Alþýðublaðið - 24.12.1927, Blaðsíða 2
2
ALÞ-ÝÖUBUAÐIÐ
F'-'-' :■
Breytingin.
Margir höfaruðu trúnni á goðin
og trúöu á mátt sinn og megin.
Aðrir hugðu Hvíta-Krist, er logt
hefði undir sig alt hi'ð forna
Rómaveldi, vera sterkari en Óð-
in og Pór og snérust að trúnni
á hann. Og smáni saman kristn-
uðust löndin — að nafninu til.
Fólkiö feldi sig brátt vei við
Hvíta-Krist. Pví fanst sem þar
væri kominn Baldur aftur
heimtur úr helju. Pessi hinn nýi
guð var bjartur yfirlitum og góð-
ur —-- eins og Baldur. En hann var
nxeixa en það. Hraustur idaut
hann að vera og voldugur. Það
skildist mönnum á þ.ví, að gömlu
goðin fengu e-kki reist rönd við
honum. Hvíti-Kristur átti líka aö
hafa farið niður til náheima og•
unnið bug á sjálfum jötnahöfð-
Lngjanum. Mundi sá ekki minni
fyrir sér en Otgarða-Lo-ki, sem
Pór eitt sinn hafði sótt heim
ekki éinigöngu sér til frægðar. Og
heilbrig'# skynsemi sagði mönn-
um, að þeim myndi hollast að
dýrka þann guðinn, er máttug-
asfur væri.
Trúboðarhir og' ]irestarnir voru
líka svo hyggnir aO heimta ekki
ait of miikið af þeim, er tóku
nýja siðinn, Menn skyldu iáta
skíxast og ]áta trú sína á Hvíta-
Krist sem guð. Svo áttu þeir að
fasta einn dag vikunnar og hvíi-
ast frá vinnu hvern sunnudag.
Og jólin áttu þeir að halda hejl-
ög.
Með þeim hætti fengu forfeður
vorir að hafa sín jól og jóiaveizl-
ur í íriði þrá-tt fyrir trúarskiff-
in. Svo heppilega vildi til, að
hinn nýi konungur og guð ein-
mitt var fæddur á þeim tíma
ársins, er menn höfðu áð^r helg-
að með blótuni.
Hviti-Kristur var sú hin andiega
sól, og jólin urðu þ.vi sólhátfð
sem fyrr. Menn máttu að vísu
ekki blóta goðin gömlu og ekki
eta hrossakjöt, en að öðru var
hátíðin haldin með líkum hætti
og áður hafði tíðkast. Menn átu
og drukku — stundum meira en
góðu hóíi gegndi og voru glað-
ir. Undir nýju nafni dýrkuðu
memn sólguðinn gamla og á svip-
aðan hátt. Svo mun pa'ð- og enn
víða, enda pótt ætlunin væri,
að jólin skyldu hátíöleg haldin
til miirningar um hann, seni fiutti
fagnaðarhoðskapinn um sólhvörf
í manniífi!n|ij, —- spároanninn Jesú
írá Nazaret.
III.
Saga hans er öilum að nokkru
kunn. Af lágum stigum var hann
borinn, og frá lítilsvirtum smá-
bæ í Galíieu kom hann. Svo steig
hann fram meðal fólksins og boð-
aði komu guðsríkis hér á jörðu.
Og þá er hann háfði safnað um
sig fámennum flokki iærisveina
og fengið nokkurn hluta af lægri
stéttum þjóðféiagsins til að hlýða
á boðskap sinn, gekk hami feti
lengra og sagði: Guðsríki er þeg-
ar komið. Pað kemur eklri með
háreysti eða yíirlæti; engin tákn
né stórmerki eru í fylgd þess,
svo að vér getum bent á það og
sagt; Þarna er það. En hver sá,
er gerir guðs vilja, er þegti í
ríki hans. Hann vinnur að því
að byggja upp guðsríkið bæði
í sjálfum sér og umhverf.is sig.
Og því fleirL sem bætast í þann
hóp, því meir nálgumst. vér það
mikla takmaxk, að allur mann-
heimur verði að einu guðsríki.
Blótguðunum gömlu bægði
hann á braut. í stað þeirra gaf
hann oss föðurinm. Og fagnaðar-
hoðskapur hans var á þessa leið;
Guð er ekki strangur harðstjóri,
sem krefur þrælsótta og blóð-
fórnir af þegnum sínum. Hann er
faðir þinn, og liann vill, að þér
líði vel. Pú ert harn bans, og allir
menn eru bræður þínir og syst-
ur. Rú átt að elska hann eins og
barnið föður sinn, ekki ótt-
ast hann eins og þrællinn kúg-
ara skm. Og er hann krefst þess,
að þú breytir eftir vilja hans, þá
er pað af því, að hann veit, að
þaö er þér sjálfum fyrir beztu.
