Tíminn - 21.08.1963, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.08.1963, Blaðsíða 6
I I I I ■ fslenzkar húsmæður nota ;ne’ra SPARR en nokkurt annað þvottaefni. SPARR sknar þvottinum hreinni og hvítari, og freyðir betur en omiur þvottaduft. SPARR inniheldur efni, sem heldur óhreinindum kyrrum í vatninu, og varnar því að þau komist inn í þvottinn aftur. SPARR er ódýrt og drjúgt. Sparið og notið Sparr Vinsælasta og mest selda þvottaduft í landinu STA-DRf Búið ykkur undir kulda og úrkomu vetrarins með því að kaupa STA-DRI traktorhús. Þessi fullkomnu hús getum vér útvegað fyrir flestar gerðir traktora Leitið upplýsinga. ARNI r.FftTSSON Vatnsstíg 3 — Sími 17930 emaleraðir Sighvatur Einarsson & Co. Skipholti 15. — Sími 24137. B lii h* tgsligssii fiVií'-: »fii j ,:;^ssn PH’s! Si’jir Skrifstofur Vedursfofunnar í Sjómannaskólanum verða íokaðar á laugardög- um til septemberloka. — Afgrexðslutími aðra virka daga kl. 9—17 — Reikuingar verða framvegis greiddir á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 14—16. Veðurstofa íslands. Héraðsmót Ungmennasambands Kjaiarnesþings fer fram dagana 24. og 25. ágúst n. k á íþróttasvæði Breiða- bliks í Kópavogi og hefst kl. 2 e. h. á laugardag. Keppt verður í íþróttagreinum karla, sveina og kvenna. SÁPUGERÐIN FRIGG. Sambandsstjórn. FRAMTÍÐARSTARF Maður óskast til að annast gæzlu fiskvinnsluvéla og eftirlit með framleiðslu fisk- afurða. — Gott kaup. framtíðaratvinna. Umsóknir sendist blaðinu fyrir 30. ágúst 1963 merktar „Eftirlit“. Verkamenp óskast til starfa í Reykhúsi S.í S. Upplýsingar hjá verkstjóranum. Reykhús S.I.S. 6 TÍMINN, miðvikudaginn 21. ágúst 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.