Tíminn - 19.09.1963, Síða 16
Fimmtudagur 19. sept. 1963
200. tbl.
47. árg.
Drengir / Borgarfíríi ólu
upp Gutta hrafn í sumar
FB-Reykjavík, 18. sept.
í júní byrjun í vor fundu nokkr
Ir drengir á Sturlu-Reykjum í
Græðgi varð
minknum
að bana
J.-' Skagaströnd, 18. sept.
Á ellefta tímanum í morg-
un gerðist það hér, að frú
ein leit út um gluggann hjá
sér, eg sá hún þá hvar mink
ur var að éta soðfisk henn-
ar.
Minkurinn var þarna kom
mn inn á lóð í miðjum staðn
um. Xallaði frúin á hrausta
menn til hjálpar sér, og
brugðu þeir við skjótt og
drápu minkinn með spýtu.
F.kki hefur minks orðið
hér vart, svo nokkru nemi,
en þti hefur hann gert nokk
uð tjón í varplöndum úti á
Skaga og einnig í silungs-
votni.m, enda er dálítið af
honum í fjöllunum hér í
kruig
Borgarfirði ófleygan hrafnsunga
fyrlr ofan túnlS á bænum. Tóku
þelr hann í fóstur, nefndu hann
Gutta og ólu hann upp, þar til
hann fór frá þeim eftir tveggja
og hálfs mánaðar fóstur.
Tveir drengjanna, Hrafn Sturlu
son og Jens Jónsson, sögðu okkur
stuttlega frá hrafninum Gutta í
bréfi:
„Við fundum Gutta ófleygan
fyrir ofan túnið í júní-byrjun, og
urðum að ala hann á ýmis konar
góðgæti. Eftir að hann fór að
geta flogið, aflaði hann sér matar
sjálfur. Við höfðum marga
ánægjustundina af að horfa i
hann stríða hundinum, en Þms
á milli voru þeir mestu mátar.
Hann hafði gaman aí að setjast
á kýrnar, og láta þær elta slg, og
mikið hafði hann gaman af að
smala hænsnunum, og tvfstra svo
hópnum".
Gutti stal öllu steini léttara, en
hann var fylgispakur drengjun-
um sem hundur, og elti þá hvert
sem þeir fóru, og þó hann sæi
aðra hrafna, leit hann eMd vlð
þeim. En einn góðan veðnrdag
nú í haust hvarf hann, og hefur
ekki til hans frétzt slðan.
Myndina tók Björn Ólafsson, og sýnir hún Gutta sitjandt á höfðtnu
á Jórunni, móður Sturlu bónda á Sturlu-Reykjum.
Þyrluflug tekið
upp í Grænlandi
Aðils-Khöfn, 18. sept.
Nú hefur verið ákveðið, að þyrl-
ur annist innanlandsflugið í Græn-
landi í framtfðinni. Flugfélagið
Grönlandsfly hefur tekið ákvörð-
un um að kaupa til bráðabirgða 3
bandarískar þyrlur, og um leið
og vissa er fengin fyrlr því, að
hægt vertf; að afla peninga eftir
HIRÐA
DUFLIN!
ED-Akureyri, 18. sept.
I að slæða við gamlia tundurdufla-1 þau aðeins óvirk. Á þessum slóð-isð rifið veíðarfærin í duflagirð-
girðingu nálægt Hjalteyri. um, hinum svokölluðu Innfjarðar- inguni. Eru sjómennirnir að von-
Brezka tundurspilladeildin, sem Því miður hreinsa þeir ekki víra miðum, eru beztu bátamiðin á Eyja um mjög óánægðir yfir því, að
kom til Akureyrar í gær, hóf í dag I flækjurnav og duflin, heldur gera I lirði, og hafa bátar hvað eftir ann I Bretarnir skuli ekki hirða draslið.
OLÍUMÖLIN REYND Á
GÖTUM AKUREYRAR
FB-Reykjavfk, 18. sept.
Nú er verið að gera tWraunir
með að olíumalarbena vegarkafla
á Akureyri, og er sænskur verk-
fræðingur kominn norður til þess
að aðstoða við tilraunina.
Borig verður ofan í veginn fram
an við Samkomuhúsið á Akureyri
og norður að byggingarvörudeild
KEA. Að því er segir í Degi á
Akureyri, verður mölin, sem not-
ug er, þurrkuð og hörpuð og síðan
blönduð vegaolíunni, sem Akur-
eyrarbær hefur til þess keypt.
Síðan verður olíumölin hituð upp
í 90 gráður og sett ofan á malar-
göturnar — um það bil 3—5 cm
þykkt lag— og síðan verður olíu-
mölin presuð niður með þungum
valtara.
