Tíminn - 25.08.1963, Blaðsíða 16

Tíminn - 25.08.1963, Blaðsíða 16
Sunnudagur25.ágúst 1963 180. tbl. 47. árg. 20000. TUNNAN í DAG? IH-Seyðisfirði, 24. ágúst. í gærfkveldi vantaði aðeins 72 tunnur til' þess að saltað hefði ver ið í 20 þúsund á söltunarstöðinni Haföldunni á Seyðisfirði. Búizt var við, að þetta mark næðist í kvöld eða á morgun. Síldarsöltunarstúlkurnar á stöð- inni munu draga um þann heiður að fá að salta í 20 þúsundustu tunnuna að þessu sinni. Mjög lítil veiði var í nótt, aðeinj 4000 mál og tunnur. Bræia var á irniðunum, en gott veður inni á Seyðisfirði sjálfum. Allmörg skip voru að veiðum, þrátt fyrir veðrið. Nýju stjdrninni Leiðabækur Ferðaskrif- stofunnar njóta vinsælJa kemur16.sept. LYNDOX B. JOHNSON, varafor seti Bandaríkjanna, mun koma til íslands í opinbera heimsókn mánu daginn 16. september n. k., ásamt konu sinnl, dóttur og öðru fylgdar- liði. Utanríkisráðherra Guðmundur í. Guðmundsson og kona hans munu taka á móti gestunum á fYamh. á 15. síðu. spáð skammlífi NTB-Osló, 24. ágúst. Klukkan hálf níu í mongun eft- ir íslenzkum tíma kom Einar Ger- hardsen tí konungshallarinnar og gekk á fund konungs, þar sem hann lagðí fram lausnarbeiðni síma efífir að vantraust á stjórn hans hafði verið samþykkt í Stór- þinginu í gærkveldi. Gerhardsen stanzaði í 20 mínút- ur, en strax eftir að hann hafði yfirgefið hallarsvæðið kom verð- andi forsætisráðherra, John Lyng, og átti tíu mínútna viðræður við konung, sem fól honum stjórnar- myndun. Varaforsetinn Eins og áður hefur verið skýrt frá í fréttum, tekur nú við völd- Framh. á 15. síðu. MB-Reykjavík, 24. ágúst. Í>AÐ kemur fram í viðtali, er ritstjóri DAGS á Akureyri hefur átt vi® Sigurð Jónsson á Efra- Lónl á Langanesi, að síðan árið 1940 hetur meira en helmingur KH-Keykjavík, 24. ágúst FerSaskrifstofa ríktsins hefur tekiS upp útgáfu leiSalýsinga um landiS, sem njóta mikilla vtn- sælda meSal ferSamanna, er- lendra sem Innlendra. Þegar eru komnir út tvelr slíklr pésar, bæSI á íslenzku og ensku, og sá þriSjl er á leiSinni. jarðanna á Langanesi farið í eyði. í síðasta tölublaði DAGS á Ak- ureyri btrtist viðtal, er Erlingur Davíðsson ritstjóri hefur átt við Sigurð Jónsson, bónda á Efra- Lóni á Langanesi. Þeir ræða sam Þorleifur Þórðarson, forstjóri Ferðaskrifstofu ríkisins, skýrði blaðinu frá þessari starfsemi í dag. Sagði hann að upphafið að henm væri eiginlega leiðarlýs- ing að Gullfossi og Geysi, sem gefin var út fyrir nokkrum ár- um, í talsvert öðru formi þó. Svo var þráðurinn tekinn upp anan um hag bændastéttarinnar og þá einkum sauðfjárbænda. í viðtalinu kemur fram, að meira en helmingur þeirra jarða, er í byggð voru á Langanesi árið 1940 er nú kommn > eyði, eða alls 15 jarð- að nýju í fyrra, og komu þá út tveir pésar, lýsing á leiðmni milli Reykjavíkur og Akureyr- ar og á leiðinni Reykjavík— Þingvellir—Uxahryggir. Komu þeir fyrst út á íslenzku, en var síðan snúið á ensku. Bækiingar þessir eru í litlu Framh. á 15. síðu. ir. Þar á meðal séu margar góðar hlunnindajarðir; reka og fugla- tekjújarðir. Hlunnindin séu nú alls ekki nýtt nema að nokkru leyti. Framh. á 15. síðu. ANNAÐ HVERT BÝLI Á LANGANESI ER I ÉYDI 2 nýjar brýr á austurleið MB-Reykjavik, 24. ágúst. NÝLEGA hefur verijj tekin í notkun ný brú yfir Hólmsá í Skaftártungu og er þar meg rutt úr vegi illum farartálma, sem gamla brúin var og nálgast nú senn sú tig að fært sé öllum bif- reiðum í sveitirnar austan Mýr- dalssand með sæmilegu móti. — Eins og sjá má af myndinni til hægri var slæmur hnykkur á gömlu orúnni og tók meðalstórar rútur oft langa stund að mjakast yfir hana, en stórar komust alls ekki. Þá stendur nú yfir bygging nýrrar biúar á Þverá í Rangárvalla sýslu, en brúin þar var orðin göm ul og of þröng fyrir nútímaum- ferð. Myndin hér að ofan er af byggingu hennar. (Ljósm. RE). Sumarhátíðir Framsóknarmanna Vestur-Barðaistrandiarsýsla. Sumarhátíð Framsóknar- manna í Vestur-Barðastrandar- sýslu verður á Patreksfirði laug ardaginn 31. ágúst n. k. og hefst kl. 9 um kvöldið. Ræður flytja: Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður, Borgarnesi, og Halldór Kristjánsson, bóndi, Kirkjubóli. Ómar Ragnarsson skemmtir. Á eftir verður dans- að. Góð hljómsveit. Strandasýsla. Sumarhátíð Framsóknar- manna í Strandasýslu verður á Sævangi laugardaginn 31. ágúst n. k- kl. 9 um kvöldið. Ræður flytja: Skúli Guðmunds- son, alþingismaður, og Stein- grímur Hermannsson, verkfræð ingur. Árni Jónsson, óperu- söngvari, syngur með undirlei'k hefjast í Víðihlíð kl. 5 á sunnu- Gísla Magnússonar og Jón dag, 1. sept. Gunnlaugsson skemmtir með eftirhermum. Góð hljómsveit Skaigafjarðarsýsíla. leikur fyrir dansi. Vestur-HúnavatnissýSla. Sumarhátið Framsóknar- manna í Vestur-Húnavatns- sýslu verður í Víðiihlíð sunnu- daginn 1. september n. k. og hefst kl. 9 um kvöldið. Ræður fiytja: Skúli Guðmundsson, al- þingismaður og Steingrímur Hermannsson, verkfræðingur. Árni Jónsson, óperusöngvari, syngur með undirleik Gísla Magnússonar og Jón Gunnlaugs son skemmtir með eftirherm- um. Á eftir verður dansað. — Aðalfundir Framsóknarfélag- anna í Vestur-Húnavatnssýslu Sumarhátíð Framsóknar- manna í Skagafjarðarsýslu verð ur á Sauðárkróki sunnudaginn 1. september n. k. og hefst kl. 8,30. Ræður flytja: Eysteinn Jónsson, formaður Framsóknar- flokksins, og Hjörtur Eldjárn, bóndi, Tjörn. — Smárakvart- ettinn á Akureyri syngur og leikari skemmtir. Gautar leika fyrir dansi. Árnessýsla. Sumarhátíð Framsóknarfélag anna í Árnessýslu verður í Ara- tungu laugardaginn 31. ágúst n. k. Skemmtiatriði og ræðu- menn nánar auglýst síðar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.