Líf þitt verður því bjartara og
sælla, því betur sem þér tekst
að haga því eftir lögmálum al-
lifsins.
En lögmál lifsins er kærleikur.
Náun-gi þinn er enginn ókumnir
eða óviðkomandi maður; hann er
bróðir þinn. Og þú skait ekki
vinna honum tjón eða beita hann
brögðum. Þú skalt irnna honum
ails þe-ss, er þú sjálfur kysir að
njóta, og breyta svo viö hann,
ein-s og þú öskar, að hann breyti
við þig. Og þótt hann sé þér
óvinveittur, máttu samt .ekki
gleinna. því, að hann er bróðir
þiinn, og þvi skalt þú endurgjaida
ilt með góðu. Góð systkin eig-
um vér að vera. Þá verður jörðin
að c-inu föðurhúsi, einu góðu
heiniili.
Víst er það svo, a'ð jafnvel
góðu barni getur yfirsézt. Pað
getur glevrnt því, sem rétt er, og
g'eíið illuni og eigingjörnum hvöt-
um iausan tauminn. En ávalt er
faðirinn fús til að gleyma og fyr-
irgefa, ef barnið reynir af ein-
lægurn vilja að hæta úr því, er
það hefir rangt gert. Að eins eitt
skilyxði er sett þeim, seni þarfn-
ast f yrirgefningar: Peir verða
sjálfir að fyrirgefa. Kristur kendi
oss a'ð hiðja föðurinn fyrirgefn-
ingar á skuldum vorum við hann,
en þá verðum vér a'ð bæta við;
„svo. sem vér og fyrirgefum vor-
um skul.dunautum“.
i
* • IV.
Þessi var fagnaðarboðskapur
Jesú eða réttara sagt kjarni boð-
skapar hans. Og nokkra læri-
sveina og fylgjendur hefir hann
ávalt síðan haft.
En í mannlifinu yfirleítt rikir
hatur og óréttlæti og ófriöur,
eins og verið hefir á öílum öld-
um. Mennirnir véla náunga sinn
og myrða bróður sinn, vaxa dag-
vöxtum a'ð drápkænsku og þjófa-
viti, stela í skjóli iaganna og
myrða fyrir aðstoð vísindanna.
Enn dýrka þeár blótguðinn gamla
-- Marnmon —, sem ieyfir ait,
ef honum að eihs eru færðar
fórnir, — gullfórnir og blóðfórn-
I.
Milljón ára gömul mannlífstil-
raun á jarðstjörnu þessari, sem
vér byggjum, hefir ekki tekist
hetur en það, að aldrei hefir ver
horít. En þó má nú breyta um,
svo að verði líkt og ef grirnd-
arhríð snérist á skömmum tíma
upp í sólskin ’og voryl. Til þess
að þetta geti orðið, er eitt nauð-
syniegt. Byrjunaratriði að vísu,
en án þess getuir breytingin ekki
orðið. Pað þarf: að þiggja mína
leiðsögn. Leiðsögn manns, sem
frá barnæsku hefir stefnt að því
sém æfistarfi að átta sig á til-
ir. Og þeir, sem vitrastir pykj-
ast meðal inannanna, hrista sín
æruverðu höfuð og segja: Spá-
maöurinn frá Nazaret var ein-
faldur draamóramaður, sem þekti
eklri manneðlið. Maðurinn er ekki
annað en dýr, sem hefir fundið
upp á að vefja sig dulum, er
hann svo hefir gefið nafnið sið-
menning. Og þrátt fyrir öll vís-
indi og ytri framfarir, þrátt. fyr-
ir allar hinar marglitu menning-
arduiur og tæiandi glysgrimur
memunar og siðfágunar er og
verður hann alt af hinn sami.
Pó hafa ávalt verið uppi menn,
sem vildu réttlæti og dreymdi
um frið á jöröu og bræðralag
með mönnunum. En þeir hafa að
þessu vefíö of fáir og of vei'kir
tii þess að verða mikiö ágengt.
Valdið er það, sem ræður í hieinr-
inum, ekki vald vitsmunanna
eða kærleikans eða drenglundar-
innar, heldur vald heimskunnax
og peninganna. Sá flokkur, seni
heíir fyikt sér undir réttlætis- og
friiðar-fár.ann, er enn í miklum
minni hluta. Og enn færri eru
þeir, sem í raun og sannieika
trúa á bróðurhugsjónina, Krists-
hugsjónina, — þá hugsjón, er eitt
sinn forinaði þá djúpúðgtf setn-
rngu, áð aá væri mestur, sem
þjónaði öðrum.
