Tíminn - 08.01.1964, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.01.1964, Blaðsíða 3
150 HAFA LÁTIZTI ÓHRÐUNUM NTB-N'ICOSIA, 7. janúar 99 tyrkneskir Kýpurbúar hafa látið lífið, og um 470 særst, í átökum þeim, sem orðið hafa á Kýpur síðan uppþotin hófust þar á jóladag — upplýsir Rauf Denktash, formaður nefndar þeirrar, sem fyrkneskír Kýpurbúar senda á hina fyrirhuguðu Lundúnarráð- stefnu um Kýpur. Enn þá er saknað 154 tyrknesk- ættaðra manna. Grískir Kýpurbú- ar telja, að um 50 þeirra manna nafi látið iífið í óeirðunum. Hin 3 manna sendinefnd tyrk- neskættaðra marna á Lundúnar- ráðstefnuna, sem hefst í næstu viim, fóru í dag til Ankara, höfuð- Fundur í Kola- og Stálsamsfeypunni: Vílja hækka tollana NTB-Luxemburg, 7. janúar. RÁÐHERRANEFND í Kola- og stálsamsteypu Evrópu komu sér ekki saman um á hvern hátt breyta skyldi tollaálögum meðliiua ríkjanna sex á stál frá öðrum lönd um. Munu þeir aftur koma saman til fundar á föstudaginn. Það er einkum Holland sem er á móti tillögunni frá Æðstaiáði samsteypunnar, um að hækka toll álögumar upp í 9%, eða líkt því, og gerist á Ítalíu. Telja þeir ó- heppilegt, að hækka tollana rétt áður, en Kennedy-áætlunin svo- nefnda um tollalækkanir kemur til framkvæmda. Formaður æðstaráðs samsteyp- unnar, prófessor Dino Del Bo frá Ítalíu, segir að ráðið haldi fast við tillögur sínar um tollahækkun. Æðstaráðið heldur einnig fast við tillögu sína um, að haldin verði alþjóðleg ráðstefna með fulltrú- um frá öllum þeim löndum, sem framleiða kol og stál, til þess að reyna' að leysa ýmis veigamikil vandamál. ■ Hann nefndi einnig, að gara þyrfti ýmsar ráðstafanir, til þes.s að sambönd samsteypunnar við ýmis önnur lönd yrðu tryggð. Er þar einkucn átt við Austurríki, sem er mjög bundið af útflutningum á þýzka markaði. oorgar Tyrklanás, til viðræðna við t.vrknesku stjórnina. Ftrmaður nefndarinar, Denkt- ash, hefur lýst því yfir, að hann sé ánægður með tillöguna um, að Sameinuðu þjóðirnar sendi eftir- litsnefnd til Kýnur, og segir jafn- framt, að brezku herstyrkirnir muni vonandi koma i veg fyrir frekari uppþot þar til ráðstefnunni er lokið, en að þeir gætu ekki verið á eyjunni um alla framtíð. Forsætisráðheira Bretlands, sir Alex-Douglas Htme, sagði í dag, á fundi í Skotlandi, að Bretland hefði, með afskiptum sinum af Kýpurmálinu, komið í veg fyrir að olóðug oorgarastyrjöld brytist út á eyjunni, cg þá jafnframt stríð á milli Gnkklands og Tyrk- iands. Hann benti þó á, að Bretar gætu ekki baldið öllu með kyrr- um kjörum á Kýpur þegar tímar líða, og yrði því að finna lausn á vandamálunum sem fyrst. Giíska stjórn.n hélt í dag sér- staxan fund um Kýpurmálið, og náðist fullt samMomuIag um stefnu stjórnarinnar á Lundúnaráðstefn- unni, sem líklega hefst 13. janúar n.k. Duncan Sandys, Samveldis- málaráðherra Breta, stjórnar ráð- stefnunni. hvílist NTB-NEW DELHI, 7. jan. Forsætisráðherra Indlands, Javaharla'l Nehru, hefur fengið skipun um það frá læknum sínum, að hann verði að liafa hægt um sig í nánustu framtíð. Hefur hann hætt við allar mót- tökur næstu tvær vikumar. Talsmaður stjórnarinnar í Nýju Delhi segir, að Nehru hafi haft of háan blóðþrýsting í seinni tíð, vegna of mikillar áreynslu, og að honum sé þess Framhald á 15 siðu. 22 létust íjámbrautarslysi 23 létust og mörg hundruð manns særðust, sum hættuiega, í járnbrautarslysinu í Júgóslavíu á dögunum. Tvær farþegalestir rákust saman á mikilli ferð. ÁJ-HELLISSANDI, 7. janúar Áætlað er að lagningu Ennis- vegar ljúki uú eftir hálfan mán uð og verður vegurinn lokaður á meðan, eða þangað til að hann verður opnaður