Tíminn - 25.08.1963, Qupperneq 2

Tíminn - 25.08.1963, Qupperneq 2
T í M t N N, sunnudagurlnn 25. ágúst 1963. — ’ ; fHntTtiiiiMr I'Sfc STÓRAUKIN SALA SÁNNAR VIN'SÆtDIR VÖRUNNAR RÝIÍIHGARSÁLA NÝIR SVEFHSdFAR 150Ö k?t afsláftur Úrvnissvampur — Fjaðrir Tízku-ullar-áklceði — Pfuss — Silki damask — Nœlon. Sendum gegn pósfkröfu. SÓFAVERKSTÆÐIÐ GRETTISGÖTU 69 Opið kl. 2—9. Sími 20676 MERKI-Ð ER Hekla HEKLU mexkið hefur frá upphafi tryggt betra efni og betra snið. Amer- ísku Twill efnin hafa reynzt bezt og eru því eingöngu notuð hjá HEKLU. Avon hjnlharðar seldir og seffir undir viðgerðir I ÞJONUSTAN MúJa við Suðurlandsbraui Sími 32960 Þáttur kirkjunnar „Apartheid” oj kristinn ddmur MIKÍÐ er nú ritað og rætt um kynþáttarmisréttið' víða í veröldinni. En þó eru raddirn- ar háværastar um Suður-Afr- íku, sem hefur þó lengi verið talið eitt hið fremsta í menn- ingu i nútíma-Afríku, kristið land, þar sem Bretar höfðu lengi ráðið miklu. Það óhugnanlegasta, sem fram hefur komið í þessum mál um, er sú skoðun eða fullyrð- ing og sá áróður valdhafanna hvítu í Suður-Afríku, að þeir séu af Guðs eilífa réttlæti út- valdir til að stjórna, og sitja mefy sem mestum forréttindum að auðæfum þessa auðuga landssvæðis í nafni kristin- dóms og kristinnar kirkju. Það var nákvæmlega þetta, sem maður nokkur frá Suður- Afríku, sem kom hér á heimilið í sumar fræddi mig á til ag réttiæta yfirgang hvíta kyn stofnsins þar. Og hann virtist ekki í neinum vafa um rétt- mæti þessarar kenningar, og taldi margt af mislita fólkinu misindismanneskjur, sem guð- leg forsjón yrði að stjórna gegn um hugi og hendur hinna hvítu. Samt taldi ég þetta meira hleypiuóma og misskilning ein- staklings en almennan átrúnað heillar stéttar eða þjóðar þang- ag til ég las í víðlesnu blaði um daginn svipuð ummæli ein- hvers trúarboðanda, sem hef- ur verið við prédikunarstörf hér á landi í sumar. Og það, sem þó virtist raunalegast var það, að höfundur greinarinnar í biaðmu, hinn merki ágætis- maður Ólafur Ólafsson, kristni boða, sem margir líta að verð- leikum upp til sem eins bezta boðhera Krists hérlendis á þess um tímum, hann var að því er bezt vai séð alveg samdóma og sanntrúaffur á það, sem þessi suður-afríski maður hafð'i sagt um fcrréttindi hvíta kynstofns- ins. Þá grt ég ekki þagað lengur. Hvermg má þetta ske? Er ekki Kristur og kristindómur hans einmitt boðskapur frelsis og bræðraiags allra þjóð'a og allra manna? Er ekki og verður andi hins sanna kristindóms ávallt í andstöðu við allt misrétti; sundrung, kúgun og grimmd hins sterka gegn þeim, sem minni máttar er? Það híjnta allir að finna, sem lesa guðspjöllin, hvernig sem foringjar kirkjunnar og kristni. boðar s\onefndir hafa fyrr og sið'ar btandað þær kenningar og litað þæi vild sinni og við- horfum þröngsýni eða hroka. Gyð'ingar töldu sig einmitt hafa slik forréttindi á dögum Krists. En hann segir þeim sög- una um