Tíminn - 17.01.1964, Síða 6
DEILUR UM RADHUS OG AL-
ÞINGISHÚS í ALÞINGIS HÚSI
Einar Olgeirsson kvaddi sér
hljóðs utan dagskrár í sameinuðu
Alþingi í gær. Sagðist hann gera
það í tilefni þess, að nú væri ver-
ið að ákveða staðsetningu Ráðhúss
Reykjavíkur. Taldi hann meðferð
málsins óvirðingu við Alþingi og
þjösnaskapur hafður í frammi. —
Verið bæri að taka ákvarðanir út í
bæ ucn það að kasta Alþingi út úr
Alþingishúsinu, því að húsnæði A1
þingis væri ónóg en ráðhúsinu
ætlaður staður á næstu lóðum við
Alþingishúsið, en Alþingi á bæði
lóðina undir Góðtemplarahúsinu
og Listamannaskálanum, Þá taldi
Einar fráleitt að ákveða slíkum
stórbyggingum stað án þess að
nokkurt heildarskipulag sé til af
miðborginni. Minnti hann jafn-
framt á, að endanlega ákvörðun
tæki ríkisstjórnin í þessu máli
skv. gildandi skipulagslögum.
Gísli Guðmundsson sagði, að ef
slík stórbygging og ráðhúsið fyrir
hugaða yrði reist á þessum stað,
þá má cnega telja, að Alþingi eigi
ekki lengur heima á þeiim stað,
sem það hefur verið, a. m. k. ekki
til langframa. Kvaðst Gísli vilja
' beina því til þeirrar nefndar, sem
hefði með byggingamál Alþingis
að gera að athuga einnig í sam-
bandi við nýtt staðarval hugmynd
þeirra Fjölnismanna um að hafa
Alþingi á Þingvöllum við Öxará.
1930 hefðu imjög margir þingmenn
verið þessu fylgjandi og þá var
rætt um þjóðaratkvæðagreiðslu og
taldi Gísli, að þjóðin ætti rétt á
því að láta í ljós álit sitt um þing-
staðinn.
Bjarni Benediktsson taldi ekki
óeðlilegt, að þingmenn tækju nú
til athugunar stöðu og aðbúnað
þessa húss, þ. e. Alþingishússins,
en það, hvar ráðhús verði reist.
Sú ákvörðun hlýtur að hljóta sömu
meðferð og aðrir meiri háttar
skipulagsuppdrættir, þ. e. verða
að hljóta staðfestingu viðkomandi
ráðherra, ef af framkvæmdum á
að verða. Biarni taldi málið enn á
athugunarstigi og ríkið þarf að
taka málið allt til rækilegrar skoð-
unar áður en endanleg ákvörðun
er tekin. Margir geta hugsað sér
nýja þinghúsbyggingu á ísbjarnar
lóðinni fráleitt væri að fara að
klambra við þetta hús.
Eysteinn Jónsson taldi ekki rétt
að deilá1 ‘'&'* bórgaVstj órnirta iV saftíS
bandi við þetta- máLT>®ncihef8K
rrtf X3r\ tm-fnr- i» •* r —r
tekið ákvörðun varðandi ráðhús,
en Alþingi hefur enga ákvörðun
tekið varðandi húsnæðifcnál. Hér
á Alþingi hefur ríkt of mikið
tómlæti um það mál og þar á Al-
þingi við sjálft sig að sakast. —
Menn hafa verið önnum kafnir við
önnur mál og slegið þessu á frest.
Húsnæðið hér er hins vegar orðið
með öllu óviðunandi og má ekki,
standa svo óbreytt. Hér er hvergi
unnt að tala við menn í einrúmi,
en hingað eigi erindi fjöldi manna
til viðtals við þingmenn ag hér
er ráðið flóknum og afdrifaríkum
málum til lykta. En þingmenn eiga
hvergi griðland hér í þessu húsi og
verða að flytja í ganga og glug.ga
kistur til viðræðna við menn. Það
hefur lengi verið á döfinni hjá
borgaryfirvöldunum að sétja ráð-
húsið við norðurenda Tjarnarinn-
ar og ætti það því ekki að koma
mönnum á óvart nú. Endanleg á-
kvörðun um það mál verður að
sjálfsögðu tekin af ríkisstjórninni
og vafalaust mun ríkisstjórnin ekki
taka ákvörðun um slíkt mál, sem
varðar Alþingi svo mikið, án sam-
ráðs við þin.gið.
)R Þ^uíáá^ðist Eýsteinn ‘téljatsþað
Im'éð öllu ' óframkvæmánlegt að
Jírctíirt -<
flytja Alþingi úr höfuðstaðnum.
Alþingi þarf að sitja lengi á ári
hverju og á sama stað og stjórnar
skrifstofur og helztu stofnanir rík
isins eru. Ef Alþingi væri flutt
frá höfuðborginni, myndi þinghald
ið verða styttra og vald myndi
með því dregið úr hendi þess yfir
til ríkisstjórnar og stjórnarskrif-
stofa. Af sögulegum ástæðum
væri vissulega gaman að ætla Al-
þingi stað á Þingvöllum, en slíkt
er með öllu óframkvæmanlegt
nema til tjóns fyrir Alþingi sjálft.
