss
fór frá Vestmannaeyjum í gær
til Breiðdalsvíkur, Seyðisfjarðar,
Vopnafjarðar, Siglufjarðar,
Hólmavíkur, Vestfjarða og Faxa-
flóahafna. Mánafoss fór frá Kaup
mannahöfn 19.8. til Rvíkur. —
Reykjafoss fer frá Hamborg 21.8.
til' Hull og Rvíkur. Selfoss fer
frá Vestm.eyjum í dag til Nörr-
köping, Rostock og Hamborgar.
Tröllafoss fer frá Rvík í kvöld
til Vestmannaeyja. Tungufoss er
í Stettin, fer þaðan til Rvíkur.
Skipaútgerð ríkisins: Heácla er
væntanleg til Kaupmannah. í
fyrramálið frá Bergen. Esja er á
Austfjörðum á norðurleið.. —
Herjólfur fer frá Rvlk kl. 21,00
£ kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill
var 220 sjm. suður af Dalatanga
á hádegi í gær á leið til Weaste,
Englandi. Skjaldbreið er á Vest-
fjörðum. Herðubreið er væntan
leg tll Kópaskers í dag á suður
leið. Baldur fer frá Rvík í dag
til Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar
hafna.
Skipadeild SÍS: HvassafeU fór i
gær frá Leningrad til Rvíkur. —
Amarfell er í Rvik. Jökulfell fer
væntanlega í dag frá Camden á-
leiðis til Reyðarfjarðar. Dísarfell
fór á hádegi í gær frá Seyðis-
firði til Finnlands. LitlafeU losar
olíu á Norðurlandshöfnum. Helga
fell fór 7. þ.m. frá Trapani til
Noregs. Hamrafell fer væntan-
lega í dag frá Palermo til Batumi.
Stapafell fór í gær frá Wheast
tU' Rvíkur.
Jökiar H.f.: Drangajökull fór frá
Rvik 15.8. til Camden og Glouc-
ester. Langjökull er í Hafnarfirði.
Vatnajókull fór frá Hafnarfirði
19.8. til Grimsby, Hamborgar og
Rotterdam.
I dag er miðviMagur-
inn 21. ágúst. Saiémsm
Tungl í hásuðri kl. 14.21
Árdegisháflæði kl. 6.38
7. rit að Hreppamanni er nýlega
komið út. Útgefandi þess er
Bjarni Guðmundsson bóndi,
Hörgsholti. — í þessu riti er sá
sérkennilegi háttur hafður á, að
allar auglýsingar eru í vísna-
formi. Einnig eru lífsminningar
og eru allar í kvæðum. 7. þáttur
úr Borgarbyggð, gátur og margt
fleira sem gaman er að.
Um sjöunda ritið segja má
sitt af hverju tagi.
Eg vil heyra ykkur frá
orð í meira lagi.
19.8. 1963.
Bjarni Guðmundsson
Hörgsholti.
Slysavarðstofan I Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring
inn. — Næturtæknir kl 18—8
Sími 15030
Neyðarvakttn: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema laugardaga, kl
13—17
Reykjavík: Næturvarzla vikuna
17.—24. ágúst er i Vesturbæjar-
apóteki. Sunnudaginn 18. ágúst
í apóteki Austurbaejar.
Hafnarfjörður: Næturvörður vik
una 17.—24. ágúst er Jón Jó-
hannesson.
Keflavík: Næturlæknir 21. ágúst
er Arnbjörn Ólafsson.
Síðasti. tvær helgar hafa eftir-
talin brúðhjón verið gefin saman
í hjónaband, af sr. Árelíusi Niels
syni:
ungfrú Hanna Fríða Kragh og
Sigurður Þ. Þorláksson, málari,
Reynimel 52; enn fremur ungfrú
Þuríður Jónsdóttir og Sigurbjörn
Ingi Þorvaldsson, verkam., Brá-
vallagotu 18; enn fremur ungfrú
Valgerður Karlsdóttir og Grétar
G. Steinsson, verzlunarmaður,
ísafirði; enn fremur Guðrún Sig-
urðardóttir og Jónas Georgsson,
bifvélavirki; enn fremur ungfrú
Lovísa Erla Helgadóttir og Sverr-
ir Andrew Guðmundsson, rafvirki
Háholti 23, Keflavík; ungfrú
Ólina S. Guðmundsdóttir og Örn
Geirdal, Breiðuvik; ungfrú Jó-
hanna S. Sigtryggsdóttir og Egg
ert G. Ingimundsson, sjómaður,
'Hafskip h.f.: Laxá er í Manchest
er. Rangá fór í gær frá Bohus til
Ventspils.
