Tíminn - 08.01.1964, Page 13

Tíminn - 08.01.1964, Page 13
V Lipnmanii Frnmhald a>í 7 síí-i innar stefnu gagnvart Eúss- londi, sem koml því til leiðar, að Sovétríkin samþykki endur- sameiningu Þýzkalands og siuðíi helzt a'ö henni, sé þess nokkur kostur að koma því tii leiðar. Ég liygg að þetta megi tak-| ast. Mér kemur það svo fyrir sjónir. að eina alvarlega and- staða Austur-Evrópubúa gegn sameiningu Þýzkalands, miðað | við landamærin frá 1945, bygg ist á óttanum við að þýzki her-j inn eignist kjarnorkuvopn. I Þetta er ein ástæða þess, —1 auk fjölmargra annarra — að mjög óviturlegt verður að telj-! ast af okkur að knýja hálfnauð| ug Evrópuríki til þátttöku í margslungnum samtökum um kjarnorkuhervæðingu. STT SK-OÐUN er á kreiki, — i nágrenní Hvíta hússins getum við sagt — að Rretar séu van máttugir og Frakkar óbiigjarn- ir. Vegna þessa beri okkur að efla Vestur-Þjóðverja til þess að taka við hlutverki sem sér- stakír bandamenn okkar Banda rfkjamanna í Evrópu. Þessi furðulega afstaða, sem virðist gera ráð fyrir að þr.iú hundruð ára saga enskumæl- andi þjóða sé markleysa ein, á að haía verið skýrð fyrir Er- hard kanslara. Sem betur fer á hann að hafa snúizt gegn henni Þjóðverjar myndu ekk- ert græða á sérstöku fylgi Bandaríkjanna við Þýzkaland umfram önnur Vestur-Evrópu- ríki, en ættu margt á hættu í því sambandi. Þetta yrði ekki einungis til að reita alla aðra bandamenn okkar til reiði. Það væri einnig mjög hættulegt fýr ir Þjóðverja sjálfa, sem að vísu hafa náð sér vel á strik, en eru þó hvergi nærri búnir að ná sér til fulls, hvorki eftir stríðið né nazismann. Þjóðverjar eiga mikilvægu hlutverki að gegna í heiminum. Það er ekki í því fólgið 3ð gerast sérstakir umboðsmenn í Evrópu fyrir stjómina í Wash- ington Þeirra hlutverk er að sameina Evrópu um leið og þeir endursameinast sjálfir. Fæddur 17. des. 1889 Dáinn 5. marz 1963 Hreiðuryls var ungum sveini örlaganna af val'di synjað. Slíkum verður margt að meini, mun það seint að fullu skynjað. Reynast bitur fyrstu frostin felst í hjarta strengur brostinn. Hreggbarinna klakaklára kjörum lík var ævin stundum. Þegar kældi kviku sára kólga grimm á frosnum sundum leizt þér sízt í höm að híma hugleiknari iífsins glíma. Aflasæll og sjónarskarpur sóttir langt til stórra drátta. Mótaði svip þinn, gáfnagarpur, gustur margra veðurátta, samófst harka sefa gljúpum í sálar þinnar undirdjúpum. Ýmsir héldu að öllum stundum auðsins drottnum sýndirðu hylli. Varst þó oft á vinafundum veitull jafnt á speki og snilli, kunnur andans æðstu hofum, engan bar að tómum kofum. Hvar sem hárrar listar ljómi ' leiftrum sló á vegu manna j hreifst þín önd, en engu af hjómi, aðeins maztu hið stóra og sanna. Treystir reynslurökum einum, rétttrúnaði ei bundinn neinum. Hörð ef orð þér hrutu af vörum hitt var fremur nærri sanni: Guðs þótt kala gætti í svörum engum hleypidómum sinntir. Oft þó væri í vafa dregið varstu í nauðum hjálp þeim snauða. Hugstríð létti hollráð þegið, harmasviðið .lýstist auða. Vel þótt eigin virtir hagnað veittirðu mörgum styrk og fagnað. I Víðivangur örlagaríka máli því haldið fram skoðunum, sem stangast alger- Iega á við reynslu allra smá- þjóða. Þau skrif, sem þá urðu og þæir skoðanir, sem þá voru látnar uppi, ættu að brýna okk ur að vera