Tíminn - 25.08.1963, Blaðsíða 5

Tíminn - 25.08.1963, Blaðsíða 5
Söluumboð /\ T i o í/ 1 1 r Sætun 8 viðgerSa- og 0. JOhnSOIl & KaaOeF h.I. Sí>ni varahlutaþjónusfa 24000 daf er framieiddur fyrir þá, sem vilja þægilegan, sparneytin, sjálf- skiptan bíl. ÁBYRGÐ Það er 2ta ára ábyrgð á (Vario- matic) sjálfskiptingunni eða 40 þú=; km. akstursleið og 12 mán. ábyrgð á vél hversu marga kílómetra sem þér akið Allir dásama bífínn sem nú fer sigurför um alla Evrópu Hollenzki daf-bíllinn er allur ein nýjung' Sjálfskiptur, enginn gírkassi, engin gírstöng, aðeins benzín og bremsur. — Þarf aldrei að smyrja. — Allur kvoðaður. Kraftmikill. — Sparneytinn Loftkæidur — Kraftmikið still anlegt lofthitakerfi. _ Sérstæð fjöðrun á hverju hjóli. _ Hæð frá jörðu 17 cm. — Stillanleg framsæti — Rúmgóð farang- ursgeymsla — Örugg viðgerða þjónusta. — Varahlutabirgðir fyrirliggjandi. Verksmiðju- lærðir viðgerðamenn. cnsL °Ht' Vérð krónur 118,018,00 SÖLUUMB0Ð: Vestmannaeyjar ] Már Frímannsson Akureyri: Sigvaldí Sigurðsson, Hafn- arstræti 105, sími 1514 Suðurnes: Gónhóll h.f., Ytri-Njarðvík Akranes: Gunnar Sigurðsson. 25. flugdagurinn Flugdagurinn 1963 Flugmálafélag íslands efnir til hins 25. flugdags í ' dag, sunnudaginn 25. ágúst, á Reykjavíkurflug- velli, og verður flugvöllurinn opnaður fyrir gesti vélflugu og svifflug, þotuflug og margt fleira. Inngangur frá Miklatorgi um Flugvallarveg. Ef veður reynist óhagstætt, verður það auglýst í hádegisútvarpinu. Á MÁNUDAG hefst stórútsala á kjóium, kápum, regnkáp- um o.mil. — Seljum allar vörurnar á ótrúlega lágu verði. — Til dæmis eru hoiienzkar alullar- kápur í miklu úrvali í öllum stærðum, á verði, frá kr. 1300,00. — Einnig er úrval af regnkápum með kuidafóðri, Notíð tækifærið og gerið nú góð kaup. TÍZKUVERZLUNIN GÚÐRÚN RAUÐA RÁR5TÍC ' Sími15077 Bílastæöi við búðína. ÞÖLL .' - ÞÉR EIGIÐ ALLTAF LEIÐ FRAM HJÁ ÞÖLL ÞÖLL ER ÞÆGILEGUR VIDKOMUSTAÐUR í HJARTA MIÐBÆJARINS TÓBAK — ÖL — SÆLGÆTI — ÁVEXTIR — IS HEITAR PYLSUR ALLAN DAGINN OPIÐ KLUKKAN 8—,<S. I GJÖRIÐ SVO VEL OG LÍ FIÐ INN „Þ Ö L L” Veltusundi 3, (Við Hótel ísland, Bifreiðastæðið) T í M l N N’, sunnudagurlnn 25. ágúst 1963. — Ó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.