Tíminn - 25.08.1963, Page 1

Tíminn - 25.08.1963, Page 1
EGGERT KRISTJANSSONaCO HF 180. tbl. — Sunnudagur 25. ágúst 1963 — 47. árg, TVÖFALT EINANGRUNAR - OA. GLER ZUara reynsla hérlendís SÍM111400 SJALFVIRKI SIMINN FÆRIR ÚT KVÍARNAR Leggur síðustu BÓ-Reykjavik, 24..ágúst. UM NÆSTU mánaSamót verSa allir símar í Hafnar- firSi (1500 nr.) tengdir viS nýju, sjálfvirku stöSina j>ar, sjálfvirka stöSln í Kópavogi (2000 nr.) mun verSa opnuS í byrjun nóvember og mán- uSi síSar verSur sjálfvirk stöS opnuS ( Vestmannaeyj- um (1400 nr.), seint í desem- ber verSur Akranes komiS í sjálfv*rka kerfiS (1400 nr.). Þar með lýkur ímfangsmiklum símaframkvæmdum þessa árs, en á næsTa vori mun sjálfvirkt sam- band opnað milli Reykjavíkur og Akurejiar. Ólafsfjörður, Dalvík, Hrísey Hjalteyri, Húsavík og Raufarhöfn eiga ag komast í sjálfvirkt samband á sama ári, og gert er ráð fyrir Siglufirði, en þar er ný stöð í byggingu. Kaup- staðirnir á Vestfjörðum koma inn í áætlunina 1966—1967, í þða mmnsta verði efni og vélar til þeirra stöðva komnar á þeim tíma, sagði póst- og símamála- stjóri ' við'tali við blaðið í dag. Samkvæmt áætlun Alþingis er gert ráð fyrir, að sjálfvirka kerf- ig nái til flestra landsmanna ár- ið 1968, er langur afgreiðslufrest ur á vélum hefur tafig fram- kvæmdir. Vélamar í Hafnarfjarð arstöð'ina voru pantaðar 1959, en komu fyr3t til landsins í fyrra og á þessu án Póstur og sími stend ur undir þessum framkvæmdum að öilu leyti, en hraði þeirra er einnig háður innflutningsleyfum. Aðspurður hvort símgjöldin mundu ekki hækka á næstunni vegna þcssara framkvæmda, svar aði pós.- og símamálastjóri því neitandi, en kvaðst gera ráð fyrir ag slíkt reyndist óhjákvæmilegt vegna launahækkana. Næsta daga fara fram breyt- ingar á vélabúnaði símans í Reykjavík, og má því á meðan búast við nokkrum afgreiðslu- truflunum á langlínusamtölum til Reykjaví'kur. Símnotendur í Hafnarfirði mega búast við trufl unum, þegar sjálfvirka stöðin Pramh. á 15. síðu. Símamaður vlnnur við tengigrind ina ( nýju stöðinnl í Hafnarfirði. (Ljósm.: TÍMINN—GE) " , y A v : ; ■ , r i . ■i-:' Komnir að Skeiðará TOGURUNUM ERFIÐ MB-Reykjavík, 24. ágúst. Árin 1947 og 1948 voru fyrstu nýsköpunartogaraisnir byggðir. Er því komið að sextán ára flokkunarviðgerð á þeim á þessu o>g næsta ári. Þar sem, fjárbagur togaraútgerðarlnnar hefur löngum verið umræddur, leitaði blaðið állts nokkurra kunnugra manna á því, hvernig útgerðum þessara togara mynd'i ganga að kljúfa þann kostnað, sem henni er samíara og hvort þær myndu allar geta það. Okkur telst svo til, að nú séu 25 togarar, byggðir á þessum tveim árum, á skipaskrá í eigu íslendmga Langsamlega flestir þessara togara eru að veiðum og svo virðist, að það séu ekkert síð ur yngri togarar, sem af einhverj um ástæðum hefur verið lagt. — Aðeins fimm þeirra liggja í reiði- leysi og einum er verið að breyta í fluiningaskip. Samkvæmt kröfu Lloyds eru togararnii teknir til gagngerðrar skoðunar og viðgerða á fjögurra ára fresti. Fyrstu tvö skiptin eru tiltölulega auðveld viðfangs, enda skipin þá nýleg og ekki talin þörf á að yfirfara aila hluti. En með tólf ára aldrinum þyngist róðurinn ,og þá eru allir hlutar skipsins fallnir undir skoðun og þarf að yfirfara þá alla á fjögurra ára fresti. Við 24 ára aldurinn eykst þetta svo enn og þarf þá að bora i byrðmginn, til þess að fylgjast með tæringu í járninu. Við hverja skoðun gerir Lloyds lágmarkskröfur, sem verður að Framh. á 15. síSu. VV-Kirkjubæjarklaustri, 24. ágúst. Ferð „DREKA“ gengur að óskum. Um tvö-leytið í dag voru þeir félagar komnir í skipbrotsmannaskýlið vest an Skeiðarár og ætluðu að fara að leggja upp austur yfir. Talsvert mik ið mun nú vera í Skeiðará og verður þar því sennilega erfiðust prófraun ferðarinnar. Pétur Kristjónsson og tveir aðrir munu halda afram á „Dreka“ aila leið austur aö Jökulsá á Breiðamerkursandi og reyna hann þar i ósnum, en hinir verða senni- lega eftir við gullskipið og munu gera þar enn nýjar mælingar með nákvæmari tækjum en áður hafa verið notuð þar. Þrlr íslenzkir togarar á miðum. RE tók myndina fyrfr stuttu úr togaranum Sigurði. Nú er viðbúiS, að einhverjir elztu nýsköpunartogar- arnir heltist úr lestinni við klössunina, sem þeir eiga i vændum. x 16 ÁRA KLÖSSUNIN h ý

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.