Tíminn - 12.03.1964, Blaðsíða 10
HVER ER MAÐURINN?
Siglingar
VIGFUS GUÐMUNDSSON,
gestgjafi, er fæddur 25. febr
úar árið 1890, að Hyri í Flóka
dal. Foreldrar hans eru Guð-
mundur Eggerfsson, bóndi
á Eyri og kona hans Krlstin
Kláusdóttir. Vigfús naut
barnaskólamenntunar og
vann síðan fyrir sér sem sjó-
maður á Suðurnesjum, þang
að til hann fór í bændaskól-
ann á Hvanneyri. Þaðan út-
skrifaðist Vigfús árlð 1913,
hélt þá til Noregs og vann
þar ( eitt ár að landbúnaðar
vinnu. Árin 1914—1917 dvald
ist Vigfús í Klettafjöllum í
Ameríku og var þá kúrelci.
Lileka er Vigfús elni íslend
ingurinn, sem hefur verlð kú-
reki. Eftir árið 1917 var Vlcj-
fús einn vetur við fiskveiðar
í Kanada, en hélt síðan til
íslands. Þar gerðist hann ein i
af stofnendum Tímans, en
vann jafnframt við landbúnað
arstörf. Árið 1933 hafðl Vlg-
fús byggt Hreðavatnsskála cg
opnaði hann gestum. Þá var
hann jafnframt framkvæmda
stjóri Tímans og Nýja dag-
blaðsins. Árið 1933 opnaði Vlg
fús ásamt Einar Magnússyni,
menntaskólakennara, fyrstu
ferðaskrifstofuna hér á landi.
Starfaði hún í Reykjavík og
nefndist Ferðaskrifstofa ís-
lands. Árið 1937 lögðu þeir
félagar ferðaskrifstofuna nið-
ur, vegna ýmissa örðugleika.
Vigfús hefur tekið mikinn
þátt í félagsmálum, verið I
miðstjórn Framsóknarflokks-
ins og framkvæmdastjórn í
ein 20—30 ár og átt sæti i
fjölda af nefndum. Vigfús er
mjög víðförull maður, hefur
ferðazt um allan heiminn,
nema Austur-Asíu. Lengst hcf
ur hann verið á Nýja Sjálandi,
Suður-Afriku og Suður-Amer
íku. Vigfús hefur skrifað fjór
ar bælcur og heita þær, Um-
hverfis jörðina, Framtíðarland
Ið, sem skrifuð er umS-Amer-
íku, Æskudagar, og Þroska-
árin. Vigfús var lengi einn af
útgefendum o? ritstjóri menn
ingartímaritsins Dvalar. Ný-
býli byggði Vigfús á Bjargi i
Borgarfirði, og býr bróðir
hans þar núna. í tómstund-
um sínum fæst Vigfús vlð að
skrifa, en- á yngri árum var
hann góð skytta og stundaði
síðar laxveiðar. Helztu áhuga
mál Vigfúsar hafa alltaf ver
ið ferðalög og flokksmál Fram
sóknarflokksins. Árið 1960
seldi Vigfús Leopold Jóhann-
essyni, Hreðavatnsskálann
og sér hann nú um rekstur
hans. Frægastur er Vigfús fyr
ir að hafa innleitt Framsókn-
arvistina hér.
f KVÖLD verður leikritið Ham-
let sýnt í 25. sinn í Þjóðleikhús-
inu. Aðsókn að leiknum hefur
verið góð og verður sýningum
haldið áfram á þessum leik enn
um nokkurn tima. — Þann 25.
apríl n. k. eru liðin 400 ár frá
fæðingu Shakespeare, og verður
þess minnzt um allan heim með
leiksýningum á verkum skálds-
Ins, í leikhúsum, í útvarpi 03
sjónvarpi. Talið er að Shake-
speare hafi lokið við að semja
meistaraverk sitt, Hamlet, árið
1602, en síðan hefur leikurinn
stöðugt verið sýndur. Meðfyigj-
andi mynd er úr sýningu Þjóð-
leikhússins af Róbert Arnfinn-s-
syni í hlutverki kóngsins.
• '
— Eg er að verða kominn upp. Vonandi Nokkrir smásteinar velta frá fótum
eru þeir þarna enn. Kidda niður klettana.
Heyrðirðu þetta?
Já! Þeir eru að koma.
— Ég er búinn að semja skýrslu um — Ég vona, að stjórnandanum þyki þær — Við getum hitt hann, ef mikla nauð-
eyjijna. Þar er litlar upplýsingar að finna nytsamlegar. syn ber til.
