Tíminn - 21.08.1963, Blaðsíða 14

Tíminn - 21.08.1963, Blaðsíða 14
ÞRIÐJA RÍKIÐ WILLIAM L. SHIRER Downing Street með forsætisráð- herranum og félögum hans, þegar sendimaður frá utanríkisráðuneyt- inu kom með áríðandi skilaboð ihanda Chamberlain þar sem hon- um var skýrt frá hinum miklu frétt um frá Vínarborg. Aðeins nokkrum mínútum áður hafði Ohamberl'ain beðið Ribbentrop að flytja foringj anum „hans einlægu óskir og fast an ásetning um að kippa í lag þýzk-breríw sambandinu". Nú, þegar þessar súru fréttir bárust frá Vín, hættu stjórnmálamennirn ir snæðlngi og hurfu til skrifslofu Ohamberlains, þar sem forsætis- ráðherrann las tvö skeyti fyrir þýgka utanríkisráðherrann, sem ekki leið sem bezt. Skeytin voru frá brezka sendiráðinu í Vínar- borg, og skýrðu frá úrslitakostum þeim, sem Hitler hafði sett. „Um- ræðurnar1', sagði Ribbentrop Hitl- er, „fóru fram í þvinguðu andrúms lofti og Halifax Mvarður, sem venjulega var rólegur, var æstari en Ohamberlain, sem á yfirborð- inu virtist rólegur og kaldur". Ribbentrop lét í ljós efasemdir um „sannleiksgildi fréttanna" og þetta virðist hafa gert hina brezku gestgjafa hans rólegri, því að „kveðjur okkar“, sagði hann, „voru í fyllsta máta vinsamlegar, ■anBsnBUBWHBHi 69 um, að hægt væri að færa sönnur á hana“. „Og heldurðu, að þér takist það?“ „Tvímælalaust. Eg sendi Jorge til Svörtu dúfunnar til að vera viss um að Don WUlie færi ekki frá Mirimar í kvöld.“ „Hvað gerir þig svo vissan í þinni sök?“ „Að sumu leyti var það fram- koma þín hjá Don Willie. Þú hag- aðir þér ekki eins og maður, sem á líf sitt undir lyginni. Auk þess minntistu ekki á skjalakassann um borð í flugvélinni. Það vopn hefði ef til vill komið Don Willie algerlega á knén. En þú notaðir það ekki. Eg furðaði mig á því, þangað til unga stúlkan kom inn“. Don Julio brosti. „Hún er allra laglegasta hnáta. Og þegar litið er á það í hvílíkri geðshræringu hún var, þá verð ég að vikurkenna, að hún laug ekki sem verst“. „M vissir þá, að hún laug?“ „Já, reyndar. Eitt orð frá þér í viðbót — og hún hefði látið bug- ast. Þetta var riddareleg fram- koma, en kannske dálítið heimsku- leg. Hvers vegna hlífðirðu henni?“ „Þú átt við hvers vegna ég vildi ekki láta hana bugast?“ Beecher yppti öxlum og sneri sér aftur að glugganum. „Hún verður að eiga frumkvæðið sjálf. Öðru vísi tekst henni ekki að bjarga sjálfri sér“. „Nú skil ég allt“. Don Julio leit á úr sitt. „En hve langan tíma eig um við að ætla henni til þess?“ „Það veit ég ekki. Hvað segir lögregluhandbókin? Hversu lang- an tíma fá menn til að berjast fyr- ir frelsinu?" „Engan er ég smeykur um. Vél- in frá Madrid getur komið á hverri stundu. Þeir frá Iberia og l&g- reglumennirnir úr ríkislögreglunni munu hafa upp úr henni sannleik- ann. Og þá er úti um hana. Þá hefur hún glatað tækifærinu". „Lagahlið málsins skiptir ekki máli í þessu sambandi". Don Julio brosti. „Eg er hrædd- og jafnvel Halifax var aftur orð- inn rólegur“. Viðbrögð Ohamberlains yfir skeytunum frá Vín voru þau, að hann fól Henderson