Tíminn - 21.01.1964, Blaðsíða 11
GAMLA BÍO
Tvíburasystur
(The Parent Trap)
Bráðskemmtileg band.’rfsk gam
anmynd í litum, gerð af VALT
DISNEY. Sagan hefur komið út
í isl þýðineu. Tvö aðalhlutverk
in leika
HAYLEY MILLS (Pollyanna)
MAUREEN O'HARA —
Brlen Kelth
kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
Síðasta slnn.
DENIN
DÆMALAUS
— Mér datt dálítið f hug, þegar
þú sagðlr, að það væri fiskur í
matinn!
vegi 51. (Ljósm.: Studio Gests,
Xjaufásvegi 18).
Nýlega voru gefin saman 1 hjóna-
band af séra Árelíusi Níelssyni
ungfrú Aðalfríður Steinunn Stef-
ánsdóttir og Hermann Theódór
Sölvason, pípulagningamaður. —
Heimili þeirra er að Sogaveg 62.
Ennfremur ungfrú Margrét Jóna
Magnúsdóttir og Haraldur Hrafn
kell Einarsson, rennismiður. —
Heimili þeirra er að Hjallaveg 6.
son; IH. (Höf. les). 22,30 Létt mús-
ik á síðkvöldi. 23,20 Dagskrárlok.
MIÐVIKUDAGUR 22. janúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 „Við vinnuna”. —
14,40 „Við, sem heima sitjum”:
Ása Jónsdóttir les söguna „Leynd
armálið” eftir Stefan Sweig (3).
15,00 Siðdegisútvarp. 17,40 Fram-
burðarkennsla í dönsku og ensku.
18,00 Útvarpssaga barnanna: —
„Skemmtilegirskóladagar”:;, eftir
Kára Tryggvason;-,II: (Þorsteinn
Ö. Stephensen). 18,30 Þingfréttir.
Tónleikar. 19,30 Fréttir. 20,00
Vamaðarorð: Haraldur Árnason
ráðunautur talar um varúðarráð-
stafanir í meðferð búvéla. 20,05
Létt lög: Alfred Huse og hljóm-
sveit hans leika. 20,20 Kvöldvaka.
21,45 íslenzkt mál (Dr. Jakob
Benediktsson). 22,00 Fréttir og
vfr. 22,10 Lög unga fólksins —
(Bergur Guðnason). 23,00 Bridge-
þáttur (Hallur Símonarson). —
23,25 Dagskrárlok.
,3 f'
P
ÞRIOJUDAGUR 21. janúar:
7,00 Morgunútvarp. 12,00 Hádeg-
isútvarp. 13,00 „Við vinnuna”. —
14.40 „Við, sem heima sitjum”:
Margrét Margeirsdóttir fiytur er-
indi um vandamál ungiinga. —
15,00 Síðdegisútvarp. 18,00 Tón-
listartími bamanna (Jón G. Þór-
arinsson). 18,30 Þingfréttir. —
Tónleikax. 19y30 Fréttir. 20,00 Ein
söngur í útvarpssal: Einar Sturlu-
son syngur. Við hljóðfærið: Dr.
Hallgrimur Helgason. 20,20 Er-
indi: Austræna kirkjan (Hendrik
Ottósson fréttamaður). 20,45 Tón-
leikar: Serenata í A-dúr eftir
Stravinsky (Charles Rosen leikur
á píanó). 21,00 Þriðjudagsleikrit-
ið „Höll hattarans” eftir A. J.
Cronin, í þýðingu Áslaugar Árna-
dóttir; 10. kafli. — Lokaþáttur:
Oft kermir skin eftir skúr. —
Leikstjóri: Jón Sigurbjörnsson.
21.40 Tónlistin rekur sögu sína
(Dr. Halglrímur Helgason). 22,00
Fréttir og vfr. 22,10 Kvöldsagan:
„Óli frá Skuld” eftir Stefán Jóns
1038
Lárétt: 1 slá, 5 bæiarnafn, 7 bók
Lstafur, 9 sæði, 11 siglutré, 12
rómv. tala, 13 skógarguð, 15 í
ketti, 16 á hlemmi, 18 óunninn.
Lóðrétt: 1 hvessa, 2 gyðja, 3 tveir
samhijóðar, 4 tíndi, 6 þátttakend-
ur, 8 setja þokurönd á fjöli, 10
flát, 14 gagn, 15 á hafi, 17 bók-
stafur.
Lausn á krossgátu nr. 1037:
Lárétt: 1 Eining, 5 Eva, 7 Rut, 9
'Már, 11 IX, 12 rá, 13 nit, 15
sin, 16 ata, 18 slátur.
Lóðrétt: 1 errinu, 2 net, 3 IV, 4
nam, 6 fránir, 8 uxi, 10 ári, 14 Tal,
15 sat, 17 tá.
