Tíminn - 28.01.1964, Qupperneq 4

Tíminn - 28.01.1964, Qupperneq 4
 ÍÞ JRDTTIR ■ —— U ÍÞf IQT fifii TIF WtvSvivrví?;: 5 RITSTJORI HALLUR SIMONARSON Heppni Fram að dómari ieiðrétti mistök sín! Alf-Reykjavík, 27. janúar. Eitthvað meira en lítið virðist vera í ólagi hjá íslandsmeist- urum Fram þessa dagana. Þeir máttu gera sér að góðu að tapa fyrir KR á dögunum með sex marka mun, og s.l. sunnu- dagskvöld munaði ekki nema hársbreidd, að þeir töpuðu stigi gegn Víking, sem þeir þó unnu með eins marks rnun, 23:22. Dómarinn í leiknum á sunnudag, Valur Benediktsson, hafði nærri gefið Víking a. m. k. annað stigið, þegar hann dæmdi gilt þýðingarmikið mark, sem Víkingur skoraði tveim- ur mínútum fyrir leikslok. Það gerði hann þrátt fyrir þá staðreynd, að hornadómarinn veifaði og gaf merki um, að markið væri ekki löglega skorað. Leikmenn Fram bentu dómaranum á mistök og eftir að hann hafði ráðgazt við hornadómarann, var markið dæmt af.. — Enginn var í betri aðstöðu til að sjá hvort markið var löglega skorað en marka- dómarinn og réttlætinu var því fullnægt, þegar það var dæmt af- En hastarlegt er það og óviðkunnanlegt, að leikmenn þurfi að blanda sér inn í dómarastörfin vegna skeytingar- leysis dómara, sem nærri hafði gert stórfelld mistök. Nóg um það. Leikurinn var held arskot voru tíð, og ekki bætti úr ur illa leikinn af báðum aðilum, I skák, að Víkingar tóku línumenn þótt spennan væri mikil. Harkan Fvam föstum tökum og gáfu þeim var talsverð, einkum af hálfu Vík- Irei frið. Víkingur minnkaði for inga í vöminni, sem brutu línu- skotið, jafnaði, komst einu marki spil Fram gersamlega niður. Leik. | yfir, en í hálfleik hafði Fram rétt ur íslandsmeistara Fram var mjögmlut sinn og hafði yfir eitt mark, fumkenndur og það var greinilegt, 14:13. að taugaspenna hrjáði hvern ein- Síðari hálfleikurinn var æsi- asta leikmann tiðsins, sem komust spennandi og hélzt jafn. Síðustu hvergi nálægt sínu bezta. I þrjár mínúturnar voru hápunktur- Byrjunin hjá Fram var nokkuð góð og hin baráttuglaði Sigurð- ur Einarsson tryggði félagi sínu forskot, en hann skoraði fimm af sex fyrstu mörkum Fram. Pétur Bjarnason svaraði fyrir Víking á milli, en þegar 12 mínútur voru liðnar, var staðan 7:4 fyrir Fram. Þótt Fram-liðið sýndi betri leik en Víkingur, tókst því aldrei að knésetja Víkinga. Heppnin var ekki bednlínis á bandi Fram, stang inn. Þá var staðan jöfn, 21:21. Ing- ólfur Óskarsson hafði tækifæri til að koma félagi sínu yfir, en hann misnotaði vítakast og skaut í stöng. Aðeins síðar var fyrirliða Víkings, Pétri Bjarnasyni, vísað út af í tvær mínútur og hafði það mikil áhrif. Ingólfur skoraði 22. mark Fram. En Víkingar voru ekki á þeim buxunum að gefast upp. Og nú kom að umdeildasta atriði leiksins, þegar hinn snjalli og ört Rósmundur skorar fyrlr Víklng í leiknum gegn Fram. — Hilmar Ólafsson fylgist með, án þess að geta stöðvað. vaxandi Iínu&pilari Víkings, Hann- es, komst í dauðafæri á línunni og skoraði jöfnunairmarkið, 22:22. Hannes steig á línuna og horna- dómarinn gaf merki um það. En eftir því tók dómarinn, Valur Benediktsson, ekki og benti á miðjuna. Leikmenn Fram bentu dómara á þessi mistök, eins og von var — og eftir að dómarinn hafði ráðfært sig við hornadómar- ann, var markið dæmt ógilt. Þetta atriði var mjög þýðingar- rnikið. Hefði dómarinn dæmt mark ið gilt, er óvíst að Fram hefði far Fimmta umferð London, 27- jan. (NTB). í DAG var dregið í 5. umferð cnsku bikarkeppninnar og ár angur varð þessi: Swindon > Leytoh-West Ham. Oxford / Brentford-Blackb. Bolton / Preston-Carlisle. WBA / Arsenal- Liverpool / Port Vale. Barnsley-Manch. Utd. Burnley-Huddersfield. Ipswich / Stoke-Sheff. Utd. / Swansea. Sunderland-Leeds / Everton- j ð með sigur af hólmi. — Guðjón skoraði svo 23. mark Fram úr víti, en Hannes sagði lokaorðið fyrir Víking í þessum leik og skoraði rétt áður en dómarinn flautaði af 22. mark Víkings. Ef ræða á um, að Fram hafi verið heppið að vinna þennan leik, myndi ég segja, að sú heppni hafi nær eingöngu verið fólgin í því, að dómarinn viðurkenndi mistök sín og dæmdi þýðingarmikið mark af, því að þrátt fyrir að Fram hafi átt slæman dag, var Fram sterk- ara liðið í leiknum. Taugaspenna var allsráðandi í Fram-liðinu og t. d. Ingólfur Óskarsson var ekki svipur hjá sjón miðað við fyrri leiki. Guðjón og Sigurður voru einna drýgstir og Hilmar átti margt gott til. Fram-liðið má nú alvarlega fara að íhuga sinn gang, ef það ætlar sér að verða úti um íslndsmeistaratign þriðja árið í röð. A. m. k. gagnar lítið að leika eins og í tveimur síðustu leikjum. — Mörk Fram skoruðu Ingólfur og Sigurður 6 hvor, Guðjón þ, Karl B. 3, Jón, Ágúst og Hilmar 1 hvéív Víkingsliðið sýndi mjög góðan vamarleik, en sóknarleikurinn var ekki að sama skapi góður. Rós- mundur og Hannes voru beztu menn liðsins, en einnig átti Brynj- ar í markinu dá^óðan leik. — Mörkin 'fyrir Víking skoruðu Rós- mundur 6, Pétur 5, Björn 4, Hann- es 4, og Þórarinn 3. Dómarinn, Valur Benediktsson, dæmdi leikinn allvel, ef undanskil- inn er lokakaflinn. Sigurður Einarsson skorar fyrsta mark leiksins. Óvænt úrslit í ensku bikarkeppninni: Átta jafnteflisleik ir í fjórðu umfer FjórSa umferð ensku bikarkeppninnar var háð á laugar- daginn. Eins og ávallt í bikarkeppninni var mikið um óvænt úrslit og ekki færri en átta leikjum lauk með jafntefli. Chelsea — liðið, sem sló Tottenham út í 3. umferð tapaði fyrir Huddersfield á heimavelli, og 3. deildar liðið Port Vale (undir stjórn Freddy Steel, sem þjálfaði íslenzka landsliðið 1946) gerði jafntefli við eitt bezta liðið í 1. deild, Liverpool, og það á útivelli- Annars urðu úrslit þessi: Aldershot—Swindon 1-2 Barnsley—Bury 2-1 Bedford—Carlisle 0-3 Blackburn—Fulham 2-0 Bolton—Preston 2-2 Burnley—Newport 2-1 Chelsea—Huddersfield 1-2 Ipswich—Stoke City 1-1 Leeds Utd.—Everton 1-1 Leyton—West Ham 1-1 Liverpool—Port Vale 0-0 Manch. Utd.—Bristol Rov. 4-1 Oxford—Brentford 2-2 Sheff. Utd.—Swansea 1-1 Sunderland—Bristol C. 6-1 W.B.A.—Arsenal 3-3 Bikarmeistararnir Manch. Utd-, áttu ekki í miklu.n erfiðleikum með Bristol Rovers, þrátt fyrir að fyrirliðinn. Cantwell, meiddist eft- ir aðeins 16 mínútur og lék á kant- inum sem eftir var og var ekki hálfur maður. Vörn Bristo] réð ekki við þá Law og Charlton og Law skoraði þrjú af mörkunum, en Herd það fjórða Charlton undir- bjó þrjú þeirra. en hann leikur nú miðherja Hin sterku Liverpool-lið, Ever- ton og Liverpool, máttu teljast heppin að ná jafntefli gegn mótherjum sínum. Leeds og Port Vale. Everton náði jafntefli á tví- tekinni vítaspyrnu. og Port Vale var betra liðið í viðureigninni í Liverpool, en tókst þó ekki að skora. Þau léku aftur í gærkveldi. Leikur WBA og Arsenal var mjög skemmtilegur og lauk með jafn- tefli, 3-3. Arsenal lék mjög vel framan af og skoraði tvö mörk á fyrstu 12 mínútunum og í hálfleik stóð 3-1. En í síðari hálfleik snér- ist allt við — og undir lokin mátti Arsenal þakka fyrir jafnteflið. T (MI N N, þrlðjudagur 28. janúar 1964 — 4

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.