Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 20.12.1947, Blaðsíða 1
Véðurhorfur: Suðvestanátt; skú;rir. AlþýöublaSið vantar unglinga til að bera blaðið til fastra kaupenda. s dagar til jóla Forustugrein: Eftir útvarpsumræðurnar á alþingi. XXVII. áre. Laugardagur 20. des. 1947- 298. tbi. Líkiegí að Hans Hedioft komi hlnaað í samar Verkfallsóeirðir í feknir í Ausfurríki 50^ NAZISTAR Jiaí-' verið' Þessi myn-d vsr tebin fyrir nokkru, er vierkfall sóeiriSir voru m-estar í Frakkkmdi, Var þá al- liandteknir 4 Aubunríki, og , g8rt fiutniniga'verkfa'li í París, en 'herbílar fluttu það ió’k, sem hægt vár', miili bæjatrihverfa. var ætiun þeirra ao reyna að . oi'á völdum í landiniU'. Menn þessir höfðu aClir fölsuo vega- bréf O'g voru suimir þei'rna' fyrr verandi SS ieictogar og hátt- 'settir fiokksmcnn. Þeir vonu í Einkaskeyti ti' KHÖFi ÞAÐ ER sætisráSherra Hedtoft, heimsæki Grænland og ísland á komandi sumri. Hedtoft segir, að ef ástand og horfur leyfi, iangi. hann sem ráðherra G máia til að heimsækja land. Gæti hann þá komið við á ísiandi os .gengið frá ýms um dansk-íslezk málum, til dæmis handritamálinu. hjálpina í gær TRUMAN forseti sendi ameríska þinginu í gær- kveldi boðskap sinn varð- andi Mjarshall-hjálp til Evrópulandanna á næstu fjórum og hálfu ári, og gerir hann ráð fyrir að verja í þeim tilgangi 17 milljörðum dollara og verði um 6 800 000 000 dollurum varið þegar á fyrstu 15 mánuðunum. ýmsum héruðum kndsöns. BANANARNIK, sem komu hingað með „Heklu“ munu ekki koma í búðirnar, en að- eins verða sldpt upp á milli sjúkrahúsanna. Eins og áður er sagt eru það um 5 smálestir af bönun um, sem komu með flugvél- inni, og er það of lítið magn til þess, að unnt sé að setja það á markaðinn. Sama niáli gegnir með app elsínur, sem grænmetiseinka salan fær fyrir jólin, þær fara aðeins til sjúkrahus- anna, þar eð magn þeirra er mjög lítið. WASHINGTON. — Var.den berg öldimgadeildarþingmaður hefur skýrt frá því, iað Bretar og Bandaríkj'amien'n: séu að ná samkomujlagi um stöðvun á flutninigi verk'sm. frá Þýzkal. 25 þúsund kassar aí eplum komu til landsins með Hvassafelli --------*--------- Eplin komu i búðirnar í gærdag. --------4--------- HVASSAFELL kom með ítölsku eplin til Reykjavíkur í fyrrakvöld, og var allan daginn í gær unnið að því að dreifa eplunum í búðirnar, hér í bænum, og ennfremur verður sent út um landið eftir því sem ferðir falla, þannig að þau munu komast um mest allt landið fyrir jólin. í dag fer Snæfellið vestur og norður og flytur það epli á viðkomustaði sína. Eppli þessi eru á vegum ( Innflytjendasambandsins og S.Í.S., og eru þetta alveg ný epli frá Ítalíu. Alls eru það 25 þúsund kassar af eplum, sem komu til landsins. Sumar búðir munu hafa byrjað að afhenda epli til við skiptavina sinna síðdegis í gær, en eins og kunnugt er, þá eru þau skömmtuð út á stofnauka nr. 16, og er úthlut að þremur kílóum á mann. Smásöluverð eplanina eru kr. 5.40 kílóið. Auk eplanna komu 1500 kassar af sítrónum og eru þær óskammtaðar. FRANSKA .ALÞÝÐUSAMBANDIÐ er nú klofnað, og sögðu 70 and-kommúnistískir verkalýðsleiðtogaiy sem hafa að baki sér yfir milljón verkamanna, sig úr lögum við sambandið á fundi í París í gær. Er þessi klofningur afleið- ing af hinni pólitísku misnotkun kommúnista á samband- inu, er þeir notuðu það tii þess að koma af stað verkfalla ö'ldu til þess að fella frönsku stjórnina. Efri deild afgreiddi dýrtíðarlagafrum- varpið í noii Þingi frestaö til 20. [anúar EFRI DEILD alþingis af- greiddi dýrtíðarlagafrumv. ríkisstjómarinnar seint í nótt og var gerð á því nokkur breyting að tillögu meirihluta fjárhagsnefndar deildarinnar, svo að málið fer aftur til neðri deildar. Var búizt við í nótt, að neðri deild afgreiddi frum- varpið árdegis í dag og efri deild því næst endanlega á fundi sínum eftir hádegið. Forsætisráðherra flutti í Kommuaister hafa meiri- hluta í franska alþýðusam- bandin'u, ;en allsterk andstaða hefur veirið gegn þeim, aðal- Ieiga af hendi jafinaðairmiaama. Leiðtogi jafn'aðarm'aaina og alllrar andistöðu við feommún- ista í sambamdi'nu' ihefur haft á hendi ihmn ig'amalkamni verka- lýðslei’ðtogi Jouhaux. A fund'inum í París í gær var samþýkikt með yfirgnæf- andi meiriMuta að Hjúfa sam- bandið, 52 'gx'eiddu al’kvæði m'eð því, 5 á móti, en 14 sáitu hjá. Telja' leiðtogar þessir, að' þeir njóti st'uðnángs um leinnar milljó'nia'r verkamamn'a í Frakk landi. gærkveldi tillögu til þings- ályktunar um, að fundum þingsins skuli frestað frá deginum í dag til 20. janúar næstkomandi. Verður þings ályktunartillagan um frest- un þingsins afgreidd, þegar deildir alþingis hafa lokið störfum sínum í dag. Um sama ieyti og þingið er að samþykkja yfir 500 mill- jóna bráðabirgðahjálp við Ítálíu, Frakkland, Austurríki og Kína, hafa Truman og ráðunautar hans lokið við heildaráætlmúna fyrir næstu ár, fram íil 1951. Er skýrsla forsetans ííarleg og vonast hann til þess, að þingið ljúki umræðum sínum um hana og samþykki hjálpina fyrir 1. apríl. Truman lagði í boðskap sín um mikla áherzlu á að lijálp þessi væri samþykkt og það á tíma, sem hann tiltók. Hann benti á, að þótt upphæðir þess ar væru háar, næmu þær að eins 5% af stríðskostnaði Bandaríkjanna í nýafstaðinni styrjöld og aðeins 3% af þjóðartekjum Bandaríkjanna á þessu tímabili. Truman lagði eirunig til í bosðakp sínum, að stjórn þess arar miklu hjálpar skyldu fengin í hendur sérstakri stofnun, sem kölluð verði „Economic Cooperation Administration*1 og verði for stöðumaður hennar skipaður af forseta, og ábyrgur gagn- vart honum. Utanríkisráð- herra mun einnig eiga að hafa náið samband við stofnunina. Truman sagði í boðskap sín um, að ríkin í Evrópu yrðu fyrst að gera allt, sem í þeirra valdi stendur til þess að hraða viðreisn sinni, og svo mundu hjálp Bandaríkj- anna koma ísem lokaátak þeirra til sigurs, þar sem þörf reyndist. ■ þ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.