Tíminn - 21.01.1964, Blaðsíða 10

Tíminn - 21.01.1964, Blaðsíða 10
HVER ER MAÐURINN? Nýlega voru gefin saman í hjóna- band af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Þórhildur Elíasdóttir hár- greiðslustúlíka og Páli Jóhanns- son rafvirki. Heimili þeirra er að Langholtsvegi 194. (Ljósm.: Stud- io Gests Laufásvegi 18). 11. ianúar voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Bjömssyni ungfrú Dagbjört Svana Engilbertsdóttir og Thor- vald Kjartan Imsíand, kjötiðnað- armaður. Brúðhjónin fara á næst unni til Danmerkur. (Ljósm.: Studio Gests Laufásvegi 18). Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Nielssyni ungfrú Kristín Stefánsdóttir, Laufásvegi 65 og Stefán Ólafur Engilbertsson, Pulu, Holtum, Rangárvallasýslu. (Ljósm.: Stud- io Guðm. Garðarstraeti). Nýlega voru gefin saman í hjóna band af séra Árelíusi Níelssyni ungfrú Elín K. Guðnadóttir og Hörður Jónsson leigubifreiðastj. Heimili þeirra er að Kaplaskjóls- í dag er þriðjudagurinn 21.janúar Agnesarmessa Árdegisháflæði kl. 8,57 Tungl í hásuðri kl. ÓLAFUR JÓNSSON, bók- menntagagnrýnandi Alþýðu- blaSslns, er fæddur hér f Rvfk, hinn 15. iúlf, árið 1936 i og eru foreldrar hans, Jón Guð- mundsson, skrlfstofustjóri, og Ásgerður Guðmundsdóttir. — Ólafur lauk stúdentsprófi frá menntaskólanum f Reykjavík árið 1956 og las heimspeki og bókmenntasögu við háskólann f Stokkhólml árln 1957—1962. Fil kand-prófi lauk hann þar árið 1962 og hefur síðan þá starfað við Almenna Bókafé- lagið og veltt Félagsbréfi þess rltstjórn. Á árunum 1956— 1960 starfaðl Ólafur jafnframt námi sem blaðamaður á Tfm- anum og síðan f haust hefur hann að hálfu leyti verlð ráð- Inn við Alþýðublaðlð. Kvænt- ur er Ólafur Vilborgu Sigurð- ardóttur. 'Helzta áhugamál sltt segir Ólafur vera lestur, en það samræmlst auðvltað starfinu, svo að varla er hægt að tala um tómstundaiðju. — Þelr skllja ekki, hvað lög’mæt kosn- ing táknar. — Vegna þess, að þeir vita, að ég cr á mótl þér, Bababu, munu þeir dæma þig eftir þvf. — Jæja? Þeir skilja mlg, er ekki svo, höfðlngjar? Aflið ræður völdum, — ég skora Luaga á hólm — vlð getum hvort sem er, barizt með vopnum eða berum hnefunuml — Það er gamla venjan. — ? I Slysavarðstofan i Heilsuverndar- stöðinni er opin allan sólarhring- inn. — Næturlæknir kl. 18—8; simi 21230. Neyðarvaktin: Simi 11510, hvern virkan dag, nema laugardaga kl. 13—17. Reykjavfk: Næturvarzla vikuna 18.—25. jan. er í Reykjavikur Apótéki. Hafnarfjörður: Næturlæknir frá kl. 17,00 21. jan. kl. 8,00. 22. jan. er Kristján Jóhannesson, sími 60056. Ejarni Jónsson frá Gröf kveður: Þegar lífslns þrýtur skelð það er kristlnn siður að pota okkur ögn á leið f áttina til hans niður. grlp? — Þegiðul Kvenfélag Kópavogs: Fundur í — Þarna er elnnl — Hvað vlltu eiglnlega með elnn naut- THrw — Komdul Við skulum fara með hann upp í gillðl Pen.navin.ir Enska 17. ára stúiku langar til að komast f bréfasamband við 18 ára gamlan pilt. Adressa hennar er: Susanna Leiper, Glebe Cottage, Fyfield, Essex, England. Húsmæðrafél. Rvíkur. Konur, munið hinn árlega afmælisfagnað með sameiginl. borðhaldi og skemmtiatriðum i Þjóðléikhús- kjallaranum, miðvikudaginn 22. þ. m. Pantanir teknar í áður aug- lýstum símum og hjá formanni. félagsheimilinu, uppi, þriðjudag- inn 21. jan. og hefst stundvíslega kl. 20,30 með kvikmyndasýningu. Mætið vel. — Stjómin. Kvenréttindafélag íslands. Fund- ur verður haldinn í félagsheimili prentara á Hverfisgötu 21 þriðju daginn 21. janúar kl. 20,30. — Fundarefni: Reglugerð fyrir 19. júnf, blað KRFÍ. Anna Sigurðar- dóttir talar um, hvar ielenzkar konur eru á vegi staddar í jafn- réttismálunum. — Félagskonur fjöl'menni og taki með sér gesti. Eyfirðingar, munið þorrablótið hinn 26. þ. m. að Hótel Sögu. Breiðfirðingafélagið heldur félags vist í Breiðfirðingabúð miðviku- daginn 22. jan. kl. 8,30. Dans á eftir. — Stjórnin. og tímarit Út er komið sept.