Hina miklu kvöldmál- tíð og VUngarðinn og afnemur þannig íorréttindakröfur þeirra — þóft hann verð'i að gjalda þar fyrir með lífi sínu. Gyðingai litu svipuð'um aug- um á Samverja og hvítir menn á svarta í Suður-Afríku nútím- ans. En Kristur sagði þeim sög una um Miskunnsama Samverj- ann, og bregður upp frá flokki þessa fyrirlitna og kúgaða fólks sígildri íyrirmynd allra manna, alda og kynslóða, af þeim sanna og eina kristindómi. Og hann spyr ekki um þjóðarmismun, stétt, stöðu eða litarhátt. Og um þetta verða orð Jesú, að hinir síðustu verð'a fyrstir og fyrstu síðastir hinn sígildi dóm- ur kærleika og réttlætis. Og hið sama gildir í aðstöffu hans gagn vart tollheimtumönnunum, vænaiskonum og bersyndugum. „Haldið þið, að þessir menn hafi verið syndugri en allir aðr- ir í Galileu þótt þeir hafa orð'ið fyrir þessu?“ segir hann eð'a spyr um menn, sem allir þóttust geta fordæmt. Meira að segja Páll postuli, sem er þó fast flæktur í kenn- ingar síns tíma að minnsta kosti gagnvart frelsi og jafnrétti kvenna, lýsir áhrifum kristin dóms a þennan hátt: „Hér er hvorki Gyðingur né Grikki, hvorki þræll né frjáls maður, heldur eru allir eitt í Kristi Jesú Drottni vorum". Og svo skrifar hann bréf sitt til Filemons um Onesymus þræl og gerir mannréttindi hans þar ekki síðri réitindum húsbænda hans Enda má segja það, aS hvarvetna þar sem hinn heil- næmi andi þess Krists, sem guð spjöllm boða, hefur náð tökum, hverfa þræla- og misréttisfjötr ar eins og dögg fyrir sól, t.d. hér á landi urðu sUkar breyt- ingar næstum eins og af sjálfu sér. Strax á fyrstu öldum kristn- innar hér virðist enginn munur gjörður á þræli og frjálsum. Og má þó nærri geta, að mikinn mun hafa menn þótzt geta gert á konungbornum Norð'manni, Ijóshærðum og bláeygum og þrælborr.um Vestmanni; „svört um og ljótum", eins og það var og er jafnvel orðað enn. En allt slíkt gleymdist fyrir frjáls- um anda Krists. Og mundi vera hægt *ð hugsa sér öllu meiri fjarstæðu hérlendis nú, en þá, að' flokka fólk t. d. eftir hára- og augnalit, svo að eitthvað sé nefnt’ Og hvað menningu og lífsskoðun Normanna og Vest- manna. sem urðu ívaf og uppi- staða íslenzku þjóð'arinnar snertir mun vart unnt að hugsa sér meiri andstæður. En þetta varð einmitt kjarngóð mennt og íslenzkt ættarmót, sem við er- um öll stoli af með fegurðar- drottnmgu heims í fararbroddi þessa dagana. „Guð lét allar þjóðir manna af einu blóði búa á öllu yfir- borði jarðar“, lærðum viff í Helgakveri í gamla daga. Lái méi að öllu þessu athug- uðu, iiver sem vill. þótt ég sem Eramhalo » IS -]öu SCnatfspyrnumét isiands LAUGARDALSVÖLLUR. - I dag kl. 14 Valur Dómari: Magnús Péturssom Línuv.: Magnús Thejll og Skúli Jóhannesson AKUREYRI Úrslitaleikur íslandsr.iu í dag kl. 16 KR — Alfureyri Dómari Baldur Þórðarson Línuv.: Steinn Guðmundsson, Þorlákur Þórðarson Mótanefnd i

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.