Tíminn - 29.10.1963, Síða 4
Viijum ráSa ílugvirkia
FLUGSÝN
Sendisveinn éskast
Raforkumálaskrifstofan óskar ao ráSa sendisvein
strax, hálfan eða allan daginn
Upplýsingar á skrifstofunni, Laugaveg 116.
Sími 17400.
Raforkumálaskrifstofan
Vélritunarstúlka óskast
VÖN VÉLRITUN, óskast til vinnu hálfan daginn
hjá opinberri stofnun.
Tilboð merkt „1960” ásamt upplýsingum um fyrri
störf (heimilisfang og símanúmer) óskast send blað
inu fyrir kl. 5 e. h. miðvikudaginn 30. október n. k.
JÓLAFÖTIN
Matrósföt.
A^atróskjólar.
Kragasett, flautubönd,
Drengjajakkaföt,
mikið úrval frá 6-14 ára.
Drengjabuxur,
frá 3-14 ára.
Drengjaskyrtur.
Drengjapeysur.
• arnaúlpur (Nyion).
Sokkabuxur.
ÆSardúnsœngur.
Á- Vöggusængur.
Hálfdúnn. FiSur.
Dúnhelt og fiðurhelt léreft.
Hvítt damask kr. 49,00 m.
Damask sængurver.
Pattons ullargarnið.
fyrirliggjandi
5 grófleikar, 50 litir.
Póstsendum,
Vesturaötu 12. — Simi 13570
_ , bvf
&eSs.
i l"IUln ■ /yr,r Ui ■ C‘í,,a
°S ta, e*tn
5 blöð aðiens Kr. 20.50
¥:$* ® Gillette er skrásett vörumerki
Gillette raksturinn óviðjafnanlegi
TILBOÐ ÓSKAST í
Ford Taurtus 1959
í því ástandi, sem bifreiðin er nú í eftir árekstur.
Bifreiðin verður til sýnis á Bifreiðaverkstæðinu
Hemill s.f. Elliðaárvogi 103, Reykjavík, n .k. mið-
vikudag 30. október milli kl. 9—18 e. h. Tilboð
merkt „Taunus 1959" óskast send skrifstofu Sam-
vinnutrygginga, herbergi 214 fyrir kl. 17 föstu-
daginn 1. nóvember n. k.
TiEkyrsning
UM ATVINNULEYSISSKRÁNINGU
Atvinnuleysisskráning samkvæmt ájívörðun laga
nr. 52 frá 9 apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu
Reykjavíkurborgar, Hafnarbúðum v/Tryggvagötu,
dagana 1., 4. og 5. nóvember þ. á., og eiga hlutað-
eigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum
að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h.
hma tilteknu daga.
Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að
svara meðal annars spurningunum:
1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði.
2. Um eignir og skuldir.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
4
T í M I N N, þriðjudaginn 29. október 1363.