-des. hefti Eim- reiðarinnar, og má nefna þetta meðal efnis. Suðurfararvísur 1963 ef-tir Sigurð Einarsson. Skopkrýn ingin hjá Pílatusi eftir theol. lie. séra Jakob Jónsson. íslenzkt sjón- varp, eftir Renedikt Gröndal. — Eimskipafélag íslands 50 ára. Ing- ólfur Kristjánsson ritar þá grein. Fjögur ljóð eftir Kára Tryggva- son. Nokkur þýdd Ijóð eftir Max- well Bodenheim, Áslákur Sveins- son þýddi. Sumardagur á Sognsæ, eftir Ingólf Kristjánsson. Töfrar hafsins, kvæði eftir Richard Beck. Leikhúspistill, Loftur Guð- mundsson. Margt fleira skemmti- legt er í blaðinu. Fréttatilkynning Skrá yfir þá aðila, sem hafa lagt fram fjárupphæðir f sjóslysasöfn un Norðurlands. — Þetta fé hef- ur verið afhent Valdimar Óskars syni, sveitarstjóra, Dalvfk.---- Ágóði af skemmtun Eyfirðingafél. á Hótel Sögu 22. 5., kr. 45.720,00. Safnað af dagbl. Timinn kr. 1,000, 00. Safnað af Þjóðviljanum kr. 700,00. Alþýðublaðinu kr. 700,00. Safnað af VIsi kr. 400,00. Safnað af Morgunbl. kr. 5.900,00. OHufél. h.f. 10.000,00. Olíufél. Skeljungur h.f. 5.000,00. Oliuverzl. fslands h.f. 5.000,0 Samb. fsl. samvinnufélaga 5.000,00. Samvinnutryggingar kr. 5.000,00. Gefjun-Iðunn 2.000,00. — Egill Guttormsson 2.000,00. Ofna- smiðjan, Rvfk 1.000,00. Verzl. O. Ellingsen h.f. 2.000,00. Almennar Try-ggingar h.f. Pósthússtræti 5 2.500,00. Hlíf Gestsd. 100,00. Þor- grimur Friðriksson, Grensásvegi 100,00. — Sveinn Sigunsteinsson, Verzl. Árnes 100,00. Jófríður Hall dórsdóttir 100,00. Halldór Sigfús son 100,00. Guðrún Júlíusdóttir 100,00. Þorbjörg Sigurhjartard. 100,00. EHa 100,00. Bjöm Sigurðs son, lögregluþj. 200,00. Fanney Tómasd. 500,00. Starfsfólk Bursta i-íti la£,ci v . ðu , H. f. Eimskipafél. fslands 2.000,00. Hvannbergsbræður 500,00. Helga Níelsdóttir 500,00. Gunnlaugur Guðmundson, Gunnlaugsbúð 500,00. Jónas Jónsson 600,00. Sig- urgeir Stefánsson 200,00. Þorláks- son & Norðmann h.f. 1.000,00. — Sig. Þ. Skjaldberg h.f. 1.000,00. Þórður Þonsteinsson, Sæbóli kr. I. 000,00. Verzl. Brynja 500,00. ÞÞ 500,00. Ömólfur 2.000,00. Astur- bæjarbíó h.f. 1.000,00. T. O. Jó- hannsson 500,00. Hótel Vfk 500,00. Slippfél-agið í Rvík h.f. 1.000,00. Alþýðubrauðgerðin h.f. 1.000,00. Marteinn Einarsson & Co. 500,00. Ludvig Storr ' 1.000,00. Málarinn h.f. 500,00. Ceres h.f. 500,00. Helgi Magnsson & Co. 500,00. Jes Zim- sen 500,00. Hótel Saga 1.110.00. Adolf Bjömsson 200,00. Þormóð- ur Ögmundsson 200,00. Gunnar Davíðsson 200,00. Guðmundur Jónsson 300,00. Verzl. Kjöt og Fiskur 500,00. BR 1.000,00. Verzl. Vík 500,00. Friðrik Þorsteinsson 1.000,00. Vextir af innstæðu með an á söfnun stóð 1.600,00. — Samtals kr. 120.880,00. »T0 010 Ameríska bókasýningin: Þriðjud. 21. jan. heldur Capt. B. Partridge fyrirlestur, Naval Station: Disc- ussion of John F. Kennedy’s Pro- files in Courage”. Film: „A Date with Liberty”. æ 10 TÍMINN, þriðjudaglnn 21. janúar 1964

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.