Alþýðublaðið - 24.12.1927, Blaðsíða 6
6 ' ’ALMÝÐUHLAHIÐ
vætuiia. — Hún lét þá stinga,
bíta og sjúga úr sér blóðið. En
þeir uröu að borga það í pen-
ingum út i hönd. Og fyrir pén-
ingana keypti hún sér svo „lífs-
ins \'atn“. — Loks lenti hún i
GulLkvöminni og \'arÖ írægasta
víendiskona borgarinnar.
Nú lá hún í fLeti sinu, gömul og
ijót og grá, gishærö, hrukkótt,
mnnlam, brjóstveik, rekin burt úr
CiulLkvörninni, burt frá ölhnp og
öLlu, og var aö drepast úr hugs-
tfflum. - Aldrei haföi Hettiv-Settu
grunað það áöur, að hugsanir
gætu gert út af viö folk. En nú
var hún orðin sannfærö um, að
þær yröu roik 1 u f\Tri til en
l’fjóstveiltin.
O-jæja; ekki nem.a fjflð þó!
Hún sá í anda Mna urndarlegu
dánarfregn í dagblöðumrm:
Nýdáin. er úr hugsunum Sess-
elja Símonardóttir og svo
íramvegis. ’
Hettu-Setta gat ekki stilt sig
um að reka upp skeii.ihiátur yfir
þessari dæmalflusu fvndni örlag-
anna. bjani.ngarnaT sneru þo
hlátri hennar jflfnharðan upp i
vésaldflrlegt vein. En þá var
eitis og öll örin í hjarta hennar
opmtöust og alt yrði að eimt
stóru, flakandi sári.
! sama bili gall við skær og há-
tíðLegur klukknahljómur, líkastur
því, sem samhringt væri öllutn
kirkjuklukkum borgarinnar.
Hettu-Setta h.rökk við og starði
enn, fastar upp í súðina*
Var nú verið að kalla hold
hennar til moldar? Böa \rar verið
að hringja sál hennar ti! Helj-
ar? —■ Éitthvað kom þessi hljóms
ur henni viÖ.
Henni heyrcHst eiifft líf vera að
ávarpa sig.
Eilift líf! Hvað varðaðá hana
um eilift lif?. Var hún kann ske
ekló búái að fá nóg af öllu þessu
iifi? Jú; meira en nóg! Hún Ltat-
aði alt líf og vildi bara fá að
deyja sem fyrst, sem allra fyrst
— og það fyrir fult. og alt. —
Eilíft líf, — eilíft líf í Helvíti!
-~ Og það var.eins og sjóöandi
Mki væri heft i opið hjartasár
bennar.
Eii klukkurnar héidu áfram að
hringja.
Barn srörici hrópaði úti á göt-
Unni, svo háti, að það heyrðist
upp á hanabjálkflloftið: „Nú eru
btessuð jólin komin!"
Nú, jæja! Þaö var þá bara \re‘r-
i.ð að hringja inn jólin. Og Heftu-
Settu varð hægra unt andardrátt-
inn í svip. Hljómurinn kom
henni þá ekkert við. Hvað varð
aði hana um jólin! 0, sussu nei!
Hana varðaði anclskotann ekkert
um jóiin.
Kertaljós. PalLeg föt. Cióður
mfltur. O-nei; ékki aldeilis!
Skítugur grútarlampi þama á
IjorðsfcrifJkm við höfðalagíð, fata-
druslur tii fóta og enginn mat-
ur, — ekki svo mifcið sem brauð-
skorpa eða úldinn uggi!
En klukkurnar fÉldu áfram að
hringja.
Skyldu þær aldrei ætla að
þagna? Eða var þetta aö eins
bergmál í sjúkri sál hennar?
Hettu-Settu langaöi ákaft til aö
grenja upp yfir sig og skipa þeim
aö þegja. En hún \rar svo ger-
saínlega máttvana, aö hún gat
ekkert nema haldiö áfram að
glápa upp í IrélaÖfl súðina.
Og hugsanimar runmi sanrnn
við brjósfvevkina og. héldu áfram
aö tæta í stmdur sál hennar og
kreista úr henni líftóruna.
Nú eru blesstið jólin komin,
* hvísiuðu þær. Heyrirðu efclu,
hvað Ivamið \rar að hrópa?
Jú; víst heyrði bún [Ktð. Evt h\ að
kont |>að henni \nð?