Lííinu er svo farið enn í dag,
að það oft óg einatt virðist gera
gys að htnum fegurstu hugsjón-
uni. En heiður sé þeim, er trúa
þrátt fyrir alt, trúa því, að
guðsríkið, hið miltía bróðurríki,
komi iiiður á þessa jörð vora, þá
er tímar iíca. Peim eru jólin meira
en átveizia og drykkjugiidi; þeim
er hver ný jóiahátið styrkur þeirri
von, að guðciómsneistinn í mann-
inunt muni að lokum sigrast á
dýrinu, alveg eins og veturinn
verður að lúta í lægra haidi fyr-
ir hækkandi sól og vori. Þeim
eru jólin það, sem þeim var ætl-
að að verða: sólhvarfa-hátíð, sig-
urhátíð andans.
Og þólt skammsýn kaldhyggja
hæði þá í dag, niá vel biða á-
tekta og sjá, hver hiær bezt að
íokum. Fyrir breiða tannglottið
sérhyggjunnar hefir aldrei verið
velt steini úr vegi. En sagt hefir
verið uin hina, sem eiga í fór-
um stnum trúna, eldinn og and-
ann, að þeir geti flutt fjöll.
- -rti—.
verunni. Og þá einmitt stimdað
helzt það, sem virtist algerlega
óhagnýti'legt og í ólíklegasta iagi
til fjár og fraina. En árangurinn
af þessu æfistarfi, sem flestum
hefir þótt svo lítils um vert, er
þó sá, að ég þekki tiigaiig lífs-
ins 0|g' veit, hvernig lífið er eftir
dauðamn. Hefir enginn getað þetta
með sanni sagt áður. Hefir hver
til síns ágætis nojjkkuð. Og nú
vii ég, að tslendingar fari að hafa
það gagn af þessu æfistarfi, sem
má, og auðvitað einnig aðrir. Því
að ekkert er mér fjær en að
vexa einstrengilngsiega þjóðlegur
eða jafnvel eingöngu jarðiegur,
ef nota mætti það orð með nokk-
urri von um skilning. Og skilja
verða menn, að ég er að segja
■þeitn sannleikann. Pað er alveg
nauðsyniegt byrjunaratriðd, ef
breytingin á að geta orðið. Og
til þess að skilja þetta vantar
alis ekki vit, en að vísu nokk-
uð af góðuni vilja.
II.
En það, sem þarf að skilja,
er til dæmis þetta. Hið norræna
kyn verður að vimna stafnbúa-
starf á siglingu jarðarskipsins, —
svo að notað sé orð úr Sóiar-
ljóðum. Og íslendingar verða að
fá frændur sína, sem meir hafa
fjarlægst samband við norræna
fortíð, til þess að skilja glögt
þetta hlutverk. Undir norrænu og
ísienzku merki verður mannkyn-
ið að sækja fram, ef sigur á að
vinna.
III.
Vita verður, að 'eftir dattðann
hér ieitar lífið aftur á í nýjum
líkömum. Og enginn má halda,
að þetta sé að eitts tilgáta. Ég
er að segja ykkur það, sem ég
veit þekkingu vísindamaimsins.
Skilji menn ekki það, þá mis-
skilja þeir mig frá rótum. Fram-
halcl lífsins er engum vafa bund-
ið. En hitt ekki heldur, að lífið
eftir clauðann er áfram likamlegs
eðiis. Líkamalaust líf er álíka ó-
mögulegt og g'uftivél, sem veeri
ekkert annað en gufa. Og það
er ekki um neirni annan heim
aö ræða eöa hinum megin. Pessi
heimiur er vort heimkynni eftir
dauðann jafnt sem áður. Jörð af
jörðu eigum vér að sækja fram
í nýjtum og ávalt fullkomnari lík-
örntmt. Á milijónum, billjónum,
deciljónum af himinhnöttiini, og
þó enn þá fleiri væru til teknir,
bíöur vor ávalt stærra og stór-
kostlegxa starf. Verkefni vort er
alheimiurhtn, að gera heiminn full-
ikommn, alfullkomimi. Guð alrnátt-
ugur á að verða, því að ei'amitt
það er tilgangur lífsins.
IV.
Vilji ntenn þxggja þetta, s&m
hér er sagt og í öðrum stöðuni,
þá hefst breytingin, því að þá
fæ'sf sarnband við verur, slíikar,
sem til forna, og af ónógri þekk-
iaigu þó, voxu góðvættir kalláð-