Tíminn - 02.02.1964, Blaðsíða 16
Sunnudagur 2- febrúar 1964
27. tbi.
48. árg.
Stjómar vistínni
Ákveðið hefur verið að efna til
skemmtikvölds með Framsóknar-
vist að Hótel Sögu n.k. fimmtu-
dag.
Verður áreiðanlega margt um
manninn, því nú ætlar Vigfús Guð
mundsson, gestgjafi, að stjórna,
en það er mála sannast, að engum
tekst betur upp við stjórn á vist-
inni en honum enda honum málið
skyldast, þar sem hann flutti hana
til landsins. Tíminn sneri sér til
Vigfúsar í gær og spurði hann
hvað ylli því að hann væri byrj-
aður aftur að stjórna vistinni. —
Vigfús svaraði:
„Eftir 25 ára ánægjulegt starf við
að útbreiða og hugsa um Fram-
sóknarvistina hér á landi, dró ég
mig í hlé. Bjóst ég þá við að aðr-
ir tækju við. En úr því hefur lítið
orðið. — Eftir margar áskoranir
hef ég loks látið verða af því, með
ungum áhugamönnum, að hugsa
um eina Framsóknarvist enn þá,
að Hótel Sögu. — Vonast ég eftir
Pramhalö é 15 síðu
MYNDIN var tekln I nær vl8 útför Frlti Welsshappel, framkvæmdastióra Sinfóæluhliómsveltarinnar, sem
fór fram frá Dómklrkiunni fyrlr hádegi. Úr klrkju báru vlnlr hlns látna, en jarSsett var I Fossvogsklrk|u-
garSi. Frlmúrarar stóSu heiðursvörS í klrkjunni, Þórarinn GuSmuindsson lék á flSlu meB aSstoS dr. Páls fs
ólfssonar, strengjasveit úr Slnfónluhliómsveltinni lék undir stjórn Björns Ólafssomar konsertmelstara, og
Karlakór Reykjavikur söng undir stjórn Sigurðar ÞórSarsonar, einsöngvari var GuSmundur Jónssoíi. A5 at-
höfnlnni I klrkiunni lokincii lék LúSrasveit Reykjavíkur undlr stjórn Páls S. Pálssonar. (Ljóam.: Tíminn-GE).
Franskar systur hrepptu
gull og silfur í Innsbruck
Litli borinn á að byrja
í Eyjum á mánudaginn
HF-Reykjavík, 1. febrúar.
Þelr Jón Jónsson, jarðfræðing-
tir og foleifur Jónsson, verkfræð-
ingur, fóru fyrir helgina með litla
vatnsborinn firá Eyrarbakka til
Vestmannaeyja. Þar mun hann
verða fram í miðjan þennan mán-
uð, en þá mun Norðurlandsbor-
inn taka við.
Bílslys
KJ-Reykjavík, 1. febrúar.
Um tólfleytið í dag fór bíll á
hliðina á mótum Fossvogsvegar og
Klifsvegar. Þetta var VW-bíll, sem
var að beygja af Fossvogsvegi inn
á Klifveg. Fjórir menn voru í
bílnum, og kvartaði einn þeirra
um eymsli í baki eftir óhappið.
| Eins og áður hefur verið skýrt
frá, stendur til að bora eftir vatni
í Vestmannaeyjum, og hefur staðið
styrr um það, hvort Norðurlands-
borinn mundi verða fluttur þang-
að. Allar líkur benda þó tii þess,
en þangað til mun litli borinn
leysa hann af hólmi. Sá minni var
á Eyrarbakka, og þar mun starfi
hans ekki vera lokið, því mun
hann verða fluttur þangað aftur,
þegar hann um miðjan febrúar
hefur borað eina 50 metra í Vest-
i mannaeyjum.
! Borað mun verða rétt fyrir vest-
! an kaupstaðinn, alveg við vatns-
geyminn, og ætlunin er að bora
í allt í kringum 1000—1200 metra
og meira ef vel gengur. Væntan-
lega mun borunin hefjast á mánu-
daginn, svo framarlega, sem starfs-
menn borsins verða ekki veður-
tepptir hér í Reykjavík.
Innsbruck, NTB., 1. febr.
Frönsku systurnar Christine og
Marie’Jle Goitschel — 18 og 19 ára
gamlair — hrepptu gull- og silfur-
verðlaun í svigi kvenna á Vetrar-
Olymp.uleikunum í Innsbruck í
gær, og er það næsta fátíður at-
burður, að systkini standi saman
á verðlaunapalli á Olympíuleikum.
Stærsta Olympíuvon Bandaríkj-
anna, Jean Saubert, sem margir
höfðu spáð sigri, varð að láta sér
nægja bronzverðlaun. Á æfinga-
mótum fyrir leikina, hafði Sau-
bert náð mjög góðum árangri og
VÍNNEYZLA
JÓKST 6%
ÁRIÐ1963
HF-Reykjavík, 1. febrúar.
Á árinu 1963 hefur áfengisneyzla
'landsmanna hækkað um 6%, og
salan hefur aukizt um 15%, en
þar koma auðvitað til greina verð-
hækkanir.
í skýrslu frá Áfengis- og tóbaks-
Framhan- á 15. siðu
m.a. unnið Christine Coitschel: Christine Goitschel, Frakkl. 89.68
með yfirburðum. — Röðin í svig- j Marielle Goitschel, Frakkl. 90.77
inu í gær varð þessi: I Framhald ð 15. síðu.
Bryndís
Mjallhvít
GB-Reykjavík, 1. febrúar
Mjallhvít og dvergarnlr sjö
verður bamaleikrit Þjóðlelkhúss.
ins í ár með Bryndísi Schram í
aðalhlutverkinu, en Klemens Jóns
son sem leikstjóra, og verður frum
sýning eftir hálfan mánuð.
Hin fræga kvikmynd eftir Walt
Disney er notuð sem fyrirmynd að
leikritinu og notuð sama músíkin
Framnald á 15. siðu.
Vegir víða færir
þráft fyrir snjó
27. FISKIÞINGID var sett I morgun I nýja Fiskifélagshúsinu. ViSstaddir
lagsins. DavIS Ólafsson fiskimálastjórl setti þlnglð með stuttu ávarpi.
voru þingfulltrúar, sjávarútvegsmálaráSherra, gestir og starfsmenn fé-
Myndln er tekln yflr salinn vlð setnlnguna. (Ljósm.: TÍMINN-GE).
FB-Reykjavík, 1. febrúar
Þrátt fyrir snjókomuna síðustu
nótt mun vera lítil eða engin eng-
in ófærð á landinu. Fært var um
allt suðvestanvert landið í dag, en
í gær lokaðist Ieiðin um Mýrdal
og Mýrdalssand, en hún opnaðist
aftur. í nótt og á morgun er spáð
suðvestan átt um allt Iand með
allhvössum hríðaréljum annað
slagið.
Snjór er sára lítill á leiðinni
austur yfir fjall, samkvæmt upp-
lýsingum Vegamálaskrifstofunnar,
og jafnvel minni en hér i Reykja-
vík. Hvalfjörður var einnig fær
öllum bifreiðum. Nokkuð þung
færð var um Bröttubrekku í gær,
en hún er nú fær flestum bílum,
og sama máli gegnir um Holta-
vörðuheiði. Snæfellsnesið var fært
um hádegi í dag, og af Austfjörð-
unum er það að segja, að þar
Framhald á 15. siðu.