Alþýðublaðið - 24.12.1927, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 24.12.1927, Blaðsíða 12
ALI>. ÝÐUBLAÐIÐ Ást Og líf. Eftir Evu Martin. 12 úx því, en um leið og hann kom niöur, kom hann hægri fótar leggjarbragði á Pál, sem féll endi- lang'ur á grúfu. Nú varð meirí fngmiöur en auövelt sé aö lýsa. Og urðu mikl- ar deilur meða.1 nmnna um það, hvort Jralda skyldi áfram glímunni eöa fresta til næsta dags. Ása kom hlauþandi til Isleifs og baö hann áð glíma ekki meira. }>að segðu allir, aö Jiann væríi ekki skyldugur að glíma við Víg- ItuKÍ .fyri' en næsta dag. En nú komu bændumir báðir. Þeir vóru búnir að koma sér sam- an uin, að giíman skyldí halda áfrarn. Jón hafði fýrst reynt aö hafa á móti því, «1 engu getað svaraö, jxigar háun var spurður að, liver dætni liann vissi þess, að bændaglímu hefði ekki verið iokið sama daginn. Margir voru óánægðir yfir því, að glímunni skyldi ekki vera írestaö, og jtegar lrún hófst, byrjuðu undir eiin-s Jrrópin í Víg- 1 und. En þau Iræ.ttu fljótJega, því a.ð Víglimdur glírndi liðlega og beitti ekki kröftum. En á ísleifi sást ekki meiri þreyta en jregar hann glímdi viö Pál. Eftir dálitla stund kom: ísleifur loggjarbragði á Víglund, og fór hann á bæði hnén. Varö þá fögnuður mikill. En við þetta rann Víglundi í skap. Hann sótti nú mikið og not- aði niest klofbragð. En fsleifur hljóp upp úr þeim flestiun, en stóð sum af sér. Var nú atgangnr mikilJ og glíman oftast fögux, þó nokkuð gætti krafta; en tölu- verður hiæðarmunur var gJímenda, því að Víglundur var nær jirjár álnir. Var nú meiri spenningur í á- horfendum en nokkru sinni fyrr. „Þrettán!“ „Fjórtán!“ „Fteitán!“ var talið í þyrping- unni. Það voru klofbrögðin, sem Víglundur lagði í röð. „Skárri er það nú andskotans krafturinn.'1 „Sextán!" „Seytján !■“ „Átján!“ „En j>að j>ol!“ „Nítján!“ „Tuttugu!" Alt í einu þögnuðu ópin, en kváðu svo við enn hærra en áð- ur, því að á tuttugasta bragðinu Lenti Isleifur á olnbogann. Það munaði minstu, að það væri bylta. Spenningurinn hafði nú náð há- marki; varla nokkur maður gat staðið kyrr, þó flestir pættust sjá, hvernig fara myndi. „Þið eruð nú ekki búnir að sjá hann ísleif allan enn,“ heyrð- ist Þorsteinn segja, en enginn tók mark á honum. Svo tóku glímumennirnir saman aftur, tóku tvö eða þrjú spor til Hægri; svo setti ísleifur hnykk á Víglund, vó hann upp á ínjöðm- ina og steypti honum fram fyrir Skáldið: Ég þarf að tala við þig um ást mína. Náttúran: TaLa þú. S.: Hún fæddist í j>enna heim. eingöngu fyrir mig. Óskir okkar eru samhljóöa, hugsanir okkar líkar, tilfinningar okkar eins og vilji okkar óaðskilinn. Við eruin andlega skyld. Þannig er j>aö sagt í fæstum orðum. N.: Þetta er misskilningur; j>að skal nú þegar sýnt. S.: Misskilningur! Ég ann henni hugástum! N.: Heyr firn mikil. Eða hvað . telur þú ást? • S.: Nærvera unnustu ininnar eykur mér óblandna gléði. Vei- ferð unnustu minnar er unaður minn. Öllu væri ég fús að fórna, ef henni væxi það hugfróun. N.: Vesalings heimskingi! S.: Heimskingi! N,: Já. Hingað sendi ég þig ekki til þess, að þú gæfir þig á vald fýsnum lioldsins. S.: Til hvers hyggur þú mig hingað kominn? N.: Þú ert hingað komihn til að framkvæma fyrirætlanir mínar. Þú átt að reyna að hal da ástríð- um þínum í skefjum og gera iíkama þk)n hrauslan. En þegar því marki er háð, máttu eyða mætti þinúm og auka kyn þitt. Svo hefi ég ákvaröað framferði þitt, og þetta er eldra en elrtur- inn. S.; Og eins harðsvirað og tim- inn! N.: Og óendanjegt eins og ei- iífðih! , S.: Guð miskunni méf. N.: Tala þú ekki um guð við mig. Ég er jjinn guð, og min- um lögum verður þú að hlýða. Ég sjálf hefi gert þessa vesalings konu veikbyggða ög fákæna eins og sjálfan [>ig og jafn-hjálpar- vana og ónytsama eins og þig. Hún hefir margar hvatir og sterk- sig; Víglundur kom fyrst niöur á axlirnar. Þetta skeði með svo fljótri skip- an, að áhorfendur áttuðu sig varla fyrr en Víglundur slengdist í völl- inn. Og tók þó hringferð fóta haj>s tíma-eins og jafnan, þegcW' stórir menn eru iagðir á mjaðm- arhnykk. En önnur eins fagnaðarlæti og nú urðu, jröttist enginn muna við l>ændaglímu. Þegar ísleifur fór heimi, fylgdi honum stór hópur. Sumir fylgdu af því, að þeir böfðu það í sér að dást að karlmenslui, sum- ir af því, að það lá svo vel á þeirn, af því að Vesturbæingar sigxuðu, en sumir af forvitni, þeg- ar þeir sáu hópinn, jnd að þeir héldu, að ennmyndieitthvað sögu- legt gerast þennan dag. ar ástriður. Hún er lítilsvirð|i fyr- irætlunum mínum. Stúlkan sú arna er, svei mér! ekki sérstak- lega gerö lrnnda þér. En viljir þú ekki hirða unl mitt álit, þá skaltu fá að heyra álit amrara. Og j>ú munt aö því komast, að ég hefi farið með rétt mál. Ég ætla að leita álits veraldarinnar. Kom þú hérna, gamla mín! Segðu piltinum þeim arna álit þitt á homim sjálfum og hinni svö köll- uðu ást hans. Veröldin: Er hún af hámn ætt- um, stúlkan þín? S.: Faðir hennar er listamaður, ágætur mjálari, þó að hann sé lítiö þektur. Myndir hans hafa breitf út mikla fegurð ineðal jarð- arbúa. Haun varð að vinna fyrir sér í æsku og leggja mikið erf- iði á sig. Hann var sonur kenn- ara, en hvað kom það málinu við? Hvað er að vera vel borinn? Sé l>aö. skilið vjð ■ að vera vel borinn að hafa fengið hugrekki að erföum, óháða hugsun, ágæta iistargáfu, hreina ást, háfleygar þrár og margt fleira ágæti, þá er ástmey mín sannarlega vel hor- in. V.: Nú, jæja. Er hún rik? S.: Húa er rik af öllu þvi, sem ég hefi upp talið. Hún er einnig rík aö feguxð, göfugri lyndis- einkunn, marmkostum og —. V.: Þetta er nóg; þetta er meira en nóg. Ef þetta, sem J>ú Jiefir nú talið upp, eru aliar eignirhenn- ar, þá skil ég ekki, á hverju þú ætlar að lifa. S.: Ég ætla að vinna fyrir okk- ur meö heila mLnuni. En nægi það ekki, þá reyni ég lílm áð vinna með höndum mínum. Ég síial ganga mig upp í kviku til þess að þóknast henni. Öllu mínu stæriiæti myndi ég fórna fyrir hana, öllrnn mínurn hvíldarítund- ton, allri minni gleði og öllum mínum kröftum. Ekkert .væri of- gert fyrir hana. Hemrar vegna rnyndi