Alþýðublaðið - 24.12.1927, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 24.12.1927, Blaðsíða 9
ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ Bænir. Frá sjónarmiði guðspekinnar. „ÞaB er heldui' en ekki „flotf' hjá þessum," sagði einn „Pólverj- inn“. „Já; eigum við ekki ah fara inn og setjast í stólana hjá honum? Hvemig haldið þiðf, að upplitið yrði á þeirri tvíbreiðu ?“ sagði annar. „Eða kann ske við ættum að klappa á silkikjólana og styðja oln'boganum á hvíta dúkinn?" sagði sá þriðji. Þeir hlógu. „Gerðu það, Þorsteinn!" sögðu þeir. Nei; það vildi Þorsteinn ekki. „Við höfum ekkert gott af því. Þar að auki þekki ég Magnús. Þegar honum vildi það óhapp til í hitt eð fyrra að aka yfir Stínu litlu mina, þá sendi hann okkur 25 krónur heim í lokuðu umslagi og dóttir hans kom stundum til hennar á spítalann, meðan beinið var að renna saman," sagði Þor- steinn og leit þakkaraugum upp í ijómandi glugga i reisulegu húsi. „Já; mikil skelfingar-ósköp hef- ir hann verið góður ykkur, hann Magnús," sagði yngsti „Pólverj- inn“ og leiddi á vangann, og Þorsteinn játaði þvi og horfði á snjóinn. Þorsteinn fór að segja félög- um sínum frá þvi, hvernig iiann hefði farið að því að eignast skurinn sinn, en þeir áttu bágt með að skilja slíkt ríkidæmi, því að allur bærinn vissi, „hví- líkur dauðans fátæktar-aumingi" Þorsteinn var, eins og heldri kon- urnar tóku stundum til orða. En Þorsteinn útlistaði alt fyrir þeim. Fyrst var auðvitað að fá leyfi hjá bæjarstjórn fyrir því, að skúr, sem hann ætti, mætti standa ein- hvers staðar. Hann var ónýtur til þeirra útréttinga, svo að kon- an, hún Jóhanna, ætlaði að sjá fyrir því, og hún fór í borgan- stjóra og bæjarverkfræðing og fleiri og fleiri, en svo fór þó, að það komst fyrir byggingar- saeínd og þar á eftir fyrir bæj- arstjórn. Þeir rifust og skömm- uðust út af þessu. Jóhanna vildi fá leyfi til að hafa skúrinn í horninu bak við kirkjuna. En þáð fanst sumum ekki korna til mála. „Það er ævarandi hneysa fyrir guðshúsið," sögðu þeir, én þetta |>var þó samþykt, því að Jóhanna hafði talað við flesta bæjarfuil- trúana, og hann fékk leyfi til áð setja skúrinn þarna á bak við; kirkjuna, spölkorn frá þeim stað, ttem Jóhanna hafði tiltekið. Og svo fóru þau bæði af stað, hjónr in, til að útvega efni i skúrinn, og það tókst nokkurn veginn slysalaust, — samtíningur úr ýmsum áttum og frá ýmsum, kassafjalir o. fl. o. fl. Og Þor- tttelnn var hreykinn með sjálf- um sér yfir skúrnum, og það lá við, að „Pólverjarnir" öfund- uðu hann. Það var lítið um ljósadýrð inni hjá Þorstelni, þegar hann kpra heim. En hann tók ekki eft- ir þvl, Hann kastaði kolugum vettlingunum út í skot og bað um vatn til að þvo sér úr. Börn- in hlupu til hans og spurðu: „Ertu með nokkuð, pabbi? Hvað ertu með þarna?" En Þorsteimi svaraði ekki, því að hann var ekki með neitt, og börnin fóru aftur frá honum. Tvö þau yngstu léku sér að pjáturdós, er í vbru steinvölur. Þau hringluðu henni og hlógu. Þau þektu ekki betra leikfang. Eitt skreið upp í rúm, en það fjórða lagðist upp í gluggabn og bræddi með munni og nefi gat á klakann, er þakti rúðuna, og skygndist út. Jóhanna kom méð .vatnið. „Ég fór niður i skrifstofuna, en þeir borga ekki út fyrr en á föstudag," sagði hún. -Þorsteinn leit spurnaraugum tj.1 hennar. „Nú, og hvað þá? Fékstu þá ekkert?" „Nei, hvað heldurðu að ég hafi fengið?'