Einu sinni varst þti sjálf lítió
og sáklaust barn, hvísluðu lnigs-
anirnar áfram. Mansttt efcki, hvað
þú hlakkaðir niikið til jólanna
heima hjá pabba og mötnrnu ? Og
svo, þegar þau komu, þá surrgu
allir fallega sálma og þú líka
Svo las pabbi langan lestur mn
góða engla, Jósep, Mariu »g
Jesúm Krist.
Jú; víst tntHidi hún þetta, en
hvað kom það henni við nú?
Og manstu ekki, að allir voru
í falLegustu fötunum sinum; ali-
Lr fengu.kerti til að kveikja á, og
allir borðuðu bezta matmn, setn
tii var?
Jú, jú! Hún mundi þetta alt
saman, en hér er grútarlampinn,
þarna fatadruslumar, -— og hvar
maturinii ?
Og manstu ekk'i, hvað allir vont
glaðir, en þú sjálf þó glöðust
allra? Þá \’arðaði þig ekki um
nertt nema bara blessuð jólin og
það að vera góð stúlka á jél-
ttnum.
Nei! Vægð! Vægð! Hún mundi
ekkert, ekkert, ekkert! Það var
eijis og veriö væri að kanna
hjarta Hettu-Settu meö bi.ru egg-
vopni. — Nú var henni ijóst, að
kirkjuklukkumar höfðu hringt
jólahelgina inn á hanabjálkaloftib
ehningis til þess, ef verða mætti,
að auka á þjáningar Ivennar.
Góðir englar. Jósep. Maria.
Alf löngu folcið út í veður og
vind.
Og Jesús Kristur. Herra Jesús
Kristur. meistarinn, endurlausn-
arinn, guðssonurinn. Týndur!
Tvwhir að eilífu! Amen!
Fm blðum nú við. 'Það var [>ó
hann, sem fæddist á jólanóttina.
Já, hvað svo meira?
Og )>að var hann, sem lét Iff
sitt fyrir mennina, fómaði þeim
líkama síntmi, blóði sfnu, sálu
sinni. Jú; víst var það hann. Hún
vissi þetta svo sem alt saman,
þegar hún fór að hugsíí sig um.
— Það var hann, sem lét lifið
fyrir syndarana: þjófa, lygara,
svikara, morðingja og meira að
segja skækjur, alla syndara, ali-
ar skækjur nema bara lmna.
Já: þannig var þflö, — neina
bara hana!
Ef hún heföi dáiö á jólunum,
þegáí' hún var lítil og góö stúlka.
Eða ef hún hefði dáið á jólunum,
áður en hún drafck sig fulLa í
fyrsta s'inni. — En að deyja núna
á þessum jólum, hér uppi á þessu
hanabjálfcalofti og það úr ein-
tórnura helvítis hugsunum,
hvernig í ósköpunum gat Jesús
Kristur bjargað slíkri manneskju?
Nei; afhrotin v'o'ru of ntörg,
syndin of stór, sorgín of þung!
Og Hettu-Setta bylti sér i bæl-
inu eins. og skepna, sem hefir
oröið afvelta og á sér eng'a viö-
rrisnarvoji.
En klukkurnar héldu áfram að
hringja.
Jölin héldu sigri lu'ósandi hús
úr húsi, L>æ frá ba;, land úr lancii,
út um víöa veröld. Menn tendr-
uðu ljós, skartklæddust, átu,
drukku og vora glaðir. En
engirm vissi, hvar Hettu-Setta var
niður komin, eða hvort hún var
lifs eöa liöin. AUir höfðu líka
uin nog' annaö aö hugsa, —- allir
neraa brjóstveikin.
Hettu-Setfa lá nú hreyfingar-
laus raeö lokuö augu.
Ein, særð, smáö, útskúfuð, —
gleymd.
Hún var nú alveg að gefast
upp og datt alls konar vitleysa
í hug: mjuk hönd, sem stryki
um vanga hennar, hlýtt brjóst,
sem hnigi að barrni hennar, heit-
ur munnur, sem kysti á varir
hennar. — E'ða þó ekki væri nema
eitt augnatillit henrrar vegna eöa
hjartsiáttur úr fjarska eða áð eins
andardráttur úr enn þá meiri
fjarska.
Og hún rétti út horaða höndiná,
kófsveitt og lémagna, eins og til
þess að takfl á móti því, sem
koma kynni.