— En úr húsnæðisvandræðum Al-
þingis verður að leysa og hefjast
þegar handa Það er óhugsandi,
að Alþingi geti starfað áfram við
núveran-di húsakost.
Jóhann Hafstein taldi fráleitt
að byggja við Alþingishúsið Eðli-
legt væri að hið nýja ísland eign
aðist nýtt Alþingishús. Leysa ætti
úr brýnustu húsnæðisvandræðum
þingsins til bráðabirgða með því
að reisa skrifstofubyggingu í nóm
unda Alþingishússins.
Gísli Guðmundsson tók undir
þá skoðun, að Alþingi byggði sér
nú þegar skrifstofuhúsnæði í ná-
grenni Alþingishússins til að leysa
úr húsnæðisþrengslunum til bráða
birgða, en að því hlýtur að koma
að nýtt hús verði reist á öðrum.
stað en það er nú. Rökstuddi hann
svo frekar hugmynd sína um að
flytja Alþingi til Þingvalla ogí
taldi engin veruleg tormerki á því
að starfrækja þingið þar og taldi
þjóðina eiga heimtingu á því að
fá að segja álit sitt um málið.
Gunnar Thoroddsen rakti sögu
ráðhússmálsins og sagði á engan
hátt við borgaryfirvöldin að sak-
ast í því máli. Taldi að byggja
ætti nýtt alþingishús og ræddi um
ýmsa staði í því sambandi, m. a.
að ísbjamarlóðin stæði Alþingi til
boða.
Einar Olgeirsson ítrekaði að rík
isstjórnin mætti ekki samþykkja
nýja stórbyggingu meðan ekkert
heildarskipulag er til af miðborg-
inni. Deildi hann og mjög á skipu
lagsleysið í byggingarmáium höf-
uðstaðarins. Taldi hann rétt að
byggja nýja byggingu í tengslum
við gamla Alþingishúsið og halda
áfram að starfrækja Alþingi í
gamla húsinu.
FÁTÆKHN
Framhald af 7 síðu.
þess að framleiða efnislegar
nauðsynjar okkar,“ segir hann;
„Meira og meira vinnuafi þarf
til þess að mennta þá ungu, að-
stoða þá öldruðu, koma í veg
fyrir sjúkdóma og lækna þá,
efla vísindi og auka menningu
hvarvetna í þjóðfélaginu.“
Jafnframt þessu flettir Myr-
dal ofan af þjóðsögunni um
mikla möguleika hins „sjálf-
gerða-‘ einstaklings til þess að
komast áfram í bandarísku
þjóðfélagi, Bandaríkin eru ein-
mitt að verða þess háttar þjóð-
félag, sem tekur beinlínis fyrir
alla möguleika þess manns,
sem engrar sérmenntunar hef-
ur notið. En þetta kemur einnig
niður á stórum hópum manna.
Þar á meðal er fólk, sem annað-
hvort býr á landsvæðum eða
heyrir til stéttum, sem ekki
eiga kost menntunarmöguleika.
sem aðrir þegnar hafa.
ÁRIÐ 1962 var gefin út
greinargerð um rannsókn í
Bandaríkjunum og nefndist
hún: „Fátækt og vöntun i
Bandaríkjunum" Þar var fjall
að um fátæktina í Bandarikj
unum Sé fátækt miðuð við
4000 dollara árstekjur fjöl-
skylduföðurs og 2000 dollara
árstekjur einhleypinga, þá voru
38 milljónir fátæklinga í Banda
ríkjunum árið 1960.
Hálf þrettánda milljón
manna, eða nálega 7% þjóð-
arinnar, býr við sára fátækt.
eða hefur minna en helming
þeirra tekna, sem nefndar eru
hér að ofan. Við léleg lífskjör
bjuggu 39 milljónir manna, eða
annar fimmtungur þjóðarinnar
Hér er átt við það fólk, sem
hefur minna úr að spila en
Bandaríkjamenn telja sjálfir
sæmandi. Þessi hópur manna
hefur meiri tekjur en þeir, sem
hér eru taldir fátækir. Tekj-
urnar eru milli 4 og 6 þúsund
dollarar á ári fyrir fjölskyldu-
feður og 2 og 3 þúsund dollarar
fyrir einhleypinga.
Myrdal heldur því fram, að
áætlunarbúskapur sé það eina,
sem geti bjargað Bandaríkjun-
um út úr kyrrstöðunni að lok-
um. Hann segir, að í Banda-
ríkjunum sé engin hneigð til
áætlunargerðar, eða framsýnn-
ar, pólitískrar hugsunar. Áætl-
unargerð sér þar talin eiga
skylt við kommúnisma, Hann
óttast þvi, að fordómar og hags-
munir þeirra, sem betur mega
sín, muni tefja fyrir þeirri
vakningu, sem nauðsynleg sé.