Ég fór ekki að knékrjúþa fyrir þeim. Það gátu aðrir gert í minn stað og gerðu. — En ég fór í búðina, og þeir lánuðu mér það allra nauðsynlegasta; — „í þetta skifti" sögðu þeir. Ég fékk hjá þeim nokkuð af því, sem við vorum búin að tala um, en ekki alt. Ætli, að peningarnir komi líka ekki að eins góðu gagni eft- ir jól?" „Jú, auðvitað, kona!" sagði Þor- steinn og þurkaði sér í framan með handklæðinu, „. . , en það eru jól, og ég vildi, að börnin . „Já, þau eru búin að hafa fáta- skifti, og ég kveiki bráðum á kertunum. Ég féldí fjögur stór kerti, en ég get eklá kveikt á þeim fyrr en ég er búin með verkin." „Mamma! • Komdu! Sko marga fólkið!" sagði barnið við glugg- ann. Jóhanna gægðist út. „Já; það gengurhægt og rólega til kirkjunnar; það flýtir sér þvi meira heim í matinn á eftir." Þorstéinn bað um annað vatn og jwoði sér aftur. Það -veitti ekki heldur af því. Þegar hann hafði lokið því, settist hann við borðið og át. Jóhanna kveikti á kertunum og setti þau í röð á kistulok. Börn- in rööuðu sér í kring um kist- una og horfðu hugfangin á öll ljósin. Ljósin endurspegluðust í augum þeirra. Þau ' glitruðu í augnasteinum þeirra eins og skín- andi gimsteinar. Alt í einu var barið. „Ég skal fara frarn," sagði Þor- steinn. „Nei; ég get. farið," og Jóhanna fór fram. Börnin hlupu á eftir heimi, en Þorsteinn stóð í innri dyragætt- inni. Jóhanna opnaði, en enginn var úti. „Hvað er þetta?" sagði eitt barnið og tók 'böggul upp af gólf- inu. Hugsunarháttur nútímamanna kannast ekki við neitt orsakasam- band á milli bænarinnar og frami- kvæmdar hlutanna. Trúmenn hafa þó alla tíð fundíð líf og þýðingu í bæninni. Og samt getur jafn- vel trúmaðurinn orðið efasamur um bænheyrslu, af því að skiln- inginn vantar, ef hann fer að hugsa eitthvað á þessa leið: Á maðurinn að fara að ltenna hinum alvitra? Ætti hann að fara að eggja hhm algóða til þess að sýna gæzku? Getur maður breytt vilja guðs? En hins vegar hefir þó margui fengið bænheyrslu undir eins og hann hefir snúið bæn sinni tii guðs. Maður hefir beðið guð nm peninga og fengið þá síðan með næsta pósti. Kona hefir beðið guð um fæðu, og maturinn var þá þegar borinn heim til hennar. Margar sannanir eru fyrir því, að heitar bænir,. fluttar á neyðar- tímum, hafa verið uppfyltar bæði fljóít og vel. Einnig eru sannanir fyrir því, að hversu heitt sem hinn dauðhungraði maður biður um brauð, þá er því ekki svar- að, og hversu innilega heitt sem móðirin biður fyrjr deyjandi barni Jóhanna hnyklaði brúnirnar. „Ekkert," sagði hún og tók bögg- ulinn og kastaði honum út. Hann valt upp að kirkjugaflinum. „Hvað gerirðu, manneskja?" sagði Þorsteinn gramur. „Þú hendir þessu. Ég fer út og sæki böggulinn,“ og Þorsteínn ætlaði út. „Þú gerir