vól á verði í full- veldismálunum og vinna gegn innlimunarstefnu í hvaða mynd sem hún birtist. Skrifin nú upp á síðkastið um kosn- ingarnar 1908 ættu að árétta það. Trúlofunarhringar FIjót afgreiðsla Sendum gegn póst- kroln GUÐM. PORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12 Misjöfnum og mörgum röngum I mega sumir dómum hlíta. I Veit ég að um þig var svo löngum, víst ér að þó mun fjöldi ýta söknuð bera, sviptur að mega sálufélag með þér eiga. Lengst ég man er leit ég forðum lítil börn að hófstu á arminn. Þá var mildin ein í orðum, aldrei skærra blik um hvarminn. Hvern það gaf þér yndis-unað æt’a ég fáa hafi grunað. Lífsins þegar lýkur spilum léttur virðist stundarhagur. Ræðst úr öllum reikningsskilum renni að nýju bjartur dagur. Þá mun varla þörf að kvarta þeim, 'iem unni barnsins hjarta. Hannes Björnsson. í hljómleikasal Konsert fyrir flautu og hljóm- sveit, eftir Mozart, með Averil Williams, sem einleikara, var eink- ar fallega uppdreginn. Er hún mjög öruggur flautuleikari, sem gætir hófs í flestu, þótt á stöku stað hafi gætt ,þykkri“ tóna í löng- um og háum tónlínum. Útsetning B. Britten á Chakony fyrir strengjasveit, eftir Purcell, var einföld og áheyrileg, og mikið í anda höfundar. Stjórnandi hljómsveitarinnar var Páll P. Pálsson, og hélt hann vel og smekklega á sínum hluta, enda var bæði friðsælt og notaiegt, að hlýða á þessa tónleika, innan hinna hljómmiklu veggja Krists- kirkju. Unnur Arnóirsdóttir. Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs Sendum um allt land. HALLDOR Skóiavörðustíg 2 Jörðin Húskerpi 1 EnRÍiilíðirbreppi, Austur-I Húnavatnssýslu, er til söluj og laus til ábúðar á næstal vori. Nokkur bústofn, vélar| og verkfæri, geta fylgt. Semja ber við eiganda igj ábúanda jarðarinnar, Garð-j ar Stefánsson, er gefur upp-j lýsingar Srnii um Blöndu-| s' JAVAi AUGL ÝSING frá Bæjarsírr.a Reykjavíkur oq Hafnarfjarðar Verkamenn vantar nú þegar við jarðsímagröft. Ákvæðisvinna. Enn fremur aðstoðarmenn við línu- tengingar. Upplýsingar gefa verkstjórar bæjarsímans Sölv- hólsgötu 11, símar 22017 og 11000. Blaðburður Tímann vantar fullortJií fólk e'Sa börn til aft bera blaíií í eftirtaiin hverfi* Laufásvegur — Melar Lindargafa Upplýsingar í síma 12323 Vp <$■ LAUS STAÐA Staða bókara við Bifreiðaeftirlit ríkisins er laus til umsóknar. Laun samkvæml hinu almenna launa kerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir skulu hafa boriz- Bifreiðaeftirlitinu fyr- ir 4. febrúar 1964. Ölfreiðáeftírlit ríkisms ' ■ rrrcnH'rrf|pir<A r 'Sn ('>•>•*fr- , ■ ' rtVf- 7. janúar 1964 TILKYNNING frá Skrifsfofu ríkisspítalanna Verzlanir og iðnaðarmenn sem enn hafa ekki framvísað reikningum á ríkisspítalana, vegna við- skipta á árinu 1963 eru hér með áminntir um að gera það sem fyrst, eða ekk seinna en 15. jan. n.k. Reykjavík, 6. janúar 1964 Skrifstofa ríkisspíraíanna Klapparstíg 29. Staða deildarfuíltrúa í endurskoðunardeild borgarmnar er laus til um- sóknar. Laun skv. 21. flokki kjarasamninga borg- arinnar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu minm í síðasta lagi 20. þ.m. Borgarstjórinn í Reykjavík, 6. janúar 1964 ÍSLENZKT VEÐURFAR <i'v'm ■ j 'ti $ GEFJUN<^ TÍMINN, miðvlkudaginn 8. janúar 1964 — 13

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.