sendiherra í Berlín að hripa niður bréf til von Neurath, setts utanríkisráðherra, þar sem því var lýst yfir, að væru fréttirnar um úrslita'kosti Þýzka- lands réttar, „þá fyndl stjórn þans hátignar sig neydda til þess að bera fram harðorðustu mótmæli“. En formleg dlplomatisk mótmæli, þegar hér var komið sögu, voru það allra lítiifjörlegasta, sem Hitler hafði um að hugsa. Næsta dag, 12. marz, á meðan þýzkar her sveitir streymdu inn í Austurríki-, sendi Neurath fyrirlitl'egt svar, þar sem hann lýsti því yfir, að sambúðin milli Austurríkis og Þýzkalands væri algert einkamál þýzku þjóðarinnar og ekki mál brezku stjórnarinnar, og endurtók •auk þess lygarnar um, að engin þýzk Skilyrði hefðu verið sett Austurríki, og hersveitirnar hefðu verið sendar eingöngu sem svar við „áríðandi“ ósk frá hinni ný- mynduðu austurrísku stjórn. Hann benti brezka sendiherranum á skeytið, „sem þegar hafði verið birt í þýzkum blöðum". Það eina, sem Hitler hafði að óttast að kvöldi 11. marz voru við- brögð Mussolinis við árás hans, en menn vel'tu því einnig fyrir sér í Berlín, hvernig þessum aðgerð- um yrði tekið í Tékkóslóvakíu. En hinn óþreytandi Göring sá fyrir þessu. Þótt hann væri önnum kaf- inn við símtölin til Vínar, tókst honum samt að bregða sér um kvöldið yfir í Haus der Fliegcr, þar sem faann var gestgjafi eitt þúsund háttsettra starfsmanna og diplomata, sem verið var að skemmta á glitrandi kvöldsam- komu með hljómsveitum, söngv- urum og ballett f'rá ríkisóperunni. Þegar dr. Mastny, tékkneski sendi- herrann í Berlín, kom til þessarar stórfengl'egu hátíðar, leiddi borða- lagður marskálkur hann þegar af- síðis og sagði honum og lagði við drengskaparorð sitt, að Tékkóslð- vaikía hefði ekkert að óttast af hálfu Þýzkalands, að innrás Reich- hersveitanna inn í Austurríki væri „ekkert annað en fjölskyldumál“ og Hitler óskaði eftir að bæta sam bandið við Prag. Sem endurgjald ódkaði hann eftir staðfestingu um, að Tékkar myndu ekki kveða sam- an her. Dr. Mastny yfirgaf veizl- una, hringdi til utanrikisráðherr- ans í Prag, og kom svo aftur inn í salinn og sagði Göring, að land „Svona, svona, þetta gerir ekk- ert til“. „Eg beið eftir þér í Quita Pena. Eg beið eftír þér og ég var svo hamimgjusöm. í kránni voru nokkr ir fiskimenn, sem höfðu róið á bátum Don Willies fyrr um dag- inn. Eg heyrði, að þeir voru að tala um hann og þá skildist mér að hann væri lifandi. Eg gat ekki að mér gert. Eg dróst að honum eins og járnflís að segulstáli". „Og hann bað þig um að ljúga. Hann sagði, að sannleikurinn mundi verða honum að fjörtjóni. Eg veit það. Don Julio veit það líka. Hann bíður eftir þér“. „Viltu koma með mér?“ spurði hún sorgmædd. „Hann vill tala við þig í ein- rúmi. Eg s'kal fylgja þér að hús- inu“. Beecher lagði arminn um axlir henni og þau gengu þvert yfir autt, upplýst torgið. „Og þá verður úti um hann“, hvíslaði hún út í goluna. „En það er ekki gott. Það er ekki gott“ „Það verður betra seinna". „Þegar ég er frjáls? Frjáls til hvers?