Tíminn - 02.02.1964, Blaðsíða 1

Tíminn - 02.02.1964, Blaðsíða 1
TVÖFALT EINANORUNAR- on GLER ZUara reynsia hérlendis SlM1114 00 EGGERT KRISTJANSSON sCO HF 27. tbl. — Sunnudagur 2. febrúar 1964 — 48. árg- NONA TEFLDI VIÐ VÉLSMIÐINA ALGER BJÖRGÖN HJA HAF- STEINI? JK-Reykjavík, 1. febrúar I morgun fór fram sjó- próf í Reykjavík vegna m/b Árna Þorkelssonar, sem var nærri sokkinn út af Garð- skaga á dögunum. Við björg unina sýndi Hafsteinn Jó- hannsson kafari og skip- stjóri á Eldingunni mikið snarræði, er hann synti að sökkvandi skipinu og skar nótina frá. Nótin vair full af síld og að því koanin að draga skipið í kaf. Telur Hafsteinn hér um fullkomna björgun að ræða, og fer því fram á full björgunar- Eftir eiga að fara fram frekari sjópróf í málinu, en að þeim loknum má búast við, að Hafsteinn höfði mál gegn tryggjendum Árna Þor kelssonar til heimtu björg- unarlauna. Við sjóprófin í morgun kom fram, að Árni Þorkels- son var lagztur á hliðina, er Eldingin kom á vettvang. Mun halli skipsins hafa ver- ið að minnsta kosti 70 gráð- ur. Var lunning skipsins öll í Kafi og í kvikunum flæddi sjór inn í stýrishúsið. Allir skipverjar af Áma höfðu yfirgefið skipið á gúmbát og voru komnir í m/b Mumma, sem þarna var nærri. Taldi Hafsteinn, að ekki hefði verið unnt að bjarga Framhald ð 15. síðu Nona Gabrindasvili tefldi f jöl-1 Kristþóri Helgasyni og Dagbjarti 'fíleflda jámsmiði með stórar hend| jötnana. — í skákinni ráða hvorki p tefli við starfsmenn Landssmiðj- Jónssyni, og gerði jafntefU við ; unnar í gærdag. Teflt var á 21 Steinar Guðjónsson. Nona tefldi ur og digra vöðva, sitja titrandi kraftar né stærð! ------ _ „-------------- _ — -------------- ------------- ----- -------jandspænis ungfrúnni, sem lét sér Ljósmynd: Tíminn, " borði. Nona vann 18y2, tapaði fyrir 1 fljótt og vel. Gaman var að sjá hvergi bregða að fást við krafta- Guðjón Einarsson. Nýtt stóreignaskattsmál kemur fyrir Hæstarétt JK-Reykjavík, 1. febrúar Á föstudaginn kemur verður tek- ið til flutnings fyrir Hæstarétti stóreignaskattsmál, sem væntan- lega kemur til að vekja ekki minni I vegna álagðs stóreignaskatts, og athygli en mál Guðmundar Guð- beitir fyrirtækið sömu vöraum og mundssonar og Víðis h.f. á sínum í máli Guðmundar, en færir að tíma. Þetta er mál, sem Völundur auki fram nýjar varnir, sem fyrir. h.f. hefur höfðað gegn ríkinu I tækið teiur, að leltt geti til ann- arrar dómsniðurstöðu en í máli Guðmundar. Hæstaréttardómarar í þessu nýja stóreignaskattsmáli eru aðrir en þeir, sem voru í meirihluta ár- ið 1958, þegar dómur féll í máli Guðmundar, en þá klofnaði Hæsti réttur í málinu. Hæstarétt í þessu máli skipa: Þórður Eyjólfsson. Jón Framhald á 15. sfSu. MYNDIN er tekin í sjóprófinu i dag og sjást frá vinstri: Jónas Steinssson frá Tryggingarfélaglnu og Páll S. Pálsson, hrl. Þeir voru báSir þarna fyrir hönd útgerðar Eldeyjar. Því næst Jóhann Sigurbjörnsson, skipstjórl á Kötlu, og sést aftan á hann. Þá sést ritari, meðdómari og loks dómar- Inn, Valgarður Kristjánsson, fulitrúl. (Ljósm.: TÍMINN-GE). Katía tók niðrí en skemmdist ekki HF-Reykjavík, 1. febrúar Sjópróf voru sett í dag út af siglingu Kötlu í Keflavíkurhöfn í gær og kom fyrstur fyrir réttinn skipstjóri Kötlu, Jóhann Sigur- björnsson. Skýrði hann m. a. frá því, að eftir ýtarlega rannsókn í morgun hefði komið í Ijós, að Katla væri algjörlega óskemmd. Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær var Katla á leið út úr Kefla-1 var þarna staddur og kom á vett- víkurhöfn þegar vélarnar tóku vang og tók við línu frá Kötlu. ekki við sér, og þar sem vindur Hún slitnaði og fékk Katla þá Eld var allmikill, rak skipið óðfluga eyju nælontrossu, sem dugði til að „Synir þjóðar upp í fjöruna. Vélbáturinn Eldey' Framhald é 15. sfðu. l'íaH*®*WH*®**

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.