Götur og vegir á Akureyri eru
37 km á lengd. Er hér um að
ræða 70 götur og vegi, en aðeins
8 þessara gatna hafa að einhverju
leyti verið malbikaðar. — f Degi
segir, að lengsti malbikaði kafl-
Inn sé í Hafnarstræti 1,4 km á
lengd. En af áðurnefndum 37 km
eru aðeins 3 km malbikaðir og 1
km bættist við í sumar.
Síðustu árin hefur venjulega
bætzt við um 1 km í vegakerfi
Akureyrar, og er hér um „púkk-
aðar' götur að ræða, og um leið
hafa bætzt vifj 2,5 km af hellu-
lögðum gangstéttum, en slíkar
stéttir og kantsteinar kosta álika
mikið og malbikun götunnar.
SÖLUTURNAEIGENDUR MOTMÆLA
KH-Reykjavík, 18. sept.
Enn eru tillögurnar um lokunar-
tíma sölubúða á dagskrá. í þetta
sinn var það stjórn féliags sölu-
tumaeigenda, sem boðaði til blaða-
mannafundar f dag til þess að lýsb
óánægju sinni með tillögurmar,
sem þeir telja að miði að því m. a.
að kippa stoðum undan starfsemi
söluturna
Samkvar-mt tillögum Sigurðar
Magnússonar og Páls Líndal, sem
RÉTTIR í GRENND VIÐ
REYKJAVÍK NÁLGAST
BÓ-Reykjavik, 18. sept.
Nú er komið að réttum, og
þykir okkur hæfa að skýra frá
réttadögum í nærsveitum Reykja
vikur, þeim borgarbúum til hægð
arauka, sem fara í réttimar:
Heiðabæjarrétt 21. sept.
Breiðholtsrétt 22. og 28. — Eyjarétt 24. —
Lögbergsrétt (heimar.) 22. — Kollafjarðarrétt 25. —
Kaldárrétt 23. — Svarthamarsrétt 25. —
Nesjavallarétt 23. — Selvogsrétt 25. —
Húsmúlarétt 23. — Oddsstaðarétt 25. —
Þingvallarétt 23. — Þverárrétt (Borgarf.) 25. —
Hafravatnsrétt 24. — Ölfusrétt 26. —
teknar verða fyrir í borgarstjórn á
morgun verður söluturnum gert
að afgrei.ða einungis í gegnum sölu
op og stytta afgreiðslutímann um
\Vz klukkustund á kvöldin. Hvort
tveggja míðast við að sporna við
sjoppuhangsí unglinga.
Framh' á 15 síðu
þörfum, verða pantaðar vélar hjá
Sikorsky-v erksmiðj unum.
Hver flugvél með varahlutum
mun kosta sjö milljónir danskra
króna. Grönlandsfly reiknar með
að geta fengið ríkistryggt lán, og
fari svo ætti þyrluflugið að geta
hafizt t-inhvern tímann vetrar
1964—’'65
Fyrstu áætlunarleiðiraar verða
irá Syðra-Straumfirði til Góðvon-
ar og þaðan lengra ttt norðurs.
Aðrar nýjungar í sambandi við
FVamh á 15. sfðu
SÍLDAR-
SJÚMENN
HEIMFÚSIR
TB-Reykjavík, 18. sept.
Siuinan suðvestan golu-
kaldi oig kv>ka er nú á síldar-
miðunum fyrir austan, og
aðeins var vttað um 3 skip,
sem höfðu fengið einhvern
afla í dag. Síðast liðinn
sólarhring fengu 20 skip
10.900 mál um 100 mflur
aust-suðaustur af Dalatanga.
Síldin hefur staðig djúpt
verið stygg undanfaríð, og
veiði því verið treg. All-
margir bátar hættu veiðum
í gær og héldu heimleiðis,
og nokkrir fóru heim í dag.
Taldi fréttaritari blaðsins á
Norðfirði, að aðeins milli
40—60 skip væru enn á veið
um.
Næg síld virðist enn vera
fyrir austan, bæði í djúp-
Pramhalo » IS tiðu
Héraðsmót í Grafarnesi
Héraðsmót Framsóknarmanna í Snæ-
fellsnessýslu verður haldið I Grafar
nesi n.k. laugardagskvöld og hefst
kl 9. Halldór E. Sigurðsson alþlngls
maður og Kristján Thorlacius delld
arstjórl, halda ræður. Erllngur Vlg-
fússon óperusöngvari syngur við
undlrlelk Ragnars Björnssonar söng-
stjóra; Karl Guðmundsson leikarl
skemmtlr. Að lokum verður dansað.
Halldór E