Tíminn - 25.08.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 25.08.1963, Blaðsíða 4
T í M I N N, tumrudtgurlnn 25. égúst 1M3. — Varahlutir fyrirliggjandi. Einnig höfum vér ávallt ESSO-gas (Propane-gas) f hylkjum: 10V2 kg. innih. 47 kg. innihald Gas Kr. 13.00 pr. kg. Kr. 10.50 pr. kg. Hylki, (tóm) —675.00 —stk. — 1.906.00 stk. GUFUÞVOTTATÆKI Vér höfum til sölu gufuþvottatæki er notar Propane-gas (C3 H* til hitunar. Framleiðir það gufu úr feöldu vatni á 30 sekúndum ^ Afköst eru gufa úr 208 lítrum af vatni. á klukkustund. Stilla mf tækið þannig, að það framleiði þurra eða blauta gufu eða heiti vatn. £}> / Tækið er á h.iólum og vegur 50 kg. og er því mjö£ handhægt. Verð kr 13.255.00. •í* Tvenns konar hreinsíefni eru notuð jafnffamt gufunni, til þess að auka afköst við þvott. Hreinsir (T-404 A) leysir upp feiti og óhreinindi, en ekki málningu Verð kr. 522,— pr. 25 lbs. brúsi. Hremsir (T-417 A) er 4 sinnum sterkari en T-404 A og leysir upp málningu. Verð kr. 580,— pr. 25 lbs. brúsi. Ef hveravatn er notað er nauðsynlegt að bremsa tækið reglulega Sj- með steinefnahreinsi T-503. Verð kr. 348,— pr. gallon. Ofangreind gufuþvoitatæki hafa veriS í notkun hér á & landi s. I. 3 inánuði á nokkrum hifreiSa- og vélaverk- stæðum og reynzt afburSa vel. > OLÍUFÉLAGIÐ H.F Klapparsttg 25—27 — Sfmi 2-4380 sso RAFEINDA- REIKNIR FORTRAN - NÁMSKEID -1620 Rafeindareiknirinn IBM 1620 verður sýndur í Reykjavík, dagana 8.—25. október n.k. Þetta einstaka tækifæri verður notaS til að halda námskeið f FORTRAN (Formula Translator), sem er lykilmál til lausnar stærðfræðilegra verkefna á allar smærri sem stærri rafeinda- reikna, sem IBM framleiðir. Þátttakendur munu fá tækifæri tii að leysa eigin verkefni á IBM 1620-vélina. Þeir, sem hafa áhuga á þátttöku, vinsamlega hafi samband við skrifstofu vora fyrir 15. september. IBM á fslandi Ottó A. Michelseii Klapparstíg 25-27 - Sími 20560 Wl Laugavegi 59 ÚTSALA Karlmannaföt og stakir jakkar. Stendur yfir aðeins fáa daga. lUtímcí Nauöungaruppboð verður haldið að Útskálum við Suðurlandsbraut, hér í borg, eftir kröfu Axels Einarssonar hdl. o. fl., miðvikudaginn 28. ágúst n.k. kl. 2 e.h. Seld verður hrærivél og plötusteypuvél tilheyr- ándi Brunasteypunni h.f. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavfk. ÞAKJÁRN Höfum fyrirliggjandi þakjárn í 6“—10“ lengdum. Verð með söluskatti kr. 13,50 pr. fet. Kaupfélag Hafnfirðinga. f

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.