það ekki,“ og Jó- hanna stóð teinrétt í dyrunum. Þorsteinn hætti við að fara út. Börnin röðuðu sér aftur í kring um kistuna og horfðu á kertin, þar til þau voru útbrunnin. Þá stóðu þau upp, og gimsteinarnir hurfu úr augum þeirra. Tvö ^eirra tróðu sér upp i glugg- ann og bjuggu til rifur á ísinn cins og fyrr. Orgelhljómurinn kvað við í kirkjunni, og börnin hlustuðu og störðu út. Við og við kölluðu þau: „Sko ljósín í þessum glugga!" ■ „Og þessum!" „Bara, ef svona mörg ljós væru hér!“ „Vildirðu ekki, að þú værir komin þangað?" „Af hverju er annars svona bjart þar og dimt hérna?" En Jóhanna vildi ekki heyra þessar spurningar. Hún bannaði þeim að liggja úti í glugganum. „Það getur gaddað á ykkur nef- ið og varirnar," sagði hún. Og Þorsteinn tók undir: „Gadd- að á ykkur varirnar, gaddað á ykkur varirnar." Eftír nokkra stund voru börnin sínu, þá deyr það samt. Alt er þetta erfitt að skilja. Lítilsverðar bænir eru stundum uppfyltar, en synjað innilegri hjartans bæn uhi að spara eitt elskað líf. Eftir hvaða lögum er farið við uppfyllingu bænanna? Það' verð- ur að skoðast við óhlutdræga rannsókn. Fyrst er að gjera sér ljóst eðli bænanna. Og öllum bænum má skifta í þrjá floldka: 1. Þegar beðið er um veraldlég þægindi, t. d. föt, fæði, peninga, atvinnu og bata í veikindum. 2. Þegar beðið er um hjálp í siðferðsi- og gáfna-legum erfið- leikum, þ. e. bænir um andleg- an styrk, skynbragð, þelddngu og að standast freistingar. 3. Þegar ekkert er heimtað, emskis beðið, heldur þögul guð- rækni, aðdáun og tilbeiðsla, djúp og innileg þrá eftir að samein- ast guði, þegar mannssálin er gagntekin af elsku til guðs og í hrifningu. Og fleira verður nú jafnframt að taka til greina. í hinum ósýnilegu heimum eru fjölmargar skynsamlegar verur, sem geta haft áhrif á manninn. Margir eru Jakobsstigar, þar sem háttuð, en þau voru alt af að spyrja, þar til þau sofnuðu. Þorsteinn var þreyttur og vildi fara í rúmið, og þau háttuðu. Eftir skamma stund var hann sofnaður. Jóhanná lá vakandi. Hún hafði slökt ljósið, en í gegn um rif- una á ísaðri rúðunni lagði ofuri- litla ljósrák á annað barnarúmið' úr upplýstum og auðum g'ugga í næsta húsi. Hún leit á sofandi börnin og fátækleg rúmfötin. Henni datt i hug, að bráðum myndi ljósrákin hverfa, því að| frostið myndi varna henni inn- göngu. Jóhanna þrýsti saman aug- unum, og tvö tár runnu niður á kinnar hennar. Messan var. útl. Klukknahljómurinn létí eyrum fátæku verkámannskonunhar í skúrnum eins’ og napurt háð. En uti var alt kyrt og hljótt Hann hafði hætt að snjóa. Stjörn- urnar tindruðu á himinhvolfinu og brostu niöur á upplýsta glugg- ana hjá mönnunum. Or húsunum heyrðust sálmasöngvar, hlátrar og barnakvein. Oti við sjóndeildarhringlnn var kolaskipið á leið til fjarlægra landa. Niðri í vélarúmi voru þrír nakíir unglingar, sem mokuðu kolum undir katlana og sungu al- þjóðasönginn. Aftur byrjaði hann að snjóa. Snjóflygsurnar féllu hægt og hægt til jarðar. Þær breiddu sig yíir svört kolaförm í snjónum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.