Siml 2 21 40
Prófessorinn
Bráðskemmtileg amerísk gaman
mynd í litum, nýjasta myndin,
sem Jerry Lewis hefur leikið í.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð.
Tónabíó
Slml 1 11 82
West Side Story
Heimsfræg, ný, amerisk stór-
mynd i litum og PanavLsion, er
hlotið hefur 10 Oscarsverðlaun.
Myndin . > með islenzkum texta.
NATALIE WOOD
RICHARD BEYMER
kl. 5 og 9.
— Hækkað verð —
Bönnuð börnum.
■imm> miiniliniriiHT
KÖfeAýibldsBLQ
1 íért tubb*Sirti 41985' i
''ltrlf'aVérkií.......
(he Miracle Worker)
Heimsfræg og mjög vel gerð,
ný, amerísk stórmynd, sem vak-
ið hefur mikla eftirtekt. Mynd-
in hlaut tvenn Oscarverðlaun,
ásamt öðrum viðurkenningum.
ANNE BANCROFT
PATTY DUKE
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
bílasalQ
GUÐMUNDAR
rtergþórugötu 3 Simar 19032, 20070
Heíui ávallt tti sölu allai teg
andii bifreiða
Tökuro mfreiðii 1 umboössölu
Öruggasta biónustan.
ZXi.
bilaaala
GUÐMUNDAR
Bergþ6rugötu 3. Simar 19032» 20070.
^lSÍiWiat^,
Trúlofunarhringar
Fljó1 aígreiSsla
Sendum gegn póst-
kröfn
GUÐM. PORSTEINSSON
gullsmiður
BanKastræti 12
Siml 11 5 44
Hugrakkir landnemar
(The Flrcest Heart)
Geysispennandi og ævintýrarík
ný, amerísk litmynd frá land-
námi Búa í S.-Afríku.
STUART WHITMAN
JULIET PROWSE
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Simi I 89 36
STÓRMYNDIN
CaMmflas
SEM „PEPE"
Sýnd kl. 9.
íslenzkur texti.
Birgitta Bardot
fer í stríö
Sýnd kl. 5 og 7.
ÍÆJÁR8I
Slml 50 1 8«
Jólaþyrnar Leikfélags
Hafnarf|aróar
L'affi.
Dúnsænpr
1. fl. æðardúnssængur
hólfat$ar
Vöggusngur
Koddar - Sængurver
Gæsadúnn, Hálfdúnn
Fiður
Dúnhelt og f'ðurhelt
léreft
Hvítt damask
(gamla verðið)
Patons
ullargarnið
nýkomið allir grófleik-
ar — 50 litir
Drengjajakkar og
buxur
Vatteraðar unglinga-
úlpur
Údýr buxnaefni
Póstsendum
Vesturgötu 12
Sím? 13570
&m)i
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
HAMLET
Sýning miðvikudag kl. 20.
immntM
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20 Sími 1-1200
JIEÍKFHM)
^REYKJAyÍKD^
Hart i bak
164. sýning miðvikudag kl.
20,30.
Fangarnii í Altona
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan er opin frá
kl. 14. Sími 13191.
LAUGARAS
1K*
simar 3 20 75 og 3 81 50
HATARI
Ný amerlsk stórmynd 1 fögrum
litum tekin í Tanganyka )
Afríku — Þetta er mynd fyrlr
alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 9.
Kappar og vopn
Bráðskemmtileg þýzk gaman-
mynd í lltum.
Sýnd kl. 5 og 7.
fll istubb&jarbííI
Slmi I 13 84
„Oscar"-verðlaunamyndln:
Lyjriílinn undir
mo^unm
(The Apartment)
Bráðskemmtlleg ný, amerlsk
gamanmvnd mað islenzkum
texta.
JACK LEMMON
SHIRLEY MacLAINE
Sýnd kl. 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
* Siml 1 64 44
Þrenning éttans
(Tales of Terror)
Afar spennandi og hrollvekj-
andi ný, amerísk litmynd i
Panavision, byggð á þremur
smásögum eftir Edgar Alan Poe.
Vlncent Prlee
Peter Lorre
Bönnuð innan 16 éra.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Simi 50 2 49
Hann. hún> Dirch ag
Dario
Ný, bráðskemmtileg dönsk lit-
mynd.
DICH PASSER
GHITA NÖRBY
GITTE HENNING
EBBE LANGBERG
Sýnd kl. 6,45 og 9.
TRULOFUNAR h
HRINGIR
AMTMANNSSTIG 2
HALLOCR KRISTINSSON
gullsmiður — Simi 16979
- TÍMINN, þriðjudaginn 21. janúar 1964 —
u