Elmskipafélag íslands h.f.: Bakka
foss fór frá Antwerpen 18.8. til
Rvíkur. Brúarfoss fer frá NY 28.8.
til Rvíkur. Dettifoss kom til Rvík
ur 18.8. frá Hambong. Fjallfoss
fór frá Siglufirði 20.8. til' Ólafs-
fjarðar og Raufarhafnar, og það
an til Gautaborgar, Lysekil og
Gravarna. Goðafoss fór frá NY
9. þ.m. voru gefin saman i hjóna
band í Laugarneskirkju af sr.
Garðari Svavarssyni, Berglind
Pálmadóttir, Hjálmsstöðum, Laug
ardal og Hiimar Einarsson, bú-
fræðlngur. Heimíli þeirra er að
Flókagötu 16.
Björn S. Blöndal kvað um hnýs-
inn náunga:
Fákinn setti [ ferðalag
fór sá lé'tt að vonum.
Gæti hann fréft um grannans
hag
grillt i blett á honum.
Hellissandi; enn fremur ungfrú
Elísabeth Clausen Resbjerg og
Haraldur Gíslason, viðsk.fræðing
ur, Garðastræti 39; enn fremur
ungfrú Jóhanna Jensdóttir og
Jón Jóhannesson, cand. med.,
Norðurbraut 3, Hafnarfirði; enn
fremur ungfrú Ingibjörg Jóns-
dóttir og Tómas G. Guðmundsson
verkam., Háagerði 25; enn frem
ur ungfrú Erna Þ. Guðmunds-
dóttir, kennari og Gunnar Örn
Gunnarsson, Álfhóisvegi 67, Kópa
vogi; enn fremur ungfrú Kristin
H. Hákonardóttir og Haraldur S.
Þorsteinsson, nemandi, Hrísateig
36; enn fremur ungfrú Sjöfn
Ólafsdóttir og Grétar Bergmann
Ársælsson, bifvélavirki, Lauga-
teig 22.
sinar hendur!
— Þetta var skárra en ekki neitt.
— Já. Vonandi eru demantarnir ekta!
— Það líður yfir mig!
— Láttu þá liða yfir þig! En fáðu mér
fyrst þennan demantshring!
— Þetta er ofbeldi! Lögreglan tekur
þetta í sinar hendur!
— Þegiðu — eða grafarinn tekur þig í
Árbæjarsafn opið á hverjum degl
frá kl. 2—6, nema mánudaga. Á
sunnudögum 2—7 veitingar 1
Dillonshúsi á sama tíma.
Listasafn Einars Jónssonar opið
Skoðun bifreiða í lögsagn-
arumdæmi Reykjavíkur —
Á miðvikudaginn 21. ág.
verða skoðaðar bifreiðam-
ar R-12751—R-12900. Skoð
að er i Borgartúni 7 dag-
lega frá kl. 9—12 og kl. 13
—16,30, nema föstudaga til
kl. 18,30.
skulum við halda til þeirra.
— Ég ætla að sjá, hverjir þetta eru
Dreki hreyfir sig hljóðlaust
— Þeir hafa staðnæmzt hjá beygjunni.
— Við höfum þörf fyrir hesta — og ráns
feng! Biðið andartak, ef þeir koma efcki,
mjög hægt. Það hallaðist, seglin
voru í slitrum, og aðeins örfáir
menn sáust um borð. Var þetta eitt
skipanna, sem send höfðu verið eft-
ir Vínónu?
AGNAR leit alvarlega á Eirik, er
hann skilaði bronzhestinum.
— Þú átt eftir að vinna mörg af-
reksverk, og sá ljómi, sem leikur um
þig, á eftir að verða skærari, taut-
aði hann. Eiríkur brosti.
— Þú kannt að slá gullhamra, en
nú skaltu taka þér hvíld og dvelja
hér, meðan þú kærir þig um Menn
mínir munu sjá um þessa tvo her
menn Atla. Daginn eftir héldu
Sveinn og Þorfinnur af stað með
nokkra hermenn. Eirikur gekk nið-
ur til strandarinnar og leit yfir
vatnsflötinn. Allt í einu stirðnaði
hann upp. Herskip nálgaðist en fór
og sýriLngar
10
T f M I N N , miðvikudaginn 21. ágúst 1963