Alþýðublaðið - 24.12.1944, Page 30

Alþýðublaðið - 24.12.1944, Page 30
30 JÓLABLAÐ ALÞÝÐUBLAÐSINS „Þetta gengur enn, piltar,- nú tökum viS síðasta hlaupiS meS næsta útsogi. Svona.“ Og báSir setja litlu bökin enn undir byrSinginn og ham- ast viS aS setja skipið fram, en þaS er rólegt, því liggur ékkert á, þó aS mikiS sé aS snúast. Og nú snarast Skarpi undan skipinu og hleypur upp í þaS. Hann sezt viS stýriS og lramast viS aS stýra. Hann sveigist út á báSar hliSar. Hann tekur krappar öldur. „Allir undir árar!“ kallar hann skipandi röddu og horfir beint fram undan sér. „Já,“ segir drengurinn og skríSur yfir eina þóftuna, fremst í skipinu. Hann fer aS roa og tekur mikil bakföll. Allt í einu fer Skarpi aS signa sig og muldra eitthvaS í barm sér. Drengurinn signir sig um leiS og fer líka aS muldra. „Am- en,“ segir Skarpi. „Amen,“ segir drengurinn. „ÞaS á alltaf aS lesa sjóferSabænina," segir Skarpi, „pabbi segir þaS.“ „Já,“ samsinnir drengurinn. „En hvar ætlarSu aS leggja netin í dag?“ „O, ætli viS leggjum ekki SölvhólsvarSa í Tindastól og Dimmabjarg í Snös.“ „Jamm.“ Svo verSur löng þögn. Drengurinn rær og rær meS tómar hendurnar og Skarpi stýrir, oftast beint fram, en stundum tekur hann viSbragS og sveigir fyrir krappa öldu eSa hættu- legt sker og þá segir hann stundum: „Þarna skall hurS nærri hælum! Þessi hefSi reynzt oltkur þung.“ „HeyrSu, Skarpi," segir drengurinn allt í einu, „mikið rífast þeir út úr þessum mótorbátum. Hvernig eru þeir eiginlega?“ „ÞaS er dekk á þeim, og þaS er vél innan í þeim og spaðar aftur^úr þeim og strompur og svo skellur í þeim.“ „Og þjóta þeir á sjónum?" „Já, þeir fara voða hratt.“ „En af hverju rífast þeir svona mikiS út úr þeim? Ég kom inn í ÞÓrbergsbúð um daginn og hún var alveg full og þeir rifust eins og hundar út úr mótorbátum. Þeir urðu bara vondir, og þaS endaði næstum með slagsmálum, því að Toggi í Fold spýtti utan í hann Guðna.“ „Já. Sumir vilja láta kaupa mótorbát, en hinir vilja það ekki. Guðni er alltaf að tala um þetta, og pabbi sagði við mömmu í gær, að það væri líkast til alveg rétt hjá Guðna, við þyrftum að fá skip, sem hægt væri að sækja á lengra, því að bugtin væri orðið alveg ónýt, togararnir hefðu skafið botninn að öllu kviku.“ „Heldurðu að pabbi þinn ætli þá að fá mótorbát?“ „Ég veit það ekki, en hann er eitthvað að hugsa um það. En það er víst voðalega dýrt.“ „Já, en pabbi þinn er duglegasti formaðurinn, næstum eins duglegur og Jón í TröS.“ „Ja, þeir fengu nú jafnmikið út úr vertíðinni." \ „Og þá yrði pabbi minn á mótorbát.“ „Það er nú ekki alveg víst, að það yrðu allir þeir sömu hjá pabba, ef hann fengi mótorbát, en pabbi hefur náttúr- lega sagt, að pabbi þinn væri duglegasti maðurinn hjá sér. En svo þarf mótorista.“ GLEÐILEG JÓL! Pirola, snyrtistofa, Vesturgötu 2. GLEÐILEG JÓL! f f 4 ® *J1mnnherg$ brmður GLEÐILEG JÓL! Veríclunin VEGUR. % Gleðileg jól! trHTri .1 o I ;l III CE3 a

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.