Tíminn - 26.09.1963, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.09.1963, Blaðsíða 4
NSS NSS Nemendasamband Samvinnuskólans heldur dansleik í Silfurtungiinu laugardaginn 28. sept. n. k. Félagar og nemendur i Samvinnu- skólanum fjölmenniS. Stjórnin. NSS NSS Eftirlitsmaður Byggingarnefnd MenntasKoians í Reykjavík ósk- ar að ráða nú þegar tæKnimenntaðán mann, er annist daglegt eftirlit með byggingarframkvæmd- um skólans. Umsóknir skulu hafa borlzt skrifstofu Húsameist- ara ríkisins, Borgartúni 7, eigi síðar en 1. október n. k., og greini umsækjendur þar frá fyrri störfum sínum og kaupkröfum. Byggingarnefndin. Að gefnu tilefni vil ég taka það fram að líkkistu- vinnustofa Eyvindar Árnasonar, Laufásvegi 52, sem starfrækt hefur verið ai Osvaldi Eyvindssyni, mun framvegis sjá um jarðarfarir eins og verið hefur. Virðingarfyílst, Jóhanna Guðmundsdóttir. Hreinsum opaskinn, rósskiim og aðrar $kinnvörur E FN A L AU GIN B JÖRG Sólvollagötu 74. Sími 13237 ö Barmahlíð ó. Sími 23337 SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. ¥ U <///'/'' •/ 'íf Sc7l/re a D D D U D ■ n - D Tn=ÖT Einaitgru.nargler Frarnleitt einungis úr úrvals gleri. — 5 ára ábyrgð. Panfið tímanlega KorkiSjan h.f. Skúíagötu 57 . Sími 23200 PUSSNINGAR- SANDUR Heimkeyrður pússningar- sandur og vikursandur sigtaður eða ósigtaður, við húsdyrnar eða kominn upp á hvaða hæð sem er, eftir lóskum kaupenda. Sandsalan við Elliðavog s.f. Sírm 32500 kaffi. ÍSABELLA KVENSOKKAR ÆTÍÐ SÖMU GÆÐIN r— NOTAÐIR AF VANDLÁTUM OG VELKLÆDDU M KOK'UM *UM ALLT LAND. MARGRA ÁRA GÓÐ REYNSLA ER BEZTA TRYGGINGIN. „ISABELLA" ER SKRÁSETT VÖRUMERKI. DAVID BROWN DRÁTTARVÉLAR Við útvegum með stuttum fyrirvara hin- ar heimsþekktu DAV- ID BROWN dráttar- vélar Auk þess sem vélar þessar eru not- aðar til almennra landbúnaðarstarfa eru fleiri og fleiri fisk vmnsiustöðvar og síld arsaltendur, sem nota dráttarvéiar við starfrækslu sína. Með DAVID BROWN me fá margskonar auka- tæki, s. s. moksturstæki með sKúffu eða gaffli, sem alltaf eru í láréttri stöðu sem eru mjög heppileg við stöflun á vörum. Einnig gaffallyftur að aftan, loft- þjöppu og m. fl. Vélarnar eru íramleiddar í þrem stærðum, 35, 43 og 52 hestöfl Pær eru með mjög full- komnu vökvakerfi, fjölhraða afiúttaki og ótal fleiri kostum. kynnið yður kosti QAVÍD BROWN áður en þér festið kaup á dráttarvél. Verðið mjög hagkvæmt. r^ARNIGESTSSON Vatnsstig 3. — Simi 17930. T í M I N N, fimmtudaglnn 26. september 1963.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.