“ „Eg bíð þín. Við þörfnumst hvors annars fyrst um sinn“. „Já, fyrst um sinn“, sagði hún hrygg. „Hver veit?“ sagði hann og tók fastar utan um axlir henni. „Það er líðandi stund, sem við eigum að lifa fyrir“ Undir tröppunum upp að dyr- um Don Julios þrýsti hann kossi á enni hennar alvarlegur í bragði. Don Julio lauk upp dyrunum að skrifstofunni og hneigði sig fyrir Ilse. „Gerið þér svo vel að koma inn“, sagði hann. Hún leit snöggt og hikandi á Beeeher og hann sá óttann í dimm um augum hennar. En hún reyndi að brosa. „Bíddu eftir mér“, sagði hún. „Jafnvel þótt það verði að- eins fyrst um sinn“. Síðan snerist hún á hæli og hljóp upp tröppurn- ar. Þegar dyrnar lokuðust á hæla henni, stakk Beecher höndunum í vasana og rölti yfir torgið til Bar Central. Hann sá nokkur kertaljós blakta í dimmri götunni, sem lá niður að hafinu. Þetta hlaut að vera séra Mikael, hugsaði hann, á leið í sjúkraheimsókn. Prestur- inn gekk hröðum skrefum inn á torgið á eftir tveimur mönnum, sem skýldu logunum á kertunum með annarri hendi. Þeir næstum hlupu eftir götunni. Séra Mikael þrýsti lítilli leðuröskju að brjósti sér og hélt annarri hendinni yfir obláturnar. Beeeher staðnæmdist og signdi sig um leið og presturinn hraðaði sér fram hjá honum. Séra Mikael gaf honum hornauga, brosti ekki né kinkaði kolli, en í augnaráði hans var vingjarnleg kveðja, við- urkenning þess að hann hafði sýnt helgisiðum kirkju hans og trúar virðingu. Presturinn hvarf fljótlega niður eftir götunni. Beecher gekk hægt i daufu skini götuljósanna yfir að Bar Central. Hann fann fimm pe- seta í vasa sínum, einn duro. Að- eins einn duro. Hann brosti. Þetta var eins og vingjarnleg aðvörun. Nákvæmlega það, sem eitt staup af koníaki kostaði. — ENDIR _ 159 hans hefði ehki í hyggju að grípa til vopna, og Tékkóslóvakía hefði engar áætlanir á prjónunuih um að reyna að grípa fram í atburða- rásina í Austurríki. Göring létti, og hann endurtók staðhæfingu sína um, að Tékkóslóvakía hefði ökkert að óttast og bætti við, að honum hefði verið veitt vald til þess að bera einnig Hitler fyrir henni. Vel getur verið, að hinn slægi tékkneski forseti, Eduard Benes hafi ekki haft tíma til þess að gera sér ljóst, að endalok Austurríkis þýddu einnig endalok Tékkósló- vakíu. Nokkrir voru þeir í Evrópu þessa helgi, sem litu svo á, sem tékneska stjórnin hefði verið skammsýn, og héldu því fram, að Tékkar hefðu átt að grípa til ein- hverra aðgerða aðfaranótt 11. marz með tilliti til hinnar skelfi- legu hernaðarlegu aðstöðu, sem Tékkóslóvakía myndi nú verða í, eftir að nazistar hefðu hernumið Austurríki — eftir að þýzkar sveit ir höfðu umkringt landið á þrjá vegu — og þegar þess var gætt, að hefði Tékkóslóvakía gripið fram í til þess að hjál'pa Austur- ríiki, hefði það ef til vill komið Rússlandi, Frakklandi og Bret- landi og sömuleiðis Þjóðabanda- laginu í andstöðu við Þriðja ríkið, en slíkum átökum hefðu Þjóðv. alls ekki haft aðstöðu td þess að mæta. En atburðir, sem áttu eftir að eiga MUNIÐ KodakFILMUR í FERÐALAGIÐ Kodak HansPetersen hf Sími 2-03-13 Bankastræti 4. ur um að l&gfræðingar yrðu þér ekki sammála. Annars skil ég favað þú áft við". „Eg á-við þess konar frelsi, sem einnig er unnt að njóta í fangelsi“. „Já, auðvitað. En við getum ekiki látið henni slíkt frelsi í té. Hún verður sjálf að vinna til þess“. Don Julio stóð upp og nam staðar við gluggann við hlið Beeehers. „Er þér annt um hana, Mike?