Myrdal fjallar einnig í bók
sinni um samskipti Bandaríkj-
anna við umheiminn Og hann
endar á því, að lýsa yfir, að
hann sé vinur Bandarikjanna
„Ég trúi því, að öflug Banda
ríki geti tekið að sér heimsfor
ustu í stjórnmálum sem stuðli
að frelsi og jafnrétti á aiþ.ióða
vettvangi, frjálsr' verzlun hinna
auðugu landa vo-nd oa vax
andi þróun moðal hundraða
milljóna manns í f.itækra
hverfum Hoi"- •> o',a hinum
vanþróuðu I ndum Öflug
Bandaríkj eru fr.jáislynd. örlát
Bandaríki; og ég vona. að þau
verði nægilega öflug ti] þess
að knýja aörar þjóðir ti! þess
að verða iafn frjálslynd og ör-
lát og þau eru sjálf “
(Þýtt úr „Aktuelt").
Atiglýsið í íímanum
3 Á BÁTI
Framhald af 1. sí3u.
fylgist með hreyflunum í stjórn-
klefanum. Þá er togvindunni al-
vel stjórnað úr brúnni með tiltölu-
lega einföldum útbúnaði.
Jakob segir, að óvíst sé, að þess-
ar nýju aðferðir muni auka afla-
magnið, en það áýnist öruggt, að
þær spari mannafla og geri vinn-
una um bprð miklu vosminni en
nú tíðkast. Spyr Jakob í greininni,
hvort ekki sé ástæða til að snúa
baki við gömlum vinnuaðferðum
við togveiðar, sem lítið hafa
breytzt um áraraðir, og taka upp
nýjar, þar sem nútímatækni er
notuð.
LEGIÐ Á SKÝRSLU
Framhald af 1. s!3u.
að hér, og svarar þetta þá til þess,
a?> hafnir, sem gerðar eru úr stál-
þiljum, geti stórskemmzt og jafn-
vel cvðilagzt á JÚmiirn 30 árum.
Fundizt hefur ráð til þess að
stöðva tæringu stálþiljum, sem
Ilancr eru enn aö gera víðtækar
tiíraunir með Þeir hleypa raf-
spenju á þílin. og stöðvar spenn-
an tærmguna með öllu, en þar
scm bað er nokkuð kostnaðarsamt
.eiöur að gera miklar tilraunir
með aðferðina og finna út, hvern
ig nún geti komið að gagni á sqm
órlýrr.stan hátt. Allavega er þó tal
ið borga sig frekar að hafa stöð
uga rafspennu í þiljunum hellur
en láta þau tærast í sundur og
verða að endurbyggja hafnirnar á
30 í ra fresti.
Goðmundur Gunnarsson, verk-
fræðingur, sem er vel kunnur þess
un. málurn, bæði hérlendis og er-*
lenois, sagði oiaðinu, að víða
va-'i mikið íarið að bera á tæringu
í hcJnum her, og væri t. d. Bása-
skersbryggia iila farin. Lá þar
jafnvel við slysi s.l, vetur, þegar
tiijl „akkað' út á fyllinguna, þar
og toru hjolin þá skyndilega nið-
ur úv Kom þá í ljós, að um mikla
tæi"‘r.gu er að ræða á stálþiljun-
um. . sök tæringarinnar sagði Guð
mun lur þá. að samspil sjávar og
járns myi daði galvaniska strauma
• stá'þilinu. Mest er tæringin við
stói>traumsfiöiuborð í höfnum
hér. 4ðra lausn en rafspennuna
rrá nugsa sér i þessu vandamáli,
en t-án er sú íð nota steypuþil í
stað stálþilja Lafa víða verið
gerður tilraunu með það og gei
izt id til bessa en sömu aðstæð-
ur barf fyrir stcinsteypuþil og stál
þil.
Vitamálastjó") sagði blaðinu i
dag, að enn helði ekki gefizt tími
tii vínna ú’ skýrslu Dananna
og væri óvíst, hvenær af því yrði.
Hann kvaðst te’ja að hér væri um
rr.inní tæringu a'f ræða en mætzt
he tij njá Dönum, en engar töl-
ur ■. æri enn hægt að gefa upp
um það Hér er um mikið fjár-
hag legt spursmáj að ræða, og er
því nauðsynlegt að fá sem gleggst
ar rdðurstöður sem fyrst, Hver
r.ietri af stólþih, niðurkominn og
funírágenginn, kosta nú ca. 40
þús. kr. og sé miðað við, að sett-
ir séu niður 500 metrar af stálþili
á á-i. sem ekki mun ofsagt, er
fjécfestingin kc riin upp í 20 millj.
á ári.
SkipfiPg hifakerfa
álhliBa plpulagjiir
Slmi 17041
Regnklæði
Siostavrkar og önnur
regnkiæSi
'lA'kilí afsláttur gefinn
Vopni
AðaJstræti 16
við hliðina á bílasölunni
SÓKNARVIST
Framsóknarfélögin í Reykjavík spila Framsóknarvst á Súlnasaln
um, Hótel Sögu. fimmtudaginn 6 febrúar kl 20,30
SkemmtiatriSí og dans.
TÍMINN, föstudaginn 17. janúar 1964 —
’ • . í
6