Tíminn - 25.08.1963, Blaðsíða 3

Tíminn - 25.08.1963, Blaðsíða 3
 Danska kvikmyndaleikkonan ur á móti Richard Todd í kvik- Vivi Back sem nýlega skildi við myndinni „Sanders of the Riv- hinn þýzíka eiginmann og tók er‘\ Myndin er tekin af henni svo saiman við hann aftur, er á hótelinu Durban, þegar hlé um þessar mundir í Durban í var gert á /kvikmyndatökunni. Suður-Afríku, þar sem hún leilc 'Þarna er sænska kvikmynda- stjarnan Ingrid Bergman að verzla í Svíþj óð, en eftir að minna fór að bera á henni í kvikmyndaheiminum helgar hún börnunum al'lar sínar stundir. Þarna er dóttir henn- ar, Isabella, með henni, en hún sést annars sjaldnast með mömmu sinni. ★ Frank Sinatra og Warner bros hafa nú gert með sér samning um það, að gera eitt og sama félagið úr plötufyrir- tækjum sínum, en samt munu báðir aðilar halda áfram að gefa út plötur, hvor undir sínu nafni. Ætla má, að hvorugur aðilinn tapi á samkomulaginu. Tatara-drottningin Sonja Ti- kon, sem dvelur nú sem stend- ur ásamt fjölskyldu sinni í Sví- þjóð, fékk heldur skemmtilega gjöf frá eiginmanni sínum ný- lega. Hún fékk gullbelti, sem vegur fimm kíló og kostaði 75.000 danskar krónur. Gull- smiðurinn, Agne Sahlin, sem býr í Gautaborg, fékk skúffu frá eiginmanninum fulla af gullmynt og gömlum gullhringj um, fyrir utan gullklump, sem vó u. þ. b. tvö kíló. Allt var þetta 18 karata gull. Sahlin var sex hundruð tíma að gera belt- ið, sem er 6 mm þykkt og 60 cm að lengd. Það er ekki amalegt að skreyta sig með þessu forláta belti, sem þar að auki er ísett rúbínum og smarögðum. ISPEGLITÍMANS Ný rockstjarna hefur stungið upp kollinum í Bandaríkjunum og hún hefur ekki að baki sér hið sígilda öskubusku-ævintýri. Lesley Gore á nefnil'ega ríkan föður, gekk í fínan og rándýr- an einkaskóla, baðaði sig í einkasundlauginni og lék við hvíta poodel-hundinn sinn. En henni dauðleiddist, þar sem hún gerði ekki annað en að fara í „party“ og kaupa föt. Svo var það dag nokkurn, að Lesley hélt ball í fínasta klúbbnum í hverfinu og söng þar nokkur lög, og þá datt henni í hug, að það gæti verið gaman að vera söngstjarna. Eft ir að hafa verið í söngtímum í nokkra mánuði, þá söng hún inn á reynsluplötu, en þannig pl’ötur eru venjulega aldrei spil aðar nema innan fjölskyldunn- ar. En það vildi svo til, að faðir Lesley þekkti oaann, sem þekkti annan mann, sem var forstjóri „Mercury Records" plötufyrir- tækisins, og hann var fenginn til að hlusta á plötuna. Afleið ingin varð sú, að Lesley var í hvelli látin syngja lagið þar inn skúlanum. Það er einungis stjaman sjálf, sem er nokkurn veginn róleg, og hún segist alltaf hafa vitað, að hún mundi verða heppin. Ef fyrsta platan hefði ekki orðið vinsæl, þá hefði sú næsta orðið það, segir hún. Eg er alltaf svona heppin. Líklega hefðu undur og stór- merki eins og þetta Kvergi nokk urs staðar geta skeð nema í Bandaríkjunum. ★ Brezku dömurnar Ohristine Keeler og Mandy Rice-Davies hafa hingað til látið greiða sér hjá fínasta hárgreiðslumannin- um í London, Vidal Sassoon. En nú hefur það tekið enda, þar sem hinar fínu frúrnar hjá hárgreiðslumanninum tóku þag ekki í mál, að sitja í þurrku við hliðina á þeim, hvað þá heldur að vera undir sama þaki. Sassoon neyddist því til að banna þeim aðgang, en þar sem hinum 17 starfsmönnum hans, þar eru allt karlmenn, líkaði svo vel við þær stöllur, þá eru þeir sendir heim til þeirra í staðinn. ★ Eftirfarandi setning er höfð eftir eiginkonu Oharles de Gaulle, forsætisráðherra Frakk lands: — Þegar ég giftist Charles, þá vissi ég ekki, að ég giftist-. öllu Frakklandi. Annars bað forsætisráðherrann nýlega um að senda sér bók, sem hann hafði heyrt um og hét „Hvíld stríðsmannsins". Svo var hon- um sagt á síðustu stundu, að þetta væri fyrrverandi metsölu- bók, mjög kynæsandi og gerð hefði verið kvikmynd eftir henni með Brigitte Bardot i aðalhlutverki. De Gaulle lét aft urkalla pöntunina á augabragði. Christine Keeler dansar þarna twist á klúbbnum „World of Susie Wong“ í Hongkong. Samt er þetta ekki hin raun- verulega Christine Keeler, held ur kínversk dama, sem skemmt- ir gestum á næturklúbbnum. Hún hefur nýlega breytt nafni sínu til að njóta góðs af frægð inni, sem enska léttúðardrósin hefur aflað sér. Hún neitar að láta uppi sitt rétta nafn og seg- ist hafa skipt oft áður um nafn. á plötu. Það hét „It’s My Party“ og fjallaði um hinn venjulega sorgarleik á meðal unglinga, það er Judy, bezta vinkonan, sem stelur Johnny, „boyfrend- inum“. Platan hlaut geysilegar vinsældir, eins og unglingar hér vita manna bezt, og Lesley bár- ust tilboð hvaðanæva að um að skemmta opinberlega. Fram- leiðandinn var ekki lengi að átta sig og Lesley var látin syngja inn á aðra plötu, sem hét „I’ll Cry If I Want To“ og sú þriðja kom rétt á eftir, „It’s Judy’s Turn to Cry“, þá er bú- ið að stela Johnny aftur. Allar plöturnar eru sungnar með til- heyrandi veini og hikstum og sú síðasta á að vera sambland af „What Ktad Of Fool Am 1“ og „Misty“, en útkoman er eins og Shirley Temple sé að stæla Peggy Lee. Einn gagnrýnandi sagði um síðustu plötuna, að ekki gæti annað verið en að hún kæmist á topptan, þar sem hún væri etagöngu gerð til að falla í smekk unglinganna. Það er ekki nóg með það, að Les- ley hafi nóg að gera, heldur er öll fjölskyldan komin á ann- an endann. Móðir hennar talar í símann, sér um bréfaviðskipti og heldur aðdáendunum í fjar- lægð. Faðirtan er orðinn um- boðsmaður dótturinnar og kem ur öllum vinum sínum á óvart með því, að segjast vera rock- elskari. Og hinn tólf ára gamli bróðir hennar fimmfaldar vasa- peninga sína með því að selja eiginhandaráritanir Lesleys í Alexandra Bretaprtasessa, sú sem giftist fjármálamanninum Angus Ogilvy fyrir skömmu, á nú von á barni, öllum Englend- ingum til mikillar ánægju og gleði, þar sem Alexandra er uppáhaldsprinsessan þeirra. Þessi mynd var tekta, er hún kom í síðasta skipti fram opin- berlega eftir að tilkynningin um ástand hennar hafði verið gefin út opinberlega. T í M 1 N N, sunnudngurinn 25. ágúst 1963, 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.