Alþýðublaðið - 20.12.1947, Síða 11
Laugardagur 20. des. 1947. __ALÞYÐUBLAÐIÐ
• 11
•—---------- .---:---f
Bœrinn í dag.
Næturlæknir er í læknavarð
stofunni, sími 5030.
Næturvörður er í Lyfjabúð-
inni Iðunn, sími 1911.
Næturakstur annast I-Ireyfill,
sími 6633.
Hjónaband.
í dag verða gfefin saman af
séra Bjarna Jónssyrii vígslu-
biskupi ungfrú Theódóra Steff-
ensen, Hávallagötu 11, og hinn
þekkti íþróttamaður Finnbjörn
Þorvaldsson, Brávallagötu 4.
Heimiii ungu hjónanna er á
Hávallagötu 11.
Sunnudagaskóli
Guðfræðideildar háskólans
sunnudaginn 21. des. kl. 10 fyr-
ir hádegi. Telpnakór Jóns ís-
leifssonar aðstoðar við sönginn.
Félaqslí?
fc./
A ðventkirkjan
Fyrirlestur í dag' kl. 5.
Efni: Það var eigi rúm fyr-
hann í gistihúsinu. Allir vel-
„Esja"
vestur -um land í hringferð
mánudaginn 29. þ. m. Viðkomu
staðir: Patreksfjörður, Bíidu-
dalur, Þingeyri, ísafjörður,
Siglufjörður, Akureyri og síð
an allar venjulegar viðkomu-
liafnir á leiðinni austur og suð-
ur um land. Vörumóttaka næst
komandi mánudag og þriðju-
dag. Pantaðir farseðlar óskast
sóttir laugardaginn 27. þ. m.
austiir um land í liringferð
laugardaginn 3. jan. Kemur á
allar venjulegar viðkomuhafn-
ir austan lands, norðan og vest
an til Patreksfjarðar, en fer
þaðan beint til Reykjavíkur.
Vörumóttaka á mánudag og
þriðjudag 29. — 30, þ. m.
(Frh. af 3. síðu.)
um eru tengd við, draumum
hinna fornu Grikkja, hafði
hann þar komizt í einhveria
snertingu við íorn-Grikki
með !þvi ao leyfa draumum
.þeirra aðgang að huga sín-
um?
Ekkert af þessu sagði ég
við hermenn.ina tvo. Þoir
stóðu húgværir hjá muster-
inu og veifuðu í kveðjuskyni
til mín, er ég skrölti brott á
bifreiðinni niður veginn. En
ég fastréð þá og þar að heirn
sækja musteri Aiskulapiosar,
sofa í horni sjúklingsins og
skrifa hvern draum í vasa-
bckina mína. Ég. er samt
hræddur um að ekki sé tími
til þess kominn að segja frá
þeim tilraunum. Á fyrsta
staðnum er ekki að marka
þær, og það getur liðið lang-
ur tími áður en ég get farið
til Grikklands á ný að haida
þeim tilraunum áfram. En
efnið er svo skemmtilegt að
það igefur í skyn að draumur-
inn lifi éf til vill áfram í
þessum heilbrigðisstöðvum
fornaldarinnar og’ geti sagt
frá.duldum hlutum.
Ég Claudius...
Framhald af 9. síðu.
varð, hann feisari fyrir at-
beina lifvarðarins, sem fékk
ríkulegar gjafir í staðinn.
í þessari bók lætur höfund-
ur Claudíus sjálfan segja ævi
; sögu sína, þangað til hann
varð kaisari. Höfundur sýnir
hinn furðulegasta hæfilika
til að lifa sig inn í persónur
þær er hann lýsir, og gera
þær lifandi. Mun hann að því
leyti standa í allra fremsta
röð þeirra höfunda, er ritað
hafa skáldsögur sögulegs efn-
is. Bókin ber það mð sér, að
höfundur er nákunnugur
sögulegum heimildum frá
þessu tímabilil, og virðast lýs-
ingar hans á höfuðpersónun-
um að flestu leyti réttar
enda þótt hann yfirdrífi ef
til vill mannvonzku Tíberius-
ar og Livíu.
Þýðing Magnúsar Magnús-
sonar er góð og sömuleiðis
þýðing Jakobs Jóh. Smára á
kvæðunum, og er bókin af-
bragðs skemmtleg aflestrar.
Skúli Þórðarson.
Laugarnesprestakall
Barnaguðsþjónusta kl. 10 f.
h. Séra Garðar Svavarsson.
Framhald af 7. síðu.
sinn stað og var það sett nið
ur inni í bátahöfninni itil
vors.
Bolungavík: Þar var brim
brjóturinn lengdur um 10
m. og gert við skéœmdir, er
urðu á síðastliðnu ári. Nokk
ur dýpkun var gerð innan við
brjótinn.
ísaf jörður: Þar er unnið að
220 m. löngum hafnarbakka
úr þiljárni. Dýpi við bakk-
ann verður um 6V2. m. um
fjöru. Á 60 m. kafla var botn
inn svo gljúpur. að dýpkunar
skipið Grettir varð að moka
burtu lausu laginu niður í 9
m. dýpi og fylla aftur með
möl til þess að viðnám feng-
ist fyrir járnþilið.
Patreksf jörður: Þar er unn
ið að því að dýpka vants-
svæðið á eyrinni og gera það
að höfn. Hefur vatnið vérið
þurrkað og er því unnið að
ú'tgrefti á þurru. Búið er að
gera tvær bátabryggjur, og
enn fremur reka járnþil með
fram þeirri strönd vatrnsáns
sem að kaupstaðnurn veit.