Hitinn frá líkama hetnrar var
orðinn svo mjjdll, aö hélan á
súðinni var tekin litið eitt að
þiðrra, og saínaöist það, sem þiðn-
aði, utan um tvo ryðgaða nagla-
hausa beint uppi yfir enmnu á
Hettu-Settu.
Loks Lak einn clropi niður og
annar til.
Hettu-Setta hrökk viö. Var hana
farið að dreynra, eöa var einhver
að gráta og yoru þetta tár?
Hún 0[>naði augun, strauk hend-
inni um ennið, og rybgað vatn-
ið toldi við fmgurg'öma henirar.
Jú; víst voru það tár og )>að
blóöug tár.
Hver vaí að gráta uppi yfir
henni ? Var einhver að gráta henn-
ar vegna? Gat það verið, a'ö ein-
hver væri að gráta henrrar vegna ?
Var það Jesús Kristur, seni va:r
að gráta? Gat það verið, að Jes-
ús Kristur væri að gráta henn-
ar vegna?
Og“ hún ieát enn þá einu sinnj
upp í 'jiélaöa súðina.
Hrim, sem er aö þiðna, getur
stundúm tekið á sig einkennitega
lögun. Öðfús ímyndun á þá ekk-
ert bágt með að búa til úr þvi
ýmsar amrarlegar mimdjr.
"" r?' r'~ rr— " r rrí >
En hvað sá þá Hettu-Serta uppi
í súðinni?
Hún sá ofurlítið, yndisfagurt
barn&andlit. Augu þess voru blíð
bg Ijómandi og í þeim blifcuðu
tár. En þaö brosti viö henni í
gegnum tárin.v— Hún vissi strax,
að þetta \rar Jesús Kristuir, hiö
heiLaga barn, sein fæddist á jóLa-
nóttina.
Og samstundis var sem allur
hinn ógurlegi sársauki hyrfi úr
hjarta hennar. Það var eins og
inst innan í því heföi varöveizt
einhver örlítill, ósfcemdur kjarni,
sem fcæmi nú upp úr kafinu á
síöustu stundu til þess að veita
ávarpi eilífs lifs viðtöku.
Djúpur friður fylti hanabjálkn-
loftið.
Eettu-Setta var nú ekki lengur
gömul skækja í skelfilegu dauða-
stríöi, öllum gleymd nema
brjóstveifci og hræðilegum hugs-
unum. Hún var aftur orðin
lítil stúlka, heima hjá pabba og
mömpiu, saklaus og sigurglöð.
Góðir englar, Jósep og Marla
rney voru ósýnilega á ferli í
kringum rúnúð hennar.
En Jesúbarnið brosti við heiuii
ofan úr súðinni og grét yfir hana
blóðugum tárum. — Með hverju
tári varö bjartara umhorfs; hin-
ar andstyggilegu myndir lífs
hannar voru horfnar, eins og
erfiður draumur ungrar stúlku,
þegar hún vaknax við brjó'St elsk-
huga síns.
Og kirkjuklukkurnar héldu á-
fram að hringja.
Og barn hrópaði úti á götunni;
„Nú eru blessuð jólin kotnin!“
' -- Og Hettu-Settu heyrðist öll
tilveran taka undir.
Síðan tók hún andköfin, hæg
og mild.
Bros stirönaði um varir liksins,
er héludroparnir ofan úr súðinni
veittu þvi nábjáfgirnar og laug-
uöu það.
Aldrei vissi fólk, hvort hún
hafði dáið úr brjóstveiki eða
húgsunum. Dagblöðin þö'gðu ai-
veg um það.
Og engimi hugsaði .um það,
hvort hún heföi farið til Himna-
ríkis eða Helvítis. - Mennirnir,
sem keypt höfðu syndina inn í
líf hennar, sem spýtt höfðu eitri
inn í sál hennar, drukkiÖ blóoí
hennar og andaö dauðanum inn
í hjarta hennar, — þeir höfðu
engan tinra til að hugsa um þess
konar smámuni og þá allra’ sízt
um jÓlaleytið.
En þegar mannahjörtun mega
ekki vera að því að taia á móti
kærleika Krists til þess að opin-
bera hann aftur smæhngjumim,
þá velur hann aðra óskiljanlegri
vegu. ~ Þá lætuir hann jafnvel
kalda héluna og' ryögaða nag!a-
hausa dreypa guðdóm'egri gleði
sinni á sál syndarans. þegar hún
er að örnragnast á síðasta áfaiig-
anuni að landmörkum lífs og
dauöfl. , f