Alþýðublaðið - 24.12.1944, Qupperneq 39

Alþýðublaðið - 24.12.1944, Qupperneq 39
39 JÓLABLAÐ ALbÝÐUBLAÐSINS og var mér sagt, að þeir hef'ðu lesið um þetta kosta- land(!) í bókum. Þeir komust til Brazilíu heilu og höldnu, þó eftir mörgum krókaíeiðum, og hafa skrif- að heim og hvatt aðra til þess að fara að dæmi þeirra. Þetta varð til þess, að ýmsir bændur seldu eigur sín- ar og bjuggust af landi brott. í fyrrasumar voru hundrað og fimmtíu manns, konur og börn meðtalin, í þann veginn að kveðja ættland s'itt. Sá, sem var foringi útflytjendanna, hafði gert eins konar samn- ing við félaga sína um það, að hann skyldi fá norskt skip til fararinnar, en svo illa tókst til, að ekkert skip kom, hvað sem því kann að hafa valdið, og vesa- lings fólkið var þannig ráðvillt og húsvillt undir vet- urinn. Þeir landsmanna, sem hyggjast sitja um kyrrt, Mta þessa fyrirhuguðu útflutninga óhýru auga. Þeir líta á útflytjendurna sem eins konar landráðamenn og telja að lögbanna eigi atferli þeirra. EN ÓVINSÆLDIR útflutningamjá sanna glögglega ættjarðarást íslendinga. 'ísland er snautt að hráefnum þeim, sem leggja grundvöll að auði og velgengi ann- arra þjóða. Bóndinn leysir sjálfur af hendi öll þau störf, sem til falla, og iðnaðarmenn eru engir úti í sveitum landsins. En þetta verður líka til þess, að hinar fögru listir eru mjög vanræktar. Það má því merkilegt heita, áð myndhöggvarinn Bertel Thor- valdsen var íslenzkrar ættar — faðir hans var ís- lendingur. Þó er myndskurður engan veginn óþekkt fyrirbæri á íslandi, um það bera húsgögnin vitni, en þau eru útskorin með margvíslegum hætti.Æn listir slíkar sem málaralist, höggmyndalist og tónlist eiga sér litla sogu á íslandi. Þar þekkjast ekki þjóðkvæði heldur eins konar sönglestur —-- rímnakveðskapur, og einu bljóðfærin eru fornfálegar hörpur eða önnur áþekk strengjahljóðfæri. Dansar eru sjaldséðir. Þó starfar í Reykjavík ungur og efnilegur myndlistar- maður, Sigurður Guðxnundsson að nafni, en lítil á- herzla er á það lögð að hlynna að honum. Hanii hefur þó málað ýmsar góðar andlitsmyndir. Eina listgreinin, sem íslendingar virðast telja einhvers um vert, er gullsmíðin. íslenzkir gullsmiðir hafa smíðað margan góðan grip, en ræktarsemin við gullsmíðina er líka arfur frá forfeðrunum, því að eins og kunn- ugt er krefst íslenzki þjóðbúningurinn muna úr gulli og silfri. En þess er skylt að minnast, að þess er eng- an veginn áð vænta, að smáþjóð éins og Islendingar eigi marga menn, er hafi hinar fögru listir að aðal- -atvinnu, sér í lagi þegar að því er gætt, að menn eiga þess engan eða lítinn kost að stunda listnám á íslandi. Og skáldskaparlistinni hefur ávallt verið mikill sómi sýndur á íslandi. Það er næsta athyglisvert, að sárafáir íslendingar leggja náttúruvísindi fyrir sig, enda þótt bók nátt- úrunnar sé þeim opin og fagurletur skráð á síður hennar. Svipaða sögu er að segja um norðurbyggja Svíþjóðar. Þegar þeir ganga menntaveginn, nema þeir annaðhvort heimspeki eða guðfræði eða skyldar námsgreinar. Þetta kemur efalaust fyrst og fremst S s s S - s s s s s s V' s s s s s s s s s s. s s s s s s s s s s s. s s s s s s s s s s, s s s s s s s s s s V s s s s s s s s s s s s s s s s s s s GLEÐILEG JÓL! INGÓLFS CAFÉ GLEÐILEG JÓL! GAMLA KOMPANllÐ. GLEÐILEG JÓL! Verzlun Benónýs Benónýssonar. Hafnarstræti 19. GLEÐILEG JÖL! Guðmundur Gunnlaugsson, Hringbraut 38. GLEÓILEG JÓL! Verzlunin SNÓT. GLEÐILEG JÓL! Verzlunin Manchester GLEÐILEG JÓL ! Heildv. Ásbjörns Ólafssonar, Grettisgötu 2.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.