fullgerð ur að þeim tíma liðnum. Þrír bátar eru nu að byrja línuveið •:r frá Hellisssndi, en einn síld arbátur er héðan á vertíðinni fyrir sunnan KS-GRÍMSSTÖÐUM, FJÖLLUM, 7. JANÚAR. NÚ ER FREMUR sniólétt hér á Fjöllum og ágætis veður. Jeppi kom að austan í dag og mun hafa gengið sæmiiega, þó ekki geti Austurlandsvegur talizt fær ennþá. HH-RAUFARHÖFN, 7. janúar Þessa dagana geisar asahláka hér, eins og víðar um Norður- land. Fært er orðið víðast i nágrenninu, en enn þá er þó oiært Tjörnesvegur til Húsavík ur. Undanfarna daga hafa kom- ið hingað s'úp að lesta bæði 'ýsi og mjöl, og er það nú bráð- um allt farið héðan, og síð- usta síldin cev einhvern næstu daga, svo að nú erum við til- bvtnir að by.'ja á nýjan leik. AÓ-ÓLAFSVÍK, 6. JANÚAR. ÞRJÁR stórar brennur voru hér á gamlárskvöld. Það var til nýbreytni hér á gamlárskvöld, að Tómas Guðmundsson, rafvirkja- meistari, sá um, að komið yar upp rafmagnsperum f Ennir.u, sem mynduðu ártalið 1963, og ó miðnættl var tölunni 3 breytt í 4 ÞB-KÓPASKERI, 7. janúar Samgöngur við Kópasker uafa verið afar stopular upp á síðkastið, og má þar verkfall- inu nokkuð um kenna. T. d. sáum við ekki skip hérna frá þvf í byrjun desember, þar til Esjan kom hingað um síðustu helgi. Póstsiimgöngur eru ekki -nn komnar í rétt horf eftir i-etta samgönguleysi. Þó mun jólapósturinn hafa komizt yfir leitt á réttum tíma, bæði með rílum, sem s.'uppu fyrir ófærð >na, sem gerði um jólin, og eins með flugvél 1 ryggva Helgason- ít, sem ein.iig kom rétt fyrir jól. En vörurlutningar hafa leg ið alveg niði-! í mánuð. GV-TRÉKYLLISVÍK, 7. JAN. HÉR VORU hvít jól í ár, err nú hefur tekið upp allan snjó og jörð er alauð, og hefur ekki ver- ið snjóléttara hér í annan tíma i vetur. Fólk er nú sem skjótast að búa sig til brottfarar héðan suð- ur á vertíð eins og venja er til. Póstsamgöngur hafa verið slæm- ar að undanförnu. í gær kom Skjaldbreið með póst, og var þá einn mánuður llðlnn frá síðustu póstferð. GÓ-BÍLDUDaL, 7. janúar Allt atvinoulíf liggur hér i rlsi sem stendur. Bátarnir hættu að róa fyrir jól, en byrja a !ínu um n*st.u helgi, og verða heir 2. Fiór'i rækjubátar byrj- uðu rækjuveiðar á þriðjudag- -nn og er af’’ þeirra 500 kg í éðri. Ofsaveður var um síð- ustu helgi, en engar skemmdir urðu á mannvirkjum. TF-FLATEYRI, 7. JANÚAR. HÉR HEFUR verið leiðinda hvassveður síðustu dagana. Úr- koma hefur verið litil, en snjóa- samt lengst upp í hlíðar. Engar sjógæffir hafa verið að gagni að undanförnu og lízf mönnum illa á horfurnar, þar eð veiðl var ail sæmileg hjá línubátum í desem- ber, en þykir vetrarvertíðin byrja illa. Hér hafa 5 bátar róið með línu í haust. KRJÚL-BOLUNGARVÍK 7. jan. Undanfarið hefur gengið hér á með mikiii! þýðu og sunnan og suðvestacátt og hefur all an njó fekið upp af láglendi og hátt upp i fjallshlíðar. Síð- ■’stu daga hefur rignt nokkuð og vegir en; mjög blautir og eiðinda umferð um þá. Aðfaranótt mánudags gerði ■nikið h-.'ass’-iðri á sunnan og suðvestin Brotnuðu þá tvæi stórar rúðuc í íshúsbygging- unni. Hreinsuðust gluggarnir tveir gjörsamlega svo ekkert varð eftir nema karmarnir, sem -oru steypti i steininn. Bátar hafa róið nokkuð, en mest stutta ”óðra vegna veðurs cg afli orðið írekar lítill. EK-HVAMMSSVEIT, 7. JAN. MIKIÐ óveður hefur verlð hér síðustu dagana og leyslngar hafa verið mlklar, þó hafa engir skað ar orðlð af völdum foksins. SJ-STURLU-REYKJUM, 7. jan. Vont veður hefur verið hér i dag með prumum og elding- am, en þó jalnast það ekkert á við rokíð, sem var á Nýársdag Þá fuku hér víða þök af hlöð- t.m, fjósum verkstæðisbygg- 'ngu einni og