“ „Já“, sagði Beeoher, „en þó ekki á sama hátt og þú heldur. Eg hef lært að meta gildi líðandi stundar. En ég veit líka, að við berum ábyrgð á líðandi stund“. „Og hún tilheyrir líðandi stund?“ „Einmitt“. Don Julio andvarpaði. „Þetta finnst mér fullheimspekileg af- staða til ástamála. Áttu við, að þú sért of gamall til að láta þig dreyma?“ Beecher brosti og klappaði hon- m á öxlina. „Nei, ég er frekar of ungur til slíks“. „Hvers vegna verðurðu ekki kyrr á Spáni?“ „Þú átt við, að ég eigi að vera kyrr eftir að yfirheyrslunum, vitna leiðslunum og réttarhöldunum er lokið?“ „Já, ég ntun sakna þín, ef þú ferð“. Beecher andvarpaði. Hann mundi einnig sakna Don Julios og hann mundi sakna Spánar. En hann gladdist við tilhugsunina um að fara heim „Eg verð að hverfa aftur til vinnu minnar", sagði hann, „en ég mun drekka minni þitt í sjerríi, hvenær sem ég heyri Don Juan.“ „Þakka þér fyrir, og gleymdu ekki að brosa, þegar þú hugsar um langar og innihaldslausar samræð- ur okkar. Hvað er nú? Hvað geng- ur að þér?“ Beecher hafði snögglega þrifið um handlegg hans. Nú dró hann Don Julio nær glugganum Ein- hver kom upp eftir götunni, sem lá frá sjónum og upp í þorpið. Úti • • FORUNAUTAR OTTANS W. P. Mc Givern í myrkrinu gat Beecher greint grannvaxna veru og það brá fyrir hvítri regnkápu. Hann varp öndinni léttar. „Má ég fara á móti henni?“ „Já, en ég vil'di gjarnan tala við hana í einrúmi. Viltu bíða á með- an?“ „Eg verð hér fyrir utan, ef þú vilt tala við mig“. Beecher opnaði dyrnar og gekk niður tröppurnar frá skrifstofu Don Julios. Það virtist vera hætt að rigna en himinninn var þung- búinn og skýjaður og þokuslæð- ingur lá yfir torginu. Hafgolan var svöl og rök og angaði af salti. Svört blómin á torginu bifuðust hægt í vindinum. Engan mann var að sjá, nema þjón í hvítum jakka, sem var að bera stóla og borð frá gangstéttinni inn á Bar Central. Beecher rétti úr sér og gekk þvert yfir torgið til móts við hana. Hann tók eftir, að hann hafði til- einkað sér taktfast göngulag Don Julios og hælar hans glumdu á gömlu steinlögðu þorpsstrætinu. Hún gekk hægt upp götuna með hendur að síðum. Það var eins og hún væri á leið í gálgann. Regn dropar glitruðu í dökku hárinu, og andlit hennar var tárvolt. Hún sá hann nema staðar, en hún hefði gengið fram hjá honum, ef hann hefði ekki gripið í handlegg henn- ar. Hann sneri henni blíðlega við, með hendurnar um grannar axlir hennar. „Eg hef beðið eftir þér“. sagði hann. Hún byrjaði að gráta. Volaði eins og hrætt barn á villigötm. „Fyrirgefðu mér“, sagði hún. „Fyr irgefðu mér“. 14 TÍMINN, miðvikudaginn 21. ágúst 1963

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.