Tíminn - 02.02.1964, Blaðsíða 6
ISLENZK OROABOK
HANDA SKÓLUM OG ALMENNINGI
er nú affur fáanleg í afgreíðslu vorri og hjá bóksölum
Innan skamms verður bókin einnig til sölu í handunnu skinnbandi.
BÚKAÚTGÁFA MENNINGAfiSJÚDS
AFGREIDSLUSTÚLKUR
Nokkrar dugiegar stúlkur óskast til afgreiðslu-
starfa í kjötverzlanir okkar-
Nánari upplýsingar í skrifstofunni.
SLATURFÉLAG
SUÐURLANDS
ULLARVINNA
Röskur maður óskast til vinnu strax við ullar-
tætingu.
Nán'ari upplýsingar hjá verkstjóra
Ullarverksmiðjan FramtíSin
Frakkastíg 8.
uAiq
Forstöðumann
eða konu
vantar okkur til að standa fyrir saumastofu.
Viðkomandi þarf að geta sniðið og leiðbeint.
Tilboð sendist skrifstofu Sjálfsbjargar, Bræðra-
borgarstíg 9.
Sjálfsbjörg, Reykjavík
LAUS STADA
Aðstoðarmaður eða stúlka óskast við rannsóknar-
störf. — Stúdentsmenntun eða hliðstæð menntun
æskileg. Laun skv. hinu almenna launakerfi opin-
berra starfsmanna-
Umsóknir sendist fyrir 10. febrúar
Atvinnudeild Háskólans, fiskideild,
Skúlagötu 4.
TILKYNNING
frá Menntamálaráði
íslands
1. Styrkur til vísinda-
og fræðimanna
Umsóknir um styrk til vís-
inda- og fræðimanna árið
1964 þurfa að hafa borizt
skrifstofu Menntamálaráðs
Hverfisgötu 21 í Revkjavík
fyrir 15. marz n.k. Umsókn
um fylqi skýrsla um fræði
störf. Þess skal og getið
hvaða fræðistörf umsækj
andi ætlar að stunda á
þessu ári.
Umsóknareyðublöð fást í
skrifstofu ráðsins.
2. Styrkur til náttúru-
fræðirannsókna
Umsóknir um styrk, sem
Menntamálaráð veitir til
náttúrufræðirannsókna á
árinu 1964, skulú vera
komnar til ráðsins fyrir 15
marz n.k- Umsóknum fylg
skýrslur um rannsóknar
störf umsækjenda síðastlið
ið ár. Þess skal og getið
hvaða rannsóknarstörf um
sækjandi ætlar að stunda á
þessu ári. Skýrslurnar eiga
að vera í því formi, að
hægt sé að prenta þær.
Umsóknareyðublöð fást í
skrifstofu Menntamálaráðs.
Revkiavík. 1. febr. 1964
Menntamálaróð íslands
Greiíinn af
Monte Christo
eftir Alexandre Dumas. öll
sagan I.—VIII b. III. b. var
endurprentað á s.l. ári. —
VIII. bindið sem einnig var
endurprentað, en tafðist
vegna verkfallanna í desem
ber, er fyrir skömmu komið
út. Sagan er viðurkennd
ein frægasta. ef ekki fræg-
asta skemmtisaga. sem til
er, enda býdd á ótal tungu-
mál. Hún er sagan um
Edmond og Mercedesi. sag-
an. sem menn lesa sér til
ánægiu. oft á ævinni.
Axel Thorsteinsson þýddi
söguna. Hún kostar kr.
100,00 — eitt hundrað —
send burðargjaldsfrítt. ef
oeningar fylgja oöntun.
Afgreiðsla Rökkurs,
pósthólf 956, Reykiavík.
Nú er hver síðastur að tryggja sér
þátttökuskírteini í námsflokknum
FJÖLSKYLDAN 0G HJÓNABANDIÐ
Kennsla fer fram í fyrirlestrum, með kvikmyndasýning-
um og í samtölum sunnudagseftirmiðdaga í febrúar/marz
1964 kl. 4—6 e.h. Fyrirlesarar: Pétur H. J. Jakobsson,
yfirlæknir og Hannes Jónsson félagsfræðingur
Þátttökuskírteini seld í Bókabúð KRON
Bankastræti. Kosta kr. 200.00 fyrir einhleypinga
en kr. 300,00 fyrir hjón.
Pósthólf 31 — Reykjavík — Simi 40624
T ungutalsgáfan
nefnist erindið sem
Svein B. Johansen
flytur í Aðventkirkjunni í
dag, sunnudaginn 2-. febr.
kl. 5 síðdegis-
Fjölbreyttur söngur undir
stjórn Jónasar H. Jónsson-
ar.
Allir velkomnir.
Sinfóníuhljómsveít íslands
Endurnýjun og sölu áskriftaskírteina, síðara miss-
eri (8 tónleikar), lýkur mánudaginn 3. febrúar.
Afgreiðslan er opin frá kl. 9—12 og 1—5 í Ríkis-
útvarpinu, Skúlagötu 4, 1. hæð, sími 22260.
Loftpressa
á traktor, til leigu.
Tökum að okkur smærri
og stærri verk.
Upplýsingar í símum
35740 og 32143
Húsbyggjendur
Smíðum svefnherbergis-
og eldhúsinnréttingar.
Sími 40272, eftir kl- 8.
TÍMINN, sunnudaginn 2. febrúar 1964 —
6