gróðurhúsi. Ekki mun tjónið samt hafa orðið mikið, þar sem unnt reyndist í tlestum tilf'llum að ná brak- inu saman, og hafa því skaðarn ir að mestu leyti verið bættir. STJAS-VORSABÆ, 6. JANÚAR HÉRAÐSMÓT Skarphéðins verður háð í Þjórsárveri 25. og 26. janúar n. k. Aðalmál þings- ins verður 12. landsmót UMFÍ, sem fyrirhugað er að Laugar- vatni árið 1965, og samkomuhald í héraðlnu, auk ýmlssa fleiri mála. Drættl í happdrætti Skarp héðins hefur verið frestað tll 30. janúar n. k. GSTSAFTRÐi 7. janúar Árið hefu heilsað hér með mjög miklum hlýindum. í dag er níu stiga hiti, snjó hefur tek ið upp og vegir eru orðnir aur b'autir og il.'U yfirferðar. Treg ur afli hefui verið hjá línu- •■átum í vetur yfirleitt aðeins ‘ 4—5 lestir ' róðri, en héðan óa 10 bátar Hins vegar hefur aflinn verið i.etri hjá bátum á suðurfjnrðurium. SJ-PATREKSFIRÐI, 7. JAN. VETRARVERTÍÐ er að hefjast hjá Patreksf jarðarbátum, og verða þar væntanlega gerðir út fjórir bátar í vetur eins og fyrra. Þrír bátar eru þegar byrj- aðri veiðar, en síðustu daga hafa verið ógæftir og ekkl róið. — í fyrstu ferðinni fiskaðist vel, þá voru tveir bátar byrjaðir, Sæ- borg, sem fékk 15 lestlr on Dofri, sem aflaði 12—13 lesta. Loftur Baldvinsson frá Dalvík er á úti- legu frá Patreksflrði. — Tvelr bátar voru á haustvertíð frá Pat- reksfirði. Sæborgin með um 380 lestlr í helldarafla og Dofrl með nokkru minna. Þetta er sæmiieg- ur afli, því að meðaltall fengust 8 lestir i róðrl, og stóð vertíðin yfir í tæpa tvo mánuði. — Mlk- II úrkoma hefur verið hér að und anförnu og allt orðlð marautt. PJ-REYNIH/,ÍÐ, 7. janúar Um kl 8 s. föstudagsmorgun «á ég óvenju ega og fallega sjón oar sem var mikill roði í loft i*,u, og nokkurri stund síðar -igldu græn ský um himininn. og grænleit birta var á. B-TÁLKNAFIRÐI, 7. JANÚAK. EINN bátur er byrjaður hér á Ifnu og tveir aðrlr hefja veiðar upp úr helginni. Lfnuveiðin fyrir Vestfjörðum, sunnan tll, hefur verlð góð að undanförnu, en tíð heldur risjótt. í fyrra var aðeins elnn bátur á línu frá Tálknafirði, en þá voru tveir á síldveiðum. ÞJ-HÚSAVÍK. 7. janúar Húsav.’kurf.átar hafa aflað treglega í vofur. Stærri bátar, sem eru gerðir út héðan, eru Komnir suðuc á vertíð, sumir cru á srd, en fara svo á línu. -mári er by-.’aður á línu, aðr- 'r eru Pétu' Jónsson, Náttfari, idéðinn og Helgi Flóventsson. o ö þiliarsbitar og nokkrar rrillur róa hoóan og hefur ver- ið tregur afli. eins og hjá þeim vrir sunnan ' ÓH-ÞÓRSHÖFN, 7. JANÚAR. LEIKFÉLAG Þistilfjarðar sýndi gamanleikinn Aldrei um seinan á Svalbarði sunnudaglnn milli jóla og nýárs. Leikurinn verður sýnd- ur á Þórshöfn n. k. laugardags- kvöld. 1Ó-ÓLAFSVÍK, 7. janúar Ólafsvik fó’ tiltölulega vel út úr síldarleys.'r.u 1 haust, og bár ast 30—40 þúsund tunnur á 'and hér E búið að afskipa pví mentu. Á Þorláksmessu kom Langjöhull hingað og lest •- ði þá um 300 tonnum af frystri úld, þar af komu 10 þúsund oskjur með bílum fyrir Enni frá Hellissandi GG-FORNAHVAMMI, 7. JAN MJÖG GOTT veður hefur ver ið hér undanfarið, þó að nokk- urrar hálku hafi gætt i síðustu viku. í morgun gerði ofsarok með þrumum og eldingum, en allt er nú komið i samt horf aftur. SÞ-BÚÐARDAL, 7. jan. . Miklar rigningar hafa verið bér undanfarnar vikur og þó sérstaklega tvo undanfarna daga. Mjólkurbíllinn, sem fer héðan daglega fyrir Strandir. lafðist í gær í bakaleiðinni, þar sem aurskriða hafði fallið á vep nn í Klofn ngshreppi. Vegir eru mjög þungir af þessu rign ingarveðri og alls staðar er aur og bleyta. TÍMINN, miðvikudaginn 8. janúar 1964 —

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.