— en allar, sem við höfum. — Er þetta eina sambandið, sem vtð — Ef ég mætti spyrja — hvernig nær
— Þetta er ágætt. höfum við stjórnandann? hann í skýrsluna?
Skipadeild S.Í.S.:: Hvassafell er
í Rotterdam. Arnarfell er í San
Feliu, fer þaðan til Ibiza og Þórs
hafnar. Jökulfell kemur til Rvtk-
ur á morgun. Dísárfell er í Huil,
fer þaðan til íslands. Litlafell er
væntanlegt til Rvkur í dag. —
Helgafell fer í dag frá Fagervik
til Civitavecchia, Savona, Port
Saint Louis de Rhone og Barce-
Iona. Hamrafell er í Rvík. Stapa-
fell fór 8. þ. m. frá Vestmanra-
eyjum til Sandefjord og Kmh.
Jöklar h.f.: Drangajökull er 1
Vestmannaeyjum. Langjökull íór
frá Hamborg i gærkvöldi lil
London og Rvíkur. Vatnajökull
Iestar á Vestfjarðahöfnum.
Barnablaðið ÆSKAN, 2. tbl. er
komið út, og má þar m. a. nefna
þessa efnis. Endir á framhalds-
sögunni Ár í heimavistarskóla. —
Annar þáttur leikþáttarins Al-
vitur læknir. Davið Copperfield.
Litla lambið, eftir Jón Kr. fs-
íeld. Einnig byrjar í þessu blaði
ný verðlaunagetraun í tilefni 65
ára afmælis Æskunnar, sem er
í haust. 1. verðiaun eru ferð tii
Skotlands með Flugfélagi fslands
og tveggja daga dvöl þar. —
Kennsla í esperanto, Myndasög-
ur og margt fleira skemmtilegt.
SAMVINNAN 2. tbl. 1964 er kom
ið út, og er þetta meðal efnis:
Grein um olíumálið eftir Pál H.
Jónsson. Hamlet í Þjóðleikhús-
inu. „Að vera eða ekki, það er
þessi spurning". Minningargrctn
um Eirík Jónsson frá Vorsabæ.
Vísindi hell'enismanns eftir Guð-
mund Sveinsson. Enska heildsölu
sambandið 100 ára. Páll H. Jóns-
son skrifar um samvinnumál. —
Framhaldssagan Venusarbúar,
eftir Irwin Shaw. Krossgáta, -
bókaskápurinn, húsráð og margt
fleira.
í dag er fimmtudagur-
inn 12. marz. Gregóríus
messa.
Tungl i hásuðri kl. 11,29.
Árdegisháflæður kl. 4,35.
Slysavarðstofan í Heilsuverndar-
stöðinni er opin allan sólarhring-
inn. — Næturlæknir kl. 18—8:
sími 21230.
Neyðarvakiin: Simi 11510, hvern
virkan dag, nema Iaugardaga
kl. 13—17.
Reykjavík. Næturvarzla vikuna
frá 7. marz til 14. marz er í
Iyfjabúðinni Iðunn.
Hafnarfjörður: Næturlæknir frá
kl. 17,00, 11. marz til kl. 8,00, 12.
marz er Bragi Guðmundsson, —
Bröttukinn 33. Sími 50523.
Hjörleifur Jónsson á Gilsbakka í
Skagafirði er skáldmæltur .nf
erfð og æfingu. Þessi vísa barst
hingað nýlega frá honum:
Við skulum standa hlið við hllð,
hlaða niðr’í svaðið,
hjálpa þeim á höfuðið,
sem hafa upp úr staðið.
Fred Adams heitir maður einn,
sem á sér enga ósk heitari en
koma til íslands og starfa hér,
gjarnan á sveitabæ. Hann hefur
komið hingað áður og hrifizt
mjög af landi og þjóð. Hann
langar einnig mjög til að eign-
azt íslenzkan pennavin, sem skrif
ar ensku, helzt af veikara kyn-
inu. Tíminn kemur hér með ósx-
um hans á framfæri við þá, se.n
kunna að vilja uppf.vlla þær. •-
Nafn og heimilisfang hins ís-
lenzk-sinnaða Englendings er:
Mr. Fred Adams,
c/o Resident Nursing Staff,
Queen Mary's Hospltal,
Sideup, Kent,
ENGLAND.
Kvenfélag Neskirkju heldur fund
í dag,' fimmtudag 12. marz kl
8,30 í félagsheimilinu. Skemmti-
atriði og kaffi. — Stjómin.
Ferskeytlan
Blöð og tímarit
T í M I N N, fimmtjdaginn 12. marz 1964. —
10