Súgandafjörður: Þar var
unnið að niðursetningu í
þremur steinsteypukerum í
fraimlengingu hafnargarðsins.
Eitt kerið bíður óyfirbyggt. .
næsta vors.
Vestmannaeyjar: Allmikil
dýpkun hefur verið gerð á
innsiglingunni. Til þess var
notuð sandsuga Vestmanna.
eyjahafnar. Hefur hún hlotið
allmikla viðgerð og ný slit
stykki sett í hana.
Bakkafjörður: Þar var
haldið áfram byggingu skjól-
garðs og bryggja ásamt upp-
fyllingu og er verkinu nú
lokið.
Vatnsfjörður við ísafjarð-
lengingu bátabryggjunnar,
fyllingu og lagfæringu svæð
isins upp frá heníii. Byggð
voru hús fyrir áhöld, skýli
fyrir verkamenn og fleira
gert til undirhúnings áfram-
haldandi hafnargerð.
Dranganes: ÞaJ- var unnið |
að framhaldsbyggmgu stcín-
bryggju.
Kaldrananes við Bjarnar.
fjörð: Þar var unnið að upp-
fyllingu til undirbúnings á
bryggjugerð. Einnig var unn-
ið lað byggingu verbúða.
Stokkseyri: Unnið var að
Til kl. 10 eru verilanir opnar i kvöld
og því víða erfitt um matartilbúning og matartíma.
Hafið ekki áhyggjur af mafnum
Við eigum til á hvaða tíma, sem þér kynnuð að hafa
til að matast, tilbúið til notkunar
: ' Seli fiangikje!
Nýtt kjöt, SviS, Lifrarpylsa, Blóðmör og STEIKTAR
- ■ KÓTELETTUR með hrúnuðum karíöflum.
liii 4 Fiskur
Horni Baldursg öíu og Þórsgötu. Sími 3828 og 4764.
Það tilkynnist vinum ög .v’andamönnum, að kon-
an mín.
IIelgs Q liSinsjEtcisdéttlr,
.. Njálsgötu 44, .
lézt ao Landsspítálanum 18. þ. m.
Fyrir mína hönd og barna minna.
Sigurður Sigurðsson.
Faðir minn cg tengdafaðir,
lézt í dag.
Reykjavík, 19. desember 1947.
Lára Jónsdóttir. Sigurður Grímsson.
Þökk’Um af heilum hug auðsýnda samúð við frá-
fall og úiíör hjónanna
Ölafiu Þ©r¥alslsciétíyr
og
Gests Aiidréss©nar,
Ilálsi.
Vandamenn.
lagfæringum á dýpi í innsigl
ingunni.
Vatnafjörður við ísafjarð-
djúp: Unnið var að framleng
ingu lítillar bátabryggju.
Vogar á Vatnsle^ suströnd:
Þar er nýlokið við hafnar-
garð út í Þórusker.
Arngerðareyri viö ísaf jarð-
ardjúp: Þar var gerð ferju-
bryggja og var þvi verki lok
ið áður en áætlunarbílferðir
hófust frá Aeykjavík til Arn-
gerðareyrar.
Hvalfjörður: Unnið var að
byggingu ferjuhafnar vio
Kataires. Því verki er ekki
lokið.
Norræn jól kornin út
NORRÆN JÓL eru komin
út og verða seld í bókaverzl-
unum fyrir jólin. Er ritið
fjölbreytt að efni og mynd-
um prýtt og hið vandaðast'a
að öllum frágangi. Ritstjór-
ar Norrænna jóla í ár voru
‘þeir Guðlaugur Rósinkranz
:og Vilhjálmur S. Vilhjálms-
son. Ritið er prentað í Ai-
þýðuprentsmiðjunni.
Helzta * efni ritsins befur
áður verið getið hér í blað-
inu.
Jólablað Úfvarps-
tíðinda
JÓLABLAÐ ÚTVARPS-
TÍÐINDA er komið út, 48
b'laðsíður að sltærð.
Af 'efná biaiðsins má ruefoa:
Dlaigékráán um hátíðirmir, ...
Og einin ýáll'list verMræ'Siinigur,
grieiin leftir Pétur Pétulrissoh
þuii, GöróttU'r 'drykikur, gamam-
sa-ga eftir Þorat’em Jósepseön,
J ólefe iikriiti:©: Galdra-Lof tur,
Óheyrt og óséð, gtrein um dag-
skrárstjóm úitvarpsin'S, eftir
Jóan Eyþó'rsisom, Ljóðastef, eftir
Steán-dór. Síguhðsson, Fjórir há-
EINS OG skýrt hefur ver
ið frá, fá sjómenn auka-
skammt af kaffi og sykri. Er
aukaskammturinn 30 gr. a£
kaffi og 200 gr. af sykri á
viku hverúi. En auk þessa
hafa síldarsjómenn fengið
enn meiri skammt jafnóðum,
eftir því, sem þeir hafa farið
fram á, og þurfa á að halda.
Samkvæmit upplýslingum,
sem bláðið fékk í gær hjá
skömmtunarstjó'ra, hafa síld
veiðisjómenn svo að segja
fengið ótakmarkaðan skammt
af kaffi og isykri, þar teð þeir
hafa fengið viðbótarskammt
hvað eftir annað, eins og þeir
hafa þurft á að halda.
Hefur nokkurra missagna
gætt um þetta hjá sumum
blöðunum, þar sem þau hafa
italið, að aukaskammturinn,
ssm síldarsjómenn fengju
væri svo lítill að sáralítið mun
aði um hamn.