ég ait á mig leggja. Svona ættum við' að komast af. V.: Vesalings flón! Hagsýni þeklr- ir jni ekki. Hver myndi fara eins ráðlauslega að og þú? Farir þú þessu fram, þá kannast ég ekki við ]>ig. Hingað til Jiefi ég verið þér vel, því að mér virtist þú ætla að fara ofar alniannaieiðum, og það féll mér vel í geð. En ef þú ætlar að fara að binda trúss við eignalausan kvenmann, og sem ekki er vel borin, þá sleppi ég af þér höndunum. Ættlerar geðjast mér ekld. N.: Þarna heyrir þú nú, skáid! Og ég er staðráðin í að hegna þér, ei þú heldur áfram að fót- uím troða lög mín. S.: Hvernig íetlar þú aó hegna mér ? N.: Þú skalt eignast hjartveik börn og heilsulaus. S.: Þið sldjjið ekkert í j>essu, sem um er að ræða. l>að eru sálir vorar, sem eiskast, en eklri líkamir vorir. Hvorugt okkar get- ur verið án hins. Og ksemi j>að nú fytrir, að við' eignuðumst böm, þá vona ég, að sálir j>eirra yrðu þroskaðar og góðar, og' er þáð mefra ^drði en iíkamshreysti og líkamsstyrkur. Sálin er maðurinn, það skiftir ininna máii, hvernig hamurinn er. N.: Hvernig má þetta ske? Stað- laus orð mælir þú í einfeldni þinni. S.: Ég býst ekki við, aðþúskilj- ir þetta. N.: Heimskulega mælir þú. Ég ætla að endurtaka það, að þér ðer að nota þínar náttúrugáfur. Þú átt að hætta draumórum þín- uin. Þú átt að hætta öllum ór- um. Þú átt að taka að þér bú- konuefni, sem hefir krafta í iiögglum og er veraldarvön. Þú átt að taka að þér kvenmann, seni er fær uni að hafa fyrir þér, ef því er að skifta. V.: Þetta er viturlega mælt. Þetta er það, sem honuin ríður á. S.: En ég myndi verða vansæil, ef ég fengi þvílikrar konu. Og hún myndi lifa hamingjusnauðu lííi með mér. N.: Þið mynduð elska livort annað exns og ég skil orðið að elska. I>að þori ég að taka í ábyrgð. Ég myndi kveikja í þér eftirlangaínir, sem væru eins á- leitnar og draumar þínir eru og ástaórar. Og þðr myndi lærast að kalia það ást. En í rauniimi myndir þú þjóna mér og elska mig, en ekki konu þína. S.: Við myndum, aldrei skilja hvort annað. N.: Það gerði hvorugu ykkar neitt til. Mér er ekkert hugleik- ið, að þið skiljið hvort annað. Mér ’ er það miklu fremur gleði- efni, að þið gerið það ekki. Vær- uð þið mjög ásthneigð, og ynn- úð hvort öðru, þá eydduð þið tírna um of, og tilgangi mínum yrði ekki náð. S.: Ég hefi enga löngun til að þjóna þér eða Jijálpa til að-fram- kvæma fyrirætlanir þínar. Ég vii þjóna ástiney minni. Og engri konu vil ég heita eiginorði nema henni, því að ég elslra hana. N.: Þrályndi somur. Þótt þú vilj- ir hvorki hlusta á viðvörun raina eða speki veraldar, þá skaJtu verða að heyra álit kirkjunnar. Við skulum kynna okkur h-ennar álit- S.: Ég þékiri Jiana injög lítið. En ekki er ég hræddur við hana. Ástmey niinni er hlýtt til kirkj- unnar. Kirkjan væri til með að hjálpa okJxur. N.: Heyr þú hérna, Ifirkja sæl! Hér er maður, sem langar til að eiga kvenmann: það er nú eklx- ert óvanalegt Mundir þú vilja ieggja fyrir hann nokkrar spurn-, ingar?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.